Helgarpósturinn - 11.09.1981, Qupperneq 22
22
Föstudagur n. september 1981 helgarpásturinn
mann. Umlíktleyti var hann handtekinn I
Sviss og ákærftur fyrir aö hafa stoliö 20
millj. dala frá þýsku fyrirtæki i eigu
bandariska auðjöfursins William For-
mans.
Saikind komsthjá þvi að lenda i fangelsi
með þvi aö sýna fram á að hann væri
sendiráðunautur i þjónustu Costa Rica.
Siðar gerðu þeir Forman upp sakirnar I
kyrrþey.
Bi'ógestir halda þvi kannski fram að
þeim komi þessar sagnir ekkert viö. En
þetta snertir þá beint, það sést i mynd-
inni.
Þvi hafði veriö heitið að Marlon
Brando, sem leikur föður Súpermanns og
lék mikilvægt hlutverk i fyrri myndinni,
komi einnig fram i seinni myndinni. En
hann sést ekki nema i stuttu atriði sem er
tekið upp Ur hinni fyrri.
Búið var aö taka allmörg atriði með
Brando og þau átti aö nota i „Súpermann
II”. Að sögn heppnuðust þessi atriði
prýðilega en einhverra hluta vegna eru
þau ekki i myndinni. Það er alkunna aö
Brando er einhver dýrseldastileikari ver-
aldar nú um stundir og það hefði kostað
framleiðendurna, Aiexander Salkind, son
hans, Ilya, og vin Ilya, Pierre Sþengler,
offjár að nota þessi atriði.
Marlon Brando á i málaferlum við Sal-
kind vegna þess aö ekki var staðið við
samninga í sambandi við fyrri myndina
og fullvistmá telja að hann sætti sig ekki
viö að sjást ekki i hinni síðari.
Enfleiri eiga umsártað binda. Richard
Donner, leikstjöri fyrri myndarinnar,
varði 28 mánuðum tilað gera myndina og
átti að leikstýra seinni myndinni. Meðan á
töku fyrri myndarinnarstóð kvikmyndaöi
Donner mörg atriöi i seinni myndina.
Salkind og fleiri hafa ásakað Donner
stoöarframleiðanda en geröi þaö ekki,
taldi það ekki viðeigandi.
Margot Kidder hefur frá ýmsu að segja
varöandi viðskiptisin við þá feðga. „Þeir
reyndu aö hafa af mér 40.000 dali sem i
minumaugumvarstórféen smáaurar frá
þeirra sjónarhorni. Ég átti i hjónaskiln-
framleiðendur vegna þess að hann geröi
meiri kröfur um gæði en þeir. Það er hon-
um einum að þakka aö myndin var ekki
hroðvirknislega unnin. Hann hélt uppi
góðum starfsanda. Hann var rekinn án
þess að ég vissi um það og Guy Hamilton
tök við stjórninni stutta stund.
En ég gat ekkert gert til hjálpar honum
þvlaö búið varað undirrita alla samninga
áður en ég frétti nokkuð af þessu. En ég
bar þungan hug til framleiðendanna.
Ég var llka kviðinn því að allt i einu
fengum við íhendumar nýtt handrit sem
mér fannst ekki nálægt þvi eins gott og
handrit Donners aö seinni myndinni.
Og svo hættu þeir við að nota Marlon
Brando til þess aö þurfa ekki að greiða
honum af brúttóhagnaði. Það er peninga-
lykt af svoleiðis svinarii.
Mér þóttu framleiöendurnir undirförul-
ar og svikular ólánskrákur. En ég komst
fljótt að þvi' að það er ekki hægt aö gera
góða kvikmynd þegar allir aðstandendur
hafa alltá hornum sér. Þegar ég kynntist
Lester féll mér vel við hann og virti og ég
ásaka hann ekki um það sem gerðist. Það
er honum að verulegu leyti að þakka hve
vel „Súpermann II” hefur tekist. Annars
tel ég aðDonner eigi um fjórðung i mynd-
inni. Ég held að framleiðendurnir hafi
gengið eins langtog þeir gátu iómerkileg-
heitum án þess að hafa beinlinis rangt við.
„Súpermann II” er ólikur „SUpermann I”
en ekki verri mynd. Myndin er einfaldari
og léttarien hvorki betri né verri. Ég verð
ekki með i „Súpermann III” ef gróðasjón-
armiðið eitt á að ráða.”
Framleiöendurnir umdeildu geta brosað
breitt: á næsta leyti er ofsagróði. Frá
vinstri: Pierre Spengler, Alexander Sal-
kind og sonur hans, Ilya.
aði,þurftiað fá hjálp handa barninu minu
og var stórskuldug. En mér var bent á
lögfræðing sem hafði fariö meö málefni
leikaranna i „Skotliðunum”. Hann hjálp-
aði mér að gera hagstæöan samning
vegna seinni myndarinnar. Feögarnir
þverbrutu öll lög enda kostaði þaö þá
meira en milljón dali.
Donner gerði okkur Chris (Christopher
Reeve) fræg og hann aflaöi feðgunum gif-
urlegra tekna. Þeir ráku rýting i bak hon-
um. Ég fyrirlit þá”.
1 „Súpermann II” þurfti að endurtaka
atriði sem Gene Hackman leikur i. Feng-
inn var óþekktur leikari sem þaulæfði til-
buröi og talshátt Hackmans. Sagt er aö
þetta hafi framleiðendurnir gert I sparn-
aðarskyni.
PierreSpenglersegir: ,,Gene Hackman
var vant viðlátinn og þvi fengum viö eftir-
hermu til aðleika hann. Það var með fullu
samþykki Hackmans”.
Og Margot Kidder heldur áfram:
„Þetta er eina myndin sem ég hef leikið i
þar sem mannskapurinn krefstþess að fá
launin sin greidd fyrirfram vegna þess að
fyrst i stað var greitt með gúmmitékk-
um.”
Þessu harðneitar Sprengler og hótar að
fara i meiðyrðamál viö Kidder.
En hvað segir SUpermann sjálfur,
Christopher Reeve?
„Donner átti i stöðugum deilum við
Gömlu, góöu dagamir. Richard Donner leið-
beinir ieikendum i „SUpermann I”.
um aö hafafariðlangt fram úr kostnaðar-
áætlun við gerð fyrri myndarinnar en
hann svarar að hann haf i aldrei fengið aö
sjá neina áætlun.
Oft hafa kvikmyndaleikstjórar verið
látnir fara meðan á töku stendur vegna
þess aö kostnaðaráætlun hefur ekki stað-
ist en þegar myndir skila jafnstórkostleg-
um hagnaöi og Súpermann gerði viröist
hér ekki um stórvægilega yfirsjón að
ræða.
Steven Spielberg fór langt fram úr áætl-
un þegar hann gerði „Jaws” og „Close
Encounters” en báöar skiluðu myndirnar
miklum gróöa og þvi fyrirgafst honum.
Sá sem tók við af Richard Donner er
Dick Lester sem varð frægur þegar hann
leikstýrði „Skotliðunum þremur”.
Lester var ekki alveg ókunnur Súper-
manni þvi meðan unnið var aö fyrri
myndinni vann hann um tima sem eins
konartengiliöur milliDonners og Salkind-
feðga. Samkomulag leikstjóra og fram-
leiöenda var svo slæmt að þeir töluöust
ekki viö. Lester átti rétt á að titla sig aö-
Ekkert fer framhjá arnfránum sjónum
rannsóknarblaðamannsins. Margot Kidd-
er í hlutverki Lois Lane.
Og eftirmaöur
Donners, D ick
Lester.
A næstunni hefjast I Nýja blói sýningar
á biómyndinni „Súpermann II”. Þessi
mynd þykir ekki siður skemmtileg en hin
fyrrien að baki hennar er ijót og leiðinleg
saga sem varðar leikstjóra, framleiðend-
ur og leikarana.
Verð aö ná mér I
góðan lögfræðing —
og þaö fljótt!
V
Sannleikurinn um
„Mér hefur veriðskipað aðtala ekki um
þetta-, en mér er sama. Þeir eru fyrirlit-
legir og það er kominn timi til að einhver
segi sannleikann.”
Þegar aðalleikari stórmyndar hefur of-
urvenjuiegt, hálftim alangt viðtal á slik-
um orðum er eitthvað alvarlegt á seyöi.
En leikkonan Margot Kidder tekur
hlutverk sitt sem rannsóknar-
blaðamaöur alvarlegar en
frainleiðendumir hefðu búist
við. Ef sögurnar um framleiöendur
„Súpermanns II” eru sannar eru
þeir verri skúrkar en þrjótarnir i
myndum þeirra.
Þeir eru margir sem bera þessum
heiðursm önnum illa söguna:
Leikkonan Margot Kidder,
handritshöfundurinn Mario Puzo
(höfundur Guðföðurins), Marlon
Brando og ieikstjóri fyrri Súpermanns
myndarinnar, Richard Donner.
Það er staðreynd að i desember 1978
heimtaði framleiöandinn Alexander Sal-
kind 15 milljónir Bandari'kjadala af kvik-
myndafyrirtækinu Warner Bros fyrir
frumeintak fyrri myndarinnar um Súper-
SÚPERMANN