Helgarpósturinn - 30.10.1981, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 30.10.1981, Blaðsíða 17
16 < > ) Á fáum árum hefur kvikmyndagerO á tslandi tekiö algerum stakkaskiptum. Fyrir þann tima haföi sjónvarpiö algert forræöi i gerö leikinna kvikmynda. Sjálfstæðir verkamenn á vettvangi kvik- myndarinnar gátu ekki lagt I svo fjárfrek fyrirtæki, þeir uröu aö láta sér nægja smærri viöfangsefni: auglýsingar, fræöslu- og kynningarkvikmyndir. Nú er öldin önnur. Fram er kominn stór hópur manna sem menntast hefur I ýmsum þáttum framleiösiunnar og andstætt ýms- um fyrirrennurum i faginu þá gerir unga kynslóöin kröfu til aö fá starfa viö sitt hæfi. ■ Þessi hópur er i rauninni þriöja kynslóöin sem menntun hlýtur i þessu fagi, fólk sem fætt er eftir lýöveldisstofnun. Fremstur I þeirra hópi er Ágúst Guömundsson, þrjátiu og þriggja ára Reykvíkingur. Um þessa helgi hefjast i Áusturbæjarbió sýn- ingará Útlaganum.annarri kvikmynd hans i fullri lengd. Viöamestu kvikmynd sem einstakiingar hafa ráöist i hér á landi til þessa. Fyrstu islensku myndinni sem gerö er cftir gullaldarbókmenntum okkar. Viö náöum taii af Ágúst um þaö leyti þegar vinnsla á Utiaganum var á lokastigi I London. Fyrstu atriöin voru aö koma úr lit- blöndun og Ágúst vann frá morgni tii kvölds viö aö hljóöblanda siöari hluta verksins ásamt klippara sinum Bill Diver. Fyrstu afskipi Ágústs af kvikmyndum voru meöan hann sat á skóiabekk i Mennta- skólanum i Reykjavik. Þaöan lauk hann stúdentsprófi likt og margir starfsfélagar hans: Þráinn Bertelsson, Lárus Ýmir, Sigurður Pálsson, Hrafn Gunnlaugsson, Kristin Jóhannesdóttir og Viðar Vikings- son. Frömuöur i kvikmyndagerö i skólanum á þessum árum var ólafur H. Torfason. Meö hans hjálp geröi Ágúst sina fyrstu kvikmynd. „Þaö var afskaplega vond mynd. feg komst aö þvi mörgum árum seinna þegar ég skoöaöi hana aftur aö hún var um nekrófiliu.” Um þetta leyti var kvikmyndaklúbbur Menntaskólans aö komast á legg og var Ágúst mjög virkur I starfi hans um tima. Ekki er óliklegt aö sýningar klúbbsins hafi átt drjúgan þátt I aö koma þessum hóp á sporiö. „Allavega haföi klúbburinn mikil áhrif á mig,” segir Ágúst, „ég haföi alltaf mikinn áhuga á þessu, þó ég færi dult meö þaö.”. Kröftug starfsemi klúbbsins á þessum tima var ekki vansalaus. „Þaö ár sem ég var i stjórn var klúbburinn I þrjátiu þúsund króna tapi. Alltaf þegar maöur talar um kvikmyndír, fer maöur aö tala um peninga.” Eftir stúdentspróf fór Ágúst til Frakk- lands. „Þann vetur þóttist ég vera aö finna sjálfan mig. „Hann sneri heim aö vori og hóf áriö eftir nám i Háskóla tslands, bætti siöar viö sig námi i Leiklistarskóla Þjóö- leikhússins. Lauk prófi frá báöum meö láöi. „En hilluleitinni var ekki lokiö”. Hann vann i eitt ár sem leikari, en þreytti svo próf I National Film School i Englandi, — og komst inn, einn af tuttugu og fimm. Sföan hefur hann stýrt sex stuttum leikn- um myndum, fimm hefur sjónvarpiö sýnt viö góöar undirtektir. Fyrsta langa myndin hans, Land og synir, hefur hlotiö viöur- kenningu og hrós, heima og heiman. Hún verður sýnd á kvikmyndahátiöinni I Lundúnum seint i næsta mánuöi. Aðdragandinn að íslilm „begar ég kom heim bjóst ég faktlskt viö aö ég yröi leikari áfram. Ég fengi verk- efni i sjónvarpinu viö og viö. Kannski annaö hvert ár. barna rétt áður haföi veriö tals- vertlífleg framleiösla á islensku efni, hvort sem mönnum líkaði hún betur eöa verr. baöan kemur krafa ieikaranna um átta verkefni á ári. Hún er alls ekki úti hött, siður en svo. Svo kom i ljós aö þaö var alltaf minna og minna aö gerast i sjónvarpinu. Ég varö lika soldið gagnrýninn á þeirra skipulag innra meö mér. bá kemur upp sú hugmynd aö reyna eitthvaö sjálfstætt, reyna aöra dreif- ingu en um sjónvarp, þaö er kvikmynda- hús.” —Veröur Isfilm til eftir umræöuþátt i sjónvarpi um framtiö islenskrar kvik- myndagerðar, þar sem þið Indriði G. borsteinsson hittust og voruö ótrúlega sammála? „tsfilmvar til áöur sem fyrirtæki Indriöa og Jóns Hermannssonar. beir höföu gert tvær kynningarmyndir, aöra um lax og hina um sorp i fallegu islensku landslagi fyrir Landvernd. Hinsvegar er þvi ekki að neita aö þegar þessi margumræddi þáttur fór fram, þá voru tveir menn bjartsýnastir og fúsastir til aö leggja I kvikmyndagerö fyrir kvik- myndahús — viö Indriöi. Hann var for- maöur Edda-film , svo ég hitti hann og komst þá aö þvi aö Edda-film var fjárvana og dautt fyrirtæki. baö var ekki fyrr en viö Indriöi höföum hist á Griliinu og fengiö kaffi og pönnukökur, aö ég var ráöinn af ts- film til aö skrifa handrit að Landi og son- um. A grundvelli þess var ég svo tekinn inn i fyrirtækiö”. Áp$i Guðmnndsson r Hdprpósisviðiaii Agúst Guömundsson og Siguröur Sverrir Pálsson ræöa Ljósmyndari Kristján Magnússon. (Tekiö i stúdiói 1 júnis Möguleikar ræddir. Agúst Guðmundsson og Siguröur Sverrir Pálsson undirbúa komu ribbaldanna aö Haugi. t fleti liggur Sófus E. Hálfdánar- son. (Tekiö istúdiói i niats.l.) Ljósmyndari lngibjörg Briem. Fulltrúi kvikmyndafyrirtækisins Rank f heimsókn á „þingi” 1 Heiö- mörk I júni s.l. A myndinni eru —taliö frá vinstri — Jón Hermannsson kvikmyndaframleiöandi, Peter Dimbleby fulltrúi Rank, Jóhannes Jónsson aöstoöarmaöur kvikmyndatökumanns, Agúst Guömundsson og Siguröur Sverrir Pálsson. Ljósmyndari Kristján Magnússon. Föstudaaur 30. október 1981 17 —Land og synir voru grundvöllur aö veldi ykkar, bæöi fjárhagslega og i listrænu til- liti. baö er sú mynd siðustu ára sem viöast hefur farið og fengiö lofsamlega dóma. „baö hefur veriö mjög gaman aö sjá viö- tökurnar erlendis. (Jtlendingar taka Land. og syni sem mjög alvarlega mynd. Viö sem vitum betur erum dáldiö hissa á þessu, mörg atriði i henni eru skopleg. Land og synir var eiginlega gerö fyrir fóikiö i Svarí- aöardal og nágrenni. Ég var á þvi fyrst aö myndin gekk svona vel að nú væri tækifæriö. Nú yröi aö ráöast i stórt verkefni. Og þaö varö ofaná að taka Gisla sögu.” Bðrn ög ungiingar —Allar myndir þinar fram aö Útlaganum fjalla um æskufólk. Allar eru þær fast- bundnar i tima. Er það hending ein aö þú velur þér þessi viöfangsefni? „Ég neita þvi ekki aö mér þykja unglingsárin mjög veröug umhugsunar. Linurnar eru mjög skýrar I lifi fólks á þessum árum. Fulloröiö fólk er talsvert > ruglaöra en unglingar. baö er lika tiltölu- lega auövelt aö dramatisera þessi ár, þvi þá hefur fólk tilhneigingu til aö drama- tisera sitt eigiö lif. Ég gæti vel hugsaö mér aö fjalla meir um þenna ntima i lifi fólks.” —Frá þessum viöfangsefnum hverfur þú svo aö Gisla Súrssyni og hans slekti. Hvert ertu aö fara? „Ég vildi gjarna vita þaö sjálfur. Ég hef þá stefnu aö reyna alltaf aö sinna þvi sem ég hef mestan áhuga á i þaö skiptiö. Sumir geyma sér verkefni. Vinna einfalt verk áöur en þeir ráöast I stóra verkefniö sem þá langar aö vinna. Ég veit um tvö dæmi þessa og i báöum tilfellum hefur þaö veriö til skaöa fyrir viökomandi. Ég hef enga fastmótaða lifsfilósófiu eöa pólitiska teóriu til að fara eftir i öllu sem ég geri. Hvert verkefni veröur aö taka á þeim grundvelli sem það gefur tilefni til.” —Ertu ópólitiskur maöur? „Hvernig geturöu sagt þetta? Ég veit ekki til þess að sjónvarpið hafi ráðist i póli- tiskara verkefni en Skólaferð.” —011 fyrriverk þin gerast á hreyfingar- miklum timum og eru ef vel er gáö um póli- tiska hluti: áhrif striðsins á lif barna, upplausn kreppunnar, sprengjuhættu kalda stiösins, —en þessar kveikjur eru sjaldnast augljósar. Finnst þér óþægilegt aö birta mjög áleitna afstööu i verkum þinum? „Ég reyndi mjög aö gera upp hug minn gagnvart herstöðinni áöur en ég geröi Skólaferö. Las heilmikiö til aö vita meö vissu hvort mér væri óhætt aö segja þaö sem þar var sagt. Ég varð fyrir miklum vonbirgöum meö viðbörgð fólks eftir sýningu Skólaferöar. bvi þótti mest til þess koma aö svona nokkuö skyldi hafa gerst. Mér fannst mikil- vægast að sýna fram á þá hættu sem hugsanlega gæti stafaö af herstöö svo nálægt þéttbýlissvæöi. Ég er enn á þeirri skoöun aö þaö mál þurfi tslendingar aö taka tilgaumgæfilegrar endurskoöunar. Myndin var ekki áróöur, nema kannski fyrir bættum almannavörnum — ekki „póli- tiskur áróöur” , þaö má kannski lesa úr henni slagoröiö „Herinn burt”.” —Allt frá hernáminu hefur samband okkar við „verndarann” sett mikinn svip á bókmenntir okkar. Veröur ekki að gera þá kröfu til kvikmyndarinnar aö hún taki af- stööu I slikum málum? „Sænsk blaöakona haföi viötal viö mig um daginn og vildi vita hvaöa vandamál á tslandi mér þætti brýnt aö fjalla um. Hver þau væru og hvernig ég ætlaöi aö ráðast gegn þeim i mínum verkum. baö er einmitt þetta sem mér finnst ekki vera skylda min. Ef svo væri, þá væri ég stjórnmálamaöur. En ég vildi gera konunni eitthvað til hæfis og hugsaöi lengi hvaða próblem ég gæti talið upp á Is- landi sem kölluðu á lausn — og þaö strax. Ég komst að þvi, að ef ég vildi eitthvaö um þau vandamál segja, þá yröi það ekki i blaöaviötali, heldur i sjón- varpsleik eöa kvikmynd. Mér ber engin skylda til aö skilgreina hvaö mér finnst fara miður á Islandi. Ég öfunda fólk sem alltaf getur tekiö 9 mjög ákveðna afstööu. Ég á ýmsa mjög róttæka vini, ég þekki lika mjög trúaö fólk. baö er öfundsvert. En ég hef engar patent- lausnir.” íiiðglnn —Um langan aldur hefur þaö veriö lenska I kvikmyndum sem byggja á miöaldaefni að einfalda persónur og stilisera. Nýjustu myndir af þessum toga, mynd Boormans um Arthúr konung og Ridleys Scott um Tristan og tsold sem er i vinnslu.eiga meira skylt viö science-fiction? „baö væri lika hægt aö gera við tslendingasögurnar. En þaö sem olli þvi aö þær voru lesnar um aldir var aö fólk gat lifaö sig inn i þessar sögur.” —Voru þaö ekki bara dáöirnar, sem máttlaus þjóöin liföi sig inni? „bessar sögur voru aiitaf skemmtiefni. baö vona ég aö myndin sé lika, en ég held aö lika hafi fólk haft áhuga á þeim átökum sem verða innan fjölskyldunnar i þessum sögum. Hvaö bærist innra meö bórdisi Súrsdóttur þegar hún reynir aö fá bróöur sinn dæmdan sekan skógarmann? Og svo þegar hún reynir aö hefna hans i lokin meö þvi aö drepa Eyjólf gráa? betta eru ekki grunnfærnar sögur af köldum körlum sem höggva einhverja bóndadurga i spaö. Ég legg ekki mikiö uppúr þeim manndrápum sem eru i sögunni, heldur þeim hvötum sem aö baki eru og hvaöa tilgangi þau þjóna fyrir framvindu sögunnar.” —Hvaöa erindi á þessi saga viö okkur i dag? „Mér finnst saga Gisla merkileg sem saga um fjölskyldu sem klofnar gjörsam- lega og viöbrögö þessa fólks lýsa mjög vel mannlegu eöli. Myndin sýnir aö þaö er ekki hægt aö standa utan viö mannlegt sam- félag. GIsli veit þaö frá upphafi Auöur lika. — bú sagöir einhversstaöar aö þessi kvikmynd væri um fólk aö vestan? „Já, hún er það. Viö reynum aö stilisera hana ekki um of. Viö viljum aö áhorfándinn geti trúaö á þetta fólk sem fólk aö vestan”. — Var erfitt aö færa atburöarás sögunnar i læsilegt myndmál? „Mér fannst þaö undarlega auövelt. Ég vona bara aö fólk kunni aö meta niöur- stöðuna. Aöur en ég hófst handa bjóst ég viö aö þetta yröi miklu erfiöara, ég yröi aö skálda miklu meira af samtölum. baö varö ekki. Sagan ummyndaöist mjög auöveld- lega I lifandi myndir.” — I sögunni er þaö ljóst m jög snemma aö örlög Gisla eru ráöin? „Já, ég lit svo á aö hann eigi sjálfur drjúgan þátt i þvi. Hann tekur ákvöröun, einhverskonar existensialiska ákvöröun, ef maöur vill vera gáfulegur. betta er hans val. Hann veit þaö þegar hann drepur bor- grim mág sinn hverjar afleiöingarnar veröa. Hann endurtekur moröiö á Vésteini fóstbróöur sinum, þegar hann drepur bor- grim, reynir hvergi aö breiöa yfir verkn- aöinn, þvi hann veröur aö taka afleiöingun- um.” — Var þaö borgrimur sem drap Véstein? „Viö höldum þvi opnu i myndinni. baö er eitt handrit sögunnar sem segir ekkert um þaö hver var moröingi Vésteins, Y-handrit- iö held ég. Mér finnst þaö nokkuö gott hjá höfundi Y-handritsins.” Fyrirmyndir og slili — Nú bauö manni i grun aö þú ætlaöir aö einhverju leyti aö aöhæfa stil vestrans aö þessu efni., bæöi vegna nafnsins, en þeir eru nú klárir i útlagasögum, og eins vegna þess aö samstarfsmenn þinir hafa talaö um myndina sem noröra? „baö væri nær aö leita austur til Japan eftir fyrirmyndum. t samúriamyndum Kurosawa er aö finna ýmis efni sameigin- leg tslendingasögum: heiöurinn, hefndina og vopnfimi. En þar er lika samúraiaheföin enn lifandi. Bardagasenur Kurosawa byggja á lifandi hefö. Viö eigum ekkert slikt. baö væri fróðlegt aö grannskoöa þá möguleika sem fólust i vopnaburði norrænna manna á þessum tima. Mönnum ber ekki saman hvernig þeir báru sig aö. Halldór Laxness lýsir þvi frábærlega i Gerplu aö vopnfimi hafi skipt minnstu máli, gróft ofbeldi og ruddaskapur hafi ráöiö úrslitum. Vafalaust hefur hann tals- vert til sins máls.” — Nú hefur þaö lengi veriö draumur islenskra kvikmyndageröarmanna og ekki siður almennra áhorfenda aö sjá einhverja af þessum sögum á tjaldinu? „Ekki bara Islenskra. Ég er alltaf aö hitta einhverja menn, til dæmis á kvik- myndahátibum erlendis, þá sjaldan ég kem á þær, sem ganga meö þaö i maganum aö gera myndir eftir einhverri af þessum sögum. Mann hitti ég i Hollywood, þegar Land og synir voru þar til sýnis á norrænni kvikmyndaviku. bar svaraöi ég fyrirspurn- um og var þá spuröur hvaö ég ætlaöi aö gera næst. Ég sagöi þaö. bá stóö upp maöur og var honum mjög brugöiö. Hann sagöist einmitt uppá siökastiö hafa veriö aö vinna viö handrit að Gisla sögu. Norömann hitti ég sem haföi lika mikinn áhuga á sögunni. Hann spuröi hvaöa blæ ég ætlaöi aö hafa á myndinni. Ég sagðist ætla aö hafa á henni raunsæjan blæ. Hann sagöi: baö mundi ég ekki gera. Ég mundi stilisera allt. Og þaö mundu útlendingar yfirleitt gera. Auðvitað hlýtur aö vera ákveöinn stilblær á svona verki, ekki sist þegar maður notar samtöl úr sögunni. Allur annar skrifaöur texti veröur aö vera i sama anda. Til að gefa atburðunum þá skerpu og persónunum þá dýpt sem til þarf, veröur aö setja á þetta ákveðinn stíl. baö sem ég á viö meö ' raunsæjum stil er aö þetta má ekki vera um of fjarlægt nútimanum. Viö verðum aö geta sett okkur i spor þessa fólks, viö veröum að skilja þaö. Hvaö geröist meö Rauöu skikkjuna? Hún var of stilfærð, of fjarri lífi nútimans. beir sem geröu þá mynd, þaö er eins og þeir hafi ekki fundið til meö þvl fólki, sem hún - í t í ) , . ' . v> - . t I. fjallaöi um. betta var sjónarspil sem snerti aldrei tilfinningar fólks. Kvikmyndin hefur þann eiginleika aö höföa beint til tilfinninga áhorfandans. t þvi felst galdurinn. Noti maöur ekki þann eiginleika, þá notar maöur ekki þaö sem formiö býöur uppá.” — Nú er þetta búin aö vera mjög löng vinnutörn hjá þér? „Já, ég er búinn aö eyöa einu og hálfu ári af lifi minu I þessa kvikmynd.” — Datt þér i hug i upphafi að þetta verk yröi svona viöamikiö? „Mér datt aldrei i hug aö ég gæti gert hana á skemmri tima, en ég helt ekki aö hún yröi svona dýr. Fjárhagsáætlun okkar stóöstekki, en allt annað hefur staöist uppá dag.” — Veröur myndin bönnuö börnum? „Ég hef heyrt aö hún veröi bönnuö börn- um innan tólf ára aldurs....” — Nema i fylgd meö fullorbnum.... „Já, eitthvaö svoleiðis. Nema I fylgd meö fulíorönu og skynsömu fólki. Viö leggjum hins vegar ekki svo mikla áherslu á blóð, þetta er alltaf spurning um hvernig atriði eru undirbyggö, hvaö er gert til aö byggja upp spennu, áöur en atburöurinn gerist.” Peningar, peningar... — Nú er Útlaginn stærsta og dýrasta mynd sem ráöist hefur veriö i og miklu skiptir aö þiö náiö endum saman, ekki bara fyrir ykkur, heldur kvikmyndagerö yfir- leitt. Ef illa gengur meö Útlagann, þá þýöir þaö bakslag fyrir Islenskar kvikrnyndir almennt? „Já, þá reynir á Gunnar Thoroddsen og hans liö...” — Hvernig finnst þér reynslan vera af starfi kvikmyndasjóös? Hefur þeim tekist aö deila þessum peningum réttlátlega milli smærri og stærri verkefna? „Min skoöun á þvi máli speglar eigin hagsmuni. Mér hefur alltaf fundist aö sjóöurinn ætti að veita stærri og færri styrki. bá nýtast þeir betur. Ég get ekki séö aö sjóöurinn hafi reynst illa. Reyndar er merkilegt hvaö hann hefur litiö veriö gagn- rýndur." — Miöaö viö þaö aö hann starfar án reglugerðar, stjóöstjórn heldur engar fundargeröir, rökstuöningur fyrir veiting- um er hvergi bókfæröur, né heldur gerö grein fyrir hversvegna sumum umsóknum er hafnaö? „Nei, — þaö er satt.” — Einstaka starfsfélagar þinir lita svo á aö afli fyrirtæki sjóönum tekna meö sölu- skatti, þá eigi þau aö njóta þess i næstu út- hlutun á eftir. Ertu þessu sammála? „Fyrst islensk leikhús borga ekki sölu- skatt, þá eiga Islenskar kvikmyndir ekki aö þurfa þess heldur.” — Hvaðan viltu þá fá peninga I sjóöinn, — af sýningum á erlendum kvikmyndum? — „Til dæmis. Ég vildi gjarna sjá sjóöinn veröa aö sterkri stofnun sem getur lánaö mönnum fé og styrkt þá ef illa geng- ,ui. Kvikmyndasýningar eru mjög hátt skattlagðar á tslandi. Söluskatturinn renn- ur beint i rikissjóö, sætagjaldiö rennur i borgarsjóð. baö var sett á i striðinu vegna þess aö útlendir hermenn fóru svo mikiö i bió. Enginn veit lengur hvers vegna þaö er innheimt. Skemmtanaskattur rennur aö mestu i félagsheimilasjóö, þó löngu sé búiö aö byggja félagsheimili um allt land. Mér finnst bara vert að spyrja aö þvi á þessum timamótum hvort þetta sé það sem þjóöin vill. A Noröurlöndum er innlend kvikmyndagerð styrkt með skött- um á kvikmyndahúsum, sem eru teknir inn meö miöaveröi. Hér á landi hiröir rikiö helminginn af hverjum miba, en innlend kvikmyndagerö fær litiö sem ekkert af þvi.” — Hefur Félag kvikmyndageröarmanna veriö nógu virkt i aö gæta hagsmuna sinna manna? Astraliumenn tóku þaö til bragös aö banna birtingu á erlendu auglýsingar- efni, svo dæmi sé tekið. „baö gæti vel komiö til greina, það er eölilegt. Félagiö hefur gert ýmislegt, þótt lágt fari. Viö fengum fellda niöur tolla af tækjum og filmum i fyrra. baö skiptir miklu fyrir okkur framleiöendur. En mestu máli skiptir þaö sem viö sendum frá okkur. A þaö má benda og segja: þessi starfsemi á þaö skiliö aö vera styrkt.” — Verður þaö rábandi i kvikmyndagerö okkar aö höfundar leiti til bókmennta- verka? „Ég óttast þaö. Ég vildi gjarna sjá minna af þvi. baö væri gaman aö sjá innanum frumsamin handrit. Ég er ekkert á móti þvi aö sjá myndir geröar eftir bókum, en okkur vantar handritshöfunda sem semja beint fyrir filmuna. Mér list mjög vel á handrit Kjartans Ragnarssonar aö Skýrslu. Ég held aö það veröi góö mynd. betta kallar á önnur vinnubrögö en rithöfundar okkar eru vanir og fáum hefur enn tekist aö tileinka sér þau. — Hvaö ætlar þú sjálfur aö gera næst? „bvi miður get ég ekkert sagt þér um þaö. Ég er með svolitla hugmynd.....”

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.