Helgarpósturinn - 16.10.1981, Síða 18

Helgarpósturinn - 16.10.1981, Síða 18
18 SvningarsaH, Kjarvalsstaðir: A laugardag kl. 14 opnar I vestur- sal sýning á franskri grafik. Þar eru m.a. listaverk eftir Picasso, Chagall og Miró. Halldór Haraldsson leikur frönsk lög á planó vió opnunina. Þann sama dag opnar sýning á verkum nem- enda i skóla HeimilisiBnaBar- félagsins. SO sýning eri'forsölum. Norræna húsið: lslensk grafik sýnir verk nokk- urra helstu grafikera landsins i kjallarasal. i anddyri er sýning á sjölum, sem hönnuB eru af dönsku listakonunni Ase Lund Jensen, en hún starfaöi töluvert hér á landi og vann úr islensku ullinni. Nýlistasafnið: Kristinn GuBbrandur HarBarson fremur performance á sunnudag kl. 20. FjölmenniB, þvi Kiddi er einn af þeim allra bestu á þessu sviBi hérlendis. Listasafn ASI: NU stendur yfir i safninu yfirlits- sýning á verkum hinnar þekktu vefkonu AsgerBar Búadóttur. Djúpið: Leiktjaldamálarinn þekkti, Ivan Török, opnar myndverkasýningu á laugardag. Þ jóðminjasaf nið: Auk hins hefBbundna er sýning á lækningatækjum i gegnum tiBina. Galleri Langbrók: OpiB virka daga k). 12—18. Sýning á verkum Langbrókara, fjöl- breytt og skemmtileg. Listmunahúsið: Engin sýning sem stendur. Nýja galleríið, Laugavegi 12: Al)taf eitthvaö nýtt aB sjá. OpiB all'a virka daga frá 14—18. Torfan: Nú stendur yfir sýning á ljós- myndum frá sýningum AlþýBu- leikhússins sl. ár. Kirkjumunir: SigrUn Jónsdóttir er meö batik- listaverk. Mokka: Valdimar Einarsson frá HUsavik sýnir vatnslita-og kritarmyndir. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: OpiB á þriBjudögum, fimmtudög- um og laugardögum frá klukkan 14 til 16. Asgrímssafn: Frá og meö 1. september er safniö opiB sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: OpiB samkvæmt umtali i sima 84412 milli kl. 9 og 10. Listasafn Einars Jónssonar: SafniB er opiB á sunnudögum og miövikudögum kl. 13.30—16. Listasafn Islands: 1 safninu stendur yfir yfirlitssýn- ing á verkum Kristjáns DaviBs- sonar listmálara. Sýningin er op- in alla daga kl. 13.30—22. iHeikhús Alþýðuleikhúsið: Sterkari en Superman, eftir Roy Kift. Sýningar á laugardag og sunnudag kl 15 I Hafnarbiói. Alþýðuleikhúsið: Stjórnleysingi ferst ,,af siysför- um”. Eftir Dario Fo. MiBnætur- sýning I Hafnarbió á laugardag kl. 23.30. Vert er aB benda þeim óhamingjusömu einstaklingum, sem enn hafa ekki séö stykkiB, á aB aBeins veröa örfáar sýningar á þvi i vetur, þar sem Þráinn Karlsson er kominn norBur og verBur aB fljúga i bæinn fyrir hverja sýningu. Þ jóö leikhúsið: Föstudagur: Dans á rósum eftir Steinunni Jóhannesdóttur, i leik- stjórn Lárusar Ýmis Oskarsson- ar. Frumsýning. Laugardagur: llótel Paradiseftir Georges Feydeau. Sunnudagur: Dans á rósum eftir Steinunni Jóhannesdóttur. I.itla sviBiB: Sunnudagur ki. 20.30. Astarsaga aldarinnareftir Mörtu Tikkanen. Leikfélag Reykjavíkur Iðnó: Föstudagur: Jói eftir Kjartan Ragnarsson. . Föstudagur 16. október 1981 JlBIQOrDOSTUnnri.- LEIDARVÍSIR HELGARINNAR Útvarp Föstudagur ló.október 7.15 Morgunvaka. Páll Heiö- ar kemur þriefldur úr sum- arfríinu og er ekki annaö hægt aö segja, en hingaö til hafi þetta veriö all gott hjá stráknum. 9.05 Morgunstund barnanna: Ljón f húsinu. Gaman aö heyra i Gústa, þvi hann les meö ágætum tilþrifum. 10.30 Islensk tónlist. Tónlist eftir Hjálmar H. Ragnars- son, Snorra Sigfús Birgisson og Hafliöa Hallgrimsson. Lofar mjög góöu, enda úr- valsfólk, sem leikur. Verst aö maöur missir alltaf af þessu. 11.00 Aö fortiö skal hyggja. Þeir halda áfram aö grafa og grafa hjá útvarpinu. Ef þaö er ekki fyrir húsgrunni, þá grafa þeir I fortiöina. Skemmtilegt hjá þeim. 19.40 A vettvangi.Ætli Sigmar sé enn aö selja þeim gang- stéttarhellur I Arablu, eöa hefur hann kannski fengiö sér kvennabúr þar fyrir austan. 20.00 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson bregöur undir sig betri plötunum. Ekki góöar samt. 21.30 1 særóti og kúlnahriö. Erlingur Davlösson flytur frásöguþátt. Llklega úr sjó- hernaöi, en maöur veit þó aldrei. 23.00 Djassþáttur. Chinotti og Jórunn. Nú fer hver aö veröa siöastur. Þættirnir verða framvegis á miöviku- dögum. Laugardagur 17.október 9.30 óskalög sjúkiinga. Loks- ins kemur Asa Finnsdóttir aftur. Ekki var hún veik? 13.35 tþróttaþáttur. Hver ekur eins og lamb I gulum sprot- bll? Hemmi Gunn. 13.50 A ferö. Ég sá auglýsing- una um stefnuljósin, Óli minn. Takk fyrir. 14.00 Laugardagssyrpa. Sand- kassapiltarnir skemmta okkur. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Ekki meira um þaö. 20.10 Hlööuball. Alltaf Jonni Garöars. 20.50 Farþeginn.Smásaga eft- ir Hrafn Gunnlaugsson. Höfundur les. Þetta er lík- lega verðlaunasagan úr Sjó- mannablaöinu Vikingi, og sú eina góöa, sem barst. 22.35 Eftirminnileg ttalfu- ferð. Sigurður Gunnarsson segir frá þvl, er hann borö- aöi spaghetti I fyrsta skipti. Sunnudagur 18. október 10.25 Kirkjufór til Garðaríkis meB séra Jónasi Gislasyni. Borgþór Kæmested sér um þáttinn. 11.00 Messa.AB þessu sinni er þaB guB meB sérþarfir, þvi nú er messaB i Filadelfiu. Besta skemmtun ársins. 14.00 Kinverski rithöfundur- inn LU Hsin. 100 ára minn- ing. Eitthvaö finnst mér ég nú kannast viB nafniB, en Arnþór Helgason og Ragnar Baldursson ætla aB fræBa okkur nánar um kappann. 15.00 Sinfónian.Frá tónleikum á fimmtudag. Frumflutt er verk eftir Karólinu Eiriks- dóttur, svo og sinfónia eftir Haydn. 16.20 Nú þarf enginn aö læö- ast. Anna Kristin MagnUs- dóttir ræBir viB Bjarna Pálsson, skólastjóra á Núpi. 16.45 Þaö gekk mér til.Endur- tekinn þáttur, þar sem Gunnar Benediktsson ræöir um samskipti skáldanna Gunnlaugs Ormstungu og Hrafns önundarsonar. Ot- koman er Hrafn Gunnlaugs- son. 20.30 Raddir frelsisins. Hannes Hólmsteinn heldur , áfram aö fjalla um frelsis- hetjur sögunnar. Núna um Simon Bólivar og Che Gue- vara. 22.00 Valdo de los Rios. Létt lög leikin og sungin. Sjónvarp Föstudagur 16. október 20.40 A döfinni. Ég nenni nú varla aö minnast á þetta. 20.50 Allt i gamni meö Haroid Lloyd. Varla er þetta nokk- uB skárra. 21.15 Fréttaspegill. ÞaB er þó , eitthvaB púöur I þessu. Þessi þáttur veröur tvisvar I viku i vetur, á þriöjudögum og föstudögum. Með þvi betra. 21.45 Farvel Frans (Bye Bye Braverman). Bandarisk biómynd árgerB 1968. Leik- endur: George Segal, Jack Warden, Jessica Walter, Joseph Wiseman, Sorrel Brooke. Leikstjóri: Sidney Lumet. Fjórir gamlir kunn- ingjar ætla aB fara á jaröar- för vinar þeirra. Takast þeir á hendur feröalag frá Greenwich Village til Brooklyn, sem þarf ekki aö vera svo langt, en piltarnir lenda i hinum ýmsu ævin- týrum. Skemmtileg mynd. Laugardagur 17. október 17.00 lþróttir. Bjarni Felixson kynnir. 18.30 Kreppuárin. Hér byrja dönsku þættirnir, en þeir eru þrir og fjalla um litla stúlku, sem er nýflutt til borgarinnar. 19.00 Enska knattspyrnan. Ætli Olfarnir veröi I úlfa- kreppu? FyndiB! 20.35 Ættarsetriö. Gaman- myndaflokkur, sem ég hef enn ekki séB, en veit aö er býsna fyndinn. 21.00 55 dagar i Peking (55 Days in Peking).Bandarísk biómynd, árgerB 1963. Leik- endur: Charlton Heston, Ava Gardner, David Niven o.fl. og þúsundir annarra. , Leikstjóri: Nicholas Ray. Old Nick er nú allur og þvi tilvaliö aö sýna þessa mynd eftir hann, þó varla teljist hún meB þvi besta sem hann geröi. SannköliuB stórmynd, mannmörg og löng. Segir frá þvi er kinversku Boxar- arnir gerBu uppreisn gegn hinum hvitu nýlenduherrum áriB 1900. Skemmtileg mynd, full af aksjón og ást. Sunnudagur 18. október 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Jón Einarsson hugvek- ur. Ég læt nú sem ég sofi. 18.10 Stundin okkar. Eöa Bryndis enn á ferB og aö vanda meB fjölbreytt efni. 19.00 Karpov gegn Kortsnoj. TrUöarnir halda áfram aö leika refskák, eöa þrátefli. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Ég man eins og gerst hafi i gær. Svo hratt flýgur stund nú um stundir. 20.50 Stiklur. ArkaB af staö á Austurlandi. Fyrsti hluti af nýjum myndaflokki, þar sem Ómar feröast um land- iB og segir frá af sinni al- kunnu snilld. Skemmtileg sunnudagskvöld I vændum. 21.20 Myndsjá (Moviola). Annar þátturinn um frægar Hollywood stjörnur. Þessi mynd lýsir baráttunni um hlutverk Scarlett O’Hara i A hverfandi hveli. Leikendur Tony Curtis, Bill Macy, Harold Gould, Barrie Youngfellow. Leikstjóri: John Erman. Laugardagur: Barn I garöinum eftir Sam Shephard. Allra slöasta sýning. Sunnudagur: Rommí eftir D.L. Coburn. Austurbæjarbió: Laugardagur kl. 23.30: Skornir skammtar eftir þá kumpána Þór- arin Eldjárn og Jón Hjartarson. Tónlist Austurbæjarbió: A laugardag kl. 14.30 veröa tón- ileikar á vegum Tdnlistarfélags- ins, þar sem Pina Carmirelli og Arni Kristjánsson leika á fiölu og piand. Norræna húsið: Manuela Wiesler og Snorri Snorrason leika á laugardags- kvöld á sýningunni lslensk grafik. Þau leika verk eftir Atla Heimi, Þorkel, Ravel og kannski fleiri. Fóstbræðraheimilið: A laugardag kl. 20.30 byrja Fóst- bræBur á hinum geysivinsælu skemmtikvöldum sinum, þar sem veröur sungiö og grinast, eins og þeir einir geta. Þessar skemmt- anir eru liöur I fjáröflun fyrir BandarlkjaferB á næsta ári. Mæt- um öll og styrkjum gott málefni. Háskólabíó: MiBvikudaginn 21. október kl. 21 verða fyrstu stórtónleikar Jazz- vakningar á þessu starfsári. ÞaB eru sko engir aukvisar, sem hefja áriB, þvi þeir eru sjálfir Niels-Henning Orsted-Pedersen á bassa og Philip Catherine á gitar. Þeirhafa leikiBhér áBur og gerBu mikla lukku. ÞaB er þvi eins gott aB tryggja sér miða I Fálkanum frá og meö næsta mánudegi. Fíladelfiukirkjan: Antonio Corveiras heldur orgel- tónleika á laugardag kl. 17.Leikin verBa verk eftir gamla meistara. Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 13: FerB á Langa- hrygg i Esju, ásamt göngu á Kirkjufell. Utivist: Engin ferB þessa helgi, en þráB- urinn tekinn upp á nýjan leik um næstu helgi. \^ðburðir Laugaland í Holtum: ★★ A laugardag kl. 21 veröur sýnd kvikmynd GuBlaugs Tryggva Karlssonar um smölun á Land- mannaafrétti. Mynd þessi er ómetanleg heimild um afréttinn fyrir HeklugosiB i fyrra. E^íóin **** framúrskarandi *** ág»t ★ ★ góft ★ þolanleg O léleg Austurbæjarbió: ★ ★ ★ Gleðikonumiðlarinn. — sjá umsögn 1 Listapósti. Háskólabió: ★ ★ Superman II. — sjá um- sögn I Listapósti. Mánudagsmynd: Klossatréð. Itölsk, árgerö 1978. Leikstjóri: Ermanno Olmi. Þessi mynd fékk Gullpálmann I Cannes áriö 1978 og hefur fariB sigurför um heiminn siBan. Laugarásbíó: A heimleiö (Five Days from Home) Bandarisk, árgerö 1978. Aöalleikari, framleiöandi og leik- stjóri: George Peppard. Segir frá lögga fyrrverandi, sem hefur veriö ákæröur eöa dæmdur fyrir morö á friöli eiginkonu sinn- ar. Gaukurinn er vopnaöur byssu og .... litlum hundi, og þvi hættu- legur mjög. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Epliö (The Apple). Bandarisk, árgerö 1980. Leikendur: Cathe- rine Mary Stewart, George Gil- moure, Vladek Skeyball. Leik- stjóri: Menahem Globus. Myndin gerist áriö 1994 I banda- riskri stórborg, þar sem ungling- ar flykkjast til aö vera viöstaddir sjónvarpsútsendingu á sönglaga- keppni. Kepnni þessari er varpaö um heim allan, en ýmislegt skuggalegt tekur aö gerast aö tjaldabaki. Skemmtileg mynd I Dolby. Fjalakötturinn: Laugardagur kl. 17.00: Prisoners of Conscience og The Terror and the Time 1. hluti. Laugardagur kl. 19.30: It aint half racist Mum og Dawson J. Laugardagur kl. 22: Generations of Resistance og Daugther Rite. Sunnudagur: Kl. 17: Thriller, Mirror Mirrorog Taking A Part. Kl. 19.30: Black Britannica, Fightback, Divide and rule-nev- er. Kl. 22: H Block Hunger Strike og The Patriot Game. Nýja bíó: ★ ★ NIu til fimm (Nine to Five) Bandarisk, árgerö 1980. Handrit: Colin Higgins, og Patricia Res- nick. Leikendur: Jane Fonda, Lily Tomlin, Dolly Parton, Sterl- ing Hayden. Leikstjóri: Colin Higgins. Flugleiöir buöu um daginn upp á bló 130000 fetum á leiö frá N.Y. til íslands og myndin var Níu til fimm. Segir þar frá þrem konum, sem eiga undir högg aö sækja gagnvart yfirmanni sinum I ein- hverju risafyrirtæki. Hann er hinn mesti karlpungur og hegöar sér samkvæmt þvl. Stúlkurnar fá nóg og gera uppreisn. Þessi mynd ristir ekki djúpt, en I henni eru margir ágætir sprettir og sérstaklega haföi ég gaman af Dolly Parton sem stal alveg sen- unni frá reyndum leikkonum eins og Fonda og Tomlin, þó þetta væri frumraun hennar á hvlta tjaldinu. Nauösynleg mynd fyrir aödáendur Dollyjar, og allt I lagi fyrir hina aö fara llka. —GB Stjörnubió: Bláa lónið (The Blue Lagoon). Bandarisk, árgerö 1980. Handrit: Douglas Day Stewart. Leikendur: Brooke Shields, Christopher At- kins, Leo McKern. Leikstjóri: Randal Kleiser. Kleiser þessi er liklega þekktast- ur fyrir stjórn sina á Grease. Hér segir hann óvenjulega ástarsögu. Tvö börn bjargast úr skipsskaBa og lenda á „eyðieyju”, þar sem þau vaxa upp saman, og heyja sameiginlega baráttu til aö kom- ast af. Myndin ætti alla vega aB vera falleg þvi sjálfur Nestor Al- mendros kvikmyndar. Frumsýnd á laugardag. Regnboginn: ★ ★ Cannon Ball Run. Bandarisk, ár- gerö 1981. Leikendur: Burt Reyn- olds, Roger Moore, Farrah Faw- cett, Dom DeLuise. Leikstjóri: Hal Needham. Þaö er sama gengiö á bak viö þessa mynd og á bak viö Smokey-myndirnar, sem Laugar- ásbió hefur sýnt, og Cannonball Run er ekki ósvipuð þeim hvaö stemmningu varöar. Viö bætist þó heilmikiö galleri af þekktum nöfnum I örlitlum aukahlutverk- um. Burt er hinn sami og venju- lega, I þetta skiptiö aöalmaöurinn I miklum kappakstri þvert yfir Bandarlkin. Mynd þessi er nokkuö gróf aö allri gerö, og þar eru sumir kafl- arnir alveg misheppnaöir, en aör- ir mjög góöir. Hún fer upp og niö- ur og endar I meöallagi. — GA Shatter. Bandarlsk kvikmynd. Leikendur: Stuart Whitman og Peter Cushing. Spennandi glæpamynd um hörku- tól sem segja sjö. Spánska flugan (Spanish Fly) Bresk kvikmynd. Leikendur: Leslie Philipps og Terry-Thomas. Skemmtileg gamanmynd, sem gerist á sólarströndum Spánar. Nafniö bendir til þess, aö brand- ararnir gætu veriö nokkuö svo tvlræöir. ófreskjan ég. Bandarlsk mynd. Leikendur: Peter Cushing og Christopher Plummer. Um Dr. Jekyll og Mr. Hyde. Ótrú- legt hve jafn góöur leikari og Plummer lætur leiöa sig út Islæmar myndir. Hrollvekja i öll- um skilningi og merkingu þess orðs. Tónabíó: Lögga cða bófi (Flic ou voyou) Frönsk árgcrB 1980. Leikendur: Jean-Paul Bclmondo, Michel Galabru. Belmondo er kominn aftur og er I essinu sinu eins og vanalega. Ef aB likum lætur er þetta skemmti- ieg og spennandi mynd, en einn galli er þó á gjöf NjarBar'Sand- geröis, aö hún er dubbuö á ensku, sem skemmir allt fyrir frankófil- ana. Gamla bíó: •¥■ ¥- Fantasia. Bandarlsk teiknimynd frá Walt Disney. Þetta er einhver frægasta og fall- egasta teiknimynd frá fyrirtæki Walts gamla. MIR: A sunnudag kl. 16 verBa sýndir 5. og 6. þáttur I sovéska mynda- fiokknum ,,ÞaB, sem okkur er kærast” þar sem segir frá upp- byggingunni eftir striö. kemm tistaðir Klúbburinn: Metal leikur málmkennda tónlist á föstudag, en Demó ætlar aö demonstrera aBra tónlist á laug- ardag. Þess I milli verBur diskó- tek i húsinu og hellingur af bör- um. Skemmtistaðir: Hollywood: Villi AstráBs er I diskótekinu á föstudag og laugardag. A sunnu- dag tekur Asgeir Tómasson viB og honum til aöstoBar veröa Model 79 meB tiskusýningu og gárung- arnir Baldur Brjánsson, Laddi og Jörundur, en þeir hafa tekiB aö sér aö stjórna og þjálfa fólk fyrir hæfileikakeppni skemmtikrafta sem veröur þetta kvöld og næstu sunnudaga. Hótel Saga: Birgir Gunnlaugsson og vaskir kappar hans stjórna fjörinu á föstudag og iaugardag, en á sunnudag kemur Ingólfur I Otsýn og bjargar öllu, þvi þá er Otsýn- arkvöld. Hótel Borg: DiskótekiB Disa skemmtir menn- ingarvitum og misskildum pönk- urum á föstudag og laugardag. Listamenn eru innan um. Jón Sig. stjórnar svo pilsaþyt á sunnudag meö gömlum dönsum. Manhattan: Nýjasta diskótekiö á höfuB- borgarsvæBinu, þar sem allar flottpiur og allir flottgæjar lands- ins mæta til aö sýna sig og sjá I aöra. Allir falla hreinlega I stafi. NEFS: Föstudagur: Ovænt hljómsveit. Laugardagur: Fræbbbiarnir og Grenj. GóB helgi hjá nefi. Hótel Loftleiðir: Akureyrarkvöld veröa i Vikinga- sal á föstudag og laugardag. Þar leikur Ingimar Eydal fyrir gesti og borinn veröur fram norBlensk- ur matur. Blómasalur veröur meö tiskusýningu á föstudags- kvöld, en Vikingakvöld á sunnu- dag. Sigtún: Tibrá leikur á föstudag en A rás eitt á laugardag. A laugardag er lika bingó og hefst þaö kl. 14.30. Þórscafé: Galdrakarlar leika fyrir dansin- um alla helgina. A sunnudag hefst svo nýr Þórskabarett meö þeim kumpánum Jörundi, Halla og Ladda. Gert veröur grin og þaB óspart. Djúpið: Djassdögunum hefur nú fjölgaö. ÞaB verBur þvi djassað á fimmtudögum og laugardögum i framtiBinni. Óðal: Sigga er á föstudag, Fanney á laugardag. Sætar stelpur. Dóri granni er á sunnudag. Þá verBa lika sætar stelpur, allar i ljós- myndafyrirsætukeppni Sony.Frú ingibjörg mætir á staðinn. Snekkjan: Dóri granni I diskótekinu alla helgina. Honum til aöstoöar eru sveitirnar DansbandiB á föstudag og Metal á laugardag. Skálafell: Janis Carol syngur viB undirleik Jónasar Þóris og félaga á föstu- dag og sunnudag. Jónas Þórir er svo einn á laugardag. Hlíðarendi: Pétur Jónasson leikur á klassisk- an gitar fyrir matargesti á sunnu- dagskvöld. Naust: Nýr og fjölbreyttur matseðill, sem ætti aö hafa eitthvaB fyrir alla. Jón Möller og Aslaug Stross leika á pianó og fiBlu á föstudag og laugardag. Skemmtilegir sér- réttir kvöldsins á föstudögum og laugardögum, ásamt kvöldveröi fyrir leikhusgesti á laugardögum. Mætum öll, þó ekki væri nema á barinn. Glæsibær: Hin glæsta hljómsveit Glæsir leikur alla helgina meB aðstoö Diskóteks 74. BanastuB langt fram á nótt. Þjóðleikhúskjallarinn: hefur nú opnað aB nýju eftir sumarfrl. Er ekki rétt aB dressa sig upp og mæta. Létt múslk leikin af plötuspilara hússins. Gáfulegar umræöur I hverju horni. Stúdentakjallarinn: Framvegis á sunnudögum verBur dúndrandi djass i kjallaranum, dúa, viö Hringbraut. Er þaö Djasskvartettinn sem leikur, ViBar AlfreBsgon, GuBmundar Steingrimsson og Ingólfsson og Richard Corn. Einnig má búast viB gestum ööru hvoru. Pizzur og létt vin. Akureyri: Sjallinn: Sjallinn er fjölsóttur af fólki á öll- um aldri og þá ekki hvaö slst á laugardagskvöldum. Hin viB- fræga Sjallastemmning helst vonandi þótt Finnur, Helena & Co hyggist taka sér fri a.m.k. um nokkurra mánaöa skeiö. Og alltaf er þó diskóiB uppi aB minnsta kosti opiö. Ég fer i Sjallann en !þú? Háið: Þar eru menn auövitaö misjafn- lega hátt uppi enda hæöirnar fjórar. Diskó á fullu og videó lika fyrir þá sem þaB vilja. Barþjón- usta öll kvöld, en elskurnar i öllum bænum reynib aö koma fyrir miönætti ekki sist á föstu- dögúm. Ýmsar nýjungar á döf- inni, enda þaö besta aldrei of gott. KEA: Barinn opinn fyrir hótelgesti öll kvöld. Ingimar Eydal leikur fyrir matargesti um helgar af sinni landsfrægu snilld og Oldin okkar hefur aB undanförnu séB fyrir Siglóstemmningu á laugardags-' kvöldum. Fyrir paraB fólk sér- staklega milli þritugs og fimm- tugs. Smiðjan: Er hægt aB vera rómantlskur og rausnarlegur i senn? Ef svo er er tilvaliö aö bjóBa sinni heitt- elskuBu Ut i Smifiju aB borBa og aldrei spilla ljúfar veigar meB. Enga eftirþanka!

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.