Helgarpósturinn - 11.09.1981, Blaðsíða 17
17
hQlgarpÓsturinn Föstudagur ll. september 1981
þessari spurningu eitthvaö fram
eftir degi, en var ekki búin aö fá
nógu haldgott svar, þegar viö
lögöum af staö niöraö Húsafelli.
Þá var þaö einmitt sem Jón úri
fékk i bakiö, og þaö svo herfilega,
aö hann emjaöi. Hann var slæmur
fyrir og mátti ekki reyna neitt á
sig, en gleymdi þvi i nokkrar
minútur og gat nú vart gengiö. En
þetta eru vanir menn og hann
settist uppi trukkinn og ók honum
hálfgrenjandi og nær standandi
niðri Húsafell. Þar var hann
lagöur uppi annan bil og við
Diana og Valdi brenndum meö
hann niöri Borgarnes til næsta
læknis. Þaöan vorum viö send
niöur á Borgarspitala og tók Jón
af okkur loforö um aö veröa ekki
skilinn þar eftir. Ég skrapp heim
meöan Jón var skoöaöur og I 1/2
tima sat ég einsog i draumi heima
I stofu, i jöklagallanum og sagöi
sögur úr sveitinni. Þá var
friðurinn úti, bill meö fjórum
drifum flautaöi fyrir utan. Þegar
hér var komiö sögu, var kominn
fimmtudagur og enginn heitur
pottur á milli daga.
Fimmtudagur
Dóra haföi farið i bæinn fyrr um
kvöldið að ná i leikmuni og annað
sem okkur vantaöi og ætlaöi aö
keyra uppeftir aftur, seinna um
nóttina. Viö höföum uppá henni i
stórborginni og varð hún sam-
feröa okkur uppeftir aftur. Enda
eins gott, þvi vanir menn sofnuöu
á leiðinni, annar i sjúkrabörum
afturi, hinn i fósturstellingum
frammi og tók Dóra aö sér akst-
urinn. Ég lét dæluna ganga alla
leiöina uppi Húsafell, til þess aö
halda Dóru vakandi viö stýriö, og
þegar viö vorum komin á móts
viö Reykholt, var hún oröin svo
pirruö á kjaftagangnum i mér aö
hún æpti á mig og vaknaöi viö þaö
fyrir fullt og alit og meira til. Viö
runnum i hlaö á Húsafelli milli
kl.6 og 7 um morguninn I ágætu
veöri, stillu og sól. Veöurspáin
fyrir næsta sólarhring var suð-
austan rok og rigning og 9-10
vindstig, þannig aö hann var aö
búa sig undir átökin. Við fengum
okkur morgunverö og upp i jep-
ana aftur. Fyrstur fór Gemsinn
(billinn heitir G.M.C.), hann tók
flesta farþegana. Þegar komið
var aö Geitá, var hún svo mikil og
úfin að Julie Christie neitaöi aö
fara yfir hana. Fór hún þvi úr og
hóf að taka myndir. Og viti menn,
þegar Gemsinn er kominn úti
miöja á situr hann þar fastur og
vatnið uppaö gluggum.
Þegar viö hinar komum aö voru
stelpurnar að skriöa útúr bilnum,
og héngu i toppgrindinni. Kristin
kom meö landróverinn aö ánni,
viö hann var bundinn kaöall og
hent til þeirra. Nokkrar gátu hift
sig I land, en þegar kom aö leik-
konunni Hillary, sem var i bún-
ingnum sinum, siöri ullarkápu,
tók svo i faldinn aö hún flaut með
straumnum. Við Dóra stukkum
úti og náðum taki á henni og
drösluðum henni i land, en I sömu
andrá sáum viö Rose leik-
myndateiknara fljóta einsog tré-
drumb niður eftir jökulánni, þó
meö hausinn uppúr. Diana hljóö-
kona sveif á eftir henni, allt aö þvi
ofaná hana og náöi á henni taki og
dró hana uppá bakkann. Og Julie
heldur áfram aö mynda.
Nú var veöriö fariö aö versna
svo um munaöiog þær sem fóru á
kaf voru dregnar úr öllum spjör-
um og hellt Koniaki i liðið. Svo
var billinn dreginn upp og tekin
sú bjargföst ákvöröun aö mynda
ekkertþann daginn, veöriö einsog
þaö var og viö hálf niðurlútar eft-
ir volkiö. Asskolli var ég fegin aö
dengja mér inni kofa þann daginn
og sofna eftir rúmlega 30 klukku-
stunda vöku.
Föstudagur
1 dag var fariö uppá jökulinn
sjálfan, en ætlunin var aö flytja
kofann þangaö og taka þar i 3
daga. Þaö bættist I varamanna-
hópinn, þvi okkur kvensum var
ekki treyst fyrir aö aka snjósleö-
unum upp sjálfar.
Nokkrir vaskir menn úr Kefla-
vík, sem áttu snjósleöa viö jökul-
ræturnar reiddu okkur fyrir aftan
sig upp. Fyrst fór Babetta og viö
fjórar sem bárum ábyrgö á
myndavélinni, meö hana og allt
sem henni fylgdi. Þá kom Sally
leikstjóri og siöust lagöi af staö
aöalframkvæmdastjórinn Nita.
Viö settum upp myndavélina og
ætluöum aö hafa allt til þegar leik
konurnar kæmu upp. Þaö var
mikill vindur aö venju. sprungur
allt i kring, og á skall þoka, sem
varö svartari meö hverri minútu,
og þaö sem verra var, ekki kom
Nita og fylgisveinn hennar. Þaö
var þvi ákveöiö aö kalla ekki leik-
konurnar upp fyrr en Nita væri
búin aö skila sér. Tlminn leiö og
ekkert geröist. Þokan var oröin
svo mikil aö viö sáum aöeins
nokkra metra frá okkur. Labb--
rabb-tækiö bilaö og ekki bólaöi á
þeim Nitu. Ég tók upp súkkulaöi-
pakka og baö stelpurnar aö taka
litiö, þvi viö yröum aö spara til
þess aö vera viöbúnar aö eiga
eitthvaö eftir viku. Einhver
spuröi hver væri tilbúin til þess aö
láta boröa sig fyrst.
Loks komu vanir menn upp og
viö ákváöum aö fara niöur aftur
þrjár i senn og biöa niöri þartil
þau Nita fyndust. Viö uröum eftir
uppi, Babette, ég og Nancy, itölsk
aðstoðarkona hennar. Dóra haföi
troöiö einni púrtvinsflösku oni
tösku hjá mér, áöur en ég lagöi I
hann upp á jökulinn, sem viö sup-
um á léttilega, en sama lögmáliö
gilti þar og um súkkulaöiö. Viö
sátum góöa stund þarna uppi og
héldum okkur i þrifótinn og uppúr
þurru vorum viö farnar aö segja
hver annarri frá uppvexti okkar
og væntumþykju okkar á hinum
og þessum.
Þá komu vanir menn og náðu i
okkur. Þau Nita ófundin. Strák-
arnir fóru I tvigang uppá jökulinn
að leita en komu niður aö ná sér i
bensln þess á milli. Nú uröum
viö Dóra soldiö hysteriskar aö
kvenna siö kölluöum i Gufunes-
radió og báöum hjálparsveitina
Kyndil i Moskó aö vera i viö-
bragöstööu, þvi nú voru bara
tveir timar i myrkur. Sjáum viö
ekki Nitu og fylgisvein hennar
koma gangandi hönd i hönd meö
jökulröndinni. Húrra! Gufunes-
radió! Fólkiö er fundiö! Þakka
Gemsinn dreginn uppúr ánni. Dóra sterka hjálpar til.
Julie hellir brennivini ofani stelpurnar, gegnblautar upp
úr jökulánni.
Babette og Nancy,
aöstoöarkona hennar,
bagsa meö kvik-
myndatökuvéiina.
Julic i miöri töku.
ykkur fyrir. Siöan komu vanir
menn niöur, haföi Valdi hlussast
ofani sprungu og gekk haltur, en
Jón úri skammaöi okkur Dóru
stanslaust I 5 klukkutima fyrir aö
hafa æpt á hjálparsveit. Og ég
iðrast þess enn.
Nú held ég sé komiö nóg af dag-
bókarbroti af Langjökli, ef ég
héldi áfram myndi ég skrifa út
allt blaðið. Þetta var ógleyman-
legur timi, eilifur barningur við
náttúruöflin sem styrkti mann
um helming til sálar og llkama.
En meö fullri viröingu fyrir þess-
um hörkuduglegu og indælu
„feministum”, finnst mér samt
aö þær hafi færst of mikiö I fang á
þessum tima árs á íslandi. Það
má á milli vera.Sú setning þykir
mér oft þörf I jafnréttisbarátt-
unni.
Viö komum i bæinn nokkrum
dögum siöar, klukkan fimm aö
morgni, þær brenndu beint til
Keflavikur og þaöan til London
meö morgunvölinni. Landkynn-
ing meö hráslagalegasta móti.
Gunnar
bólu, sem mun hjaöna um leiö og
þátttöku ykkar i rikisstjórninni
lýkur, og hún skilji ekki eftir sig
neinönnur merki innan flokksins
en þau aö hafa svalaö um tima
persónulegum metnaöi örfárra
manna, og þá aöallega þinum?
,,Þaö, sem þátttaka okkar I
þessari ríkisstjórn skilur eftir sig,
verður fyrst og fremst, aö eftir
tveggja mánaöa stjórnarkreppu
og stjórnleysi, þegar formenn
flokkanna höföu gefist upp viö
stjórnarmyndun, og viöblasti, að
Alþingi brygöist höfuöskyldu
sinni þá tókst aö mynda rikis-
stjórn, koma á þingræöislegri
meirihlutastjórn. 1 ööru lagi
vænti ég þess, aö þessi stjóm
skilji þaö eftir sig aö hafa tekiö
viö efnahagsmálunum i geysi-
legri veröbólgu og upplausn, en
tekist aö koma þessum málum, i
heilbrigðara horf. Ég held, að
þetta veröi þau meginatriði, sem
upp úr standi, en getsakir sumra
manna um flokkssvik, persónu-
legan metnað og þessháttar gufi
upp og hverfi”.
Samlyndi á
stjórnarheimilinu
— Hvernig metur þú stööu
rikisstjórnarinnar i vitund þjóö-
arinnar þessa stundina? HUn naut
ótvirætt góös meöbyrs i' byrjun,
en finnst þér ekki sjálfum, aö
þessi byr fari þverrandi?
„Viðtökur almennings, þegar
þessi stjóm var mynduö sýndi
skilning þjóöarinnar á vandamál-
inu, aö þaö stefndi i algjört öng-
þveiti.Enþaödattengum manni I
hug, að slikur meðbyr gæti hald-
istmánuðum eöa misserum sam-
an, eftir aö fariö var að fást viö
lausn erfiöra vandamála, þar
sem þurfti aö ganga gegn óskum
margra aöila. Þaö hlaut aö draga
úr þessum meðbyr. En allar
skoðanakannanir siöan hafa sýnt,
aö rikisstjómin hefur meirihluta
þjóöarinnar á bakviö sig, og ég er
sannfæröur um, aö svo er einnig i
dag. Meira aö segja, þegar Visir
spurði hvort menn væm ánægðir
meö rfkisstjórnina, svaraöi
meirihlutinn játandi, þótt spurn-
ingin væri vafasöm í skoöana-
könnun. Ég segöi, aö rikisstjórnin
hefði mátt gera ýmislegt betur,
heföi ég sjálfur átt aö svara þess-
ari spurningu”.
— Hvar hefur stjórnin brugö-
ist?
„Hún hefur hvergi brugöist, en
ég heföi gjarnan viljaö, aö hún
heföi getaö unniö enn betur að
ýmsummálum, þar sem timihef-
ur ekki unnist til”.
— 1 samanburði viö nokkrar
siðustu rfkisstjórnir þá einkennir
þaö óneitanlega þessa ri'kisstjóm,
sem nú situr, aö þaö fer afskap-
lega litiö fyrir ráöherrunum opin-
berlega og greinilega lagt kapp á
aö sýna mikla eindrægni útávið.
Erþetta meövituöstefna, eöa eru
flestir samráöherrar forsætisráö-
herra svona litlausir pólitikusar?
„Forsenda þessarar spurning-
arer ekki rétt. Allir ráöherrarnir
eru meira og minna i sviösljósinu,
og ég held þaö þurfi aö leita ann-
arsstaöar aö litlausum stjórn-
málamönnum. Hinsvegar er
augljóslega meiri samstaöa og
eindregnari en i sumum öörum
rikisstjórnum þar sem oft var
logandi ágreiningur og allt boriö
jafnharðan á torg.
Strax viö stjórnarmyndunina
setti ég fram þaö grundvallarat-
riöi aö menn létu ekki afl atkvæöa
ráða. Þaö væri vísasti vegurinn
til að sprengja rikisstjórnina. 1
staöinn hafa mál veriö leyst með
samkomulagi. Þaö hefur tekist,
þótt ekki sé vist að allir hafi alltaf
3
verið eindregið fylgjandi þeim
lausnum, sem hafa veriö ákveön-
ar. En menn hafa unað viö þær”.
— Hefur þá ekki hver ráðherra
i rauninni neitunarvald?
„Við notum ekki neitunarvald.
Sú hugsun, sem býr að baki þess,
fyrirfinnst ekki i rikisstjórninni.
Þar rikir sá samstarfsandi sem
þarf til aö takist að ná samkom-
lagi”.
— En af þeim sökum hafa ýmis
mál tekið óhemjutima, til dæmis
virkjanamálin.
„Virkjanamálin eru glöggt
dæmium, að skiptar skoöanir eru
ekki eingöngu milli flokka Þar
eru oft skiptar skoðanir eftir hér-
uöum”.
— Er ekki herstöðvamálið
vandræðamál innan rikisstjórn-
arinnar?
Nei, framkvæmdir sem tengj-
ast Keflavikurflugvelli hafa verið
ræddar svo sem flugstöövar-
máliö. Eins og utanrfkisráöherra
hefur lýst yfir þá veikir það
hvorki né styrkir varnir landsins
hvort byggö er ný flugstöö. Þaö
sjónarmiö hefur m.a. komiö upp
hvort það sé æskilegt aö ákveöa
stærö og gerö flugstöðvar meðan
óvissa rikir um Atlantshafsflug
Flugleiöa. Þess hefur lika orðiö
vart meðal þingmanna, aö þeir
vilja aö orkumál og vegamál hafi
forgang framyfir byggingu flug-
stöövar. ”
Grundvallarhug-
sjónin enn
hin sama
— Þú hefur stundum verið kall-
aður tækifærissinnaðastur allra
. Islenskra stjórnmálamanna, og
sagt að þú reiðir ekki hugmynda-
fræöina i þverpokum, pólitikus
liðandi stundar. Á slikur maður
einhverja glæsta framtiðarsýn til
handa islensku samfélagi?
„Ég hef heyrt marga lýsingu á
mér og mörg skammaryrði. En
hugmyndir minar'og hugsjónir i
stjórnmálum held ég að liggi ljóst
fyrir. Frá þvi aö ég fór að skipta
mér af stjórnmálum hafa grund-
vallaratriði min veriö þau sömu
og standa i stefnuskrá Sjálf-
stæðisflokksins. Stefna min kom
lika skýrt fram i stefnuskrá
Heimdallar frá 1931, sem ég átti
þátt i að móta. Viðsýn umbóta-
stefna á grundvelli einstaklings-
frelsis. Grundvallarhugsjónir
minar hafa fylgt mér gegnum lif-
iö með nauðsynlegum breyting-
um og endurskoðun vegna
breyttra tima og þróunar þjóö-
félagsins.
Sem betur fer hafa sumar hinar
upprunalegu hugsjónir ræst.
M.a., að tsland ætti að skilja við
Dani, og hér ætti að stofna lýð-
veldi. En ætti ég að lýsa framtiö-
arsýn minni þyrfti ég að halda
kiukkutima fyrirlestur.
Spurningin um það hvort ég sé
tækifærissinni og metorðagjarn
nenni ég ekki að svara”.
— Finnur þú ekki stundum til
þess hér i stól forsætisráðherra,
aö vera án málgagns?
„Jú, ég finn ákaflega oft til
þess. Sérstaklega þegar árásirn-
ar eru ómaklegar og málin af-
flutt.”
Ekki bandingi
neins
— Hafa aldrei sótt að þér efa-
semdir um ágæti þess framtaks
að hafa myndað þá rikisstjórn
sem nú situr og þá m.a. leitt til
valda og áhrifa i islensku sam-
félagi þann stjórnmálaflokk, sem
flokksbræður þinir, og jafnvel þú
sjálfur á árum áður, hafið kaliað
kommúnista og þjóðhættulega?
„Nei, ég er sannfærður um, að
það var rétt ákvörðun að mynda
þessa rikisstjórn. Ég vil taka það
fram, að ég hef aldrei á ferli min-
um útilokað samstarf viö neinn
stjórnmálaflokk. Þegar Ólafur
Thors myndaði stjórn meö Sósial-
istaflokknum og Alþýðuflokkn-
um, studdi ég þá stjórn. Ég hef
talið og tel, aö Alþýðubandalagið
hafi vegna aðstöðu sinnar og
áhrifa i verkalýðshreyfingunni
mikilvægu hlutverki að gegna i
baráttunni gegn verðbólgunni.
Þeir sem mest deila á okkur fyrir
að hafa myndað stjórn með Al-
þýðubandalaginu börðust með
oddi og egg fyrir þvi að gera það
sama. 1 desember 1979 upphófust
i Morgunblaðinu undir heitinu
„Sögulegar sættir” mikil barátta
fyrir þvi, að Alþýðubandalagið og
Sjálfstæðisflokkurinn mynduðu
stjórn saman. Formaöur flokks-
ins reyndi mjög að fá Alþýðu-
bandalagið i stjórn með sé, enda
skrif Morgunblaðsins undirbún-
ingur undir það. Þess vegna er
erfitt aö taka aivarlega slikar
árásir frá þeim aðilum.”
— Telur þú þig sitja i stjórn
meö kommúnistum — ertu band-
ingi kommúnista, eins og þaö hef-
ur verið orðað i Morgunblaðinu?
„Nei. Ég er ekki bandingi .
neins, nema ég er bundinn sam-
visku m’inni. Ég er i stjórn með
Alþýöubandalaginu.sem telur sig
vera lýöræöissinnaöan sósialista-
flokk. Kommúnistaflokkurinn
gamli var stofnaður 1930 og var i
tengslum við Alþjóðasamband
kommúnista og Moskvu. Alþýðu-
bandalagið afneitar slikum
tengslum”.
— Sérð þú fyrir, hvernig og
hvenær þú vildir helst enda
stjórnmálaferil þinn?
„Nei, enginn veit sina ævina
fyrr en öll er”.
— Kemur framboð á ný til
greina?
„Það erengin ástæða til þess að
útiloka það”.