Helgarpósturinn - 06.11.1981, Síða 7

Helgarpósturinn - 06.11.1981, Síða 7
7 hpilrjrirpn^tl irinn Föstudagur 6. nóvember 1981 var talaö um aö íslenska ríkiö heföi veriö hlunnfariö um 50 mill- jónir dollara i' viðskiptunum viö Alusuisse. Þegar uppgjör Coop- ers og Lybrand kom var talan hins vegar orðin aö 16 milljónum dollara. Og nú heyrum viö, aö eft- ir þvi sem upplýsingar og gögn skýrist þá hafi talan fariö enn iækkandi og sé nú komin niöur i eina milljón dollara. Og þá spyrja sumir hvað íslendingar hafi iqjp úr krafsinu, eöa hvaö sé rann- soknin sjálf búin aö kosta?... ® bá er til þess tekið aö við- ræðunefndin sem mynduð var af hálfu islenska rikisins til aö ræöa við álfulltrúana fékk ekki skipun- arbréf sitt fyrr en nýlega, eða i byrjun september. Skipunarbréf- iö hefur legiö I iönaðarráöuneyt- inu siöan í sumar þvi þaö er dag- sett 31. júni. Sagt er aö iönaöar- ráðherra leitiiogandi ljósi aö nýj- um flötum á málinu og vilji að viöræðurnar sniíist nii ekki um „hækkun i hafi” heldur endur- skoöun ásamningnumum álveriö i heild sinni, raforkuverð og þess háttar... 1 Morgunblaðinu i gær var greint frá því að framboðsfrestur til prófkjörs Sjálfstæðismanna fyrir borgarstjórnarkosningam- ar rynni Ut í kvöld og nefndir nokkrir væntanlegir kandidatar ásamt þremur sem vitað er aö muni ekki gefa kost á sér aftur, þ.e. ÓlafurB. Thors, Elin Pálma- dóttir og Bessi Jóhannsdóttir. Hins vegar vekur athygli að Birg- ir tsl. Gunnarsson er ekki i' þess- um hópi, enda vitað aö einhverjar vomur eru á honum hvort hann eigi aö hætta i borgarstjórn eöa halda áfram. Þar sem nokkuð ljóst þykir aö bæöi Þórir Lárus- son og JUIius Hafstein veröa meöal þátttakenda i prófkjörinu eru menn nU orönir sannfæröir um aö leiötogi þeirra tveggja, Al- bert Guðmundsson.muni ætla sér I prófkjöriö og sjá hvernig Ut- komuhann hlýtur þar — i barátt- unni viö Davíð Oddsson um odd- vitasæti sj^lfstæöismanna i Reykjavik. Eru menn þess vegna aö geta sér þess til, aö skerist verulega i odda milli DaviÖ6 og Alberts i þessum slag, muni Birg- irekki verabUinn að gefa þaö upp á bátinn aö þá geti hann komib fram sem málamiölunarmaöur- inn sem allir geti sætt sig viö i borgarstjóraembættið... • Viö sögöum frá þvi fyrir skömmu aö einhver stiröleiki heföi veriö i samskiptum rit- stjórnar og framkvæmdastjórnar á Dagblaöinu undanfarið, — svo mikill reyndar aö Jónas Kristj- ánssonrítstjóri og Sveinn R. Eyj- ólfsson framkvæmdastjöri heföu ekki talast við öðru visi en bréf- lega i nokkra mánuði. Þessi klausa okkar virðist hins vegar hafa ýtt á eftir þvi aö Jónas og Sveinn eru famir aö talast við. Viljimenn fá staðfestingu á þvi er bent á myndasiðu Dagblaösins i vikunni frá árshátið DB og Hilm- is, þar sem Jónas og Sveinn eru m.a. sýndir saman i nettum sam- kvæmisleik. Annars heymm viö úr fjölmiðlaheiminum, að rætur fyrrgreindra samskiptaöröug- leika séu i gamalkunnum hug- myndum um sameiningu Dag- blaðsins og Visis, sem Sveinn er sagöur hlynntur og Visismenn einnig. Jónas mun hins vegar ekki mega heyra slfkt nefnt.... • Núverandi meirihluti borgar- stjórnar, og þá einkum Alþýöu- bandalags-fulltrúarnir,geröi mik- inn hávaöa fyrir siöustu kosning- ar Ut af biöskýlamálum þáver- andi meirihluta og hétu þvi aö gera stórátak i fjölgun þeirra þegar þeir kæmust aö. Siöan er liðiö nokkuö á fjóröa ár, og þótt biðskýlum hafi eitthvað litillega fjölgaö þá er þaö varla sem neinu nemur hlutfallslega vegna þess aö biöstöðvum hefur lika fjölgaö á timabilinu. A hinn bóginn gekkst stjórn Strætisvagnanna fyrir myndarlegri og aö sama skapi kostnaöarsamri samkeppni um gerð nýrra gangbrautarskýla, sem svo eru nefnd, og verðlauna- tillagan var hinásjálegasta, enda gerö samkvæmt erlendum stöðl- um.Gallinner hins vegar bara sá að i hinum erlendu stöölum er gert ráö fyrir sérstökum bognum burðarjárnum. Hins vegar kom þaö ekki i ljós fyrr en eftir á, aö engin vél er til hér á landi sem getur beygt járn meö þessum hætti og framleiðsla þessara biö- skýla þvi sögö óframkvæman- leg... • Kvikmyhdahúsaeigendur eru nú sem óöast aö undirbúa mót- leiki gegn myndbandaleigunum, sem leigja Ut myndir, sem kvik- myndahúsin hafa keypt sýningar- rétt á. Grétar Hjartarson i Laug- arásbiói stendur i ströngu þessa dagana viö að koma upp mynd- bandaleigu i anddyri biós sins og mun hUn taka til starfa I næstu viku. Þar veröa til leigu myndir, sem bióiö hefur sýnt, ásamt gömlum og góöum myndum, sem þaö hefur keypt videóréttá, og er mikiö um svokallaöar „double features”, þar sem tvær myndir eru á einni spólu... Feröaskrifstrfan útsýn aug- lýsir nú af miklum kraftiferöir i tengslum viö heimsmeistara- keppnina i knattspyrnu-, sem haldin veröur á Spáni næsta sum- ar. í auglýsingunum segist Útsýn hafa einkaleyfi á sölu miöa á leiki iþessari keppii. Þessistaðhæfmg feröaskrifstofunnar mun ekki eiga viö rök aö styöjast, og hefur hleypt ilhi blóöi f aöra I feröa- bransanum, svo sem Ferðamið- stöðina.sem hefur selt mönnum sólarferöirtil Benidorm og ætlar i sumar að hafa sérstakar „fót- boltaferöir” á þær slóöir. 1 ná- grenni Benidorm eru þrjár borg- ir, þar sem leikið veröur næsta sumar, þ.e. Alicante, Valencia og Elche— og reyndar er ekki svo langt til Madrid, þar sem aöal- leikirnir veröa. Þegar Útsýn fór að auglýsa „einkaleyfi”sitt, mun Feröamiöstööin hafa spurst fyrir um þaö á Spáni, hvort fslenskum aöila heföi veriö veitt slikt leyfi. Þaö var aftekið á Spáni, enda tiðkast slikir viöskiptahættir ekki i feröaþjónustu... • Bresku feministarnir, sem komu hingað til lands til kvik- myndatöku uppi við Langjökul i haust meö leikkonuna Julle Christie í áhöfninni.,eru væntan- legir ööru sinni til landsins i næstu viku til aö endurtaka nokkur skot sem eyöilögðust i framköllun ytra. Unnið hefur verið að tökum i Englandi i millitiöinni, en hér verður hópurinn i fimm daga. Ekki verða þó neinir leikarar með i förinni, þvi þeirra vinnu mun lokiö.... Leiðrétting Meö greininni um landsfund Sjálfstæöisflokksins i siöasta Helgarpósti birtust teikningar af öllum formönnum flokksins til þessa, en þessar myndir hanga uppi I húsi hans, Valhöll. Þar láö- ist aö geta þess, aö teikningarnar eru geröar af Siguröi Jónssyni flugmanni.sem þekktastur er sem Siggi flug. Er hann beðinn vel- viröingar á þessu. ÞEGAR KOMIÐ ER AF VEGUM MEÐ BUNDNU SLITLAGI . . . FÖRUM VARLEGA! ||UMFERÐAR Versliö þar sem varan er góð og verðið hagstætt AFMÆLISAFSLÁTTUR 10% afsláttur frá verksmiðjuverði á Stjömu ★ málningu alla næstu viku og 10% afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar Sérlagadir litir — Góö þjónusta! — Reyniö vidskiptin Næg bílastæöi — Fjölbreytt litaúrval Sendum í póstkröfu út um landið St jörnu ★ litir sf. Málningarverksmiðja — Höfðatúni 4 — Sími 2-34-80 Öll okkar málning á vcrksmiöjuverdi vakandi auga meó Ávöxtunarkjör á innlánsfé eru mismunandi og meðferð sparifjár á * margan hátt vandasöm. Mikilvægt er að leita hagstæðustu vaxta- kjaranna sem bjóðast hverju sinni þannig að hámarksávöxtun sé tryggð. í þeim efnum getur þú treyst á holla ráðgjöf í Alþýðu- bankanum - þar höfum við vakandi auga með vöxtunum. Þeir sem beina innlánsviðskiptum sínum til Alþýðubankans eiga einnig greiða leið að persónulegu sambandi við starfsfólkið ef umframfjár er þörf. Lánafyrirgreiðslan er ekki stöðluð, málið er rætt og fyrirgreiðslu bankans hagað í samræmi við aðstæður í hverju einstöku tilfelli. Við gerum vel við okkar fólk. Alþýðubankínn hf Laugavegi 31 - Sími 28700 Útibú: Suðurlandsbraut 30 - Sími 82911

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.