Helgarpósturinn - 28.08.1981, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 28.08.1981, Blaðsíða 18
 ^^ýningarsalir Gallerí Langbrók: Finnska listakonan Agneta Back- lund sýnir myndvefnaö, og er mikiö af honum i þrividd. Kjarvalsstaðir: Nú er eingöngu sýning á verkum Kjarvals i Kjarvalssal, en þaö ætti þó aö vera nóg. Norræna húsið: Engin sýning i húsinu. Um aöra starfsemi sjá Viöburöi Listasafn Islands: Lltil sýning á verkum Gunnlaugs Scheving, ásamt sýningu á öörum myndum i eigu safnsins. Rauða húsið/ Akureyri: Þör Pálsson og Paul Muller sýna installation verk. Norölendingar hristiö af ykkur óoröiö, mætiö! Listmunahúsið: Nokkrir gamlir Septemistar sýna nýrri og eldri verk. Tove ólafs- son, Þorvaldur Skúlason og Kristján Daviösson. 1 hjarta borgarinnar. Listasafn alþýðu: Sýningin „Ný aöföng" til Lista- safns alþýöu er opin alla daga kl. 14—22. Henni lýkur 30. ágúst. Nýja galleríið: Laugavegi 12 Magnús Þórarinsson sýnir verk sin. Galleriiö er opiö frá klukkan 14.00—18.00 alla virka daga. Asgrimssafn: Safniö er opiö alla daga nema laugardaga frá kl. 13.30—16.00. Árbæjarsafn: Safniö er opiö aila daga nema mánudaga frá kl. 13.30 til 18.00 til 31. ágúst. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi fer aö safninu. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30—16.00. Bogasalur: Silfursýning Siguröar Þorsteins- sonar veröur i allt sumar. Siguröur þessi var uppi á 18. öldinni. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: Opiö á þriöjudögum, fimmtudög- um og laugardögum frá klukkan 14 til 16. Kirkjumunir: Sigrún Jdnsdóttir er meö batik- listaverk. Torfan: Nú stendur yfir sýning á ljós- myndum frá sýningum Alþýöu- ieikhússins sl. ár. Mokka: Bandariska listakonan Karen Cross sýnir akrýi- og vatnslita- myndir. Djúpið: Samsýning 15 listamanna á smá- myndum (mineatur). mr Ferðafélag Islands: Föstudagur kl.20: a) Þórsmerk- urferö. b) Hveravellir og i sömu ferö veröur farin ganga á Hrút- fell. Sunnudagur kl. 09: Gönguferö á Skarösheiöina fögru. Sunnudagur kl. 13: Gönguferö á Sveifluhálsinn langa. Útivist: Föstudagur kl. 20: a) Helgarferö i Þórsmörk. b)Feröá Sprengisand, þar sem reist veröur varöa tií heiöurs Hallgrimi Jónassyni. Sunnudagur kl.08: Dagsferö i Þórsmörk. Sunnudagur kl. 13: Berjaferö til Þingvalla, eöa gönguferö á Skjaldbreiö. Menn geta valiö. Leikhús Nemendaleikhúsið: SORGLAUS konungsson, eftir Suzanne Osten og Per Lysander. Leikstjóri: Þórunn Siguröardótt- ir. Þetta er barnaleikrit, sem þriöja árs nemar sýndu i nokkr- um skólum borgarinnar i fyrra. Taka þau þaö nú upp aftur og sýna nokkra næstu sunnudaga i Nemendaleikhúsinu i Lindarbæ. 1. sýning veröur I Lindarbæ á sunnudag kl. 15. ^/íðburðir s Rauða húsið/ Akureyri: Jón Oskar skáld les upp úr verk- um sinum á sunnudagskvöld kl.21. Notið nú tækifærið norðan- menn og menntið ykkur aöeins. Norræna húsið: A laugardag kl. 17 verður haldin sérstök ljóðadagskrá. Sænska J fCB/UOf PMP'Uf ## U L~ LEIÐARVlSIR HELGARINNAR Útvarp Föstudagur 28. ágúst. 9.05 Morgunstund barnanna: Þorpiö sem svaf. Ekki furöa, svona snemma morguns. Saga fyrir börnin. 10.30 lslensk tónlist. Skúli Halldórsson og Gunnar Reynir i öndvegi. A förn- um vegi. 11.00 Mér eru fornu minnin kær. Hvaöa minni eru þaö. Þjóösagna eöa ár, meö Y. 11.30 Morguntónleikar. Einn fremsti pianóleikari allra tima, Dinu Lipatti leikur. Gott og frábært. 16.20 Slödegistónleikar. Erlend tónlist. Eg er aö flýta mér. 17.20 Lagiö mitt. Stutt og lag- gQtt. Lög fyrir börnin. Barnalög frá Alþingi. 20.00 Nýtt undir náiinni.Gunni er kominn yfir i krosssaum- inn. Púöarnir fjúka. 21.30 Agent Svendsen. Báröur Snæfellsáss flytur siöara leynilega erindi sitt uro njósnarann fræga. 23.00 Djassþáttur. Jón Múli hefur feröast víöa. What is swing? Svar óskast i næsta blaöi. Laugardagur 29. ágúst 7.15 Tónleikar.Þulur velur og kynnir harmonikkulög, ef þáö er Pétur, annars önnur lög ef það eru aðrir. 9.30 óskalög sjúklinga. Litib um nikku hér, en þeim mun meira um karlakóra og Geysiskvartetta. Fóst- bræður eru bestir segja sumir. 13.35 iþróttaþáttur. Hemmi Gunn er ekki vanur að bregðast skopskyni áhorf- enda, hlustenda. Maður horf ir jú stundum á útvarpið meðan maöur hlustar. Heyrir betur þannig! 13.50 A ferð. Oli H. gleymir ekki gullvægu þumalputta- reglunni. Til vinstri til vinstri. Blikk, blikk. 14.00 Laugardagssyrpa. Af- hverju eru menn alltaf að striða litlu strákunum, Palla og Geira. Þeir standa sig alveg jafn vel og hægt var að búast við. 16.20 Um rómverska skáldið Hóras. Séra Friðrik Friðriksson flytur fyrra erindi sitt. Aður á dagskrá 1948. 19.35 Rétt eins og hvað annað. Ég segi það með þér. Smlsaga eftir skandínava. 20.25 Hlöðubaii. Jónatan Garðarsson Svavarssonar kynnir landshorna-og braut- ryðjendatónlist. 21.05 Gekk ég yfir sjó og iand. Jónas nennir ekki að labba lengur. Hann ræðir við heiling af fólki. Velkominn sértu, litli sæti Jónas. 22.05 Vilhjálmur og Ellý syngja.Tvö af bestu dægur- lagasöngvurum okkar. Lög eftir 12. september. Timaskekkja, þvi enn er ágúst. 23.45 Fréttir Stund milli striöa. Sunnudagur 30. ágúst 10.25 Ct og suður. Hjálmar ólafsson leibir okkur i allan sannleikann um Norðurlönd áriö 1947. Oðru visi mér áður brá. 11.00 Messa. Gettu hvar? A Hólum, sbr. visuna. 14.00 Dagskrárstjóri I eina klukkustund. Steinunn Jó- hannesdóttir segir áreiðan- lega einhverjar sexi sögur. 16.20 Lýsing frá Laugardals- velli. Orslitin i Bikarnum. Afram Fram á móti eyjar- skeggjunum. Klippið bara af þeim skeggið, þá verður allt i lagi. 17.10 Um rómverska skáldið Hóras. Siðari hluti erindis séra Friðriks. Sjá daginn áður. 17.35 Gestur i útvarpssal. Simon Vaughan syngur. 18.05 James Last og sveit leikur. Last minute redding. 19.25 Fuglallf við Mývatn.J.R. Hjálmarsson ræðir vib bónda þar um slóðir, bóndann á Grimsstöðum i Mývatnssveit. 20.50 Þau stóöu I sviösljósinu. Indriði Waage fær kastarana beint i augun. 22.35 Sól yfir Blálands- byggðum. Hélt fyrst að hér væri HHG á feröinni, en sá þá að þetta eru kaflar úr bók eftir Felix Olafsson. Sólin er liklega guðsorð. 23.00 Danslög. Sjónvarp Föstudagur 28. ágúst 20.40 A döfinni. Alltaf eitthvað nýtt um það nýjasta nýtt. Eg veit ekki lengur hver sér um þetta. Hætti að horfa þegar Birna hætti. 20.50 Allt i gamni með Harold Lloyd.Það er sko ekkert allt i gamni með það. Kómikin hefur iöngum verið talin eitt súbversifasta elementið i þjóöfélaginu, ef menn nota hana rétt. Ég treysti ekki Halla. 21.15 Að duga eða drepast. Sfðari myndin um lifs- baráttuna I Suður-Ameriku, þar sem herforingjar eru allt lifandi að drepa og jarða það dauða. 22.05 Undirheimar Ameriku (Undcrworld Usa). Bandarisk biómynd, árgerð 1961. Leikendur: Cliff Robertson, Beatrice Kay og Larry Gates. Leikstjóri: Samuel Fuller. Fuller karlinn hefur löngum þótt meistari B-myndanna og er i hávegum haföur meðal margra af yngri kvik- myndahöfundum dagsins i dag og i gær. Godard notaði hann m.a. i Pierrot le fou. Hér segir Fuller sögu hefnda og gerir það betur en nokkur annar. Mynd fyrir kvikmyndafila. Laugardagur 29. ágúst 17.00 iþróttir. Sýndur verður fyrsti leikur ensku knatt- spyrnunnar á þessu sumri, bikarhafar á móti bikarhöf- um. Bjarni Fel verður þvl liklega I felum. What a pity. 18.30 Fanginn á Kristjánseyju. Dönsk mynd um lækni, sem dæmdur var fyrir að steypa kóngi af stóii. Góður læknir það. Betri öðrum mönnum. Niður meö kúgarana. 19.10 lþróttir.Bjarni Fel kem- ijóðskáldiö Jan Mortensen les eigin ljóð. Með honum lesa Einar Bragi og Þorsteinn frá Hamri upp úr eigin ljóðum. Tvó' af betri skáldum okkar. Svo er kaffístofan alltaf jafn vinsæi. Hún er opin alla helgina, svo og bókasafnið. B lóin framúTlikarandr ★ 80® ★ Jmlanleg O' a,leit ur úr felum. Sjáið hvað það rimar fallega. 20.35 Löður. Amerískur gamanmyndaflokkur. Sum- ir telja þaö nu áhorfsmál. Ég ber enga ábyrgð á þessum skrifum. 21.00 A vængjum vindanna. Bandarisk heimildarmynd um heimsmót, loftsiglinga- manna. Svifum hátt á sumarkvöidi. 21.50 ófreskjan (The Henderson Monster). Bandarisk sjónvarpsmynd, aiveg ný. Leikendur: Jason Miller, Christine Lahti. Leikstjóri: Waris Hussein. — Hussein þessi hefur áöur sést með mynd á skerminum, en ekki man ég hvað það var. Hér segir hann sögu um visindamann, sem reynir aö skapa lif með ófyrirsjáanlegum afleiðing- um. Gamla Frankenstein temab endurllfgað, en væntanlega með misjöfnum árangri. Sunnudagur 30. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Páll Pálsson, prestur hjá Njáli á Bergþórshvoli syngur yfir Gunnari. 18.10 Barbapabbi. Ekki sæl- gætisauglýsing. Þvi hvorki er þetta sælgæti fyrir heila- sellurnar né munninn og bragðslaukana. 18.20 Emil I Kattholti: Kett- lingarnir þrlr halda áfram að kanna nýjar slóöir, svo ekki sé talaö um nýtt land. 18.45 Siöustu tigrisdýrin. Bresk mynd um tígrana, sem þeir voru næstum búnir aö útrýma i Nepal. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Kemur Sigurjón enn viö sögu, mér er spurn. 20.50 Annaö tækifæri. Breskur myndaflokkur, framhald. Ekki framhjáhald, þaö geröist áöur en mynda- flokkurinn byrjaði og áöur en þau skildu. Siöast þegar ég sá var konan aö leita aö vinnu. 21.40 Brecht I útlegö. Bertholt Brecht var ákaflega merki- legur maöur og skáld. Hann flýöi sjálfsagt undan Adolfi frænda. Þessi þýska heim- ildarmynd segir okkur sitt af hverju um þennan merka Paris, eða tekur hann i gislingu réttara sagt, og móöur forseta Ameriku meö. En þaö er maökur I mysunni og viö vitum þaö frá upphafi. Eins og glæpóninn segir efnis- lega i upphafi myndar: Ég á nóga peninga, en ég er forfallinn glæpamaöur. Þá segir Britt Ek- land, viöhaldiö hans: Annars værirðu svo leiöinlegur. Ég segi nú bara: Hvernig væri hann ef hann væri ekki forfallinn glæpa- maöur? Nógu var hann leiöinleg- ur samtfeins og myndin. Engin spenna, illa gerö, illa leikin. Omurleg. Algjört núll. Föstudagsmynd sjónvarpsins er aö þessu sinni bandarisk fra árinu 1961 og heitir Undirheimar Amerlku (Underworld USA) Leikstjóri hennar er Samuel Fuller, einn af meisturum amerlskrar kvik- myndageröar. Þetta er mynd, sem hiklaust er hægt aö mæla meö. Regnboginn: ★ ★ Spegilbrot (The Mirror Crack’d). Ensk-amerisk, árgerö 1980. Handrit: Johnathan Hales og Barry Sandler, byggt á sögu Agöthu Christie. Leikendur: Angela Lansbury, Tony Curtis, Elisabeth Taylor, Rock Hudson, Geraldine Chaplin. Leikstjóri: Guy Hamilton. Myndir af þessu tagi eru ætlaðar til afþreyingar, og I þeim eru ekki uppi neinir tilburöir I þá átt aö fjalla um glæpi sem þjóöfélags- mein, miklu fremur eru glæpirnir meöhöndlaöir sem hugguleg skákþraut, og I staö viöbjóös og vandlætingar er spaugaö meö hina hryllilegustu hluti. Góö afþreyingarmynd fyrir þá, sem ekki fá súran maga þótt blá- sýran flæöi um borö og bekki hjá imynduöum persónum i imynd- uöu þorpi I imyndaöri sveitar- sælu. —ÞB ★ ★ Lili Marleen. Þýsk árgerö 1981. Handrit og leikstjórn: Rainer Werner Fassbinder. Aöalhlut- verk: Hanna Schygulla, Gian- carlo Giannini, Mel Ferrer, og fleiri. ,, Fassbinder sýnir hér m^rgar sinar bestu hliöar — þvi myndin er fallega gerö og vel tek- in.»» —BVS. Hugdjarfar stallsvstur (Cattle Annie and Little Britches). Bandarisk. Argerö 1980. Leik- stjóri: Lamont Johnson. Aöal- hlutverk: Burt Lancaster, John Savage, Rod Steiger. Gamansöm mynd um villta vestrið. Lamont Johnson er reyndur vestraleikstjóri og i aöal- hlutverkum eru mjög frambæri- legir leikarar. Gæti þessvegna veriö ágætis skemmtun. Ævintýri leigubilstjórans (The Adventures of a taxi-driver). Bresk. Leikendur: Barry Evans, Judy Geeson.Ein af þessum lauf- léttu og léttæsandi bresku kyn- lifskómedium. Eykur orku. léttir lund. Hafnarbíó: Kvenhylli og kynorka. Frumlegri heiti á klámmynd gefur vart aö lita. Léttar og ódýrar breskar klámmyndir hafa lengi loöaö viö Hafnarbió, sem er kannski ágætt, þvi alltaf eru ein- hverjir fúsir aö sjá svoleiðis bió. Þessi er væntanlega öllum hinum Hk, og varla mjög eftirminnileg, þegar kvikmyndahúsiö hefur ekki fyrir þvi aö geta um leikara, leik- stjóra eöa yfirhöfuö nein deili á henni i auglýsingu. Austurbæjarbíó:y •¥ ★ Bonnie og Clyde. Bandarlsk, ár- gerö 1967. Handrit: David New- man og Robert Benton. Leikend- ur: Warren Beatty, Fay Duna- way, Estelle Parsons, Gene Hackman, Michael Pollard. Leik- stjóri: Arthur Penn. Frábærlega vel gerö mynd Penns um bankaræningjana frægu Bonnie Parker og Clyde Barrow. Leikarar standa sig einnig meö afbrigöum vel og varö Fay Duna- way aö stórstjörnu eftir þessa mynd. Háskólabíó: Q Svik aö leiöarlokum (The Host- age Tower). Handarisk árgerö 1980. Handrit: Robert Carrington, eftirsögu Alasters Makklin. Leik- endur: Peter Fonda, Maud Ad- ams, Billy Dee Williams, Keir Dullea, Britt Ekland, Douglas Fairbanks Jr., Rachel Roberts. Leikstjóri: Claudio Guzman. Ég man þá tiö hér á árum áöur hvaö manni þótti „meistari spennusagnanna” góöur höfund- ur. MaÖur sat gjörsamlega lam- aöur er leiö á lestur bóka hans, svo mikil var spennan. Og eins og aörar vinsælar sögur, hafa þær margar hverjar veriö kvikmynd- aöar nú i seinni tíö, en meö mjög misjöfnum árangri. Ætli Svik aö leiöarlokum sé ekki nýjasta afkvæmiö i þeim hópi. Þar segir frá ófyrirleitnum glæpamanni sem skipuleggur ,,rán” á Eiffelturninum fræga i — GB Gamlabíó: 0 Hann veit aö þú ert ein — Sjá umsögn i Listapósti. Nýja bió: ★ Lokahófiö — Sjá umsögn i Listapósti Tónabió: * Equus — Sjá umsögn i Listapósti Laugarásbió: if. America Mondo Cane — Sjá umsögn i Listapósti. Stjörnubíó: Tapað-Fundið —Sjé umsögn I Listapósti Miönæturhraölestin (Midnight Express). Bandarisk, árgerö 1979. Leikendur: Brad Davis, Irene Miracle, John Hurt. Þessa mynd kannast flestir viö, eöa þá söguna. Þeir sem ekki hafa séö myndina enn, eru hér meö hvattir til aö sjá hana. Meö skemmtilegri myndum sem völ er á, hörku- spennandi og vel gerö. ^kemmtistaðir Hótel Loftleiðir: Blómasalur og Vinlandsbar verða opnir eins og venulega með góðan mat og drykk. Vikingakvöldin vinsælu eru áfram á sunnu- dögum. Upp með axirnar, sliðrið sveröin. Þórscafé: Dansinn heldur áfram þessa helgina. Pónik og Sverrir Guö- jónsson 12 ára syngja og leika fyrir dansi. Aöeins fyrir yngstu börnin. Hollywood: Villi hvað veröur i diskótekinu alla helgina. A föstudag ber það helst til tiðinda, að Hafsteinn bakkari kemur i bæinn og verbur tekið á móti honum i Hollý. A sunnudag fer fram lslands- meistarakeppni I hjólreiðum innanhúss. Kynnt verður ný plata frá Steinari, Gæðapopp, stúlka mánaðarins kemur i heimsikn og velur s#r sjálfsagt lagið sitt eftir að hafa snætt góðan kvöldverð og loks verður valinn Réttur maður á réttum stað: Ég er heíma hjá mér. Óðal: Fanney sindrar i diskótekinu á föstudag og laugardag. Halldór Arni tekur við á sunnudag og þá verða veitt verölaun fyrir besta innleggið I Brandarabankann, auk ýmissa annarra uppátækja. Gaman. Snekkjan: Trió Þorvalda og Halldór Arni sjá um dansinn á föstudag og laugar- dag, enda nýkomnir úr dans- Iskóla. A sunnudag verður Skútan opin, en þar er hægt að fá góðar og vandabar veitingar, með þjónustu til borös o.fl. Stúdentakjallarinn: Framvegis á sunnudögum verður dúndrandi djass I kjallaranum, dúa, við Hringbraut. Er það Djasskvartettinn sem leikur, Viðar Alfreðsson, Guömundar Steingrlmsson og Ingólfsson og Richard Corn. Einnig má búast viö gestum öðru hvoru. Pizzur og létt vin. Glæsibær: Hið grjótharöa diskótek sumars- ins Rocky, ásamt stálstrengja- sveitinni Metal, leikur fyrir dansinum alla helgina. Vöggum I takt við öldur sálarinnar, ef ekki er lognsævi. Sigtún: Hin mjög svo nýstjárlega hljóm- sveit Egla leikur fyrir dansi þessa helgi. Höggva menn mann og annan i baráttunni um sætu stelpurnar. Bingó á laugardag kl. 14.30. Hótel Saga: Sumargleðin, en það er Raggi Bjarna og hljómsveit, ásamt háð- fuglunum Bessa Rebba Bjarna- syni, Magnúsi Þorláki ölafssyni og Þorgeiri Skon Astvaldssyni, skemmtir á föstudag og laugar- dag. Súlnasalur verður svo lokaður á sunnudag, enda menn að ná sér eftir krampaköstin. Mimisbar opinn alla helgina. Svo og Grilliö. Naust: Nýr og fjölbreyttur sérréttaseðill blður gesta. Jón Möller leikur á pianóið og eykur meltinguna. Há- degisbarinn á laugardögum og sunnudögum er alltaf jafn vin- sæll, þvi alltaf má eiga von á að hitta bókmenntaspekinga. Hótel Borg: Jú, þa ð er B orgi n sem býöur ykk- ur uppá Dfsu. Hver er Disa? Dlsa er diskótek sem segir sex. Svo munum við eftir kynferöistónlist- inni. Nei. Þaö þarf enginn að láta sér leiðast á Borginni. Og fyrirþá sem vilja heldur dansa gömhj valsana, þá mætir Nonni Sig I fullu fjöri á sunnudagskvöldið. Klúbburinn: Það er engin hafrót I Kldbbnum . þessa helgi. Heldur er þaðhljóm- sveitin Frllyst sem spilar frltt af mikilii lyst. Djúpið: Það er alltaf djass á fimmtu- dögum og þann næsta er það trló Kristjáns Magnússonar sem leikur. Hótel Esja: Eins og venjulega er opib I terl- unni til kl. 10 á kvöldin en I Skála- felli er opið til 01.30 og þá flytja Gunnar Páll Ingólfsson og Jónas Þórir (frændi) dagskrána „Manstu gamla daga”. Það er svo margt að minnast á krakk- ar... Það þarf varla að taka fram að það er opið öll kvöld. Akureyri: Háið: Einn vinsælasti staðurinn, opinn öll kvöld. Vldeó, vlnstúkur og villt fjör. Fastagestir til sýnis á fimmtudögum og föstudögum eft- irmiðnætti. Fimm barir, diskótek á tveim hæðum. Smiðjan: Rólegasti og huggulegasti staður- inn fyrir þá sérvitringa sem vilja geta talað saman yfir borðum. Maturinn fær meðmæli.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.