Helgarpósturinn - 11.09.1981, Síða 27
Jie/garpósturin/
fFöstudagur 11. september 1981
Húsnæðismál borgarinnar eru i brenni-
depli um þessar mundir. RUmlega 1000
manns eru húsnæðislausir og engin lausn i
sjónmáli. Sigurjón Pétursson, forseti
borgarstjórnar lét i Ijós hvernig bæri aö
leysa þennan vanda, i Þjdðviljanum fyrir
skömmu,
Sagði hann m.a. að það væri mikið af
lausum ibúðum i bænum og „Heilar ibúðir
geta staðið auðar og það getur verið ein
manneskja i 6 eða 7 herbergja ibúð. Og það
þarf að finna leiðir til þess að koma þessul
húsnæði i' notkun. Það er hins vegar erfitt
að sjá hvernig borgin getur beitt sér i
þessu, hún hefur ekkert löggjafarvald. En
ée hallast að beirri skoðun að baö burfi með
einhverjum hætti að hvetja fólk til að leigja |
út frá sér”. Hlupu þessi ummæli Sigurjóns
fyrir brjóstið á ansi mörgum. Morgun-
blaðið birti flenni viðtöl við Davið Oddsson
þar sem hann lýsti skoðun sinni á þessum |
málum., „þetta er greinilegt dæmi um þá |
örvæntingu sem nú er að gripa borgar-
stjórnarmeirihlutann” segir Davið i um-
ræddri grein.
v,- mm ifa íshiiu' •***»•
•. ^rWSstcí'.is, ötri:<M btt&X?{uti
rr ijih
v.fldto'. Ej « firJikiP-.ir Of. '
Vífllpvorrwji. •* ‘
&ngarogyíðftaid
'WÚrWC-»r
Thtnb fí* ibU« t J««r.Upp 1 (Stmfl
__________
e/‘*rc*** it ' ~ - t
«T h tf <n eiMú« V
**' **«.
**£&**'* -í
Ss-S Mb fTTf1 • I 9
*** «><. WU.lí
Hvt ekU »0 |>r»á«ra t»kn»- 4
SetCoaítWi -Vsasaíal^* hnófö* . (_■ ■..
H<oa iáM* do«1,m____________ * i
„ta, <i»t >-"* •'"■S*ra,ISi 1
,<m lytSt, w.«teP»}t »8 I
<tw>> 1 *tma t#MR 1
Allir sammála um húsnæðisvandann, en
hvernig eigum við að leysa hann?
Hvað skal gera i
húsnæðismálum borgarinnar?
Sigurjón sagði hinsvegar i Þjóðvilj-
anum viku seinna að þessi ummæli hans
hefðu verið rangtúlkuð af hægri pressunni.
„Ég tel að leita þurfi leiða til þess að hvetja
fólk til þessaðleigja útfrá sér, en ef engar
slikar leiðir finnast og hundruðir, þúsundir
Reykvikinga eru i nauðum staddir meðan
ibúöirstanda auðarhlýtursveitarfélagiö að
skerasti leikinn og taka autthúsnæði leigu-
námi eins og dæmi eru til um erlendis”.
„Augljóst er að þessi mikli húsnæðis-
vandi hefur ekki skapast eingöngu á meðan
Alþýðubandalagið hefur verið við völd i
borgarstjórn og aö Sjálfstæðisflokkurinn
ætlar að nýta sér húsnæðismál borgarinnar
sem kosningabombu i næstu kosningum”,
sagði einn viðmælandi minn er ég innti
hann eftir hans skoðunum á ummælum
þessara tveggja manna.
En hvernig á að bregðast við húsnæðis-
vandanum?
Davið Oddsson, sjálfstæðismaður sagöi
að það væru til tvenns konar leiðir. Það
væri þá langtima og skammtimaspursmál
sem um væriaðræða.Mikilvægtværiað, til
væri nægilegur fjöldi lóöa á höfuðborgar-
svæðinu, það hefði hins vegar verið viðs
fjarri á þessu kjörtimabili sem nú væri að
liða. Gatnagerðargjöldin ættu ekki að
hækka svo óhóflega eins og undanfarið og i
þriðja lagi væri nauðsynleg aö hverfa frá
félagsmálapökkunum þannig að almenn
lán til bygginga og kaups á húsnæði yrðu
hækkuð snarlega. Ennfremur mætti hugsa
sér ýmsar aðrar leiðir t.d. mættu leigu-
greiðslur vera skattfrjálsar bæði leigusala
og leigutaka. Skattar hefðu hækkað stór-
kostlega og væri það óvisstástand að leigja
.út fasteignir, þá með tilliti til ýmissa fast-
eigna skatta. Davíð sagðist vera á þeirri
skoðun að sem flestir ættu að eiga sinar
ibdöir sjálfir. Það væri öllum einstakling-
um til góðs og borgaði sig miklu betur fyrir
þjóðfélagið.
Ammundur Backmam aðstoðarmaður
félagsmálaráiSierra var ekki á sömu
skoðun. Hann sagði aö þessi læti i Morgun-
blaðinu og Sjálfstæðismönnum væri aug-
ljóslega til þess gerð aö hræða fólk. Hins
vegar leituðu til Félagsmálaráðuneytisins
rizzzzzzizi..................
Ofarlega I Jangtsedalnum liggur
Setsúan, fjölmennasta fylki Kina, byggt á
annað hundrað milljónum manna. Þar hafa
i sumar orðið stórflóð með geigvænlegum
afleiðingum fyrir hag fylkisbúa og reyndar
Kinverja alla. Þorp og borgarhverfi hafa
skolast burt, svo hátt á aðra milljón manna
hefur misst heimili sin. Tala drukknaðra
nemur þúsundum. Uppskera er eyðilögö á
sléttlendustu og frjósömustu svæðum
fylkisins.
Rigningarnar sem valda þessum lands- -
pjöllum og manntjóni eru ekki miklu meiri
en búast má við að sumarlagi á þessum
slóðum. Vatnsmagn I Jangtse jókst ékki
meira en svo, að unnt reyndist að afstýra
meiriháttar skemmdum á mestu raforku-
mannvirkjum Kina, sem I smíðum er neðar
við ána.
Þegar yfirvöld i Setsúan tóku aö kanna
ástæðurnar til að flóö varö svona mikið að
þessu sinni, án þess að rigning færi stórum
fram úr þvi sem vænta má, komust þau að
raun um að megin orsök flóðanna, og þar
með skaðans sem af þeim hlaust, væri röng
Felldum trjádrumbum staflað i Hingán i
norðausturhiuta Kina.
Flóð i Kína og mælingar
i háloftunum minna á
viðkvæmt jafnvægi náttúrunnar
nýting fylkisbúa á landi sinu, einkum allra
siðustu áratugi. 1 þvi skyni að auka ræktaö
land hafa skógar verið felldir af kappi, og
gefa þeir af sér um leið bæði eldivið og
timbúr:
Tan Oilong, æðsti maður Kommúnista-
flokks Kina I Setsúanfylki, segir i skýrslu
um uslann sem flóöið hefur valdið og
orsakir hans, að skógarhögg i stórum stil á
vatnasvæði Jangtse i fjallendinu I fylkinu
vestanverðu sé meginástæðan fyrir hve illa
fór.
Þótt úrkoma næöi hvergi nærri þvi magni
sem þekkt er frá fyrri flóðaárum, varð
tjónið eins mikið og raun ber vitni, vegna
þess að skógarhlifin I hliðum dalanna er á
brott. Skógurinn safnar þvi ekki lengur
stórum hluta úrkomunnar i stofna, lauf og
lággróður, heldur beljar vatnið viðstööu-
laust niður gróðursnauðar hliöar og safnast
á skömmum tima úr þverám i stórfljótiö og
veldur usla á þéttbýlu sléttlendinu. Við
könnun kom i ljós, að i einungis 12 af 193
sýslum Setsúan er yfir þriöjungur landsins
enn skógi vaxinn. 1 27 sýslum, sem áöur
voru taldar skógarsvæði, eru skógar
komnir niður fyrir þrjá. hundraðshluta
landsins. Vúseng-sýsla varð sérstaklega
illa úti i flóðunum I sumar. Þar hefur
skógur verið höggvinn svo ákaft, aö skóg-
lendi hefur á þrem áratugum skroppið
saman úr 24.700 ekrum i einungis 138,3
ekrur.
A Sanjang-sléttunni i fylkinu Heilung-
kiang i norðausturhluta Kina er náttúrufar
allt annað en um miöbik landsins, en þar
eiga menn nú einnig I höggi við afleiðingar
af óforsjálli ræktun I stórum stil. Skógar
hafa verið höggnir I Heilungkiang og mýrar
ræstar fram og breytt i akurlendi.Á þessum
slóðum er þurrkasamt, og afleiðingin af
ræktuninni er stórfelldur uppblástur. Viöa
hefur dýpi niður á iarðvatn aukist svn
nemur hálfum þriðja metra. Jurtarætur ná
vikulega fjöldi fólks sem byggi viö ömur-
legar aðstæður. Heilu fjölskyldurnar væru
sundraðar sökum húsnæðisleysis. Arn-
mundur sagði ennfremur að við yrðum að
hafa þann félagslega þroska að geta tekið á
þessum málum af alvöru. Hann sagðist
reikna með að ef af þessarri hugmynd um
eignarnám yrði myndi það ekki gerast i
einni svipan. Setja þyrfti lög um leigu-
námið og slikt yrði að fara fyrir Alþingi.
Allt þetta tæki langan tima.
Sigurður E. Guömundsson fram-
kvæmdarstjóri Húsnæðisstofnunar rikisins
sagðist vera andvigur hugmyndinni um
eigna eða leigunám hvort sem það væri á
herbergi eða ibúð. Taldi hann núverandi
ástand I húsnæðismálum borgarinnar ekki
réttlæta slikt. Hins vegar sagðist hann álita
það að borgin ætti hiklaust aö fara út I aö
kaupa tómar Ibúðir og breyta þeim I leigu-
ibúöir. Reyndar væru slikar framkvæmdir
farnar af staðþvinú þegar heföi borgin fest
kaup á tuttugu ibúðum. Vonaðist hann til
þess að fleiri fylgdu I kjölfarið. Sigurður
taldi hins vegar aö það gæti orðið til bóta ef
borgin ræki einhverskonar leigumiöstöð.
Slik miðstöð gæti mætavel greitt úr og
aukið skilning leigusala og þannig skapað
grundvöll fyrir þvi' að fólk leigði út frá sér.
Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi var
hins vegar algerlega andvigur þvl að
borgin myndi setja á stofn einhverja leigu-
miðstöö. Borgin myndi lenda i ýmislegum
vandamálum sem væru persónulegs eölis,
á milli leigusala og leigutaka. Hann taldi
einnig aö sökum ákvæða sem væru I leigu-
samningum veigruöu margir sér viö aö
leigja út Ibúðir sinar. Þvi mætti draga úr
rétti leigjenda, þvi lögin væru allt of ein-
strengisleg. Kristján sagði og aö þaö vant-
aði ekki húsnæði i borginni I sjálfu sér.
tbúðir væru auglýstar heilu og hálfu mán-
uðina án þess að þær seldust. Fólk heföi
einfaldlega ekki efni á að kaupa þær. Hann
taldi að leggja þyrfti meginkapp á að fólk
eignaðist sitt eigið húsnæði, en til þess að
bað væri gerlegt þyrfti að breyta lána-
kjörum og þá ekki sist vaxtakjörunum.
Sskúli Thoroddsen, formaður húsa-
leigunefndar hefur látið að sér kveða i f jöl-
miðlum varðandi hvert skuli stefna I hús-
næðismálum. Hann sagðist vita um a.m.k.
250 einstaklinga, ellilifeyrisþega sem
gjarnan vildu selja sinar IbUöir sem væru
orðnar allt of stórar
Eni staðinn vildu það geta keypt sér ein-
hverjar minni ibúðir, þar sem þeim byðist
þá einhver félagsleg aðstoð. Þó það væri
ekki nema húsvarsla og eitthvert hjúkr-
unarfólk I nágrenninu”. sagði Skúli. Það
vildi sem sagt fá eitthvaö félagslegt öryggi.
Þetta fólk væri tilbúið til þess að selja ibúð-
irnar sinar, en þvi miður byðust þeim bara
ekki þessar minni Ibúðir. Skúli sagði og að i
Reykjavlkbyggjueitthvaöá milii 5—6 þús-
und utanbæjarmenn sem greiddu útsvör til
sinna sveitarfélaga. Þetta fólk væri á sinn
hátt baggi á Reykjavikurborg þó borgin
þyrfti auövitað að standa við sinar skuld-
bindingar gagnvart landsbyggðinni. Inn i
húsnæöismálin kæmiþvi margt og væri t.d.
hægt að benda á að hér væru um 2000 náms-
menn sem aðeins byggju hér vetrarlangt..
J ón frá Pálmholti sagðist vilja visa til
ályktunar Leigjendasamtakanna þar sem
þau mótmæltu öllum hugmyndum um vald-
niðslu. Atti hann þá við það að flytja fólk
með valdi Ur ibúðum sinum. Hann sagöist
halda að allar hugmyndir um eignarnám
heföi verið rangtúlkun á oröum Sigurjóns.
Jón sagði ennfremur að það hefði tiðkast
um árabil að sveitarstjórnum út á landi
væri heimilt að leigja Ut jarðir sem verið
hefðu auðar um árabil, og þvf skyldi ekki
það sama gilda um húsnæði? Hannibal
Valdimarsson hefði á sinum tima settt lög
þar sem bannað var aö nota IbUöir til ann-
ars en að búa I þeim. Þessi lög hefðu nú
veriö afnumin og mætti gjarnan endur-
vekja þau. Þaö væri ljóst að leggja þyrfti
mikla áherslu á að uppræta það neyöar-
ástand sem nU rikti I leigmálum borgar-
innar.
YFIRSÝN
eftir
Elisabetu
Guöbjörnsdóttur
eftir
Magnús
Torfa
ólafsson
ekki i raka, gróðurinn skrælnar og hllfir
ekki lengur jarðveginum, sem fýkur fyrir
vindum.
Kinverjar súpa nú seyöið af ógætilegri
umgengni við náttúruna, sem náði hámarki
i menningarbyltingunni, þegar stjórnvöld
létu visindi og sérþekkingu lönd og leið. Þá
var kjörorðiö að stjórnmálin skyldu ein
ráöa, og stjórnarstefnan var framleiöslu-
aukning án tillits til umhverfis og náttúru-
skilyröa.
E n landi og eölisþáttum þess er vlöar of-
boðið en i þéttbýli Klna. I Bandarikjunum
hafa jarðræktarfræðingar þungar áhyggjur
af sóun vatns til áveitna á vestari sléttu-
fylkjunum og I Kaliforniu. Jafnt og þétt er
gengið á vatnsforða I jarðvegi, sem þar
hefur safnast saman á óratima. Svo miklu
vatni er dælt upp á yfirboröið úr Ogallala
jarðvatnsgeyminum, sem dreifist á fylkin
Nebraska, Kansas, Oklahoma, Texas,
Colorado og Nýja Mexlkó, að reiknaö hefur
verið út að ekki veröi lengur vatn að fá úr
Ogallala aö fjórum áratugum liönum. I San
Joaquin-dalnum i Kaliforniu hefur land á
stórum svæðum sigið um allt aö tiu metra,
vegna þess að jarðvatni hefur verið dælt
upp til að vökva grænmeti og ávaxtatré á
búgörðum i arðsamasta landbúnaðarhéraði
Bandarikjanna Jarðvegsþunginn er svo
mikill, aö engin von er til að unnt sé að
koma jarðvatnsgeyminum undir San
Joaquin i samt lag aftur.
Ahrifin af ræktunarframkvæmdum á
náttúrufar eru staðbundin, en til er að
mannleg starfsemi hafi áhrif á lifsskilyrði
á jörðinni allri. Fyrir löngu er ljóst að
brennsla kola og oliu i stórum stil frá þvi
iðnbyltingin hóf innreiö sina, veldur þvi aö
kolefnissambandið koltvisýringur safnast
fyrir I gufuhvolfinu. Ahrif þess eru að
draga úr hitageislun frá jörðu út i geiminn,
og lengi hefur verið um það deilt, hvort
þetta gerist aö þvi marki, að áhrif hafi á
hitastig við yfirborð jaröar.
Hækki hitasig að marki hlýst af bráönun
jökla, einkum á Suöur-skautslandinu, og
hún gæti á löngum tima haft I för meö sér
að svo mjög hækki i heimshöfunum að stór
flæmi láglendis hyljist sjó, þar á meðal
ýmis þéttbýlustu svæöi jarðar.
Nú hafa nokkrir visindamenn einnar
deildar Geimferöastofnunar Bandarikj-
anna birt niðurstöður rannsókna, sem þeir
telja i fyrsta skipti færa sönnur á að lofthiti
sé aö hækka af völdum koltvisýrings.
Styðjast þeir einkum við mælingar gerðar á
suðurhveli jarðar, og segja þær mark-
tækari en mælingar á norðurhvelinu, þar
sem hitastig hefur fariö lækkandi frá þvi
uppúr 1940.
Ekki eru allir sem rannsaka gufuhvolfið
reiöubúnir til aö fallast á niöurstööur rann-
sóknarhópsins hjá Geimvisindastofnun
inni. Hins vegar eru menn á einu máli um,
hvert ráö er til aö draga úr uppsöfnun kol-
tvisýrings I loftinu, annað en að draga stór-
kostlega úr notkun kola og oliu. Þaö er aö
rækta mikla skóga, aö þvi marki aö skóg-
lendi á jörðinni aukist svo að trén bindi i sér
koltvisýringinn úr loftinu.
Annar rannsóknarhópur Geimferðastofn-
unar Bandarikjanna hefur nýverið birt
niðurstööur, sem visindamennirnir telja
leiða I ljós staöfestingu á kenningunni um
að notkun klórfluorkolefnissambanda á
jörðu niðri eyði lofttegundinni ósón I háloft-
unum. ósón á mikinn þátt i aö gera jörðina
byggilega, af þvi að ósónlagið i loftinu ver
jarðarbúa fyrir háskalegum, útfjólubláum
geislum. Klórflúorkolefnin ganga undir
nafninu CFC eöa freon, og voru til skamms
tima uppistaðan i þrýstiefnum i hverskonar
úðunarbrúsum. Eftir langa deilu um áhrif
freonmengunar á ósónlagið var tekið fyrir
þessa hagnýtingu efnisins, en það er þó enn
notaö við ýmisskonar kælitækni og i leysi-
efni. Mælingar gerðar úr gervitunglum sýni
að dómi visindamanna, að litil, en þó
mælanleg, rýrnun hefur oröið á ósónlaginu
þar sem það er veikast og auömældast I
tæplega 50 kilómetra hæð.