Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 1
 P^k „Þátíð og \ búið mál" ¦ JL — Sigurdur 1 Skúlason tekinn HÉ talí gL^© Módelfárid: Glamor eða alvarleg atvinna? /Jq) srunnn. Lausasqluverð kr. 10.00 Sími 81866 og 14900 Sú aögerð, að nema burtbrjóst, hefur til skamms tima verio feimnismál fyrir þær konur sem undir hana þurfa ao gangast. Nú hafa þessar konur sjálfar tekiö af skarið og svipt feimnishulunni af þessu máli á grundvelli þess sjónarmios að með þvi að hætta fehileiknum verði fordómunum útrýmt. t Helgarpóstinum í dag er umræða um þessa reynslu opnuð með viðtölum viö konurnar i Samhjálp kvenna. Ein þeirra Kristbjörg Þórhallsdóttir segir m.a. um sina reynslu: „Ég hef örugglega stuðað fólk með því að opna strax umræðu um þessi mál Samhjálp kvennaopnar rádgjafarmiðstöð Feimnishulunni svipt af brjóst- krabbameini © Konur sem gengist hafa undir aðgerðir við brjdstakrabbameini hafa stofnað samtök til ráögjafar ogaðstoðar viðkonursem ganga I gegnum sömu reynslu. Nú hafa þessi samtök, sem nefnast Sam- hjálp kvenna, opnað skrifstofu sem opin er aðra hvora viku i húsnæði Krabbameinsfélagsins. við bað. En til þess að fólk geti umgengist eðlilega þarf að ræða þessa hluti og oft veröur sú kona sem lendir i þvi að fá brjósta- krabbamein að hjálpa sinuin nánustu til þess að skilja hvað um er að vera. t>aö er alltaf þessi mikla hræðsla viö orðið: Krabbamein". jpni^ Nærmynd af Geir: J^tk „Kannski ¦PV61! of sléttur ; ¦¦ ' ¦.¦¦.'' ¦ og ¦^Sfl felldur" Bt^J i © Vikuferð f rá kr. 6.588.- FLUGLEIDIR Traust fólkhjá góðu félagi

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.