Helgarpósturinn - 16.10.1981, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 16.10.1981, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 16. október 198! hakjs*rpAc& ,rínn ha/rjarpnczt, ,rinn Föstudagur 16. október 198! 15 Hún heitir Geröur Pálmadóttir, dökk- hærö stúlka sem litur út fyrir aö vera liö- lega tvítug, „en er I raun miklu eldri", segir hún sjáíf.og þegar hún gengur gegn- um miðbæinn á leiö til vinnu sinnar ú Vesturgötunni, tefst feröin gjarna, þvi aö Gerour þarf a& heilsa mörgum. Blaðamaður sagðist hafa heyrt, að hún væri fræg i viöskiptalifinu i fyrir aö kaupa gamalt drasl i útlöndum og selja hér heima á uppsprengdu veröi. „Þaö er alveg satt", sagöi hún, „auBvitaö kemur sú staoaoft upp, ab maöur kaupir stóran lager af fötum ódyrt og ver&ur siöan aö selja rokdýrt. 1 þessum bransa tek ég áhættu ekki slöur en kúnninn". Hún setti „Flóha" á stofn fyrir um tveim- ur árum. Fyrirtækiö gengur vel. Gróöi? spuröum viö, þvl aö á okkar dögum skiptir þaö svo miklu ao menn græ&i, er ekki svo? „Veistu þaö — ég veit þaB ekki — en ég á alltaf erfitt meö minusinn um mánaoamót. Þetta er endalaus vinna og hlaup". Og hún fer aö lýsa venjulegum starfsdegi, situr I sófahorninu heima hjá sér, dreypir á tei („guö ég drekk alltof mikiö af þessu")og látbragö hennar er þversögn viö þaö Hf sem hún lýsir: Lif verslunareigandans og/eða framkvæmdastjórans sem verour aö gera flesta hluti sjálf og er á þönum frá morgni til kvölds. Hún er aö byggja upp fyrirtæki, innrétta gamalt hUs sem hún keypti I vor, undirbúa stofnun nýrrar „FlóarbUöar" ásamt „Heimilislegustu kaffistofu I bænum" (,,... væri þaö ekki æðislegt nafn bara...?"). Hún hefur nóg aB gera. Hdsmððir í aukasiarii „Eiginlega átti þessi verslunarrekstur minn bara aB vera aukastarf", segir hún, ,,þvi aB ég vil helst vera húsmóBir og móBir". HUn á tvö börn, tólf ára dreng og tiu ára stUlku.og bæBi eru á leiBinni I sund, eru aB sinna heimalærdómnum og fá sér matarbita — virBast hafa erft eiginleika móBur sinnar — aö geta haft marga hluti i kollinum I einu. HvaB er þaBsem rekur unga hUsmóöur út i viBskipti sem vafasamt er aB borgi sig og geta fariB á hvorn veginn sem er? „Mér fannst ég verBa aB gera eitthvaB til aö hressa upp á þennan bæ. Þegar ég kom heim frá utlöndum fékk ég næstum I mag- ann af leiBindum I hvert skipti, fannst allt svo grátt, lokaB, neikvætt og langaBi til aB flytja Ur landi. En svo komst ég aB þeirri niÐurstöBu, að þaB sem ég þyrfti að gera, ætti ég aB gera hér heima. ÞaB þýBir ekki aB einbllna á útlönd. Þannig má maður ekki hugsa. ÞaB er hér sem viB búum. ÞaB er I þessu umhverfi sem lifiB á aB verBa skemmtilegt." Ertu komin meB risafyrirtæki? „Nei, en þaB er einhvern veginn þannig, aB hugmynd fæBir af sér hugmynd. Mig hefur lengi langaB til aö hér væri vinalegt, heimilislegt kaffihús þar sem fólk getur hist og unaB sér. SamkvæmislifiB I Reykja- vfk verBur aB verBa fjölbreyttara. Ég er búin aB finna gott húsnæBi viB Laugaveginn og biB eftir aB fá leyfi". Hvenær opnar svo „draumakaffiB"? „Heimilislegasta kaffistofa I bænum" gæti fariB i gang eftir tvær eöa þrjár vikur. HúsnæBiB er til — reyndar gamalt hús og lágt undir lof t. Hæstu menn komast kannski ekki inn þarna. í:g held aB lofthæBin sé tveir og tlu. Reyndar standast mlnar áætl- anir aldrei. Timinn æBir áfram. ÞaB er i svo mörgu aB snuast. Mér finnst alltaf vera nótt eBa helgi". Gamall drasl á ðkurveröi Þú auglýstir einhvern tlma, aB „Flóin" seldi gamalt drasl á okurverBi — er það reyndin? „Kannski. En nafniB kom nú til af þvl, aö einhver hringdi I 03 til að fá slmann hjá okkur. Stúlkurnar hjá upplýsingum könn- uBust ekki viB „Flóna", en svo mundi ein- hver þeirra, að um væri að ræða „þessa búð I Hafnarstrætinu sem selur gamalt drasl á okurverBi". Mér fannst þaB flott. Reyndar segir þetta sitt um þessa fordóma, sem maður er aB basla á móti. Ég hef orBiB vör . viB þaB, aB fólk kemur aB búBardyrunum, en þorir ekki inn^ þvi finnst aB þessi nýja/- gamla bUÖ sé eitthvaB dularfull". fiðrs|ððurinn GerBur er Reykvlkingur. HUn gekk I Laugarnesskólann og var I Vestmanna- eyjum á sumrin og sIBan lá leiBin I Versl- unarskólann og seinna I HandiBa- og mynd- listarskólann. „Einhver kann kannski aB halda, aö nám I myndlist komi verslunarrekstri HtiB viB — aB listanám geti ekki talist arBbært — en það er hugsunarháttur sem ég flokka með þessum fordömum, sem maður berst viB hér. &g veit hins vegar, að ég mun alla tiB búa aB myndlistarnámi minu. Kynni min af myndlistinni gerBu aB verkum, aB mér kemur aldrei til með að leiBast. Myndlistin opnaBi mér leiB aB einhverjum Hfskjarna, sem er ómetanlegur. Allt listanám er mikils virBi og gagnlegt. FjársjóBur. Mér finnst ég fá mikiB út Ur lífinu". ÞaB er ljóst, aB myndlistin myndar ein- hvers konar umgjörB um GerBi. Hún velur húsgögn sin af kostgæfni, sérkennilegar myndir á veggi og húsiB sem hún býr I I kjarna Reykjavfkur, er smám saman að verBa eins og úr frönsku málverki frá siBustu öld. frumskðgurinn „Mér mun aldrei leiBast — en þaB er vist, að hér I þessu samfélagi okkar er margt gert til að gera fólki HfiB öfugsnúiB og dýrt. Eftir að hafa staBiB I hUsakaupum, eftir að hafa komiB á fót verslun — bara það að kaupa .eBa selja bfl, hefur I för meB sér langa og erfiBa ferB inn i myrkviBi skrif- stofukerfisins, vottorðabáknið og stirB- bak viB gler á gangstéttunum um hávetur. ViB erum svo skemmtileg aB viB þurfum aB umgangast meira. ÞaB er t.d. oft mjög gaman i bUöinni. Hér verBur oft þræl- skemmtileg stemmning. Þegar ég kem heim frá útlöndum, þá finnst mér ég oft hafa veriB i afslöppun. Þar rennur allt eftir föstu og tryggu spori. Þegar heim kemur finnst manni allt vera brjálaB. Kannski datt mér þetta meö „Flóna" ihug, vegna þessa vinnubrjálæBis hér. ÞaB þarf nefnilega enginn íslendingur spariföt. Hér eru allir annaö hvort I vinnu- fötum eBa náttfötum. Hér gildir svo sannarlega máltækiö, að ekki megi láta' verk úr hendi falla. Fólk hefur ekki tlma til neins. ÞaB hefur ekki einu sinni tima til aB vera meB börn- unum sinum". Mikið verk að kaupa inn GerBur fer viBa um lönd til aö kaupa flikur til aB selja siBan i „Flónni". „MaBur verBur aB olnboga sig gegnum stóra lagera af alls konar dóti áBur en maBur finnur eitthvaB, sem maBur telur sig busaleg framkoma möppudýra, er mörg- -um hreinlega ofviBa. Þægileg framkoma kemur manni á óvart og maBur veltir þvl fyrir sér, hvernig þessar indælu mann- eskjur koma sér að þvi að senda manni svona andstyggileg bréf. Dyravarðarkðmpiex Hér virBast menn fremur velta þvi fyrir sér, hvernig þeir geti lagt stein i götu náungans, heldur en að menn vilji veita þjónustu. Dyravaröarkomplexinn birtist I ótal atriBum, stórum og smáum. Maður er sendur ianga og erfiBa ieiB eftir litlu. ÞaB er fariB geysilega illa meB tima fólks. Póst- urinn er svo aB segja óvirkur. Opinberar stofnanir veita enga þjónustu — senda ekki pappira I posti. Og þótt þær gerBu þaB, þá er ekki' gott aB segja hvort aB þvi væri hag- ræBi, þvi yfirleitt er svo langt I næstu póst- afgreiBslu. Ef maBur þarf aB rjUka I eitt- hvert erindi aB kvöldi — sem er reyndar flest kvöld I minu tilfelli — er maBur illa lens, ef ekki er bensin á bilnum. Þeir loka klukkan tuttugu þrjátlu — selja ekki einu sinni þetta bensln, sem er dýrast i heimi. Eg var aB tala um myndlistarnámiB. ÞaB merkilega meB íslendinga finnst mér vera, þessa gáfuBu og listrænu þjóB, að menn- ingunni, listinni I landinu, er haldiB I fjár- svelti. Stjórnvöld einbllna á hin hversdags- legu framkvæmdamál, en hunsa alveg að sinna sjálfu lifsgildinu. Fólkinu verBur aB liBa vel i landinu. LifsgleBin, starfsgleBin, hamingjan, kemur aB innan..." Og GerBur er allt I einu farin aB iða og blaBamaBur nær ekki nema öBru hverju orBi — „Kristur sko — viB búum á soddan gullmola — meB allt þetta heita vatn sko... ef þaB væri nýtt... ég meina ekki orku eBa þannig ... sko þá væru Reykvikingar á grænni grein fjárhagslega. Pottþétt. Dæmi? Til dæmis hitalækurinn ... Paradis! Hrikalegur rekstur sundlauganna ... saraa... bara sko vá!... þetta er óendanlegt Hún róast I bili, fær sér sæti aftur, svar- ar simanum, slengir tólinu á og heldur allt I einu áfram: „... mér finnst lslendingar vera afskaplega skemmtilegt fólk. Þeir eru opnir, lifandi og duglegir. En þaB er veriB aB ofgera fólki hér meB vinnu. ÞaB er tvöhundruB prósent nýting á hverjum manni — þetta er ekki hægt." LlfsgildiB? — Ert þú aB velta þvi fyrir. þér, þegar þú ákveBur aö stofna nýja Flóar- bUÖ og opna kaffihús? isiendinyar puria ekki spariiðt „Vissulega. Maöur verBur aB gera eitt- hvaB. Og þegár maBur finnur, aB fólk er fariB aB leita'að einhverju öBru en botn- lausri eftirvinnu.þafyllist ma&ur bjartsýni. Finnst þér Reykjavik ekki hafa skipt um svip si&ustu árin. Útimarka&urinn. 011 veit- ingahúsin. Þessi þróun segir heilmikið um hvaB fólkiB er að hugsa og til hvers það! langar". Þú sag&ir a& hugmynd fæddi af sér hug- mynd. Hvaö heldur&u aö þU gerir svo, þegar þinar bú&ir og „Heimilislegasta kaffihUs i bænum" ver&ur komiö á legg? „Hvernig væri a& setja á fót stórt, stórt kaffihús undir gleri? I New York situr fólk kannski geta notað." Hva&an koma þessi föt? „Alls sta&ar aö. Þetta er bæ&i nýtt og notaö. Og þaB er rétt aB taka þaö fram, aö allur f atnaöur sem fluttur er til landsins, er sótthreinsaBur og þveginn." Engin innlend framleiBsla? „JU, ég er Hka me& innlend föt. Þau eru bæöi föt sem eru saumuö hér og svo gömul föt, notuft, sem ég fæ hér". Hvers konar föt? Þaö er allt mögulegt. Pelsar til dæmis, skór, blussur af ýmsu tagi og margt fleira". Ertu kannski meB saumastofu lika? „Nei, ég á -saumavél". fyrrverandi sveiiarsijðrairú GerÐur hefur greinilega sjálf fengið sin föt i eigin verslun. Hún er klædd grænum, viðum hermannabuxum og einhverri blússu, sem bla&ama&ur kann naumast a& lýsa, svart og rautt hálsmen úr stórum steinum e&a perlum og þegar hún svo skei&ar me&fram Arnarhölnum i áttina gegnum miöbæinn, geislar af henni sam- bland af dugna&i og llfsgle&i og við spyrj- um hvort athafnakonan þjáist ekki al. streitu? . j ,,Eg er Islendingur. Ætli streitan teljist| ekki bara normal ástand hér. Svona eins og þegar íslendingar sjúga upp i nefið og snýta sér meö handarbakinu I leiöinni. — Nei sko ég hef alltaf haft miklu meira en nóg að gera. Lika á&ur en ég fór I þennan bú&ar- bransa. Ég var skrifstofustjóri hjá „Plastos", og áBur hafði ég unnið viö a& selja Þjó&verjum hesta. ÞaB var nú meira svindliB. Ma&ur bjó til nafn og ættartölu á bikkjurnar og seldi þetta út sem ættgöfuga gæöinga. Eftir aö ég var á þessum skrif- stofum, fór ég I Handi&a- og myndlistar- skólann. Svo bjó ég þrjú ár á Súgandafir&i fyrir vestan. Þa& var stórkostlegur tlmi. MaBurinn minn var sveitarstjóri þarna". Hvernig likaBi þér a& vera sveitarstjóra- frú? „Þa& var lika skemmtilegt. En ég reikna nú meö aö einhverjum hafi ég ekki þótt henta i hlutverkið. Þab komu stundum finir menn a& sunnan, einhverjir embættismenn. Og þegar ég kom til dyra, þá spur&u þeir eftir pabba minum, sveitarstjóranúm. En árin á Súganda — þau voru mjög góöur timi. Eiginlega finnst mér, aö ma&ur verði ekki fullgildur tslendingur fyrr en ma&ur hefur búiö einhvern tima Uti á landi. Þessi þorp eru eins og litil eftirliking af þessu Reykjavikursamfélagi. Þar eru sömu sam- félagsgallarnir og hér, en þeir ver&a bara fyrirferöarmeiri sökum fámennisins. Fólk talar kannski á bak, naggar og nau&ar og er ekki hreinskiliö. En þegar eitthvaö merki- legt er á sey&i, e&a eitthvað bjátar á, þá standa allir saman. Hjðnaðandið ætii að ðannasi Hún kemur aftur og aftur aö lifsfylling- unni. Hún segir aö ráöamenn skilji vlst ekki það or&, sem me&al annars lýsi sér i þvi, a& menningarmálin, listaskólarnir og fleira af þeim kanti samfélagsins sé fjársvelt. Og a& misskilningurinn felist i þvi, a& menn greini sundur „arösöm fyrirtæki" og menn- inguna. „Þóttþa&sé ekki hægt a& telja pen- inga upp úr kassa á kvöldin, þá skilar lista- námið sér seinna — hugmyndir geta til dæmis orðið a& beinhör&um peningum — e&a hva&? fig vildi að það væri hægt a& sameina þetta tvennt — ar&semina og lifs- fyllinguna". En þim eigin lifsfylling? spyrjum viö lúmskir — nú varst þú sveitarstjórafrú á Súganda — kom þin lifsfylling kannski ekki fyrr en eftir a& þú skildir? „Ég var gift i tlu ár. Ég llt á hjónaband mitt sem merka reynslu. Nú er hún a& baki. Ég hef veriö einstæð mó&ir i þrjú ár og kann þvi vel. í:g var mjög ung þegar ég gifti mig (kannski óhætt aö skýra frá þvl a& Ger&ur er fædd 1948), og satt best a& segja finnst mér stundum, a& hjónabandiö ætti a& bann- ast. A& minnsta kosti unglingahjónabönd. Fólk ver&ur a& hafa tlma til a& kynnast sjálfu sér á&ur en það lofar a& ganga gegn- um tilveruna me& ö&rum. Þetta er svo mikil ábyrgö...." Leiksýniny Þegar hún birtist á verslunargólfinu, þar sem hla&ar af „gamla draslinu" eru I hillum og hangandi á her&atrjám, er eins og leiksýning fari af stab. Margir vi&skipta- vinanna, sem fyrir eru i bú&inni og önnum kafnir viö a& máta föt, virðast jafnframt tilheyra kunningjahópi Ger&ar og á&ur en hún veit af, er hún farin a& hjálpa fólki við að finna þaö sem hentar. Þeir sem ekkert finna, fara heldur ekki bónlei&ir til búBar, þvi hún segir þeim aB koma aftur á morg- un, hún skuli leita betur, málinu verBi að bjarga o.s.frv. Byrjaði á úlimarkaðnum ,,íjg byrja&i me& þetta á Útimarka&num á Lækjartorgi. Þa& var gaman, en svo þegar haustaöi og um veturinn, var svo . hryllilega kalt og allt fauk út um allt og ma&ur þurfti að afþý&a kroppinn i marga klukkutima á eftir — glatað sko... og svo fékk ég litla ibúö i Hafnarstrætinu. Þaö var undir só5. Frábært húsnæði, skiptist í nokkuð mörg herbergi og ma&ur vonaBi aB þetta gæti gengiB vel þarna. En fólk rataði ekki til min... nema náttúrlega kunn- ingjarnir. En þa& er ekki hægt a& lifa á þvi a& selja vinum sinum gamalt drasl og svo allur lagerinn llka... ég fær&i mig upp á Vesturgötu. ,,£g var svo heppin a& fá þetta húsnæ&i á horninu á Grófinni þar sem VBK var áöur. Mér skilst a& fólkiö sem átti VBK hafi gefist upp i frumskógi pappírstigrisdýranna og flutt úr landi. Þaö er satt. „Kerfiö" hér er erfitt vi&fangs. En þetta hefur gengiB hér á horninu hjá mér. Og ég vona að mér takist a& dreifa starfseminni núna, þegar ég opna á Laugaveginum". Gðiuui hds Hún vir&ist hrifin af gömlum húsum. Til- vonandi verslunar- og kaffistofurými á Laugaveginum er I húsi sem sumir myndu ekki kalla annaö en „gamlan bárujárns- kofa". Og þaö er fariö aö sjá á bárujárninu. Og hún býr i eldgömlu húsi neöst viö Smiöjustig „Þetta getur naumast kallast nema fok- helt", sagöi hún, „ég verö a& gera þetta gersamlega upp, rifa allt af veggjum og úr loftum, endurbæta vatnslögn og rafmagniB - allt". — Þú hlýtur aö hafa grætt — ertu oröin flugrfk að geta gert upþ hUs? „Hafðu ekki áhyggjur af þvi. Ég varð að seíja bildrusluna eins og hver annar. Og allar endurbætur á hUsnæ&inu ver& ég a& vinna sjálf á löngum tima, þvl ég hef ekki frekar en aörir efni á að kaupa vinnu til þessa. ÞaB kemur enginn hér. inn nema hann verBi færBur i vinnuföt... þU sleppur vel... En ég vil standa i þessu. ÞaB er svo margt sem maBur getur gert sjálfur, ef maBur bara hellir sér Ut I þaö — reynir. Og þa& má ekki láta þessi gömlu hús lenda I ni&urni&slu. Þa& eru mörg stórkostleg I Reykjavlk. Og ekki bara hUsin — um- hverfið, allt i kringum þau. Við þurfum a& horfa I kringum okkur, njóta þess sem hér er". Húmorinn í Ríkisúlvarpinu HUn dregur stigvéla&a fætur undir sig i sófahorninu, og er allt i einu farin a& tala um a& humorinn skipti mestu i samskiptum fólks. „Hvernig helduröu a& væri aö bua hér", sag&i hUn svo me& breiBu brosi, „ef viB hef&um ekki þennan rifandi hUmor I Rikis- Utvarpinu. É!g meina þa&!" Og svo er hUn allt i einu farin a& hlæja, sprettur á fætur og hækkar muldriB sem barst ur horninu og segir a& brá&um lagist þetta.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.