Helgarpósturinn - 16.10.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 16.10.1981, Blaðsíða 1
Annað framboð í formann hugsanlegt — segir Friðrik Sophusson vara- formanns- /~\ kandídat [*J „Finnst stundum að ætti að a . (14) banna V hjónabönd" — Gerður í Flónni í Helgarpóstsviðtali Launajöfnunarstefnunni varpað fýrir róða: Sest á lág- launafólkið Þúsundir á sultarlaunum ,,Með þessi laun getum við ekki leyft okkur neiiin munað, og muna6 teljum við allt sem er framyfir matarkaup". Þetta segir verkakona i sam- !ali við Helgarpóstinn, verkakona sem fær laun samkvæmt niunda taxta Iðju. Hún er ein af þúsund- um verkamanna, sem fá laun samkvæmt lægstu töxtum verka- lýðsfélaganna, sem eru frá 4.700 upp i rúmlega 5.000 krónur. Neðstufimm launaflokkar BSRB eru svipaðir, en hátt á annað hundrað maiins fær laun sam- kvæmt þeim. En opinberar tölur segja, aö meðallaun verkamanna á höfuö- borgarsvæðinu séu tiu þusund krónur á mánuði. Bjarni Jakobsson hjá Iðju, félagi verk- smiðjufólks,segir við Helgarpóst- inn, að hann viti ekki hvar þetta fólk sé. Flestir þeirra 5—4000 verkamanna sem eru í Iðju fá greitt samkvæmt áttunda taxta, auk fjölmargra i öðrum verka- lýðsfélögum. 1 Helgarpóstinum i dag er rætt við nokkra af þeim verkamönn- um, sem fá lægstu laun sem greidd eru í þjóðfðlaginu. Það er fólk.sem ekki á kostá bónus, ekki uppmælingu og litilli eftirvinnu. Enþað verður að draga fram lifið áþessum launum.þótterfitt sé að skil.ia hvernig það er hægt. í Kínahverfinu New York-póstur hDN FLUGLBDIR Traust fölkhjá góðu félagi

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.