Helgarpósturinn - 28.08.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 28.08.1981, Blaðsíða 1
Spútnikar íslensks /j\ viðskiptalífs v-/ ¦fflWSr B»_ i teiiiiiir || ÉUÉIfc* , 1 J „Sprenging sem hleypti út vondri * skítalykt" Dóri Hermanns í Helgar- pósts- ^V viðtali \ty Lausasöluverö nýkr. 8,00 Sími 81866 og 14900 Séra Pétur Sigurgeirsson: VIL EKKI TAKA VIÐ EMBÆTTINU EF VAFI LEIKUR Á ÚRSLITUM (: hernaðarbrölt i Norður-Afrlku, m.a. flutl birgðir til skæruliða i Súdan.sem Lýbiumenn styðja viö bakiö á. Cargolux er meö Boeing 707-vél i stöðugri notkun i Lýbiu við þessa flutninga i þágu United African flugfélagsins sem mun vera i eigu Khadafy og annarra ráðamanna þar. Flugfélag þetta er einungis með fragtflugvélar i sinni Flug með vopn og hergögn er eitthvert alabatasamasta flug sem um getur i heiminum niina, en þaö er einkar áhættusamt og f'ar- ist vél I slikum flutningum bæta tryggingar það tjón að engu. Ljóst er að Cargolux hefur lagt út i viðskipti af afar vafasömu tagi — viðskipti sem fela i sér a.m.k. óbeina aðild að hernaðarátökum i gróðaskyni og fölsunum á farm- Kvennaframboð - já eða nei? © Cargoluxdregur ísland inn í vafa- söm vopnasölumál ¦ Flugfélagið Cargolux, sem að hluta til er I eigu Flugleffta, og er rekið af islendingum er sam- kvæmt öruggum heimildum Helgarpóstsins, komið út I her- gagnaflutninga til einhverra við- kvæmustu ófriðarsvæða veraldar um þessar mundir. i Erlendri yfirsýn blaðsins i dag, leiðir fréttaskýrandi Helgarpóstsins, Magnús Torfi ólafsson að þvi rök að hergagnaflutningar Cargolux frá israel til irans séu á alþjóða- vettvangi farnir að tengja island við hápólitísk vopnasölumál. Jafnframt hefur Helgarpósturinn heimildir um að með nýtilkom- inni eignaraðild fjárfestingar- fyrirtækis sem er i eigu lýblskra ráðamanna hafi Cargolux sinnt ýmsum flutningum I tengslum við þjónustu og eru þær mannaöar bandariskum flugmönnum. Aður hefur Helgarpósturinn skýrt frá þvi að Cargolux seldi Lýbiu- mönnum Herculesvél sina, og nii hefur blaðiö fregnaö að þar sé einnig kominn gamall kunningi Islendinga, Rolls-Royce-vél sem Loftleiöir seldu á sinum tima Cargolux og Cargolux þannig á- fram United African. Hið lýbiska fjárfestingarfyrir- tæki, sem Cargolux-menn segja reyndar vera alþjóðlegt,á nii 25% hlutafjár i Cargolux eða sama hlut og Flugleiðir. Fulltrúi þessa lýbiska fyrirtækis i stjórn Cargo- lux er Islendingur, — Gunnar Björgvinsson, sem áður var yfir- maður viðhaldsdeildar félagsins. bréfum, eins og Magnús Torfi bendir á grein sinni. Geta Flugleiðir og islenskajik- ið lagt blessun sina yfir slíka ráðstöfun á hlutafé f 27] slnu I Cargolux? 1* ¦ i Lán fynr launafólk. Samvinnubankinn Iaunavelta

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.