Helgarpósturinn - 30.10.1981, Blaðsíða 26

Helgarpósturinn - 30.10.1981, Blaðsíða 26
\26 rf Föstudagyr .■30.iOkt6b9E-4981 fncalíjr^rpn^>tlirihíl 1032 MATTEUS 22. 23. og spurði: •• Meislari, hverl er hið niikla hoðorð i lóginúlinu? ,T En hnnn sngði við hann: Pú skall elska drollin, Guð þinn, a/ öllu hjnrla þinu og a/ allri sálu þinni og a/ öllnm hnga þinnm. ••Þelia er hið niikla og fyrsta boðorð. •• En liið annnð er likt, þetta: Pú skalt elska náunga þinn eins og sjál/an þig. 40 Á þessuin tveimur boðorðun* bygg- ist a!t lögmálið og spáincnnirnir. 41 En er Farísearnir voru snninn komnir, spurði Jesiis þá o^sngði: 41 Hvað virðist yður uiii liinn Smurðn? Hvcrs son cr hann? I\*ir segja við hann: Daviðs. 4* Hann scgir við þá: Hvernig knllar þá Davið ní andnnum hnnn drottin, er hann segir: 44 Drotlinn sagdi nið minn drott- in: Set þig mér til lurgri handar, þangað til eg legg óliilii þina nndir fcetur þcr? 44 Ef nii Dnvið kallar hann droltin, hvernig gelur liann þá verið sonur hnns? 44 Og enginn gat svnrað lionuni orði, né heldur þorði ncinn upp frá þeim degi frnmar að spyrjn hnnn nokknrs. 3fS Eyðiniörkin og liið þurra iandið skal gleöjnst; öra*lin skulu fagnn og hlomgast sein lilja. * l’au skuhi blomgnst rikiilcgu og fngna af unnði og gleði. Vegsemd Libanons skal vcitast þcim. prvði Knrmcls og Snrons; þau skuh; lá að sjá vegsemd Jalive og prýði Gnðs vors. • Slælið hinar máttvana liendur, slyrkið hin skjögrandi knél 4 Segið liinuni istöðulausu: »Vcrið Iiiighrauslir, óttist eigil Sjá, hér er Guð yðar! Hefndin kemur, endurgjald frá Guði! Ilnnn keniur sjálfur og frclsnr yðnr«. 41‘á inunu augii hinna hlindu upphiknst og opnast cyru hinnn daufu; 6 þá iiiun hinn linlti létla sér sem hjörlur og tunga hins máliausa fagnn lofsyngjandi; þvi að vatnslindir spretia upp i cyði- tnörkinni og la*kir á öra*fnnnm. 1 Sólbrunnar nuðnir skiilu verða að tjörnum, og þurrar lendur að uppspreltiim. I’ar sem sjakalar liöfðusl nður við, i ha'liim þeirra, skal vcrðn gróðrarreitur fvrir, sef og rcyr. 8 I*ar skal verða brnut og vegur; sii braul sknl knllnst brnutin helga; enginn, sem óhreinn cr, skal liana gangn. Hiin er fyrir þá eina; cng- inn, sem hana fcr, mun villast, jafnvel ekki fáráölingnr. * I’ar sknl ckkerl Ijón vcra, og ekkerl glepsandi clýr skal þar inn fara, eigi hiltast þar; en hinir cndurlcystu skulu ganga þar. 10 Hinir endurkeyptu Jahve skulu nftur liverfa og koma með fögntiði lil Zionnr; og eilif gleði skal leika yfir liöfði þ'eim; fögniiður og gleði skal fylgja þcim, en lirygð og andvnrpnn ILýja. Svo hnr til á fjórlándn rikisári Hiskin konungs, að Sanherib Assýriu-konungur lór lierför gegn öllum viggirlum borgtim í Jiidn og vann þær. * J\á scndi Assýrin-konungur Rnhsuke með miklu liði frá Lakis til Jcriisnlein á fuiid Hiskia konungs; hann nam staðar hjá vatnslokknum tir efri tjörninui, við vcginn út á blciki-völlinn. * I’á gcugu þcir úl til hans Kljakim Hilkiason drótlscli, Schna knnzlnri og h; kap. G3, 4. 10: Opinb. M, 11; 1«J, 3. 11: /.eí. 2, 14. 2 Kong. 2t, 13. Am. 7, 8. I.*!: knp. 13, 21. 22. — 2: F.jóð. 2, 1. .3: llchr. 12, 12 n. 4: kap. 40, 10. ö: Mntl. 11, 5. I.úk. 7, 22. 10: knp. 51, II; (».'», 18—10. Opinb. 21, 4. — 8«, 1: 2 Kong. 18, 13 n. 2 Kron. 32, 1 n. 2: kap. 7, 3. 3: kap. 22, 15. 20. 87: 5 Mós. 6, 5. Lúk. 10, 27. 30: 3 Mós. 19, 18. Hóm. 13, 9. Gal. 5 14. 41: Mark. 12, 35 n. Lúk. 20. 41 n. 43: Sálm. 110, 1. l’ost. 2, 34. 1 Kor 15 ',r> Ilcbr. 1,13;10,12.13. — 28.4: Lúk. 11, 4(1. I’ost. 15, 10. ö: knp. f>, 2. 5. 10 5Mós 6, 8. 4 Mós. 15, 38. «: Mark. 12, 38 n. Lúk. 11, 43; 20. 46. 0: Mal. 2, 10. II: kap. 20, 26. 27. 12: Orðskv. 29, 23. Lúk. 14, 11; 18, 14. 1 Pét. 5, 5. Jak 4 6 18: Lúk. 11, 52. 19: 2 Mós. 29, 37. ' O V o "t 00 ■■* 3 o (t> (fl <fl Ifl o 3 3 </> 3 &> Á hverjum sunnudegi allan ársins hring, og á stórhátíðum að auki, boða kirkjuklukkur landsinsfólk til messu. Það er kannski of sagt, að þá streymi fólk til kirkna sinna, þvi kirkjusóknin er upp og ofan eins og gengur.og fer líklegast bæði eftir prestum og ríkjandi hugarfari meðal sóknarbarna. Það er líka misjafnt hversu regulegar messur eru. í þéttbýlinu er víðast messað á hverjum sunnudegi, en upp til sveita vill oft vera stopult með guðsorðið.Sjaldnast er það þó prestunum að kenna,heldur hefur sú hefð víðast skapast, að ekki er boðað til messu á þeim árstimum þegar annir við búskapinn eru mestar, hvort sem það er sauðburður, heyskapur eða slátrun. En flestir hafa einhverntímann komið til kirkju og vita hvernig messur fara fram. Kirkjukórinn syngur sálma, presturinn flytur blessunarorð, les síðan pistil dagsins og leggur loks út af honum í pré- dikun. Og pistill dagsins er sá sami um land allt, röð þriggja guð- spjallatexta og jafnmargir textar úr svonefndri lesíu dagsins, fyrir hvern sunnudag. Prestunum er þó ekki skylt að einskorða sig við þessa texta, þótt flestir geri það líklega. Að minnstakosti kvartaði einn miðaldara prestur undan því við Helgarpóstinn að undanfarin 15—20 ár hafi ungu prestarnir í æ ríkari mæli bundið sig við hið fyr- irskipaða guðspjall og texta, í stað þess að leggja út af efni, sem að þeirra matier þörf á aðtaka upp hverju sinni. Samkvæmt messusiðahefðinni var guðspjall dagsins sunnudaginn 18. október, eða 18. sunnudag eftir trinitatis, 22. kapituli Matteusar- guðspjalls, 34.—46. vers. Auk þess var svonef nd lexia dagsins úr Jes- aja35. kapítula, þriðja til sjötta versi. Versin úr Jesaja eru svonefnd textaröð, og f jalla allir textarnir um það sama. Hver prestur getur valið eftir eigin vild einn af þessum textum til að nota í prédikun sína. Hvað sögðu svo prestarnir í stólnum þennan 18. sunnudag eftir trinitatis? Hvaða útleggingar á guðsorðinu fengu kirkjugestir þennan sunnudag — hvað prédikuðu prestarnir? Helgarpósturinn hafði samband við nokkra presta, víðs vegar um landið.og bað þá að segja frá því i stuttu máli, hvaða boðskap þeir færðu fólkinu. Hvað sögðu prestamir 18. sunnudag eftir trinitatis? „Stælið hinar máttvana hendur” „Oft sem dagblöðin koma manni á sporið” — Þetta var dálítiö sérstök messa hja mér að þessu sinni, þvi ég boöaöi foreldra fermingarbarnanna til mín og fékk nokkur lir þeirra hópi til aö lesa bæn og pistil dagsins, sagöi séra Þórir Stephen- sen Dómkirkjuprestur, en eins og séra Sigurður Haukur lagöi hann út af text- anum „Hvaö viröist yður um Krist?” — Ég ræddi um það hvaö Kristur er fyrir okkur, hvers vegna viö látum skíra — Ég lagöi út af texta dagsins i Jcsaja 35,3, „Stæliö hinar máttvana hendur, styrkiö hin skjögrandi hné”, og tvöfalda kærleiksboöorðinu i Mattheusarguöspjaili 22, kapituia. Þau eru þannig: ,,Þú skalt elska Drottin guö þinn, af öllu hjarta þinu og af allri sálu þinni og af ölium huga þinum” og „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig”, segir Daila Þóröar- dóttir sóknarprestur á Bildudal. — Ég valdi þetta til að leggja út af vegna þess að ég hef oft orðiö vör viö þann misskilning hjá fólki, aö þaö gleymir sjálfu sér. En það á alls ekki aö gera. Fólk á ekki aö gera litiö úr sjálfu sér, til þess er ekki ætlast. Þaö á að bera viröingu fyrir hverjum manni sjálfum sér lika, þvi allir eru sköpun guðs. Og til þess aö elska náungann veröur fólk aö vita, aö guö elskar það og hefur búiö þaö þannig úr garöi, að þaö getur oröið öörum til aðstoöar. Fólk veröur aö hafa trú á sjálfu sér til aö geta oröiö öör- börn okkar til hans nafns og hvaö það hefur siðan að segja fyrir þau. Ég tók ferminguna fyrir og lagði áherslu á, að htln væri unnin af einlægni. Börnin eru oft ásökuö um að þau séu fermd fyrst og fremst vegna gjafanna. Þvi ræddi ég fermingargjafir og ferm- ingarveislur og sagöi, aö þaö væri ekkert á móti þvi að gera sér dagamun svo lengi sem þetta fer ekki út í óhóf. En ég lagði áherslu á, að fermingarheitiö er númer eitt. Ég minnist eigin fermingar, sem var alls ekki stór i sniðum, Ég fékk ýmislegt, sem skapaöi mér hamingju og betra lif — svefnpoka, tjald, pennasett og pen- inga sem ég nótaði til aö kaupa orða- bækur. Égsagöi iprédikuninni,aö viðeigum aö lita á Krist sem miklu meira en meistara og læriföður hann er sá sem birtir eigin- leika Guðs sjálfs. Þá skiptir engu máli hvort hann var eingetinn eða ekki, enda er ekki getiö um þaö nema i tveimur guö- spjallanna. Nú kemstenginn af þeim leiö- togum san ungu fólki er boöið uppá meö tærnar þar sem Kristur haföi hælana, og ungt fólk sem vill bæta heiminn hlýtur að sækja rætur sinar i boöskap hans. Sá maöur sem ekki lítur til Krists sem leiö- toga slær ekki i takt við timann. um aö liöi, og það er guö sem gefur okkur trúna á okkur sjálf og styður viö bakið á okkur. Textinn úr Jesaja er huggun og uppörvun, segir Dalla um prédikun sina i kirkjunni á Bildudal siðastliöinn sunnu- dag. — Hvernig berö þú þig viö aö semja prédikanirnar? — Venjulega byrja ég á þvi á mánu- dögum að lita á textann og hugsa um hann. Siðan les ég guöspjalliö meö morgunmatnum næstu daga og hugsa um það en les jafnframt guðfræöilegar bækur til þess aö fá hugmyndir. Þaö er nauðsyn- legt aö lesa mikiö, hugmyndaflugiö er ekki endalaust. Siöan sest ég niöur á fimmtudagsmorgnum og byrja aö skrifa. Svo er aö læra prédikanirnar, þaö er oft erfitt. En ég tel þaö mikilvægt, ef prestur- inn ætlar ekki að einangrast frá fólkinu þarna uppi i stólnum, aö hann geti talaö beint til þess. Þaö er lika mikilvægt fyrir söfnuðinn, aö presturinn tali til hans, segir séra Dalla Þóröardóttir. — Hvernig semur þú prédikanir þinar? — Þaö er misjafnt. Venjulega er ég bú- inn að lita á textann fyrr i vikunni og koma mér niður á þaö hvernig ég legg út af honum . En það fer eftir önnum minum hvaöég hef míkinn tima til þess — ég er mjög önnum kafinn maður og hef ekki alltaf góðan ti'má til undirbúnings. Stund- um tek ég til umræðu, þaö sem ég hef lesið i erlendum timaritum eða islenskum blööum. Þaö er ótrúlega oft sem þau koma manni á sporiö.koma meö ýmislegt sem er umhugsunar vert og gott aö taka fyrir. Ég sest siðan niður á laugardögum og skrifa ræðuna, en oft hef ég ekki tækifæri til þess fyrr en komið er kvöld, og þá skrifa ég fram á rauða nótt. En ég er mis- jafnlega fljótur aö þessu. Stundum er ég fljótur, en þaö koma dagar þegar andinn er ekki yfir manni. — Kemur fyrir, að þú notar gamlar ræöur? — Það er erfitt að taka gamlar ræöur og nota þær aftur þvi'bæöi er oftsama fólkiö i kirkju og ræða sem gri'pur mjög á málefn- um líöandi stundar, hún verður ekki ,,up todate” eftireittár eöa tvö, En auðvitað gildir þarna lögmál endurtekningarinnar segir séra Þórir Stephensen dómkirkju- prestur. Séra Dalla Þóröardóttir, sóknarprestur á Bíldudal. Séra Þórir Stephensen dómkirkjuprestur.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.