Helgarpósturinn - 21.08.1981, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 21.08.1981, Blaðsíða 24
24 Strákarnir i Maranatha teknir tali The Toúrists, sem er enskt New-wave band og þekkt fyrir lagiö „I Only Wanna be With You’ieru nú flutt frá Englandi til Bandarikjanna. „Viö vorum nefnilega búin aö skrifa upp á samning, sem átti aö gilda tiíárs- ins 1984. Og þessi samningur haföi ósköp litiö aö segja fyrir okkur. Þegar lagiö „I Only Wanna Be With You” þaut upp á vinsældalistanum fengum viö aö- eins 180 krónur á viku og þurftum aö fá hjálp frá rikinu til þess aö eiga ofan i okkur og á. Og þetta þykir okkur nútima þrælahald,” segir Annie Lennox. Hún segir einnig aö ef dýr heföu mátt reyna þaö sem þau þurftu aö reyna, heföu dýraverndunarsamtökin tekiö málin i sinar hendur. llalþói'. .lohn. Ilannes Friðrik og Siguiöur. Tónlistin er númer eitt — síðan koma kvenmenn og fótbolti Þær eru ntargar, hljóni- svcilirnar sent hafa skotiö upp kollimim uppá siökastiö. Ein . þeirra er hljómsveitin Maranatha. Hljómsveitina skipa peir Friörik Steinn Slelánsson: hljomhorö. llalþór Hafsteinsson: Iromnuir llannes Hilmarsspn: hassagitar. .John llansen: söngur (spilar lika fótbolta nteö ungir aö arum. aöeins lti-17 ara gantlir og þotli Stuðaraniim til- valiö aö spjalla svolitiö \ iö þa. Hverníg funduö þiö upp;i þessu frumlega nalm. Maranatha" ..B assal ei karinn sem aö- ur spilaöi i hljómsveitinni gaf henni nafniö. Hann hætti. filaöi ekki rokkiö lengut' og fór úti ..Kokk. raggi og blús." —Semjið þiö tónlistma sjálfir0 ,.Já og John semur textana. Hann seniur bæö; ó islensku og ensku. flesta á ensku. — Hvert er yrkisefniö? .1: ..Yrkisetnið er nutiminn. Þaö sem er aö gerast og það sem gerist ekk: - Hvernig er ykkar upplitun a aö gefa út plötu sem á að bera yfirskriftina Endalok. Eg efast um aö eg eigi eftir aö verða tvitugur." ..A.m k ekki ef jtu att eftir að keyra i bil hjá mér skytur Friörik inni. — Eru engir textar um ástina? ..Þaö er lit ið sem ekkert. Það er eitt astarlag á prógramminu hjá Föstudagur 2i. ágúst 1981 hpjlgarpó^turinn BLABLABLA... A maður virkilega aö trúa amerisku spákonunni Jean Dixon? Þvi ef svo er þá er dauði bitilsins John Lennon ekki enda- lokin á hamförum bitlanna. Siður en svo. Jean spáir nefnilega hinni verstu ógæfu fyrir hinum félögun- um á næstu árum. George Harri- son á vist að draga sig I hlé, og veröa hálfgeröur einbúi einhvers staðari óbyggðum. Eitthvert ves- en verður i fjármálum Ringo Starr, sem mun enda meö hræði- legri morðtilraun á árunum 1987—89. Og ekki litur gæfan bet- ur út hjá Paul McCartney. Hann mun bæði tapa öllum peningum sinum og einnig mun hans róm- aða f jölsky ldulif fara út um þúfur. Já. Þaö er eins gott að maður er ekki einn af bitlunum, heldur að- eins fátækur og óþekktur. Við sögöum frá þvi um daginn aö hljómsveitin An orma væri i þann veginn að gefa frá sér slna fyrstu plötu. Stuðarinn getur glatt lesendur með þvi að platan er komin út. Hún er tveggja laga og lögin heita Astardraumur og Dansaðu fiflið þitt dansaðu. Text- arnir eru eftir Einar Má Guö- mundsson. Stuðarinn getur ekki stillt sig um aö birta hér textann Astardraum fyrst þegar ég sá þig þá vissi ég að ég mundi dá þig en nú þegar ég á þig þá langar mig mest til að flá þig. ég var lengi að spá I þig og þaö var erfitt aö ná I þig en nú ertu svo grá i þér svo grá i þér aö ég nenni ekkiaðkáf*Iþér. Platan sem var hljóörituö I Stúdió Stemmu, er nú komin i verslanir og kostar aöeins 45 krónur. BLABLABLA... Bieiöablik i og Siguröur Kristins- diskóiö " nutimanum'’ okkur Viö erum sem betur fer son: gitarleikari. Strákarnir eru —- Þiö spiliö rokk'.’ S: ..HUn er ekki góö Viö ætlum ekkt Any Trouble. ' Iþróttafélag vikunnar? Knattspyrnudeild Þróttar Og við höldum áfram með Iþróttakynninguna og enn höldum við okkur við knattspyrnufélögin. Þróttur varð fyrir valinu að þessu sinni. 1 knattspyrnudeild Þróttar eru rúmlega 200 manns. Félagar Þróttar koma flestir úr Breiðholt- inu, ennfremur úr Holtunum, Kleppsveginum og þar um kring. i Sæviðarsundinu er æfingahús- næði Þróttara, alveg splunkunýtt og flott. Og fyrir þá sem ekki vissu, þá er félagsmiðstöðin Þróttheimar á hæðinni fyrir ofan. Þarna er alltaf einhver flokkur sem æfir á hverju kvöldi. Ekki er enn komin kvennadeild i knatt- spyrnuna hjá Þróttien vitað er að mikill áhugi er fyrir hendi hjá konum i félaginu, o g vill Stuöar- inn nota tækifæriö og hvetja allar konur i þessu hverfi sem áhuga hafa á knattspyrnu aö drifa sig nú á staöinn og kynna sér málin. Ásmundur Helgason 16 ára Ég ræddi viö einn úr þriöja flokki, Asmund Helgason og bað hann fyrst um aö setja svolitið út á Þrótt. „Það eina sem hægt er að setja Utá er að það er alltof mikið hugsað um meistaraflokkinn. Þeir vilja stundum gleyma yngri flokkunum. Annars er allt i lagi. Þaö eru tveir flokkar komnir i úr- slitakeppni eftir riðlakeppni sem var haldin.” — En hvað er þá svona skemmtilegt við að sparka bolta? „Það er gott að spila saman og félagsandinn er góður.” — Læðistu ekki stundum á efri hæöina? „Nei, ég fer ekki oft I Þrótt- heima. Ég held aö þeir séu farnir að loka á þá sem eru fæddir ’65 og eldri. Hvar vinnur þú? „Ég er að vinna hjá vegagerð- inni uppi Ártúnshöföa.” — Ertu að leggja vegi? „Nei, þetta er lager fyrir vega- gerðina, sem ég vinn hjá.” — Er þaö vel borgað? „Nei, ekki of vel. Ég fæ 1000 kall á viku, það er eitthvað i kringum 20 krónur á tlmann.” — I hvað eyðirðu peningunum? „Ég fór út til Skotlands með þriðju deildinni. Þaö fór nú 4-5000 kall i það. Ég eyði þessu öllu i skiðaútbúnað. Iþróttafélag vikunnar: — Þú hefur áhuga á skiðum? „Ég hef alltaf haft áhuga á sklðum og fótbolta.” — Hvaö geriröu svo? „Ég fer á bió og horfi á sjón- varp. Þaö er vist litiö annaö hægt aö gera” segir Asmundur að lok- um.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.