Helgarpósturinn - 16.10.1981, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 16.10.1981, Blaðsíða 16
16 Mér kom i hug að hinir sjáif- skipuðu m enningarverðir mættu vara sig,þegar ég las pistil eins þeirra, Sigurðar A. Magnússonar, í Helgarpóstinum 9. okt. s.l. Hann virðist orðinn svo ..amerikanis- eraður” að hann sjái bandarisk áhrif og heyri ensku i hvað eina. Sigurður hefur verið svo þjóð- legur að aka Þingvallahringinn laugardaginn 4. júli i sumar. Þetta var f góðu veðri að sögn alsiða, a.m.k. á Norðurlöndum (!), að draga fána að hún til merkis um að einhver sé heima. Mun þetta hafa tiðkast hér meira að segja fyrir seinna strið. I framhaldi af Þingvallaferð talar Sigurður um þá ánægju sina að fá að heyra i Kanaútvarpinu i almenningsvögnum og við sund- laugar. Ég verð að hryggja hans hálfameri'ska hjarta með þvi að ég hafi aldrei heyrt i' Kananum i Úlfar Bragason: SAM og menningin hans. Ferðafélagirm var heldur ekki af verri endanum, pröfessor kominn alla leið frá Astraliu til að kynna sér islensk menningar- og félagsmál. Nema hvað ferðafé- laginn rekur augun i að fánar blakta við hún við marga sumar- bústaði á leiðinni og spyr Sigurð hverju þetta sæti. Og Sigurður mainingarvörður svarar að það sé verið að fagna þjóðhátiðardegi Bandarikjanna. Ekkiónýtur leið- sögumaður það! Nú er tslendingum gjarna glattigeði á sólrikum sumardög- um, og þarf þvi ekki þjóðhátið Bandarikjanna til að fólki þyki ástæða til að flagga. Það er lika Keflavikurrútunni þóttég hafi oft farið með henni hér um veturinn vegna starfs mins. Keflvikingar eiga þó að' vera landsmanna hrifnastir af Bandarikjunum. Hins vegar heyrðist oft i plötu- snúðum Rikisútvarpsins; Pétri, Ragnheiði Astu og Jóni Múla. Að visu eruþau stundum þvoglumælt eða tala i sibylju,og i skarkala i rútu gætu þau jafnvel virst ensk og auðvitað eru lögin sem þau leika oft og einatt þau sömu og i Kananum. Ég verð lika að hryggja Sigurð með þvi að hérna i Vesturbænum séu þeir enn svo litlir heimsborg- arar að þeir leiki helst Sigvalda Föstudagur 16. okwber ws! helrjarpn'tfnrinn VETTVANGUR O Og i' framhaldi af þessu þá hefur magnast til muna orðróm- ■urinn um að Geir verði ekki einn i kjöri til formanns og raunar eru flestir sammála um að allt geti gerst siðustu dagana fyrir lands- fundinn og á landsfundinum sjálfum.Til að mynda hefur kom- ið fram að Pálmi Jónsson sé að hugleiða framboð i varaformann- inn, en við heyrum einnig að það séalls ekki útilokað að Pálmi ætli sér i sjálft formannskjörið. Ekki með það fyrir augum að ná kjöri þar, þvi að á þvi séu litlar likur, heldur til að sýna fram á hversu litlu fylgi Geir á að fagna, þvi að viðbúið sé þá að hann nái mjög lélegri kosningu. Andstæðingar Geirs og ýmsir óánægðir flokks- menn hafa þó meiri áhuga á að finna frambjóðanda sem á raun- verulegan möguleika á þvi að fella Geir og vitað er að róið er i Matthfasi A. Mathiesenaf mönn- um úr þessum röðum til að gefa kost á sér — en Matthias mun mjög hikandi og tregur. Einnig eru nú taldar litlar likur á að Matthfas Bjarnason fari i vara- formannskjörið, en hins vegar liggi nú einhverjir i' honum að fara i sjálft formannskjörið, þvi með þvi'séhugsanlega hægt að fá Geirtilað faUa frá framboði sinu. Annars er enn allt jafn óljóst um framboð til varaf ormanns — fyrir utan þá tvo sem hafa þegar gefið kost á sér. Framboð Sigurgeirs bæjarstóra Sigurðssonar á Sel- tjarnarnesi er greiniiegt einka- framtak og i' þvi sambandi hefur verið rif juð upp blaðagrein, sem Sigurgeir skrifaði fyrir u.þ.b. ári siðan, þar sem hann einmitt hvatti til þess að Geir yrði endur- kjörinn formaður en Matthias Bjarnason varaformaður, því að það væri besta lausnin. Menn velta þvi núna fyrir sér hvaö Sig- urgeiri þyki hafa breystfrá þvi að hann skrifaði greinina... ® Og ennfrekar um afleiðingar þeirrar ákvörðunar fulltrúaráðs Sjá.lfstæðisflokksins i Reykjavik að efna til lokaðs prófkjörs. Vitað er að tillagan um að loka próf- kjörinu var fyrst og fremst komin fram til að halda aftur af Alberti Guðmundssyni, sem vitað er að sótti að verulegu leyti fylgi sitt út fyrir raðir flokksbundinna Sjálf- stæðismanna, og jók jafnframt sigurlikur Davfðs Oddssonar i prófkjörinu. í ljós kemur hins vegar að þessi herfræði var af- skaplega vanhugsuð, þvi að Al- bert Guðmundsson mun nú vera að hugleiða alvarlega hvort hann yfirleitt býðursig fram i prófkjöri Sjálfstæði sfl okksins undir þessum kringumstæðum, eða hvort hann býöur fram sérstakan lista með helstu stuðningsmönn- um sinum. Albert mun ekki ætla að fara sér aö neinu óðslega, en vitað er að ýmsir þeirra sem fylgdu Albert að málum og ætluðu fram i prófkjörinu, eru i þann veginn að draga framboð sitt til baka eftirað sú ákvörðun var tek- in að hafa prófkjörið lokað. A sama ti'ma heyrist að Albert sé farinn aö þreifa fyrir sér meðal „andófsmanna” úr öðrum stjórn- málaflokkumog m.a. hefur flogið fyrir aö þeir hafi sést stinga saman nefjum Albert og Alfreð Þorstenisson,sem vitað er að er allt annað en ánægður með uppi- vöðslu „vinstri villu” i Framsóknarflokknum... ® Til þess að halda okkur við efnið: ráðningamál sjónvarpsins. Nýlega var ráðið i stöðu nætur- varðar hjá sjónvarpinu. Ýmsir valinkunnir menn sóttu um, þar á meðal nokkrir með starfsreynslu. Þess vegna kom nokkuð á óvart að sá sem hlaut stöðuna var Oddur Björnsson.leikritaskáld og fyrrum leikhússtjóri á Akureyri með meiru. Enhverjir velta þvi þess vegna fyrir sér á hvaða for- sendum Oddur hafi verið ráðinn — til að gæta húss eða öðlast inn- anhúsþekkingu til að skrifa leikrit fyrir stofnunina... Kaldalóns og Jón Leifs með full- um styrk yfir berháttuðum sund- laugargestum. Eggert ólafsson ságði i Bún- aðarbá lki: ,,þvi hartað mitt er helmingað, hlakka eg til að finna það.” Líklega er Sigurði svipað innanbrjósts nú.þvi' hann segist vera á förum vestur. Má segja að þá sé einum smitberanum færra hér á landi i' bili, þvf svo virðist Sigurður smitaður af menningu Ameriku að hann sjái hana og heyri i öllum og öllu. Ef honum tekst ekki að hreinsa sig verður hann aldrei lögskipaður menn- ingarmenjavörður á sögueynni á launum úr norrænum sjóðum. Hann ereinfaldlega ekkinógu vel brynjaður gegn heimsmenning- unni! eimsmenningin \ifurl o vildi til á liðnu sumri fann mig knúinn til að únn heimsfræga Þing- hring, með gestkom- prófessor frd Astraliu, iér var staddur tU ab a sér islensk menn- og félagsm ðl. na bar uppá laugar- in? Um þab er visast erfittl ab gefa einhlft svör, en kannski má draga ein- hverjar ályktanir af þvl sem upp kemur I daglega llflnu. Nú sé þab fjarri mér ab amast vib þvi að tslend- Hringborðiö I dag akrllar Sigurður A. Magnússon in 4. júll Vebur var og ferbin hin áncgju- ita I alla staði, enda á d fáa sfna Ifka þegar vibrar. Prófessorinn orb á þvi hve vfba hjð arbústöbum blöktu • vib hún þennan dag ■urbi hverju þab sætti tti ekki abra nærtæka ngu á fánaglebi landa a en þá, ab þeir væru ilda uppá þjóbhátfbar- Bandarfkjanna, og lét fylgja skýringunni ab ;ir fslendingar flögg- Ika 17. Jdnl, sem væri nátíardagur tslend- Þegar spurt var hvort iýndum frændþjóbun- i Norðurlöndum sömu arsemiog Bandarfkja- lum, gat ég ekki meb ingar haldi uppá afmæli amerlsku byltingarinnar, sem var undanfari allra annarra st jommálabylt- inga, sem oröiö hafa á libn- um tveimur öldum og á þab vissulegaskilibabhennarsé minnst, þó hún sé löngu bú- in ab éta bömin sln og bregðast flestum þeim von- um sem viö hana voru bundnar. Sú saga er f slfelfu ab endurtaka sig og tjóar ekki um ab sakast. Hinsvegar rekur mig ekki minni til ab flaggab væri vib einkahfbýli ð tslandi þennan tiltekna dag ð árunum fyrir strib, og var þó ameriska bylbngin engu ömerkari þá en nú. Fána- glebin hlýtur þarafleibandi ab vera til marks um aukna Til eru ab visu þeir tslendingar sem þykir kyn- legt ab bandarfskir borgar- ar skuli eiga óheftan abgang ab tslandi ð sama tfma og Islenskir þegnar meb tilteknar pólitlskar skoöanir fá ekki abgang ab Bandarfkjunum nema meb sérstökum stimpli I vega- bréfiö sem sehir þa á bekk meb smitberum og glæpa- mönnum. Ab minnast á slikt er vitaskuld óviöur- kvæmíleg smðsmygli og brýtur f bág viö hefbbundna og löghelgaba fslenska gestrisni sem aldrei geröl greinarmun A þurfandi gestum sem ab garbi bar. 1 msir Islendingar, ab visu ekki ýkja margir, hafa tekib upp þann hátt ab feröast meb almennings- vöenum milli staba. og betur viö and- rúmsloftib f rútubflum og sundlaugum. helduren ástkæra ylhýra málib, enda hef ég aldrei oröib þess var ab nokkur viðstaddra hefbi minnstu vitund vib þessa dægradvöl ab athuga. Þab sér Hka hver heilvita raaður ab meb þessu móti eru rútubilafarþegar og sundlaugagestir komnir I bcint samband vib heims- menninguna, sem ella færi fyrir ofan garö hjá þeim fiestum. Þessi lofsverbi áhugi opinberra þjónustu- abila ð miblun og vibgangi hcimsmenningarinnar hér útá hjara veraldar hefur ab ég held aldrei hlotib verbskuldaba þökk þelrra sem hans hafa notiö, en vil ég hérmeö koma á fram- færi þökkum fyrir mig og mlna. áráttunnar, sem nú viröis vera ab grfpa um sig me óskiIjanlegum hætti o skýtur upp kollinum á <ífl legustu stöbum um all vestanverba Evrópi Hverrig útkjálkamenning Norðurlanda hefur auðna: ab ryöjast innl hina ves rænu hðmenningarhelf meb svo hörmulegui afieibingum, e rannsóknarefri sem fel veröur vöskum riddurui hei msm enningar innar borb vib Svarthöfba t Hannes Hólmstein, sv spornað verbi vib stdi hættulegri öfugþróun ábui en I fullkomib óefri er kon ib. Þeir eiga altént hauka horni þarscm era þulir o plötusnúbar Keflavlkurú varpsins, svo kannski < ekki ab sinni ástæba til a örvænta um örlög eldgöml lsafoldar. Eitt lítiö skref en skilur eftir sig risaspor Bíllinn sem beislar náttúruöflin (...Subaru er bill allra árstiba)

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.