Helgarpósturinn - 28.08.1981, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 28.08.1981, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 28. ágúst 1981 he/garpásturinn. Spútnikkar íslensks viðskiptalífs Það fyrirf innast spútnikkar á öllum sviðum þjóðlífs. Stjörnur spretta upp í íþróttum, í stjórnmálunum, og í viðskiptalífinu. Þú ert á toppnum í dag, en kannski öllum gleymdur á morgun. Á síðustu árum hafa ungir menn, áhuga- samir og duglegir orðið meira áberandi í íslensku viðskiptalíf i. Hafa ef til vill byrjað með tvær hendur tómar, margir hverjir, en eru nú stöndugir og fas- miklir bisnessmenn á íslenskan mælikvarða. En hvað stýrir því, hvort vel gangi eða illa í viðskiptum? Eru það utanað- komandi ástæður, örlög, eða liggur orsökin í þeim einstaklingum, sem i við- skiptunum vasast? Helgarpósturinn hafði samband við nokkra aðila, sem á örfáum árum hafa sprottið upp úr litlu sem engu á íslenskum fyrirtækja- markaði, en eru í dag með þeim stærri og öf lugri, hver á sínu sviði. Steinar Berg í Steinum h/f: „Engar hókus pókus aðferðir” Hljómplötuútgáfa og innflutn- ingur er oröinn meiriháttar iön- aður hérlendis og sá stærsti i þeim bransa, aö öörum ólöstuð- um, er Steinar Berg, sem á og rekur samnefnt fyrirtæki, Steinar h/f. Ekki aöeins þaö, aö Steinar gefi sjálfur út tugi hljómplatna á ári hverju, flytji inn gnótt er- lendra platna, heldur og hefur fyrirtækiö gert viöreist, sett upp einskonar útibú og gefiö út hljóm- plötur i Sviþjóð, Bretlandi og Þýskalandi. Og Japansmarkaður er I sigtinu. Og við spurðum Steinar: Hverju þakkar þú þessa skjótu og velheppnuðu upprisu á islenskum viðskiptamarkaði? „Ætli það séu ekki ákveðin „standard” svör við svona spurningum. Ég hlýt að þakka mér að vissu marki, samstarfs- fólki minu og heppninni, sem verður að fylgja. Aðstæður hafa einnig að mörgu leyti verið hag- stæðar og allt þetta hefur hjálpast að.” „Skref fyrir skref " —Nú hefur þú komist til þessarar sterku stöðu á örfáum árum og fært ört út kviarnar. Ertu ekkert hræddur við aö of- keyra þig í uppbyggingunni? „Jú, auðvitað er ég stundum hræddur við það. Hræðslan við yfirkeyrsluna og það aö staðna, er fyrir hendi. Hins vegar hefur fyrirtæki mitt ekki risið upp með einhverjum hókus pókus að- ferðum, heldur hef ég útvíkkaö starfsemina skref fyrir skref og ávallt passað mig að hafa fast land undir fótum, stöðuga og trausta undirstöðu. Þess vegna liggur það ekki eins og mara á mér að þetta fyrirtæki mitt verði skyndilega að engu og ég detti allt i einu niður á botninn með ekkert i höndunum. Ég hef látið hyggjú- vitið ráða og undirbyggt minn rekstur, en ekki hlaupiö óundir- búið út i áhættusöm ævintýri”. Steinar sagði einnig, að nú væri fyrirtæki hans orðið það stórt, aö hann hefði á siðustu misserum lagt áherslu á að dreifa ábyrgð- inni á hendur fleiri aðilum. ,,Þessu hefur verið dálitið mið- stýrt, ég hef haft alla þræði á eigin hendi, en nú hyggst ég deildarskipta þessu frekar”, sagði Steinar. Er Stejnar Berg bissnessmaður af Guös náð, sem getur rekið hvaða fyrirtæki sem er með gróða og góðu gengi? „Ég veit ekki hvað bissness- maöur þýðir og þaðan af siöur góður eða slæmur bissness- maður. Ég fór beint úr skóla út i plötubransann og þekki hann best. Var i sjálfu sér ekki vel að mér i fjármálum og almennum viðskiptum. Þetta hefur þó lærst og ætli ég gæti ekki eftir reynslu undanfarinna ára spjarað mig á fleiri svipum viðskiptalifsins, en i plötuiönaðinum,” sagði Steinar i Steinum h/f að lokum. Steinar Berg hefur aldeilis fært út kviarnar i hljómplötubransanum á siðustu árum. Guðgeir Leifsson og Superia- reiðhjólin: „Útheimtir óhemju vinnu og fórnir” „Supeeeriiia”, syngur Pálmi Gunnarsson i sjónvarpinu og aug- lýsir þar belgisku reiðhjölin Superia. Það hefur ekki farið framhjá neinum, að bylting hefur orðið á ferðamáta landans. Það er enginn maður með mönnum lengur, nema hann eigi sitt reið- hjól og hjóli svo og svo mikið. Og Superia er það merki, sem hvað oftast heyrist. Það eru þó ekki mörg ár siðan fólk horfði meö hornauga á full- orðna reibhjólagarpa. Þeir þóttu fremur skrýtið fyrirbæri. En við- horfið hefur sko aldeilis gjör- breyst á örfáum misserum. Og talandi um Superia, þá er það staðreynd, að þessi reiðhjólateg- und þekktist ekki hérlendis fyrir ári, en þá hóf Guðgeir Leifsson, sem eflaust er þekktari fyrir frammistöðu sina i knattspyrnu, innflutning og sölu á þessum reið- hjólum. A þessu eina ári hefur hann tryggt sig i sessi og er með þeim stærstu i sölu reiðhjóla. Hvernig hefurhonum tekist þetta á aðeins ári? „Það er erfitt að svara þvi”, sagði Guðgeir. „Ég hef kannski hitt á réttan tima, einmitt þegar áhugi og skilningur fólks var að vakna hér á landi fyrir hagkvæmni og heilbrigði þessa ferðamáta”. Guðgeir sagði einnig, að hann hefði lagt m ikla áherslu á auglýs- ingaþátt málsins. ,,Ég hef auglýst mikið, enda hef ég talið mig geta það, vegna gæða Superia hjól- anna. Það er allt i lagi að vera kaldur við að auglýsa vöru, sem maður veit að er traust og góð. Þar að auki hef ég lagt mikla áherslu á góða þjónustu, reyni að gera hvað ég get fyrir kúnnann”. En er það allra að hasla sér völl á viðskiptasviðinu á jafnstuttum tima og Guðgeir? „Það er rétt, þetta héfur allt gerst alveg brjálæðislega hratt og ég er ekki vissum að allir hefðu haft úthald i þá mfldu vinnu, sem það hefur kostað að koma þessu af stað. Þetta hefur verið stanslaus vinna, sólarhringunum saman i allt sumar og þetta hefði aldrei tekist hjá mér, ef ég hefði ekki haft gott fólk með mér i rekstrin- um. Svona nokkuð gerist ekki af sjálfu sér, heldur útheimtir það óhemju vinnu og fórnir. Ég hef lagt allt mitt i Superia og af- raksturinn verið eftir þvi — góður”, sagði Guðgeir Leifsson sem hefur skotist með ofurhraða uppá himinislensks viðskiptalífs. „Vinna og aftur vinna,” eru orö Guðgeirs Leifssonar sem selur grimmt Superia reiöhjólin. Ólafur Laufdal Hollywood: „Ekkert letijobb að standa í svona rekstri” „Ég þekki þennan skemmtana- bransa, hcf starfaö viö hann i yfir 20 ár og vcit þvi hvaö ég er aö gcra. Hef getað reiknaö dæmin út og fengið réttar útkomur,” sagöi Haukur Hjaltason í Aski: „Einbeita þér stanslaust og hvika aldrei” „Þú verður að vita hvert þú ætlar og missa aldrei sjónar á takmarkinu, einbeita þér stans- laust og hvika aldrei, þótt mörg ljón veröi á veginum,” sagöi Haukur Hjaltason veitinga- Ólafur Laufdal veitingamaöur í Iiollywood, en ólafur hlýtur að fylla flokk „spútnikka" hins is- lenska viöskiptalifs. Olafur starfaði sem þjónn i Glaumbæ sáluga og einnig á Öð- ali, þar sem hann var auk þess hluthafi. A árinu 1978 — i mars — fóru hjólin hins vegar að snúast fyrir alvöru hjá Olafi Laufdal. Hann gangsetti þá veitingahúsiö Hollywood i Armúlanum, en i þvi húsnæöi hafði áður verið skemmtistaðurinn Cesar og gengið illa. En eins og hendi væri veifað, þá tryggði Hollywood sig þegar i sessi, sem einn vinsælasti skemmtistaöur borgarinnar. „Ég vissi alltaf að þetta dæmi myndi ganga upp hjá mér,” sagði Ólaf- ur, þegar spurt var hvort ekki hafi verið biræfni að hefja rekstur Hollywood. „Ég þekkti þennan bransa og aragrúa fólks, sem kom á veitingahúsin. Vissi að fjöldi fólks myndi fylgja mér upp maöur, annar eigenda veitinga- hússins Asks, þegar spurt var hvað gerði menn aö góöum bisnessmönnum. Haukur, ásamt Pétri Svein- bjamarsyni, keypti Ask fyrir nokkrum misserum og á þeim stutta tima hefur fyrirtækið þan- ist Ut. Þegar þeir félagar hófu reksturinn, var starfsfóik Asks t.am. i kringum 40—50, en i dag eru starfsmenn 120 talsins. Það er þvi óhætt að fullyrða aö Haukur og Pétur hafa að undan- förnu veriö og verða væntanlega, menn á uppleið i islensku viö- skiptalifi. En geta allir orðiðfengsælirl at- vinnurekstri? ,,Nei, þvi miður er það ekki svo gott,” svaraði Haukur. „Þaöer ekki nóg aö eiga sérdraum og siðan að hella sér út i að reyna að láta hann rætast. Það er allt of algengt að þá i Hollywood. Og sú varð raunin. Það var fullt út úr dyrum strax fyrsta kvöldið, sem opnað var og hefur verið fullt siðan.” Ólafur þakkar einnig velgengn- inni i Hollywood, aö nafnið hafi verið gott, það hafi verið bryddað upp á nýstárlegum auglýsingum i tengslum við staðinn og svo hitt, að toppfólkið i bænum fór að sækja staðinn strax i upphafi. //Legg allt undir" En Ólafur Laufdal hefur ekki lagt árar i bát og lætur ekki við þaö sitja að reka Hollywood einan staða. Nú er i byggingu i Mjódd- inni i Breiðholti risastór skemmtistaður — mun rúma 1300 manns — og bakvið það ævintýri stendur ólafur Laufdal. Þar geta 600 manns setið og séð upp á stórt svið, þar sem hugmyndin er að skemmtikraftar leiki listir sinar, leiksýningar, kabarett og hljóm- sveitir. „Þá verður og aðstaða aðila , sem fara út i bissness, vanti heildaryfirsýn og raunhæf markmið. Vanti upphaf og endi. Þar aö auki þurfa menn úthald, i hinni miskunnarlitlu samkeppni, þar sem skiptast á skin og skúr- ir.” Haukur bætti þvi viö, að hann heföi gengið i gegnum erfið timabil á sinni tið, eins og vel- flestir þeir sem nálægt viðskiptum koma. Það væri aðal- atriðið, að missa ekki sjónar á markmiðinu, þegar mótvindur væri og halda sönsum. — Nú heyrist sagt, að þið Pétur hafið jafnvel miklast af vel- gengninni og þið flýtið ykkur of hratt i uppbyggingu fyrirtækis- ins? ,,JU þetta hef ég heyrt. Það er llka alveg rétt, að það þekkist að menn í viðskiptum þenjist allir út og ofmetnist áf góðum árangri, fyrir ráðstefnur af ýmsu tagi,” sagði Ólafur. „Staður af þessu tagi er ekki til i Reykjavik i dag.” — En ertu ekki að yfirkeyra þig? Þolir Reykjavik skemmti- stað af þessari stærð til viðbótar við alla þá sem fyrir eru? „Já, já, það vantar svona stað, það veit ég. Ég legg auðvitað allt undir, eins og ég gerði raunar þegar ég fór af stað með Holly- wood, en ég hræðist ekki tilraunir af þessu tagi. Ég veit innra með mér, að þetta kemur til með að ganga hjá mér eins og Hollywood geröi.” Nýi staðurinn hans Ólafs Lauf- dal opnar væntanlega um áramót og er þá óhætt að fullyrða að Ólaf- ur verði oröinn umfangsmesti veitingamaður landsins. „Það er ekki óeðlilegt að starfsemin hlaði utan á sig, uppbyggingin haldi áfram. Hins vegar geri ég mér það ljóst, að þetta kallar á enn meiri vinnu, sem þó er nóg fyrir. verði eins og börn i konfektbúð. Þessir menn eru hins vegar fljótir að átta sig á þvi, aðþóttvel gangi, þá byggist góður rekstur og arð- vænlegur, á vinnu og aftur vinnu. Það má aldrei slappa af. Hvað okkur áhrærir, þá hefur útþensla okkar fyrirtækis orsakast af þvi, að hvað hefur leitt af öðru. Og við erum ekki aö ana út i' eitthvað að óathuguðu máli, heldur höfðum við skoðað allar hliðar málsins og ekki farið út i framkvæmdir fyrr en heildar- niðurstöður eru ljósar.” „Sífellt undir smásjá" — Er auðvelt að komast til auðs og valda i islensku viðskiptalffi? „Nei, það verður ekki sagt. Það er þvert á |5ý móti mjög erfitt að Ly Ólafur Laufdal i Hollywood legg- ur allt undir i sinum viöskiptum, að eigin sögn. Það er ekkert letijobb að standa i rekstri af þessu tagi.” „Missa ekki sjónar af markmið- inu,” segir Haukur Hjaltason i Aski. eftir Guðmund Árna Stefánsson myndir Jim Smart

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.