Helgarpósturinn - 02.10.1981, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 02.10.1981, Blaðsíða 17
___hpilrjarpnczti irinn Föstudagur 2. október 1981 17 Hálfs dags starf Útgáfufélagið Svart á hvítu óskar eftir að ráða starfsmann hálfan daginn. Starfið felst í almennum skrifstofustörfum,dreifingu og rukkun. Þarf að hafa bíl til umráða. Skrif- legar umsóknir sendist: Svart á hvítu# Vest- urgötu 3, Rvík. Plastos djúpfrystlpokar eru framleiddir I eftlrfarandi stærðum: No. 4:20x30 cm. No. 5:25x40 cm. No. 6:30x55 cm. Plastos lokunarbönd og djúpfrystimiðar fylgja. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ, V® ÁBYRGJUMST GÆÐiN! Auglýsið í Helgarpóstinum Það er ekki ofsögum sagt að fáir bílar hafi fengið eins mikil lofsamleg tilskrif í bíla- tímaritum eins og Mdzdd 323. Það er sama hvaða rit er skoðað, álit sérfræðinganna er samdóma: Mazda 323 er einstakur bíll! Við skulum líta á nokkrar umsagnir: m EC Ti IHANIX LLUSrJRKTED USA USA Ástralíu „Mazda 323 1981 — Betri en hann þarf að vera, raunveru- lega betri en næstum allir í sín- um flokki." „Hemlarnir — diskar að framan, með loftátaki og tvö- földu vökvakerfi — eru frá- bærir." ,,öll þessi nýja tækni og hönn- un gerir Mazda 323 að bíl sem er bæði fallegur og sem er un- un að aka. En það sem er meira áríðandi: hann er líka mjög þægilegur og eyðslu- grannur. Sparneytni og þæg- indi er einmitt það sem gerir hann sigurstranglegan meðal minni bíla." ,,Þegar allt kemur til alls, þá er erf itt að trúa þvi að Mazda 323 sé með framhjóladrifi. Hann hefur enga ókosti (slæma eiginleika) framhjóla- drifs, en alla kosti þess. Smíði og f rágangur bílsins er f rábær og aksturseiginleikar einstak- ir. Þetta er bill níunda ára- tugsins." ,,Ef ykkur finnst aukið rými stærsti kostur framhjóladrifs, þá hlýtur Mazda 323 að fá háa einkunn, því hann er rúmbetri en nokkur annar bíll í sínum flokki, ekki svo slæmt þegar á það er litið að þetta er fyrsti bíllinn frá Mazda með fram- hjóladrif i." 1981 NEW CAR ANNUAL USA „Þó að Mazda hafi byrjað seint með framhjóladrif, þá er Mazda 323 í fararbroddi meðal framdrifsbíla. Hvert smáatr- iði virðist bera vott víðtækra rannsókna og þróunar og það er greinilegt að takmark Mazda var að gera hlutina fullkomna, þegar frá byrjun." auto touríng Austurríki „Hinn nýi Mazda 323 er tækni- lega greinilega á við þá bestu evrópsku, en er mun betur út- búinn og á lægra verði." V-Þýskalandi „Frábært rými fyrir farþega og farangur, auðveldur í akstri, góður útbúnaður jafn- vel í standard gerðum, gott verkfærasett, gott verð." Stenst nokkur samanburð við Mazda 323? Við teljum að svo sé ekki. Valið er því ekki erfitt. Við bjóðum Mazda 323 í fjölmörgum gerðum, 4ra gíra, 5 gíra eða sjálfskipta. Mazda 323 — Sættu þig ekki viö neitt minna. AUtO ZEITUNG V-Þýskalandi „Vegna þess kosts að vera síð- astur á markaðinn, þá er Mazda 323, án þess að búa þurfi til ný hástemmd lýsing- arorð, besti japanski bíllinn í sínum flokki, og þar með einn markverðasti bíll vorra tíma." MOTOR I MAHUAL Ástralíu „Nú ætti hverjum einasta les- anda að vera Ijóst að við erum himinlifandi yfir hinum nýja Mazda 323. Fallegur, sterk- byggður, hljóðlátur, frábærir stýriseiginleikar og aksturs- eiginleikar, innanrými sem er ekki langt frá að vera eins mikið og í Ford Cortinu og al- deilis ótrúlega sparneytinn; þetta er stórt stökk f ramávið í hönnun fólksbíla." Motor Bretlandi „Að hanna bílinn með litla loftmótstöðu hafði það að markmiði að minnka bæði vindgnauð og bensineyðslu. Ennfremur varð bíllinn ennþá sparneytnari með því að gera hann léttbyggðan — þvi verk- fræðingar Mazda töldu að 10% minni þyngd þýddi 5 - 8% minni bensíneyðslu." MOTOR Nýja-Sjálandi „Það sem verður minnisstæð- ast við Mazda 323 er hversu hljóðlátur hann er, rásfastur á slæmum (grófum) vegum og hversu laus hann er við þá galla sem oft fylgja fram- hjóladrif i." BÍLABORG HF Smiðshöfða 23, sími 8 12 99

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.