Helgarpósturinn - 30.10.1981, Page 1

Helgarpósturinn - 30.10.1981, Page 1
„Gíslasaga ummyndaðist auðveldlega í lifandi myndir” Ágúst Guömundsson i Helgar- ^ pósts- (16) viötali V-/ KLÆÐA SIG EINS OG ? KREPPUARASKALD a 00 5» (/) (/> o* s? a a Landsfundur hinna löngu hnífa © ■ „Flokkur i hrnít” segir teiknarinn SigurOur örn Brynj- ólfsson og myndin hér að ofan sýnir hvernig listamaöurinn sér fyrir sér innanflokksátökin i Sjálfstæöisfiokknum. Myndina geröi hann sérstaklega fyrir Helgarpóstinn i tilefni af 24. landsfundi Sjálfstæöisflokksins, sem hófst f gær, en fiestum ber saman um aö þessi landsfundur geti orðiö hinn örlagarfkasti i lið- lega hálfrar aldar sögu þessa stærsta stjórnmálaflokks lands- ins, þar sem nú er hart deilt um völd og metorð. ■ 1 Helgarpóstinum f dag er leitast viö aö ráöa f þá flækju sem barátta um völd og forystu innan S jálfstæðisflokksins er orðin og hvernig helstu f rambjóðendur um tvær æðstu áhrifastöður flokksins standa að vígi áður en gengið er til kosninga. ■ Hvort höggvið verður á þann hnút sem forystumál flokksins eru f, á þessum landsfundi, er hins vegar óvfst á þessari stundu. Eitt sinn hippi-ávallt hippi 0 Ástfangin i Stuðaranum @ Pattstaða i Fjalakattar- málinu 0 Hélstu að lifið væri svona? 0

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.