Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 2
Élísabetu^5u&björnsdóttur jur 6. nóvember 1981 he/garpúsfurinn. ■ ■ . Erla Einarsdóttir ,,lifiö heldur áfram”.. Elin Finnbogadóttir „ég gæti ekki tekiö pening fyrir þetta starf.' var verstur' — segir Kristbjörg sem hefur ekki á nokkurn hátt látið aðgerðina breyta lífi sinu Kristbjörg Þórhailsdóttir er ein af mörgum konum sem hef- ur gengið i gegnum þá lifs- reynslu aö fá illkynjaö æxli I brjóst þannig aö fjarlægja þurfti annaö brjóst hennar. Hún er 43 ára og gekk I gegnum þessa aö- gerö fyrir tveim árum. Viö mæltum okkur i mót niöri I Krabbameinsfélagi og ég spuröi hana fyrst, hvaö heföi veriö þaö fyrsta sem hún heföi hugsað er hún vaknaöi upp eftir aögerö- ina. „Eg man þaö varla lengur, ætli þaö megi ekki segja aö fyrst hafi ég hugsaö um útlitiö og svo hafi hræöslan komiö. Þaö var kannski ekki beint útlitiö sem ég var aö hugsa um heldur viö- brögö fólks f kringum mig. Hvernig og hvaö myndu minir nánustu hugsa? En fljótlega huggaöi ég mig viö það aö þaö væri ekki mikiö I mig spunniö sem manneskju ef þaö aö missa annaö brjóstiö myndi breyta viöhorfi fólks gagnvart mér.” Kristbjörg hlær. — Og hvernig voru svo viö- brögö mannsins þins og barna? „Auövitaö þau aö takast myndi aö gera mig friska aft- ur.” En hvaö var versti tlminn i þessu öllu saman? „Þaö var biötiminn, aö fá úr- skurö um hvort þetta væri ill- kynjað æxli eöa ekki. Fyrst var tekiö sýni úr brjóstinu sém siö- an þurfti aö greina. En tlminn sem leiö á meöan beöiö var eftir úrskuröi um hvort ég þyrfti á frekari meðferö aö halda var erfiðastur. Innst inni vissi ég aö þaö þyrfti aö taka af mér brjóst- iö, þvi þaö var ég sjálf sem varö vör viö aö brjóstiö á mér haföi breyst. En auðvitaö hélt ég allt- af i vonina um aö allt væri i lagi”. Hver voru viöbrögö eigin- manns þins eftir aögeröina? „Þetta var áfall fyrir hann eins og mig, aö ég skyldi fá þennan sjúkdóm. En þaö aö ég fengi fullan bata skipti hann mestu! — Hvernig leið þér kvöldiö fyrir aögeröina? „Starfsfólkið á Lanspitalan- um var einstaklega þægilegt og viöræöugott. Kvöldiö fyrir aö- geröina kallaöi hjúkrunarfræö- ingur á mig og bauö mér fram I kaffi og fór aö tala viö mig um aögeröina. Hún sagöi mér frá þvi hvaö væri til ef þaö skyldi koma i ljós aö fjar- lægja þyrfti brjóstiö algerlega. Þegar ég var búin aö tala viö hana fór ég upp I rúm og sofnaði samstundis. Eg vaknaöi upp eftir aögeröina og fékk aö vita aö þaö heföi veriö tekiö af mér annaö brjóstiö. Nokkrum dög- um seinna kom Elin I heimsókn til min, ég gat varla beðið eftir aö hún settist niður þvl þaö var svo margt sem ég þurfti aö spyrja hana um. Hún var I þröngri blússu og ég hugsaði um leiö og ég sá hana, „Aha,þaö sést ekki neitt.” Fyrst fannst mér spurningar minar væru svo dónalegar aö ég gæti varla leyft mér aö spyrja hana. En á milli okkar myndaöist strax innilegt og óþvingaö sam- band. Og öllum minum spurn- ingum svaraöi hún mér eins vel og hún gat. Þetta voru spurn- ingar sem ég heföi ekki getaö spurt neinn nema hana þvl hún hafði jú lent I nákvæmlega sömu lifsreynslu og ég. Auövitaö hugsaöi maöur, hvernig tekur maöurinn minn þessu? Þótt maöur þekki makann sinn vel þá getur maður aldrei vitað. En ótti minn var ástæöulaus.” — Varöstu vör viö aö það fólk sem þú umgekkst, kunningjar, væru hræddir viö aö tala um þessa aögerö viö þig? „Já, ég hef örugglega stuöaö fólk meö þvi aö opna strax um- ræöur um þessi mál viö þaö. En til þess aö fólk geti umgengist eöililega þarf aö ræöa um þessa hluti og oft veröur sú kona sem lendir I þvi aö fá brjóstkrabba- mein aö hjálpa sinum nánustu til þess að skilja hvaö um er að vera. Þaö er alltaf þess mikla hræösla viö oröiö: krabbamein. Þaö er lika mikiö atriöi aö fólk loki þetta ekki allt inni i sér sem eitthvert feimnismál eöa tabú. Eg held aö þaö sé mikill mis- skilningur hjá konum sem farið hafa I þessa aögerö aö leika hetju út á viö, aö minnast aldrei á þetta viö nokkurn mann. Þaö getur aldrei endaö vel. Þær hlifa umhverfinu viö aö taka þátt i þessu meö sér. Þaö eru einmitt fordómarnir gagnvart brjóst- krabbameininu sem þarf aö uppræta. Ef hjónum er á annaö borö annt hvoru um annaö og geta talaö saman þá breytir þessi aögerö ekkert samband- inu á milli þeirra.” „Ég er afar þakklát fyrir starf Samhjálpar” segir Kristbjörg Þórhallsdóttir. Samtök kvenna ráðg jafarmiðstöð brjóstkrabbameinsaðgerðir opn „Fordómarnir hverfa með opnari umræðu” • 70 íslenskar konur verða fyrir slikri reynslu árlega „Hvernig stendur á aö þú hefur áhuga á aö skrifa um Samhjálp kvenna? Þú sem ert svo ung”, segir Elin við mig er ég kom aö heimsækja þær stöllur uppi _ I Krabbameinsfélagi. Mér veröur svarafátt i fyrstu, en svara þvi siðan til aö kannski væri þaö vegna þess aö ég sjálf væri hrædd viö brjóstkrabbamein. En sam- tökin sem nefna sig Samhjálp kvenna eru samtök kvenna sem sjálfar hafa gengið I gegnum þá reynslu aö fá brjóstkrabbamein meö þeim afleiöingum aö fjar- lægja þurfti brjóstið. Nýlega fékk Samhjálp kvenna aöstööu hjá Krabbameinsfélag- inu fyrir ráögjafarþjónustu sina. Nií geta þær konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein heimsótt Samhjálpina annan hvorn miö- vikudag á milli kl. 16—18. Meö þessari ráögjafamiöstöð opnast möguleiki fyrir konur sem hafa gengiö í gegnum þessa aðgerö til þess aö koma og ræöa sin mál. Ennfremur kynnir Samhjálp á sama staö allar þær nýjungar sem til eru á markaðnum fyrir konur sem á gervibrjóstum þurfa aö halda. Þærstofnuöu meö sér samtökin áriö 1979, sem hafa þvi hlutverki aö gegna, aö miöla af reynslu þeim konum sem annaöhvort eru aö fara eöa eru nýbúnar að fara I samskonar aögerö. „Viö veitum enga læknisfræöilega þjónustu. Viö heimsækjum aöeins konurnar • Þær eru ekki „hálfkonur” ef þær sjálfar óska þess þá sam- kvæmt ósk lækna eða hjúkrunar- fræðinga og ræöum við þær frá okkar persónulegu reynslu.” Þær Erla og Elin segja að þær I Samhjálp sé u- bundnar þagnar- skyldu gagnvartsjúklingunum og aö þær vildu itreka þaö aö þær heimsæktu aldrei konu nema hún sjálf bæði um þaö. Þær veittu konum ráðleggingar persónulegs eölis og i sambandi við val á gervibrjóstum og eins hvar þau fást. Þær eru sammála um það að mjög mikilvægt væri bæöi fyrir konuna og aöstandendur hennar að geta talaö um veikindin. Flest allir hrökkva i kút bara við aö heyra orðið krabbamein, en meö Sýnishorn af þeim gervibrjóstum og sundbolum sem á markaöinum er.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.