Helgarpósturinn - 30.10.1981, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 30.10.1981, Blaðsíða 23
 —helgarpósturinrL Föstudag ur 30. október 1981 23 & fúíuA jV! d-t* Opna úr afmælisriti auglýsingateiknara — prýðilegt uppsláttarrit og vel frá gengiO. List augnabiiksins — iist eiiífðarinnar 25 ára afmæli FiT Þann 23. nóvember 1953, stofnuOu fimm auglýsingateikn- arar FIT, Félag islenskra teikn- ara. Það voru þeir Asgeir Júliusson, Atli Már Arnason, Halldór Pétursson, Jörundur Pálsson og Stefán Jónsson, sem áttu frumkvæðið að stofnun félagsins, en auk þess töldust þau Agústa Pétursdóttir Snæ- land og Tryggvi Magnússon meðstofnendur. Allir höföu stofnendurnir, utan Tryggvi, numið aug- vera yfirlætislegt. Sem upp- sláttarrit er það prýðilegt, þótt ég sakni þess að allir 59, núver- andi félagar skuli ekki vera með. En það er skiljanlegt, út- gáfa sem þessi krefst tima og félagið dafnar ört. Ég vil þvi óska FIT til ham- ingju meö þessa siöbúnu af- mælisgjöf. Heimslist í smábroti Kominn er út hjá Iðnunni, bókaflokkur er nefnist „Djásn”. Myndlist eftir Halldór Björn Runólfsson lýsingateiknun viö Listiönaðar- skólann I Kaupmannahöfn, á 4. áratugnum. Fyrsta auglýsinga- stofnan haföi einnig litiö dagsins ljós á þeim áratug og skömmu siðar hafði óformlegt kjarasam- band verið stofnað. Frá 1953 til 1978, efldist auglýsingateiknurum ásmegin, svo nú eru starfandi fjölmargar auglýsingastofur hérlendis. Ekki má gleyma þeim stóra þætti, sem Myndlista- og handiðaskólinn hefur átt i eflingu félagsins og auglýsinga- teiknun almennt. Þar gafst Islendingum kostur á að nema fagið hér heima, þegar stofnuð var auglýsingadeild viö skól- ann, 1961. Var þaö að undirlagi Kurt Zier, að deildin var stofnuð og veitti Gisli B. Björnsson henni forstöðu og forsjá. I tilefni af 25 ára afmæli Fél- ags islenskra auglýsingateikn- ara, er nú komiö út, siöbúið rit en vandað, sem ætlaö er að varpa ljósi á sögu og starf stéttarinnar. I ritinu eru tvö ágrip, annars vegar eftir Hörð Agústsson listmálara og hins vegar eftir Hafstein Guömunds- son prentsmiöjustjóra. Hörður rekur á mjög skýran og skil- merkilegan hátt, þróun auglýsingateiknunar (graf- Iskrar hönnunar), frá Sigurði málara til núlifandi teiknara. Þá fjallar Hafsteinn um hlut prentverksins og prentarans fyrr og nú. Siöan er brugöiö upp verkum eftir 31 auglýsinga- teiknara af 59, sem eru með- limir i félaginu, ásamt stuttum æviágripum.. Að lokum eru taldar upp auglýsingastofur og fyrirtæki sem þjóna greininni. Slikt rit sem þetta, er löngu timabært, til aö kynna fólki starfsemi auglýsingateiknara eða grafiskra hönnuöa. Fáir gera sér grein fyrir mikilvægi þessarar greinar lista. Þó er hún eflaust útbreiddari og mætir oftar augum manna en nokkur önnur sjónræn list. Nefna má merki sem auökenna fyrirtæki og stofnanir, aug- lýsingar og upplýsingar, bækur, blöð og frimerki, umslög og umbúöir. Fáir opna blaö, horfa á sjónvarp eða lita i kringum sig, án þess að sjá verk auglýsingateiknara i einni eða annarri mynd. tJtlit ritsins og frágangur er félögum FIT til sóma. Það er hreinlegt og fágaö, án þess að Eru þaö 4 smábækur, um 11x7 sm að stærð og hver um sig 155 bls. aö þykkt. Þetta eru lista- verkabækur, fagurlega inn- bundnar og felldar i litinn kassa. Bækurnar eru um fjóra þekkta listamenn, þá Leonardo, Rembrandt, Goya og van Gogh. Upphaflega er hér um italska útgáfu að ræða, hannaða af Bruno Nardini og gefin út i Flór- ens. Frumtextinn er eftir ýmsa Italska listfræðinga, en þýddur og endursagöur af Aðalsteini Ingólfssyni og Sonju Diego. I bókunum er fyrst og fremst, fjöldinn allur af litprentuðum myndum af listaverkum, heil- myndum og úrdráttum. Þá er fjallað um listamennina I for- mála, rakin æviágrip i eftir- mála og bent á aörar bækur og rit um viðkomandi listamenn (bókaskrá). Þessi bókaflokkur á eflaust eftir að verða vinsæl jólagjöf, handa börnum og unglingum, jafnvel fullorönu fólki. Þetta eru dæmigerðar gjafabækur. Lit- prentanir eru ágætar, þótt oft séu þær misgóöar. Þá er text- inn, þ.e. formáli, vel geröur og yfirleitt laus viö þá væmni sem einkennir umfjöllun um fræga listamenn, einkum ef um er aö ræða gjafabækur. Þaö er raunar furðulegt, hve miklu efni er hægt að koma fyrir I þessum litlu bókum. Hér er þó engan veginn um stórvirki að ræða, frekar en i annarri jólabókaútgáfu siðari ára. Sennilega fer hvert manns- barn aö þekkja þessa listamenn, svo vel hafa þeir verið aug- lýstir. Vandinn er eftir sem áður, að fá fólk til að skilja, aö til eru aörir listamenn, þótt þeir hafi aldrei komið út I gjafabóka- formi. En það verður væntanlega biö á Itarlegri útgáfu listaverka- bóka á Islensku, þar sem heimslistinni eru gerð veröug skil. Þó er Fjölvi þar nær markinu en Iöunn með þessari útgáfu. Ef prófarkalestur væri betri hjá fyrrnefndu útgáfunni, væri ekki yfir miklu aö kvarta. Iöunn foröast hér alla áhættu með útgáfu slíkra listaverka- bóka.i>óttbækurnarhefðu verið tiu siifnum stærri, væri ómögu- legt að tapa á þeim. Spurningin er sú, hvort Iðunn geti ekki stækkaö þessar bækur upp fyrir næstu jól og selt þannig sömu bókina tvisvar. 'M Ein meðöllu api-?i-4o Superman II 'Sýnd kl. 5 iHækkað verö Tónleikar kl 9, föstudag og laugardag | Mánudagsmyndin 30. okt. Létt-djörf gaman- mynd um hressa lög-' reglumenn úr siö- gæöisdeildinni, sem ekki eru á söitiu skoðun og nýi yfir- maðurinn þeirra, hvað varöar handtökur á gleðikonum borgar- innar. Aðalhlutverk: Hr.Hreinn......Harry Reems Stella ... Nicole Morin i Sýnd kl. 5, 7 og 9. | 3*1 89-36 All That Jazz tslenskur texti | Síðasta Heimsfræg ný ame- risk verölaunakvik- mynd i litum. Kvik- myndin fékk 4 Óskarsverðlaun 1980. Eitt af lista- verkum Bob Fosse. (Kabaret, Lenny) Þetta er stórkostleg mynd, sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Aöalhlutverk Roy Scheider, Jessica Lange, Ann Reink- ing, Leland Palme. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð Bönnuð innan 12 ára kvöldmáltíðin Snilldarleg og áhrifa- 1 mikil Kúbönsk mynd jleikstýrð af Tómás 1 Gutrérrez Alea iEkstra Bladet '+ + + + ■B.T. + + + + + ' Sýnd kl. 5, 7 og 9 ifyrri sýningardagur* 3*1 13-84 Ungfrúin opnar sig /li/m leikfglag REYKIAVIKUR sími 16620 sp Ofvitinn sunnudag uppselt Rommí föstudag uppselt. Jói laugardag uppselt Undir Álminum Frumsýningþriöjudag uppselt 2. sýn.miðvikudag kl. 20.30 Grá kort gilda Miöasala i Iðnó kl. 14 — 20.30 Revían Skornir skammtar MIÐNÆTURSÝNING t AUSTURBÆJARBIÓI LAUGARDAGKL. 23.30 Miðasaia i Austurbæjarbiói kl. 16 — 21. Simi: 1 13 84 | Sérstaklega djörf bandarlsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Jamie Gillis, Jaque- line Beudant Islenskur texti Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára I Endursýnd kl. 5, 7,9 og 11 Simsvari simi 3207S. Hryllingsþættir THR THE SCARIEST MOMENTS FROM THE GREATEST SHOCK FILMS OF All TIME íjp ÞJÓDLEIKHÚSIt) Dans á rósum 6. sýning sunnudag kl. 20 Sölumaður deyr 40. sýn. föstudag kl. 20 Tvær sýningar eftir Hótel Paradís laugardag kl. 20 Litla sviöið: Astarsaga aldarinnar sunnudag kl. 20.30 Miöasala frá kl. 13.15 — 20. Simi 1 12 00 Ný, bandarisk mynd, sett saman úr bestu hryllingsatriðum mynda sem gerðar hafa verið sl. 60 ár, eins og t.d. Dracula, The Birds, Nosferatu, Hunchback of Notre Dame, Dr. Jeckyll & Mr. Hyde, The Fly, Jaws, o.fl. ofi. Leikarar: Boris Karl- off, Charles Laughton, Lon Chaney, Vinsent' Price, Christoper Lee, Janet Leigh, Robert Shaw og fl. Kynnir: i Antony Perkins. islenskur texti Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. Life of Brian Sýnd kl. 7. a íóooo j Salur A Hinir hugdjörfu Afar spennandi og viðburðarik ný bandarisk litmynd, er gerist i siðari heimsstyrjöld. Lee Marvin — Mark Hamill — Robert Carradi — Stephane Audram. tslenskur texti Leikstjóri: Sam Fuller Bönnuð börnum Hækkað verö Sýnd kl. 3-5,15-9 og 11,15 Salur B Cannonball Run BURT REYNOLDS R0GERM00RE EftRRAH FAWCEIT DOM DELLJtSE Frábær gaman- mynd, eldfjörug frá- byrjun til enda. Viöa frumsýnd núna viö metaðsókn. Leik- stjóri: Hal Needham Islenskur texti. Sýnd kl. 3D5, 5,05,7,15, 9-05'og 11.05 Hækkað verð Salur C Skatetown Eldfjörug og skemmtileg ný bandarisk litmynd — hjólaskautadisco á fullu Sýnd kl. 3.10, 5.10 7.10 og 11.10 Sunnudag: Norrænar barna- og unglingamyndir Salur D Svefninn langi Spennandi banda- risk litmynd, um kappann Philip Mar-i í lowe með Robert Mitchum. Islenskur texti Bönnuð 14 ára. Endursýnd kl. 3.15- 5,15- 7.15- 9,15-11,15

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.