Helgarpósturinn - 30.10.1981, Side 6

Helgarpósturinn - 30.10.1981, Side 6
6 Sveinbjörn i. Baldvinsson hefur sent frá sér nýja ljóða- bók, Ljóðhanda hinum og þessum. Aður hafa komið út eft- ir hann bókin t skugga mannsins og ljóðaplatan Stjörnur í skónum. Ég hitti Sveinbjörn að máli og rabbaði við hann um stund. — Hvers vegna ljóð? „Ég held það sé frekast af þvi maöur hefur þörf fyrir að tjá sig, þörf fyrir aö koma hugsunum sinum á framfæri. baö hefur enginn neitt upp úr þvi aö skrifa niöur i skúffu. Aö skrifa er tjáning sem mér finnst ekki eigi aö loka inni.” — Afgreiðir þú þin vandamál meö þvi aö skrifa um þau ljóð? „Ég hef aldrei hugsaö þaö þannig. Ég hugsa aö þetta sé bein afleiöing af minum gjöröum. begar ég lit yfir þetta kver,” segir Sveinbjörn og handleikur Ljóö handa hinum og þessum varfærnislega, „get ég lesiö það sem dagbók. barna er aö finna minnisvaröa um min helstu tilfinninga- legu stórátök. En I framhaldi af þessu skúffutali er hug- myndin meö nafninu, Ljóö handa hinum og þessum, litiö I anda þeirrar heföar aö ljóö eigi að vera innhverf og hátið- leg. Elisabet borgeirsdóttir sagöi einhverju sinni viö mig aö hún vildi klæöa ljóöiö úr sparifötunum.” Vonandi ekki menntamannabók — Um hvaö yrkiröu? „Yrkisefniö i þessari bók er töluvert frábrugðið yrkis- efni bókarinnar, 1 skugga mannsins. Hún var innhverfari og sterklega þrúguö af stóru spámönnum módernismans. Mikið alvarlegri öll. Svo kom Stjörnur i skónum sem stendur nær þessari i stil þótt þaö sé afmarkaðra verk i sjálfu sér. Ja yrkisefniö?” — Skáldiö hugsar: „það er svona eitt og annaö.” — Ástin? „baö er ekki hægt aö komast hjá þvi aö eyöa púöri á þaö fyrirbrigöi. Svo eru einhvers konar spekúlasjónir um ýmis atriði eins og eðli og tilgang lifsins. Smotteri. Ég reyni að skrifa þannig að fólk skilji hvert ég er aö fara. Mér leiöast bókmenntir sem eru þannig aö enginn skilur hvert höf- undur er aö fara. Eitthvert litterert viravirki. bessi bók er tileinkuð Jonna, Kalia, Guggu og þeim öll- um úti lifinu. Ég vona a.m.k. aö þetta sé ekki mennta- mannabók.” Reyndi aö vera töf fari „Ég held aö maöur sé aö skrifa af þvi maöur er ekki góöur aö tala. baö sem ég er aö gera er aö sitja á eintali viö islensku þjóöina. Maöur situr og skrifar fyrir fólk sem maöur þekkir ekkert. betta er einhver knýjandi þörf fyrir aö tjá sig.” Ljóö handa lifinu. IV. Alltaf er þvi haldiö aö þér aö þú sért aöalgæinn bér er sagt hver þú sért hvernig þú sért og þú tekur þessum upplýsingum meö þökkum. Samt furöar þú þig á þvi aö þú ert stundum sagöur góöur stundum frekur stundum pirraöur stundum glaöur en þó ertu alltaf sá sami Umkomulaus feröalangur I ókunnu landi sem óvart hefur fariö úr, á vitlausum stað. FöstudagUr 30. októbeM981 Jielgárpósfurinn_ eftir: Jóhönnu Þórhallsdóttur „Ég skrifa bara þessi tíu prósent” Rætt við Sveinbjörn I. Baldvinsson skáld — bú ert lika gitaristi, eru einhverjar aðrar hvatir sem liggja þar að baki? „Ég held að þessi tjáningarform séu nátengd. Mér finnst það hafa tekist hjá okkur sem stóöum aö Stjörnur i skónum, aö sameina texta og tónlist. En þaö er erfitt án þess aö annaö veröi minni máttar. Ég get ekki hugsaö mér aösyngja einhverja vitleysu. Svoer þaö nú alveg ný della, — djassinn og spuninn. baö er bara vellandi tjáningar- þörf. Ég held ég hafi uppgötvaö tjáningarþörfina nokkuö snemma. Ég fór ungur aö iita óskaplega meö japönskum litum. Svo lá leiöin i gaggó og um leiö reyndi maöur aö veröa töffari, en siöan uppgötvaöi ég aö ég var ekki týpan i þaö. Ég fór þá að yrkja i staöinn.” Skrifa bara þessi 10% — Hvernig fara menn aö þvl „aö fara aö” yrkja? „Að skrifa er i sjálfu sér ekkert erfitt. En þaö getur veriö erfitt inn á milli. Yfirleitt á ég litiö af ljóöabrotum og uppköstum sem ekki hafa oröiö ljóö. Sumir henda 90%, af þvl sem þeir skrifa. Ég skrifa bara þessi 10%. Annars hef ég upp á siðkastiö veriö aö hugsa meira um önnur form en ljóðformið.” — Finnst þér ljóöformiö oröiö úrelt? „Nei, þaö er það ekki. En ég held aö maöur nái ekki i Gulluog Jóa og þau i gegnum þetta form. Svo ég..” Svein- björn hikar „...baö er allt i lagi aö segja sem svo aö þaö er bæöi i gangi hjá mér s?ga og leikverk. Ég hugsa meira i þeim linum i augnablikinu.”. — Er öðru visi að fást viö þau form? „Já, þaö er meiri vinna. begar þú yrkir ljóö er auöveld- ara aö hafa yfirsýn yfir þaö og átta sig á hvernig maöur vill hafa þaö. Ef maöur fer út úr kortinu I ljóöi missir maö- ur kannski eina linu en i sögu er maöur kannski kominn 30 blaösiöur út i skurö áöur en maöur veit af.” — Lifir þú af ritstörfum einum saman? „Fram til skamms tima var þetta fjármagnaö meö ýmsum snöpum. Ég hef verið i námi og fengiö námslán. Svo fæ ég aura fyrir spilamennskuna og örlitiö frá Stef fyrir plötuna. Og núna vinn ég á Mogganum. Annars hef ég tekiö stefnuna til útlanda aö ári og þá er betra aö eiga peninga i vasanum.” SkáIdin dubbuð upp i sjónvarpssal — Hvernig finnst þér útvarp og sjónvarp hafa staöiö sig i ljóöaflutningi? „í útvarpi hefur veriö gangandi þáttur þar sem skáld eru sett i stúdió og látin lesa 110 -15 minútur. baö er frek- ar daufleg vist við tækin að hlusta á þaö. 1 sambandi viö sjónvarp, þá hef ég lengi haft áhuga á þeim miöli og finnst hann heimskulega nýttur. bað hefur t.d. tekið uppá þvi aö senda þessa útvarpsþætti út i sjónvarpi lika. Hefur þá dubbað skáldin I fin föt með pluss i bakgrunn og látiö þau segja fram skáldskapinn i stil”. mynd: Jim Smart Þeir eiga gjarna eiginkonu og ritvél — Hvaöa álit hefur þú á samtimabókmenntum á ís- landiö „Ég hef nú ýmislegt um þaö að segja. Ég hef oröiö fyrir þvi láni (eöa óláni!) að skrifa gagnrýni i jólatörnunum frá ’78. Og það hefur dáldiö spillt áliti minu á þjóöinni og hennar skáldum og rithöfundum. Maöur neyöist til aö lesa útdrátt úr árlegri bóklegri afurö þjóðarinnar og margt er heldur óskemmtileg lesning. I fyrsta lagi er þaö gömul bá- bilja aö Islendingar séu sérlega mikil bókmenntaþjóö, þvi aö hvergi sé gefið út jafnmikið af bókum á hvert manns- barn. En mest af þvi sem gefið er út á litiö skylt við bók- menntir, finnst mér. Ég held þaö væri réttara að segja aö Islendingar væru sagnaþjþö og almennt kjaftasagnaþjóð. baö er ekki nema brot af flóðinu sem eru Islenskar fagur- bókmenntir. Hitt er kjaftavaðall gamalla manna um eigiö ágæti og islenskir sveitareyfarar. Nei það er alveg ljóst aö þaö eru of margir aö skrifa. baö er einsog flestir skrifi vegna þess aö þeim finnst þaö fint og aörir vegna þess aö þeir nenna ekki aö gera neitt annaö og eiga þá gjarna rit- vél og duglega konu sem sér fyrir þeim. Fæstir viröast hafa mikiö aö segja, hvaö þá aö þeir geri það skemmti- lega. Mér finnst dáldiö aö þessar nýju skáldsögur sem hafa komið út séu eins og léttur heimilisiönaöur, lekkert og tilfinningalaust. Vantarbara hæfileika — Heimilisiönaöur? Ertu að gagnrýna kvennabók- menntir? „Nei, nei, ég á ekkert frekar viö konur, ég á nú frekar viö karla. Margir af þessum ungu rithöfundum, sem eru nú flestir eldri en ég, hafa allt til aö bera til að vera góöir rithöfundar nema hæfileika.” — Váa!! „bað er satt, þeir eiga helviti góöa ritvél og konu sem annað hvort er i námi eöa vinnu og sér fyrir þeim og af- kvæminu. beir klæöa sig eins og kreppuáraskáld og eru rithöfundalegir i framan en oröin eru algjörlega lifvana á siöunum. baö er litil tilfinning i bókunum. Oft eru þetta frekar úttektir á málefnum en skáldskapur”. Sameina hugsun og tilfinningu — Sérðu engan ljósan punkt Sveinbjörn? Sveinbjörn hlær. „Jú ég sætti mig fyllilega viö skáld á borö viö Anton Helga og Pétur Gunnarsson. Aöallega vegna þess aö þeir skrifa skemmtilega. Aö minum dómi er annars aö öörum ólöstuöum einn mikill rithöfundur á tslandi og þaö er Halldór Laxness. Honum hefur tekist aö sameina hugsun og tilfinningu i verkum sinum á áhrifarikan hátt og þaö er kúnstin. Viö verðum að reyna”. Ljóð handa konum * II Ég ætlaöi aö skrifa þér bréf um augun þin brosið þitt þig alla en ég gat þaö ekki baö er ekki hægt aö skrifast á viö hjartaö i sér baö slær bara.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.