Helgarpósturinn - 16.10.1981, Síða 17

Helgarpósturinn - 16.10.1981, Síða 17
17 ___helgarpósturinnL. Föstudagur 16. október 1981 Bandarískir kínverjar og Kínahverfin: New York pósturfrá Ingu Dóru Björnsdóttur bogin gamalmenni, sem ganga við staf og minna einna helst á austurlenska vitringa aftan úr öldum. Þar eru lika lágvaxnar eldri konur, með stutt slétt greitt hár, sem fara sér hægt á laumuskóm. Þær hækka þó róminn, þegar krakkarnir, sem þær gæta gerast um of hávaðasamir eða hlaupa út á götuna. I Kínahverfinu eru búðir fullar af alls kyns furðu- legri matvöru og krydd- jurtum og ekki er hægt að þverfóta utan dyra fyrir götusölum. Kinverjar eru manna kurteisastir og brosa sinu bllðasta ef mað- ur sýnir varningi þeirra áhuga. En ég hef ekki enn rekist á verslunarmann, sem hjálparlaust gat svar- að þvi hvað furðuhluturinn héti á ensku og hvemig ætti að faraað þvi að matreiða hann. Allir hafa leitað að- stoðar barna sinna og ann- arra ungmenna, sem borin eru hér og bamfædd og hafa gengið i bandariska skóla. Kinahverfin, þjóð- félag i þjóðfélaginu Kfnahverfin hafa sett svip sinn á hesltu hafnar- borgir Bandarikjanna frá þvi Kinverjar tóku að flyt j- mállýsku og vom meira og minna skyldir eða innbyrð- is tengdir. Þegarþeirstigu á banda- riska grund biðu þeirra iðulega vinir og ættingjar, sem veittu hinum nýkomnu húsaskjól, peningalán og hjálpuðu þeim að finna vinnu. Eins og Kinverjum á er- lendri grundu er tamt, mynduðu bandariskir Kin- verjar sitt eigið samfélag og höfðu litil afskipti af bandarisku þjóðfélagi. Þeir leituðu til dæmis aldrei til opinberra dómsstóla, en gerðu Ut um deilur sin' á milli, með umræðum eða hnefarétti, — og komu á fót sinni eigin fátækrahjálp. Eftir jarðskjálftana miklu i San Francisco 1906 og ikreppunni á þriðj.a áratugnum nutu örfáir Kinverjar hjálpar frá hinu opinbera. Draumurinn um rikidæmi Fyrstu kinversku inn- flytjendurnir voru mest megnis einhleypir karl- menn, sem komu til skammtima dvalar og dreymdi um að snúa heim með fullar hendur fjár og verða „rikir” á mæli- kvarða heimabæja sinna. Búðir fullar af alls kyns furðulegum kryddjurtum Samheldnin, iðnin og nægju- semin fleytir þeim langt áfram manna. Þeir óttuðust sam- keppnina og verkalýðsfélög og önnur samtök verka- manna lögðust á eitt við að útiloka Kinverja frá at- vinnum arkaðinum. Þeir voru reknir úr nám- unum og landbUnaðarstörf- um og atvinnuveitendur i borgum urðu fyrir aðkasti, ef þeir réðu Kinverja i vinnu. Vegna þrýstings hins hvita meirihluta setti rikisstjórnin einnig tak- markanir á fjölda iimflytj- enda frá Kina 1882. Ofsókn- irnar á hendur Kinverjum náðu hámarki rétt upp úr siðustu aldamótum, þegar ibúar Kinahverfisins i Se- attle voru fluttir nauðunga- flutningum til Kina svo þúsundum skipti. Þeir sem eftir voru tóku, að kinverskum sið, mótlæt- inu þegjandi og hljóðalaust og ræktuðu af alúð, þá at- vinnuvegi sem þeim enn leyfðist að stunda, veit- inga- og þvottahúsarekst- ur. Um 1920 var svo komið, að nær allir vinnufærir Kinverjar i Bandarikjun- um unnu við matseld eða þvotta. Batnandi hagur 1 seinni heimsstyrjöld- inni fór hagur bandariskra Kinverja að vænkast. Þar eð Kina var bandamaður Bandarikjanna i striðinu voru innflytjendahöft af- numin og Kinverjar voru ekki laigur skyldaðir að búa i Kínahverfum og gátu stundað þau störf, sem þeir óskuðu. Um leið og staða þeirra batnaði notfærðu þeir sér þá leið til frama, sem lá beinast við, skóiakerfið og bandariskir háskólar tóku að fyllast af kinverskum sttidentum. Skóaðir vinnusemi, iðni, nægjusemi og sjálfsaga þúsund ára menningar, voru engir erfiðleikar óyf- irstiganlegir f þeirra aug- um, ekkert vandamál óleysanlegt. Og árangurinn lét dcki á sér standa. Bandariskir Kinverjar státa sig af þvi i dag, að karlmenn úr þeirra röðum njóti lengri og betri mennt- unar að jafnaði ai hvitir. Að þeir hafi hæstu meðal- tekjur allra bandariskra þjóöarbrota og enginn eigi hlutfallslega jafn marga framúrskarandi visinda- menn og hugsuði og þeir, þó þeir séu aðeins 1% bandarisku þjóðarinnar. Kínverjarnir i Kinahverfunum i dag Ibúarnir, sem nti fylla Kinahverfi New York- borgar eru flestir frá Hong Kong, og hafa komið hing- að undir ýmsu yfirskyni. Sumir eru löglegir innflytj- endur, aörir flóttamenn, enn aðrir „gestir”, sem samkvæmt opinberum skýrslum komu til skamm- tima dvalar, — en hafa ekki farið enn. Svo hefur lika dágóðum hluta ibúanna verið smyglað inn i landið af hinum svokölluðu „taigs”. Það eru hagsmunasam- tök, sem eru i nánum tengslum við rekstur veit- ingahtisa, ólöglegra saumaverksmiðja og spila- vita og er tilgangur þéirra að verða sér út um ódýrt vinnuafl. Innflytjendurnir nú, sem fyrr, koma til Bandarikj- anna i von um betra lif. Þeir lenda þó flestir i að vinna fyrir smánarlaunum á veitingahtisum og saumastofum. Þám, sem betur tekst til, gerast götu- salar. Þar sem mikill meirihluti þeirra er hér ólöglega, geta þeir ekki bundist samtökum og bar- ist fyrir bættum kjörum Þar getur að lita gamalmenni, sem minna einna helst á austurlenska vitringa. En nú sem fyrr, kemur samheldni, samhjálp, nægjusemi, sjálfsagi, iðni og litillæti í góðar þarfir. Þeir sætta sig við að btia þröngt i hrörlegum htisa- kynnum og vinna meira en fullan vinnudag sjö daga vikunnar. Og þeir lita ekki svo á að erfiði þeirra sé til einskis. Þó þeir sjálfir komialdreitilmdl aðnjóta ávaxta erfiðisins, þá eru likur til að börn þeirra og barnabörn geri það. Við fæðingu veröa þau sjálf- krafa bandariskir rikis- borgarar og hafa mögu- leika á að njóta góös af bandarisku þjóðfélagi — það eru þau, sem foreldrar tefla stoltir fram til að svara fávisum ferðalöng- um um heiti og matreiðslu kinverskra furöuhluta. Það er fáttskemmtilegra i New York en að fá sér göngutúr niður i Kina- hverfið — til að versla, fá sér að borða eða bara til að sýna sig, eða öllu heldur, sjá aðra. Að koma i Kinahverfiö er eins og að heimsækja framandi heimsálfu. Þar getur að lita silfurhærð, ast hingað um miðja sið- ustu öld. Þrir fimmtu hlut- ar Kínverjanna, sem komu til Bandarikjanna fyrir heimsstyrjöldina fyrri, voru frá einni og sömu sýslunni, Taishan, sem er i Guangdon héraði. Það þýddi í reynd að kinverskir innflytjendur áttu sér flest- ir sömu sögu, töluðu sömu Og þeir voru tilbtinir að leggja á sig hvað sem var til þessaö svo mætti verða. A árunum 1860 - 70 vann mikill meirihluti þeirra i námum og við lagningu járnbrauta. Það voru til dæmis Kinverjar, sem lögðu járnbrautina yfir hrjóstrug og ógreiðfær Si- erra Nevada-fjöllin, en hvitir verkamenn höfðu áð- ur sagt störfum sinum lausum, þegar þeir upp- götvuðu hvaða erfiði beið þeirra. Ofsóknir Þó bandariskir atvinnu- rekendur fögnuðu komu ý hinna vinnusömuKínverja, ^ urðu þeir brátt óvinsælir Ekki er hægt að þverfóta Stoltir tefla þeir fram börnum sinum til að svara spurn- meðal bandariskra verka- utan dyra fyrir götusöium ingum fávisra ferðamanna. myndir: Hrefna Hannesdóttir

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.