Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 16.10.1981, Qupperneq 3

Helgarpósturinn - 16.10.1981, Qupperneq 3
!»■ hnlrjnrnh^ti irinri Fö^tudagur ló. október i98i Stefán GuOmundsson Birgir Kjartansson Magnús Aibertsson Sigurlina Hannesdóttir Eisa Sigurgeirsdóttir Kristin Gu&mundsdóttir Sigurbjörg Ágústsdóttir starfsma&ur hjá ATVR starfsmaOur hjá ATVR starfsmaöur hjá ATVR rá&skona i eldhúsi verkamaöur hjá sæl- verkamaöur Hjá ópal. verkamaOur hjá Ópal. ATVR gætisgeröinni ópai. næöi. En sú leit hefur staðið i á fjórða mánuð og ekkert gengið, segir Birgir Kjartansson — hann er einhleypur og hefur unnið hjá ATVR siðan i byrjun júli, en var áður i 25 ár hjá Axminster. — Ég fer ógurlega litið á skemmtanir og aldrei i utan- landsferðir, en ég leyfi mér að eiga bil, segir Birgir, sem er að- stoðarmaður á lager. — Hér eru allir mjög óánægðir með launin sin, enda vinnur hér enginn til lengdar nema eldri menn. Það vinna hér af og til ung- ir menn meðan þeir eru að leita sér að öðru, segir ráðskonan, Sig- urlina Hannesdóttir, sem sjálf er i 6. launaflokki, en laun samkvæmt honum eru 5.597 krónur. — Ég er með fjögurra manna fjölskyldu, tvo unglinga i fram- haldsskóla og endarnir ná saman með ýtrasta sparnaði, þetta svona rúllar frá mánuði til mán- aðar, segir Sigurlina, en eigin- maður hennar vinnur á skrifstofu ATVR og er i 11. launaflokki, sem þýðir tæplega sjö þúsund króna mánaðarlaun. Einn þeirra ungu manna sem starfa hjá ÁTVR er Magnús Al- bertsson 17 ára, frá Sauðárkróki. Hann er i öðrum flokki, en fyrsta þrepi, sem er kr. 4.654 á mánuði. — Með þessi laun get ég ekkert leyft mér. Ég leigi herbergi og þarf að borga fæði. Það er ákaf- lega sjaldan sem ég get farið út að skemmta mér, segir Magnús, en hann vinnur á lyftara og við út- keyrslu. Þvi má bæta við, að starfs- mönnum ATVR við Stuðlaháls gefst kostur á ódýru fæði. Máltiðin kostar nú 15 krónur. — Ég veit að þetta eru afskap- lega lág laun. En ég hef alltaf unnið að þvi að fá þau hækkuð, segir Jón Kjartansson forstjóri ATVR. En þar er við ramman reip að draga, þvi allir starfsmenn hins opinbera eru negldir niður i launaflokka við samningagerð, og þvi er erfitt að breyta. 4900 krónur eftir 33 ára starf — Ég er ógift og bý hjá móður minni, en samt er aldrei afgang- ur. Þetta kaup er fyrir neðan all- ar hellur, segir Elsa Sigurgeirs- dóttir, sem hefur 4.984 krónur á mánuði eftir 33 ára starf hjá sæl- gætisverksmiðjunni Ópal. Það kauþ er samkvæmt launataxta 9b hjá Iðju, en þau laun fær það fólk sem vinnur við vélar og er 14 krónum hærra en 8. flokkur, sem er greiddur þeim sem eingöngu vinna við að pakka inn sælgæti. Þrátt fyrir þetta lága kaup er hægt að vinna stórvirki. Sigur- björg Ágústsdóttir, 33 ára, réöist i það stórvirki fyrir fjórum árum að kaupa sér ibúð. — Það tókst með þvi að spara eins og hægt var, ég hvorki reyki né drekk, fór ekki á böll, tók alla eftirvinnu og laugardagsvinnu sem bauðstog var i skúringum að auki. Ég tók eitt lán, iifeyris- sjóðslán og siðan sparimerki sem ég átti, segir Sigurbjörg Agústs- dóttir, og þvi má bæta við, að hún er einhleyp. Rétt sleppur Aðstæður Kristinar Guðmunds- dóttur, sem lika vinnur hjá sæl- gætisgerðinni Ópal, eru dálitið aðrar. Hún hefur laun samkvæmt taxta 9b eins og Sigurbjörg, en á fjögur börn, það yngsta er fimm ára gamalt. — Maðurinn minn er járnsmið- ur og hefur misjafnlega miklar tekjur, eftir þvi hvað er mikið að gera, en yfirleitt eru þær milli sex og sjöþúsund krónur. Við eigum eigin ibúð og bil, en þetta rétt sleppur. Það má ekkert útaf bera til að allt fari i strand. Það er ekki um það að ræða að veita sér neinn munað, um utanlandsferðir er ekki að tala. Bill og sjónvarp telst varla munaður nú til dags. 1 rauninni borgar það sig alls ekki fyrir mig að vinna úti. Það kostar til dæmis pössun fyrir yngsta barnið. Þar slepp ég þó vel, borga 1875 krónur á mánuði, en það er algengt, að borgað sé um 2000 krónur fyrir barnapöss- un, fyrir utan fæði, segir Kristin Guðmundsdóttir. „Vil borga betur” Núverandi eigandi sælgætis- gerðarinnar ópal er Einar ólafs- son, en hann keypti fyrirtækið fyrir tveimur mánuðum. — Ég mun borga minu fólki betra kaup um leið og ég get það. Enn hef ég ekki haft bolmagn til þess, þar sem ég er ennþá að borga fyrirtækið, en ég veit að Iðjutaxtarnir eru lágir, og ég verð manna glaðastur, þegar ég get borgað minu fólki betur en nú er gert, segir Einar ólafsson i sam- tali við Helgarpóstinn. Enda þótt eigandi sælgætis- gerðarinnar Ópals vonist til þess að geta gert betur við fólk sitt er að það verður að hækka kaupið, hvað mikið þaö þarf að vera veit ég ekki ,og ég veit ekki hv að fyrir- tækin geta borgað. En þetta kaup er smánarlegt samanborið við það sem til dæmis er greitt fyrir tölvuvinnslu. — Er ekki mikil hreyfing á vinnustaö þar sem svona lágt kaup er greitt? — Jú, það er afskaplega mikil hreyfing, sérstaklega hjá ungu mönnunum. En þeir eldri mega ekki hreyfa sig. Það vill aiginn starfsmenn sem eru orðnir 50—60 ára gamlir. Þeir þykja ekki eftir- sóknarverðir þótt þeir geti veriö góðir starfskraftar. — Nú manst þú tímana tvenna. Hvort heldur þú að fólk komist beturaf með þau laun sem greidd eru nú eða þegar þú varst ungur maður? — Það er erfitt að bera þetta saman, kröfurnar eru svo allt aðrar. Þá hafði maður ekki sima og ekki sjónvarp. Þá kynti ég upp með kolum, en þó mest með spýt um.Enefmaðurætlar að fylgjast með iifstisku fólksins þá held ég að menn komist ekki eins vel af núna. En launamismunurinn er það hryllilegasta. Hér áður fyrr voru það þessir fáu braskarar sem voru til eftir strið, sem höfðu miklu hærri laun en allir aörir. Núna er launamisréttið margfalt meira, segir óskar Þórðarson. óskar Þóröarson — „Launa- misréttiö er þaö hryliilegasta.” vafamál, að margir aðrir eigend- ur fyrirtækja þar sem þetta lága kaup er greitt, telji sig geta gert slikt hið sama. Við siðustu kjara- samninga sameinuðust verka- lýðsfélögin um svonefndan kjarnasamning þar sem launa- taxtar voru samræmdir. Þá var jafnframtsamið um, að til grund- vallar bónuxtaxta eða launa- hvetjandi kerfa skyldi lagt tima- kaup samkvæmt áttunda flokki. Samkvæmt þessu eru bónus- greiðslurnar og áttundi flokkur svo rækilega tengd saman, að hækki grunnkaupið tvöfaldast sú hækkun i bónusvinnunni, og jafn- vel þrefaldast, þegar komið er upp i launakerfi iðnaðarmanna sem oft eru nefndir „uppmæling- araðall”. Ef þeir lægstu hækka hækka allir — Það liggja til þess tvær ástæður, að þetta fólk fær ekki hærri laun. önnur er sú, að Dags- brún, VR, Iðja og önnur verka- lýðsfélög samþykktu, að öll bón- usvinna bæði faglærðra og ófag- lærðra yrði bundin við áttunda launataxta. Ef þúsund manns með lægstu launin hækka þá hækka ekki bara þeir, heldur hækka 40þúsund verkamenn með margfeldi. Hin ástæðan er sú, að sam- keppnisiðnaðurinn hefur fengið hvert áfallið á fætur öðru og tapið af veltu er reiknað i tveggja stafa tölu. Þetta er skyring Daviðs Schev- ing Thorsteinssonar formanns Félags islenskra iðnrekenda á þvi, að lægstlaunaða verkafólkið i þjóðfélaginu býr við launakjör, sem ekki er hægt að kalla mann- sæmandi. Ekki jafnlaunastefna En hvað er orðið um jafnlauna- stefnuna? Samkvæmt upplýsing- um Kjararannsóknarnefndar er meðalkaup verkamanna á höfuð- borgarsvæðinu rétt um tiu þúsund krónur, sé reiknað með meðaltali af eftir- og næturvinnu, vakta- álagi og bónusálagi. Meðal vinnu- timi i þessu dæmi er 52,4 stundir á viku. Sé aðeins miðað við dag- vinnu er meðalkaupið 6.120. — Að minu mati er ekki rekin jafnlaunastefna. Þessir taxtar sem verkafólki i Iðju er greitt eft- ir eru langt fyrir neðan það sem maður heyrir að gerist úti á vinnumarkaðnum. Það meðaltal sem gefið er upp i fréttabréfi Kjararannsóknarnefndar er um tiu þúsund krónur. Ekki veit ég hverjir hafa það, þaö er ekki mitt fólk, segir Bjarni Jakobsson hjá Iðju. — Verkalýðsforingjarnir hafa aldrei viljað jafnlaunastefnu og þaðan af siður „uppmælingarað- allinn”. Eða hefur þú nokkurn- timann hitt múrara, pipara eða rafvirkja, sem vill, að ófaglærður maður hafi sömu laun og þeir, sem hafa iagt á sig fjögurra ára nám? er svar Daviðs Scheving Thorsteinssonar við spurningunni um afdrif jafnlaunastefnunnar. Önnur skýring á afdrifum jafn- launastefnunnar er sú, að lægst launuðu hóparnir eru veikir og skortir þá samstöðu sem há- launahóparnir hafa. Meðal þeirra er mikið um roskið fólk og korn- ungt fólk og ekki siður húsmæður sem vinna jafnvel ekki fullan vinnudag og eru fegnar hvaða vinnu sem er, þótt kaupið sé lágt. AÐSTAÐA BÚ NA ÐARBANKIN N Austurstræti BÚ NAÐARBANKINN Hlemmi

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.