Helgarpósturinn - 30.10.1981, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 30.10.1981, Blaðsíða 20
Sýningarsalir Kjarvalsstaöir: Frönsku grafiksýningunni I vest- ursa! lýkur um þessa helgi. Hinir seinfatta veröa þvi aö drifa sig. Sýning skóla Heimilisiönaöarfé- lagsins helduráfram og á laugar- dag kl. 15 opnar Orn Ingi, mynd- listarmaöur frá Akureyri, sýn- ingu i austurforsal. Þar eru myndverk gerö meö blandaöri tækni. Norræna húsiö: Agtíst Pedersen opnar sýningu á málverkum i kjallara á laugar- dag. Sýningu á sjölum eftir dönsku listakonuna Ase Lund Jensen lýkur um helgina. I böka- safni stendur yfir sýning á bökum eftir Strindberg. Galleri Langbrók: Guörún Gunnarsdöttir sýnir myndvefnaö meö blandaöri tækni. Opiö virka daga kl. 12—18 og 14—18 um helgar. Listasafn ASI: Yfirlitssýningunni á verkum As- geröar Btíadóttur lýkur um þessa helgi. Listasafn Islands: Yfirlitssýningunni á verkum Kristjáns Daviössonar lýkur á sunnudag. Listmunahúsið: Engin sýning sem stendur. Þ jóöminjasafnið: Auk hins heföbundna er sýning á Iækningatækjum i gegnum tiöina. Nýja galléríiö/ Laugavegi 12: Aljtaf eitthvaö nýtt aö sjá. Opiö alla virka daga frá 14—18. Torfan: Nú stendur yfir sýning á ljós- myndum frá sýningum Alþýöu- leikhússins sl. ár. Kirkjumunir: Sigrtín Jónsdóttir er meö batik- listaverk. Mokka: Valdimar Einarsson frá Htísavik sýnir vatnslita-og kritarmyndir. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: Opiö á þriöjudögum, fimmtudög- um og laugardögum frá klukkan 14 til 16. Ásgrímssafn: Frá og meö 1. september er safniö opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali i sima 84412 milli kl. 9 og 10. Listasafn Einars Jónssonar: Safniö er opiö á sunnudögum og miövikudögum kl. 13.30—16. Djúpið: Leiktjaldamálarinn Ivan Török sýnir myndverk. Leikhús Þjóðleikhúsið: Föstudagur: Solumaöur deyr eft- ir Arthur Miller. „Sýningin er samstæö heild og heldur athygli manns óskiptri þá þrjá klukku- tfma sem htín varir.” Laugardagur: Hótel Paradis eft- ir Feydeau. Arni Tryggvason fer á kostum f þessum ljúfa gaman- leik. Sunnudagur: Dans á rósum eftir Steinunni Jóhannesdóttur. „Þeir sem hér eiga hlut aö máli, hafa ekki hvatt sér hljóös áöur meö eftirminnilegri hætti og vilji þeirra til aö fjalla um raunhæf mannleg vandamál veröa ekki dregin i efa.” Litla SVÍðið: Sunnudagur kl. 20.30: Astarsaga aldarinnar.eftirMartu Tikkanen. „Þrátt fyrir meinbugi textans er jjetta sýning, sem lætur mann ekki ósnortinn”. Leikfélag Reykjavíkur: lönó: Föstudagur: llommi eftir D.L. Coburn. Gamalmennagang- stykki, þar sem Sigriöur og Gisli fara á kostum i tragíkómiskum vandamáladúett. Laugardagur: Jói eftir Kjartan Ragnarsson. „Andinn i verkinu er umfram allt notalegur þaö er skrifaö af húmanista, sem lætur sér annt um manneskjur.” Sunnudagur: Ofvitinn eftir Þór- berg og Kjartan. Odrepandi leik- rit, alltaf uppselt, enda gott eftir þvi. Austurbæjarbió: Laugardagur kl. 23.30: Skornir skammtar eftir - Jón Hjartarson og Þórarin Eldjárn. Revia, þar sem dægurmálin eru skoöuö i spéspegli. ruaiuuoyui ou. WlUOer IYBI • 'diyU'l /JU^/Uf II II I LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR Útvarp Föstudagur 30. október 7.25 Morgunvaka. Aldrei hefur mér liöiö betur en ein- mittntí, þegar ég vakna upp viö þennan yndislega þátt. Bara verst, aö Sovétborg- arinn fær ekkert sumarfri. 11.00 Aö fortiö skal hyggja. Sovétborgarinn er nefnilega alltaf aö pæla i fortiöinni, strlöshetjunum og stakka- nóvitsjunum og öörum góöum mönnum. Gunnar Valdimarsson sér um forn- leifaþátt. 13.00 Á frívaktinni. Aöeins fyrir úrkynjaöa borgara vesturlanda, þessi fri. Sjó- mannaþáttur. 16.50 Leitaö svara. Hrafn Pálsson ráögjafi svarar spurningum hlustenda. Hér kemur sú fyrsta: Hvers konar ráögjafi er maöur- inn? Um hrossarækt, refa- rækt, hænsnarækt, ilrækt eöa mannrækt? Eöa er hann sálfræöilegur? 19.40 A vettvangi. Sigmar stendur sig bara vel. Góöur fyrir meltinguna. Laugardagur 31. október 9.30 úskalög sjtíklinga.Gaui 1 nýju ibtíöinni fær bestu kveöjur frá okkur öllum og láttu þér ntí batna fljótt. Lagiö.sem viö sendum þér er En sú náö aö eiga Jesú. 11.20 Fiss og Fuss. Loksins kemur það, nýja barnaleik- ritiö eftir hana Valdisi Oskarsdóttur. Fyrsti þáttur og ég hlusta pottþétt, ef ég verð ekki á fornsölum og I kaffi. 15.40 lslenskt mál. Lesenda- dálkur bændanna. Sunnudagur 1. nóvember 10.25 Kirkjuför til Garöaríkis. Borgþór og Jónas komast á leiðarenda og lýkur þar meö feröapistli þeirra. Hvernig eru rússneskar lestir? 16.20 Rannsóknir á áfengis- neyslu. Ég hef alltaf sagt þaö, áfengi er eitur, áfengi er böl. Og ég veit, aö Tómas Helgason prófessor ætlar aö staöfesta orö min i þessu sunnudagserindi sfnu. Ég er ekki aö gera aö gamni minu, ef einhver heldur þaö. 20.45 Ljóö handa hinum og þessum. Sveinbjörn I. Bald- vinsson les eigin ljóö, en þau eru komin út á prenti. Gáfaður ungur piltur og fjölhæfur. 23.00 A franska vlsu. Hér byrjar Friörik Páll Jónsson meö þátt meö frönskum söngvurum. Fyrsti þátt- urinn er um einn þann allra stærsta, sjálfan Yves Mon- tand, sem heitir IvoLevi hjá skattinum, kominn frá ttaliu. Ég hlusta örugglega, og meira af þessu. Föstudagur 30. október 20.35 A döfinni. Velkominn sértu, Dóri, á minn vett- vang. Vegni þér vel. 20.45 Skonrok(k). Þorgeir tapar sko aldrei þræöi, hvaö sem á dynur. En heldur er þráöurinn nú þunnur. 21.15 FréttaspegiII. Þáttur um innlend og erlend málefni. Þaö er Guöjón Einarsson, sem sér um þáttinn, sem fjallar um landsfund Sjálf- stæöisflokksins. 21.45 Laun heimsins (For Services Rendered). Breskt sjonvarpsieikrit, gert eftir sögu W. Somerset Maug- ham. Leikendur: Leslie Sands, Jean Anderson, Harold Innocent, Barbara Fennis. Leikstjóri: Jeremy Summers. Gerist I krepp- unni og segir frá fjölskyldu, sem reynir að sætta sig viö bág kjör aö lokinni fyrri heimsstyrjöldinni. Allir eru illa á sig komnir, bæöi á likama og sál. Ég er hins vegar stalhress, enda kominn vetur og myrkur. Laugardagur 31. október 17.00 lþróttir. Bjarni Fel minnir okkur á hvaö viö eigum bágt aö hafa ekki náö áfram i HM keppninni, þrátt fyrir glæst jafntefli viö apana. 18.30 Kreppuárin. Siöasti þátt- urinn i danska mynda- flokknum um unga sttílku, sem flytur til borgarinnar. Vonandi fáum viö þá aö sjá þáttinn hans Gtísta 1 næstu viku. 19.00 Enska knattspyrnan. Kynlifsleikir á almanna- færi. Eöa svo segja sumir; sjá i þessu heilmikinn Freud, Ktílur og göt. Inn meö ’ann. 20.35 Ættarsetriö. Misfyndinn og misskemmtilegur þáttur um aöalsmenn eöa ekki aöalsmenn og skyldur og ekki skyldur gagnvart ætt- jöröinni og ekki ættjöröinni. Flökiö. 21.00 Spurt. Og væntanlega svaraö. Nýr flokkur. Spurn- ingakeppni I sjö þáttum, þar sem átta þriggja manna liö taka þátt, en þetta er tít- sláttarkeppni. Aö sjálfsögöu eru þaö frægir menn, sem leiöa saman vitsmuni sina og enn frægari menn stjórna, nefnilega veöur- fræöingurinn og Islensku- fræöingurinn. Dómari: Nýjasta tækni og visindi. 21.25 Flökkuriddarinn (Man of La Mancha). Bandarisk biómynd, árgerö 1972. Leik- endur: Peter O’Toole, Sophia Loren, James Coco, Harry Andrews. Leikstjóri: Arthur Hiller. Mynd þessi er gerð eftir hinni viöfrægu sögu um don Kikóta sem er loksins aö koma út á Islensku, ásamt þvi aö vera um sjálfan höfundinn, Cervantes. Sá er I dýflissu og segir sam- föngum slnum söguna af riddaranum hugprtíöa og þjóni hans. Eftir þvi sem bókin segir, er myndin ekki alls kostar heppnuö, einkum er fett fingur út I söngatriði hennar. En sjón er sögu rikari. Sunnudagur 1. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja. Sveinbjörn Sveinbjórnsson i Hruna minnist þess þegar kirkjan sökk. 16.10 Húsiö I feninu. 9989997889. þáttur, en samt alltaf eins. Svo er Mikki Landon ekki eins góöur og hann þykist vera. Hann er vondur viö konúna slna (slúöur). 17.00 Saga sjóferöanna.Fyrsti þáttur af sjö um sögu skipa og sjóferöa frá upphafi. Franskur þáttur og þvl góöur. 18.00 Stundin okkar. Bryndls er alltaf jafn góö og elskuleg og yljar okkur um hjarta- ræturnar. 18.50 Karpov gegn Kortsnoj. Apaspiliö heldur áfram. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Magnús BjarnfreÖsson kynnir okkur skemmtun aldarinnar. 20.50 Stiklur. 1 litadýrö steina- ríkis. Heitir þessi þáttur, þar sem Ómar skoöar steinasafn og feröast um fjöll og firnindi I leit aö viskusteininum. 21.20 Æskuminningar. Nýr breskur myndaflokkur, byggöur á sjálfsævisogu Veru Brittain. Gerist I fyrra strlöi. 22.10 Myndir hins dulda. Þrir nútlmamálarar segja frá þvl hvernig þeir fara aö þvi aö koma hugsunum slnum yfir á léreft. Gaman, en út- lent þó. Alþýðuleikhúsið: Sterkari en Súperman eftir Roy Kift. Sýningará föstudag kl. 17 og laugardag kl. 15. „Sterkari en Superman” á vafalaust eftir aö skemmta börnum og unglingum I þvl skammdegi sem nú fer I hönd. Breiðholtsleikhúsið: Lagt I pottinn, eöa Lísa I vöru- landi?eftir Þránd Thoroddsen og Gunnar Gunnarsson. Sýning I Fé- lagsstofnun stúdenta á sunnudag kl. 20.30. — sjá umsögn I Lista- pósti. Leikfélag Akureyrar: Jómfrtí Ragnheiöur eftir Guö- mund Kamban, i leikgerð Brietar Héöinsdóttur. Sýningar á föstu- dag og sunnudag kl. 20.30. — sjá umsögn I Listapósti. fónlist Fóstbræöraheimilið: A laugardaginn kl. 20 heldur karlakórinn Fóstbræöur skemmtikvöld, þar sem veröur sungið og grinast. Almenningur er hvattur til aö mæta, enda óborganleg skemmtan. Háskólabíó: The Dubliners leika og syngja fyrir þjóölagaþyrsta áhorfendur i kvöld, föstudag og annaö kvöld, kl. 21. Norræna húsið: A föstudag kl. 12.30 eru Háskóla- tónleikar, þar sem Agústa Agústsdóttir syngur viö undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Flutt veröa lög eftir Mozart. Sama dag kl. 20.30 heldur pianóleikarinn góökunni, Martin Berkofský ein- leikstónleika. A sunnudag kl. 16 vcrður svo Bell- manskynning á vegum Vlsna- vina og leikin veröur tónlist eftir karlinn. Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 13: a) Ferö á Vif- ilsfell b) Fariö I Jósefsdal, um Olafsskarö aö Eldborg. Otivist: Föstudagur kl. 20: Ferö aö Lýsu- hóli á Snæfellsnesi. Sunnudagurkl. 13: Ferö á Kjalar- nes, þar sem menn geta valið um fjöragöngu, eöa gögu um Esju- hllðar. ^Aðburðir Norræna húsið: A laugardag kl. 16 veröur upp- lestrardagskrá i tilefni komu sænska rithöfundarins Maj Sjö- wall, en htín er þekkt fyrir skáld- sagnaflokkinn, Skáldsaga um glæp, og hafa margar bækur úr þessum flokki komið tít á islensku. Á dagskránni heldur Ölafur Jónsson erindi og Hjalti Rögnvaldsson les upp tír bókun- um. rI *** + framúrskarandi * * * ágæt ★ ★ góö ★ þolanleg O léleg Austurbæjarbió: Ungfrúin opnar sig (The opening of Misty Beethoven) Bandarísk, árgerö 1978. Leikendur: Jamie Gillis, Jacqueline Deudant. Leik- stjóri: Henry Paris. Bandarískur klámari. Sýndur aö- eins á föstudag. Laugardagur, frumsýning Útlaginn. islensk árgerö 1981. Framleiöandi: is-film. Kvik- myndatökumaöur: Sig. Sv. Páls- son. Hljóömeistari: Oddur Gústafsson. Leikmynd: Jón Þór- isson. Föröun: Ragnheiöur Har- vey. Klippari: Bill Diver. Leik- endur: Arnar Jónsson, Ragnheiö- ur Steindórsdóttir, Þráinn Karls- son o.fl. Handrit og leikstjórn: Agúst Guömundsson. Fyrsta Islenska stórmyndin. Myndin, sem allir hafa beöiö eftir meö mikilli eftirvæntingu. Gamla bíó: Hátiöardagskrá I tilefni 75 ára af- mælis, þar sem sýnd veröur ein mynd á dag. Föstudagur: Morgunn lifsins (Du darfst nicht lánger Schweigen) Þýsk árgerö 1956. Gerö eftir sögu Kristmanns Guömundssonar. Leikendur: Heidemarie Hathey- er, Wilhelm Borchert. Leikstjóri: R.A. Stemmle. Mynd þessi gerist I þorpi sunnan- lands, ástir og meinleg örlög söguhetjanna. Laugardagur: Hetjur kvikmynd- anna (Filmens helte) Dönsk, ár- gerö 1928. Meö aöalhlutverkin fara Litli ogStóri. Leikstjóri: Lau Luuritzen. Sprenghlægileg dönsk gaman- mynd. Stjörnubíó: ★ ★ ★ All that Jazz —sjá umsögn I Listapósti. MIR-salurinn: Sunnudag kl. 16. veröur hin vlö- fræga mynd Dersú Czala, sem japanski meistarinn Kurosawa geröi I Sovétrikjunum sýnd enn einu sinni og er ástæöa til aö hvetja alla, sem ekki hafa séö hana enn, aö drlfa sig. Tónabíó: Rocky II. Bandarisk, árgerö 1980. Leikendur: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young, Burgess Meredith. Handrit og leikstjórn: Sylvester Stallone. Sylvester heldur áfram aö vera vesalingurinn Rocky, sem langar til aö veröa besti boxari I heimi. Þessi mynd þykir vist ekkert sér- staklega góö. Vonum bara aö Rocky 3 veröi betri. Nýjabfó: Ein meö öllu (Hot Dogs). Kana- disk, árgerö 1980. Handrit: Claude Fournicr og Marie-José Raymond. Leikendur: Harry Reems, Nicole Morin, Daniel Pil- on, Gcoffrey Bowes. Leikstjóri: Claude Fournier. Nýr maöur kemur til starfa sem yfirmaður i siögæöisdeild lögreglunnar i Montréal og vill hann, aö menn sinir gangi haröar fram I hreinsun borgarinnar af hvers kyns ósóma, svo sem vændi o.fl. Laugarásbíó: Hryllingsþættir (The Horror Show) Bandarfsk syrpa frá Uni- versal. Hér eru sýnd nokkur atriði úr helstu hryllingsmyndum Uni- versal stúdiósins og nær þetta yfir 60 ár. M.a. er sýnt úr Franken- stein, Jaws, Psycho, Fuglunum og mörgum fleiri hryllingsmeist- aramyndum. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Life of Brian ★ ★ ★ Bresk. Argerö 1980. Leikstjóri: Terry Jones. Aöalhlutverk: Gramham Chapman, John Cleese, Tcrry Gillian Eric Idle. Háskólabió: ■¥• ¥ Superman II. Bandarisk, árgerö 1981* Handrit: Mario Puzo. Leik- endur: Christopher Reeves, Mar- got Kidder, Gene Hackman, Leik- stjóri: Richard Lester. Háskólabló, mánudagsmynd: Sföasta kvötdmáltiöin (La ultima cena) Kúbönsk kvikmynd. Hand- rit: T.G.Alea o.fl. Leikendur: Nelson Villoger, Silvano Rey, Tito Junco. Leikstjóri: Tomas Guiterrez Alea. Kúbanskar myndir eru sjaldséöir gestir hér, en loks þegar þær koma, eru þær ekki af verri end- anum. Ekki þekki ég til þessa manns Alea, en skilst aö hann sé meö þeim fremri I slnu heima- landi. Eins og vænta mátti, fjallar myndin um uppreisn hinna kúg- uöu gegn herrunum, en hér er þaö ekki gertá einfaldan og barnaleg- an hátt, eins og I svo mörgum öör- um byltingarmyndum. Ale notar umgjörö siöustu kvöldmáltiöar Krists á mjög skemmtilegan hátt, og aö sjálfsögöu endar myndin á þvl aö slöasti byltingarmaöurinn er á uppleiö, þó á flótta sé. Mynd- in ber vott um öruggt handbragö og kunnáttu og mætti aö ósekju kynna fleiri myndir eftir þennan höfund. Regnboginn: y. y. y. Hinir hugdjörfu (The Big Red One). Bandarisk, árgerö 1980. Leikendur: Lee Marvin, Mark Hamill, Robert Carradine. Step- hane Audran. Handrit og leikstjórn: Samuel Fuller. 1 stríöi drepa menn aöra menn án þess aö þaö hafi nokkra persónu- lega merkingu eöa tilgang fyrir þá. I The Big Red One halda for- ingjar beggja vegna viglínunnar þvi llka stlft fram viö undirmenn slna aö ,,viö myröum ekki, viö drepum”. Meövitund um eöli hinnar heföbundnu striösmyndar gerir fyrstu mynd gamals banda- risks snillings, Samuel Fuller I mörg ár einkar eftirminnilega. Hún einbeitir sér aö hinu ,,sam- hermannlega” fremur en hinu einstaklingsbundna, — persónur eru dregnar fáum dráttum. The Big Red One er fyrsta flokks „strlösmynd”, meö kaldhæöinn brodd og þéttan húmor. — AÞ. Cannon Ball Run. Bandarisk, ár- gerö 1981. Leikendur: Burt Reyn- olds, Roger Moore, Farrah Faw- cett, Dom DeLuise. Leikstjóri: Hal Needham. Mynd þessi er nokkuö gróf aö allri gerö, og þar eru sumir kafl- arniralveg misheppnaöir, en aör- ir mjög góöir. Hún fer upp og niö- ur og endar I meöallagi. — GA Skatetown (Skatetown USA). Bandarisk, árgerö 1980. Leikend- ur: Scott Baio, FIip Wilson, Dave Mason. Leikstjóri: William Lev- ey- Sunnudagur: Hérna kemur Hfiö. Finnsk, ár- gerö 1980. Leikstjóri: Tapio Suominen. Myndin segir frá vandræöaung- lingum í Helsinki. Kannski gætum viö... Dönsk, ár- gerö 1976. Leikstjórar: Lasse Nielsen, Morten Anfred og Mort- en Bruus. Myndin segir frá unglingum, sem tekin eru glslingu I banka- ráni. ¥ ¥ Svefninn langi (The Big Sleep). Bresk, árgerö 1977. Aöalhlutverk: Robert Mitchum. Leikstjóri: Michael Winner. Winner fiytur atburöarásina Irá LA. til London, og lætur hana þar aö auki gerast á okkar dögum. Viö það missir myndin gjörsamlega marks. Engu aö siður má hafa eitthvert gaman af. § kemm tistaðir Óðal: Stelpurnar, ásamt Dóra feita sjá um diskostuöiö alla helgina. A sunnudag veröur svo tírslita- keppnin i Sonystúlku ljtísmynda- keppninni, þar sem valiö verður milli þriggja yngismeyja. Mætum öll á staðinn. Kannski fáum viö myndband. Hliðarendi: Klassisku sunnudagskvöldin halda áfram. Ntína er það Guömundur Jónsson, sem syngur viö undirleik ölafs Vignis Albertssonar. Þ.órscafé: Galdrakarlar leika alla helgina. A föstudag er llka skemmtikvöld venjulegt á laugardag en kabarettinn á sunnudag. Studentak ja ilarinn: Guömundur Steingrimsson, Richard Corn, Friörik Karlsson og Reynir Sigurösson leika djass á sunnudagskvöldum tít ntívem- ber. Alltaf sama fjöriö, meö pizz- um og rauðum veigum. Sagöi maöurinn dtía? NEFS: Astir samlyndra hjóna heitir spiladagskrá þar sem Þeysarar og Þursar leika saman og sundur i kltíbbi nefs á föstudag- og laugardag. Mætiö timanlega, þvi títlit er fyrir mikla aösókn. Sigtún: Póník leikur fyrir dansi á laugar- dag, en óklár hverjir áttu aö leika i kvöld. Menn veröa bara aö mæta á staðinn og sjá meö eigin augum. Bingó á laugardag kl. 14.30. Hótel Borg: Diskótekið Disa skemmtir menn- ingarvitum og misskildum pönk- urum á föstudag og laugardag. Listamenn eruinnan um. Jón Sig. stjórnar svo pilsaþyt á sunnudag meö gömlum dönsum. Klúbburinn: Hafrót skemmtir alla helgina. Diskótek og barir með. Stuð á öllum hæöum. Hótel Loftleiðír: Vikingakvöld i Blómasal á sunnudag. Vinlandsbarinn opinn alla helgina. Passiö ykkur á horn- unum. Hollywood: Villi Astráös er I diskótekinu á föstudag og laugardag. A sunnu- dag tekur Asgeir Tómasson viö og honum til aðstoöar veröa Model 79 meö tiskusýningu og gárung- arnir Baldur Brjánsson, Laddi og Jörundur, en þeir hafa tekiö aö sér aö stjórna og þjálfa fólk fyrir hæfileikakeppni skemmtikrafta sem veröur þetta kvöld og næstu sunnudaga. Manhattan: Nýjasta diskótekiö á höfuö- borgarsvæöinu, þar sem allar flottplur og allir flottgæjar lands- ins mæta til aö sýna sig og sjá aöra. Allir falla hreinlega i stafi. Djúpið: Djassdögunum hefur nú fjölgaö. Þaö veröur þvi djassað á fimmtudögum og laugardögum i framtiöinni. Hótel Saga: A föstudag veröur einkasam- kvæmi, en á laugardag kemur Raggi Bjarna endurnærður eftir sumarfriiö títi um allt land, meö sumargleöi I hjarta. Á sunnudag veröur svo Útsýnarkvöld, þar sem hinir heppnu vinna ferö til sólarstranda. Hótel Esja: Jónas Þórir leikur á orgel I Skála- felli alla helgina. Þar geta menn fengið létta rétti til kl. 23.30. Snekkjan: Dóri granni I diskótekinu alla helgina. Honum til aöstoöar eru sveitirnar Dansbandiö á föstudag og Metal á laugardag. Naust: Nýr og fjölbreyttur matseöill, sem ætti aö hafa eitthvað fyrir alla. Jón Möller og Aslaug Stross leika á pianó og fiölu á föstudag og laugardag. Skemmtilegir sér- réttir kvöldsins á föstudögum og laugardögum, ásamt kvöldveröi fyrir leikhdsgesti á laugardögum. Mætum öll, þó ekki væri nema á barinn. Glæsibær: Hin glæsta hljómsveit Glæsir leikur alla helgina meö aöstoö Diskóteks 74. Banastuö langt fram á nótt. Þjóðleikhúskjallarinn: hefur nú opnaö aö nýju eftir sumarfrl. Er ekki rétt aö dressa sig upp og mæta. Létt músik leikin af plötuspilara hússins. Gáfulegar umræöur I hverju horni. Akureyri: Sjallinn: Jamalka leikur heita suöræna tónlist á föstudag og laugardag viö mikinn fögnuö. Uppi er diskó- tekið alltaf fullt og mikiö fjör. A sunnudag veröur frumsýndur kabarett, sem norölenskir lista- menn flytja. A eftir veröur leikinn dixiland. Háið: Þar eru menn auðvitað misjafn- lega hátt uppi enda hæöirnar fjórar. Diskó á fullu og videó Hka fyrir þá sem þaö vilja. Barþjón- usta öll kvöld, en elskurnar i öllum bænum reyniö aö koma fyrir miönætti ekki slst á föstu- dögúm. Ýmsar nýjungar á döf- inni,enda þaöbesta aldrei of gott. KEA: Astró trloið hans Ingimars Eydal leikur á laugardögum ásamt Ingu Eydal söngkonu. Menningarlegur staður fyrir paraö fólk milli þrítugs og fimmtugs. Barinn si- vinsæll. Smiðjan: Er hægt aö vera rómantiskur og rausnarlegur i senn? Ef svo er er tilvalið aö bjóöa sinni heitt- elskuðu tít I Smiöju aö boröa og aldrei spilla ljúfar veigar meö. Enga eftirþanka!

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.