Helgarpósturinn - 16.10.1981, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 16.10.1981, Blaðsíða 12
interRent car rental Mesta úrvallfi. besta þjónustan. Vló utvegum yöur alslátt á bilaleigubilum er'endlt. Akureyri TRVGGVABRAuT 14 S.21715 2J515 Reykjavik SKEIfAN 9 S.31615 86916 Galdrakarlar leika fyrir dansi Diskótek Föstudagur 16. októbér 1981 halrjarpn^ti irinn Skötuselur Mexican Helgarrétturinn er aö þessu sinni frá hinum þýsk-japanska yfirkokki á Lækjarbrekku, Walter Ketel. Uppskriftin er fengin aö láni af matseöli veit- ingahússins, og þar heitir, rétturmn: Skötuselur Mexican með paprikusósu. Þaö sem nauösynlega þarf i uppskriftina er þetta: 800 grömm skötuselur 1 laukur 1 paprika 4 sneiöar beikon 100 grixnm tómatpúrra Skötuselurinn er skorinn i litla strimla, og soöinn i vatni, sem ersftan notaö i sösuna. I sósuna er settur laukur, paprika og beikon og tómatkraftur. Þetta er allt sett á pönnu, og látiö krauma aöeins, en siöan er sósan bökuö upp. Skötuselurinn er svo látinn á disk. Sósunni er hellt yfir, og ostur settur þar ofan á. Walter Ketel Rétturinn er siöan gratineraður i ofni. (Ath. eldfasta diska.) Með þessu er gott aö borða hvitlauksbrauö eða bakaðar kartöflur, auk ýmiss græn- metis. Gestir viö opnunargieöi I „Lækjarbrekku”. Þarna greinum viö m.a. Sigurjón forseta borgarstjórnar, Guöjón Friöriksson blm. Þjóöviijans og Álfheiöi Ingadóttur, einnig af þvl blaöi. Lækjarbrekka í Bakarabrekkunni Enn fjölgar veitingahúsunum i Reykjavik. Um slöustu helgi hljóp af stokkunum veitingahúsið „Lækjarbrekka” I uppgeröu hús- næöi i Bernhöftstorfunni og þegar þessar linur eru skrifaðar, er ekki annaö að sjá, en borgarbúar hafi tekiö þessari viöbót meö fögnuði, þvi aösóknin hefur veriö góö. Kolbrún Jóhannesdóttir, einn eigenda „Lækjarbrekku”, sagöi Helgarpóstinum, aö um skeiö heföi komiö til mála aö nefna staöinn „Bakarabrekku”, en sem kunnugt er, hét Bankastræti áöur Bakarabrekka. Mörgum Reykvikingum er eftirsjá í þvi götuheiti og ýmsir hafa haft orö á aö skemmtilegt heföi veriö aö fá veitingahús meö þessu nafni. En „Lækjar- brekka” varö fyrir valinu, m.a. aö ráöi ýmissa áhugamanna um húsavernd, aö þvi erKolbrún tjáöi okkur. „Viö höföum á bak viö eyraö, aö héti staöur- inn „Bakara- brekka”, héldi fólk kannski aö viö værum meö kökuhús, en ekki al- hliða veitingahús eins og reyndin er.” Matseðill „Lækjarbrekku” er og mjög alhliða og fjölbreyttur, minnir reyndar um margt á „Torfuna”, sem er næsti nágranni og væntanlega keppi- nautur. Gestir „Lækjarbrekku” eiga von á aö geta gætt sér á spennandi forréttum, svo sem hráu hangikjöti meö sinnepssósu og I aðalrétt má nefna skötusel, matreiddan á mexikanskan máta meö paprikusósu ellegar krydd- legna lambasneiö og f eftirrétt væri þá upplagt aö fá sér prins- essufromage. Þá er boöiö upp á ýmsa smárétti, sem bera afar lystaukandi heiti, svo sem Drottningarsneiö meö sjávar- réttum o.s.frv. Magnús ólafsson og Þröstur Guöbjartsson i hlutverkum sinum I kabarett Breiöhoitsleikhússins. „Allt frá ragtime til ætt jarðarsöngva’1 Ekki mun vanta kabarett- skemmtanir i höfuöborgina i vet- ur. Nú þegar vitum viö um þrjár silkar — eina i Leiklulskjallaran- um, eina i Þórscafé (frá þeim kabarett er sagt annarsstaöar i Borgarpósti) ogá fimmtudaginn I næstu viku veröur frumsýndur nýr kabarett I Félagsstofnun stúdenta. Sá síöastnefndi átti reyndar aö koma áf jalirnar i vor sem leiö, en af ýmsum ástæöum var honum frestaö til haustsins. Breiðholts- leikhúsið stendur aö flutningi hans, og leikstjóri er Sigrún Björnsdóttir. Höfundar eru Þrándur Thoroddsen, Gunnar Gunnarsson og Atli Heimir Sveinsson. I samtali við Helgarpóstinn sagöi Sigrún aö Kabarettinn yröi sýndur á fimmtudögum og sunnu- dögum ívetur. ,,Viö leggjum tals- vertupp úr þvi'aö gera þessa sýn- ingu lifandi og fjöruga. t henni er dúndrandi tónlist, mikil kóreó- grafia og hraðar skiptingar”, sagði Sigrún. Hún sagði aö auövitaö væri slegiö á létta strengi i þessum kabarett, en aö undir niöri mætti heyra alvöru- tón. Nokkra athygli hefur vakiö aö Atli Heimir Sveinsson skuli semja tónlist viö svona verk, en hann hefur hingaö til fyrst og fremst veriö þekktur fyrir alvar- legri múslk. „Mér er óhætt aö segja aö þessi músik sé í há- kabarett stil”, sagði SigrUn. „Hún spannar alltfrá ragtime til ættjaröarsöngva, en þó er heild- arstemmningin kannski einsog var i kabaretttónlist stríösár- anna.” Leikarar i kabarettinum eru átta talsins: Sigurveig Jónsdóttir, Þröstur Guðbjartsson, MagnUs Ólafsson, Margrét Akadóttir, Þórunn Pálsdóttir, Rósa Ingólfs- dóttir, Ingibjörg Björnsdóttir og Þóra Lovisa Friðleifsdóttir. Danshöfundar eru Sóley Jóhannesdóttir og ólafur ólafs- son. Aö sögn Sigrúnar veröur stólum ekki raöaö upp eins og á venjuleg- um leiksýningum, heldur munu gestir sitja við sín borö og hafa tækifæri til aö njóta þeirra veit- inga sem uppá er boöið í Félags- sttrfnun stUdenta. — GA.| Boröa- pantanir Simi86220 85660 Veitingahúsid í GLÆSIBÆ í Félagsstofnun Stúdenta: Atli Heimir semur tónlist við kabarett Á hverju ári koma vetrardekkin uppá yfirboröiö.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.