Helgarpósturinn - 30.10.1981, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 30.10.1981, Blaðsíða 12
12 Tæknin kemur til bjargar Er þaö ekki stórkostlegt, hvaö tækninni fleygir fram? Hugsiö um þaö. Nú er þaö nýjasta, aö komiö sé á kreik litiö tæki, sem gerir okkur þunglyndum og innhverfum færi á aö hverfa andlega inn i viöáttu- heima tónlistarinnar. Ef viö viljum, sleppum viö alveg viö skarkala hversdagsins, raddir samborgaranna og gleymum okkur. Viö smeygjum heyrnartólunum á eyrun og umhverfiö er horfiö. Ég ^prófaöi þetta um daginn. 1 sumar hittiég mann, sem haföi prófaö kókain. Hann lýsti tilfinn- ingunni þannig, aö lýsingin rifjaöist upp fyrir mér, þegar unglingur- inn skellti á mig heyrnartólunum og skrúfaöi frá. Ég geröi mér grein fyrir, aö aldrei fyrr haföi ég almennilega skiliö þetta tal um hljómburö. Vikupóstur trá Gunnari Gunnarssyni Ég fæ mér svona tæki viö næstu útborgun. Held ég. Nú er veturinn kominn meö myrkur og Is. Hann fer oft óvægilega meö okkur, viökvæmu sálirnar. A myrkum nóttum hvolfast yfir okkur áhyggjurnar. Gömul og ný glappaskot koma fyrir hugskots- sjónir og stundum ieiöist maöur svo langt, aö maöur trúir þvl ekki, að nokkru sinni komi vor á ný. Þaö er satt. En nú hefur opnast nýr möguleiki. Litiö tæki sem kemst I vasa og fáeinar snældur til skiptanna. Hvllik breyting! 1 staöinn fyrir þung- lyndi vetrarins og áhyggjur af ódrýgöum dáöum, glappaskotunum voöalegu, lauma ég hendinni I vasann eftir rjúkandi stuöi og sveifl- andi djassi og myrkur veturinn veröur á bak og burt. í sumar sá ég I útlandinu, hvernig unglingar svifu I furöulegum takti um götur og’torg, krepptu hendi um snældutækiö og þráöur lá upp I eyra. Sumir fóru I flokkum og voru samtengdir um eitt apparat. Eöa þeir geystust um á hjólaskautum, gersamlega svip- brigðalausir I andliti og maður tók eftir fjarrænu, starandi augna- ráöi þeirra. betta er ekki fyrir mig, sagði ég þá viö sjálfan mig. En — maöur á aldrei aö segja aldrei. Um daginn, þegar vetur gekk I garö hér sunnanlands og mér fannst allt I einu óbærilegt aö veröa vitni aö grini heimsins og eigin fánýti, þá mundi ég eftir þessari sjálfsögöu lausn. Nú getur maöur heyrt þaö sem maöur vill heyra — ekkert annaö. Nú getur hver sem vill orðiö sér úti um löglega afsökun — þarf ekki aö tala, þarf ekki aö skila áliti, þarf ekki aö hafa skoöun. Munn- urinn fær fri. Ég ætla aldrei framar aö segja orö/aöeins hlusta á Meatball. Ég hef lýst þessum áformum fyrir vinum og vandamönnum. Það undarlega er, aö þeir kætast I hófi. Þeir segjast reyndar ekki sakna min úr samfélaginu, en benda kuldalega á, aö nú sé ég (eins og löngum áöur) seint á feröinni. Betur aö fyrr heföi veriö, segja þeir, og glotta. Föstudagur 30. október 1981 Meö hrók og biskup gegn drottningu í þættinum 7. ágúst skoöuöum viö skák frá Norðurlandamótinu siöasta, þar sem Guömundur Sigurjónsson fórnaöi drottningu sinni fyrir hrök og biskup og vann skákina siðan á snjallan hátt. Hrókur og biskup eru ekki talin jafnast á viö drottningu, venjulega er taliö aö til þess þurfi tvo hróka. En slikar reglur eru fjarri þvi að vera algildar, mikiö velturá þvi hvaöa liðsafli annar er á boröinu og hvernig hann stendur aö vigi. Takist góður sannleikur hróks og bisk- Nú hefur Hort sjálfsagt talið vlst aö Alburt þyrfti aö valda riddarann meö e6, en Alburt kemur honum heldur betur á óvart. 16. ... Rc3! Nú stendur allt i ljósum logum. Möguleikarnir eru svo margvislegiraðég reyniekki aö teljaþá fram, enþað er ómaks- ins viröi aö Ihuga stöðuna. 17. Bxb7-Bxb7! Svartur tekur þann skemmti- En hvitur fer sér i engu óös- lega heldur undirbýr framsókn á miöborði. Ekki kemur til greina að andæfa meö g6-g5, sá leikur myndi veikja stööu svarts um of, hvi'tur gætimeöal annars leikið Rd2-fl-e3-f5. Riddarinn hrekst þvi heim aftur. 13. ... Rb6 14. f4-Red7 15. Rf3-0-0 16. e5-Ra4 17. Hdl ups, geta þeir oröiö jafnokar drottningarinnar og fyllilega þaö, eins og viö sáum i skák Guðmundar. Og þessi viöureign óskyldra afla getur verið býsna skemmtileg. Um daginn rakst ég á annað dæmi um sama liösmun. Sú skák er tefldáriö 1977 og dæmdu spekingar júgóslavneska miss- erisritsins Informator hana næstbestu skák misserisins. Ætli sé ekki ráö að lita á hana: HORT— ALBURT Volgubragð Decin 1977 1. d4-Rf6 2. C4-C5 3. d5-b5 4. cxb5-a6 lega kost að hiröa ekkium hvitu drottninguna. 18. Dd3 En Hort viröist eitthvaö miður sín. Illskárra var Dd2 Rxbl 19. De3. 18. ... Be4! 19. De3-Bd4! 20. Dh6-Bxbl 21. a3-Ba2 22. Rd2- Liklega var betra að leika b4 strax. 22. ... Hfb8 23. b4-cxb4 24. axb4-Hxb4 25. Rf3-Bg7 26. Dh3-Bf6 Þetta er Volgubragöiö. Ung- verski taflmeistarinn Pal Bdikö sem býr I Bandaríkjunum hefur rannsakað þaö og ritað um það bók — og vill kenna það viö sig, svo aö þessi djarflega peðsfórn gengur einnig undir nafninu Benkö-bragö. En þetta er skemmtileg byrjun, við hvern sem mennkjósa að kenna hana. 5. bxa6-g6 6. Rc3-Bxa6 7. Rf3-d6 8. g3-Bg7 9. Bg2-R8d7 10. 0-0-Rb6 11. Hel-0-0 12. Rd2-Dc7! Svartur sækir aö d5, hvitur hliðrar sér hjá þvl að valda meö kóngspeöi vegna þess að þá kynni svartur aö nota d3-reitinn (BD/). Sá sem skýrir skákina í Informator telur aö hvitur hefði átt aö leika Rd2-fl-e3 i staö Hbl og kann þaö aö vera rétt. En Hort setur peðið á gaddinn i trausti þess aö leppunin á hornalinunni veröi svarti óþægi- leg. 13. Hbl-Db7 14. b3-Rfxd5 15. Rxd5-Rxd5 16. Rfl Greinilegt er hvor betur stendur, menn hvits ná engum samleik og horfa aögeröalausir á óveöriö nálgast. 27. Dfl-Bc4 28. Kg2-Hal 29. Rgl-Hbbl 30. Kh3-h5 31. f4-Be6+ 32. Kg2-Rd5 33. Kf3-Bc3 34. Hdl-Bb2 Og hvltur gafst upp. Kannski hefur einhver gaman af að sjá aðra skák með sömu byrjun. Hort hefur enn hvitt og skákin er einnig tefld áriö 1977. HORT — RAJKOVIC Stip 1977 Volgu-bragö 1. d4-Rf6 2. c4-c5 3. d5-b5 4. cxb5-a6 5. bxa6-Bxa 6. Rc3-g6 7. Rf3-d6 8. e4-Bxfl 9. Kxfl-Bg7 10. g3-Rbd7 11. Kg2-Rg4 Hcrt hefur teflt byrjunina á annan hátt en i skákinni á undan.en spurning hennar er þó óbreytt: vega hinar opnu linur og aukna rými svarts á drottn- ingararmi upp á móti peðinu sem hann hefur látið af hendi? En Rg4 er naumast nógu grundaður leikur, svartur heföi betur hrókað og undirbúiö aðger ir sínar hægt og sigandi. 12. Rd2!-Rge5 •13. de2 Hort teflir traustlega áfram. Til greina kom jafnvel 17. e6!? en sá möguleikihleypur ekki frá honum. 17. ... Rxc3 18. bxc3-Rb6 19. Hbl--Ha4 20. Dc2! Sókn svarts er ekki nógu vel undirbúin, hvítur hótar nú að vinna mann: 21. Hxb6 og Dxa4 (21. -Hc4? 22. Db3!). Hrókurinn verður þvi að hörfa. 20. ... Ha6 21. c4-Dc7 22. Hel-Hfa8 23. a3-Rc8 24. Bb2 abcdefgh Horthefur nú komiö mönnum sinum vel fyrir og hótar e6.. 24. ... Dd7 25. e6!-fxe6 26. Hxe6-Da4 Svarti kóngurinn er að veröa skjóllitill. Væri Bg7 horfinn og ætti hvi'tnr leik, gæti hann fórnað hróknum: 27. Hxg6+- hxg6 28. Dxg6+ og 29. Rg5.. Einnig hótar hvitur Rf3-g5xh7. Þvi er auðskilið aö svartur sækist eftir drottningakaupum og jafn skiljanlegt að hvitur sé ekki óðfús. 27. De4!-Bxb2 28. Hxb2-Dxa3 29. Hb7-Dc3 Drottningin flýtir sér heim I vörnina. Við H6a7 heföi hvitur átt svarið 30. Hxg6+ og þótt kóngurinn flýi tii f8 leikur hvitur Rg5 og vinnur. 30. Hexe7!-Rxe7 31. De6 + og svartur gafst upp... Eftir Kh8-Dxe7 hótar hvitur máti á h7 og það ræður svartur ekki viö. (DC2 + -31. Kh3-Df5+ 32. g4). Spilaþraut helgarinnar s— HÁK TAD10962 LA10953 S84 SKG9732 H1097 HG542 TK873 T5 LG862 L74 SAD1065 HD863 TG4 LKD Suður spilar sex grönd. Vestur lætur út laufa tvistinn. Suður tekur tvistinn og lætur tigul gosann. Vestur má ekki þekja með konginum þvi þá vinnast sjö. Hjarta spilað á konginn og ásinn látinn. Lauf á kohginn. Hjarta drottning út. Þá er staöan þessi: S- H— TAD109 LÁ109 S84 SKG9732 H— HG TK87 T— LG8 SAD1065 H8 T4 L— L— Suður lætur hjarta áttuna og setur austur inn. Vestur hendir spaða og boröiö tigli. Austur á aðeinsspaða og suður svinar og hendir laufi úr borðinu. Þegar hann lætur spaöa ásinn er austur i' kastþröng og borðiö kastar öfugt við vestur. Hefði austur hent iSlum hjörtum þá stoðar það ekki. Þá heföi suður tekið á fjórða hjartað sett austurinná spaöa,svinaöspaða austurs og ásinn er tólfti slagur- inn. — Friðrik Dungal

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.