Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 11
Jielgarpósturinn Föstudagur 6. nóvember 1981 11 sýningar á ári. Þetta er orðiö eins eðlilegt og hverjar aörar auglýsingar, sem viö sjáum i blööum, timaritum og sjónvarpi. Munurinn er bara sá, aö þetta eru lifandi auglýsingar, segir Matthildur. ,,Ekki peninganna virði" — En er hægt aö lifa af sýninga- og fyrir- sætustörfum? — Viö hjá Módel '79 höfum mikiö aö gera, bæöi viö sýningar og myndatökur, en þetta er algjört aukastarf hjá öllum. Þaö er ekki sá markaöur hér, aö hægt sé a6 hafa þetta fyrir aöalstarf. Vi6 gerum þetta heldur alls ekki peninganna vegna, fyrst og fremst vegna áhugans, segir Matthildur. — í byrjun fór ég út I þetta til aö vinna fyrir aukapening. En þa6 er ekki mikiö upp úr þessu að hafa nema það sé miki6 aö gera, sérstaklega vi6 myndatökur, segir örn Gu6mundsson hins vegar, en hann hefur raunar litiö unni6 viö sýningarstörf undanfarin ár, eöa siöan 1972 e6a '73, nema eina og eina sýningu. „Þekkt andlit mest Hvaö er svo greitt fyrir a6 sýna tisku- fatnaö á tiskusýningum, eöa e6a sitja fyrir hjá ljósmyndara? Þa6 er ekki au&velt a6 fá öruggar upplýsingar um þa6, þar sem sýningarstörf — og þá sérstaklega viö ljós- myndatökur — eru misjafnlega greidd. Gjaldiö er nefnilega misjafnt, eftir þvi hversu vant og þekkt sýningarfólkið er. Þó eru til lágmarkstaxtar, sem gilda fyrir byrjendur I faginu. Samkvæmt heimildum, sem Helgarpósturinn hefur aflað sér eru laun fyrir venjulega tisku- sýningu upp I 120—150 krónur, og grei6slurnar misháar eftir þvi hversu mikið er lagt i sýningarnar. Mest er greitt þegar um er að ræða útfærðar sýningar, sem eru vinsæl skemmtiatriði um þessar mundir. En þá eru oftast æfingar og mátun á fötum innifalin I verðinu, og getur vinna við klukkutima sýningu fariö upp i eina fimm tlma, þegar allur undirbiiningur er talinn. Þeim sem Helgarpósturinn hefur rætt þessi mál viðber saman um, aömest sé upp úr myndatökunum a& hafa. Þar er lika munurinn á greiðslum mestur. Samkvæmt lágmarks taxta eru greiddar 200 krónur fyrir fyrsta timann i myndatöku og 150 krónur á timann eftir það. En fólk sem er oröið vant fyrirsætustörfum og „þekkt andlit" tekur allt upp i 300 krónur á timann. .Næstum allt fyrir peninga" — Þessar stelpur gera margar hverjar næstum allt fyrir peninga, nema sitja fyrir á hreinum klámmyndum. En sé fariö fram á það, fara þær úr hverri spjör, segir ljós- myndari, sem hefur talsvert stundað tisku- ljósmyndun. ------En þær sem eru orönar verulega þekktar eru sumar svo stórar upp á sig, að þær láta ekki islenska ljósmyndara taka af sér myndir, segja að þeir séu ekki nógu góðir. Ég veit aö nokkrar fá alltaf ljós- myndara erlendis frá, og að minnstakosti eitt fyrirtæki, sem flytur út islenskan fatnað, lætur taka allar sinar auglýsinga- myndir i Bandarikjunum, segir þessi sami ljósmyndari og bætir þvi við, að Islenskir ljósmyndarar geti afskaplega Htið viö þessu gert, þetta fari svo leynt. En hann segir Hka aö þær séu ákaflega fáar Islensku ljósmyndafyrirsæturnar, sem fá verulega mikið fyrir snúð sinn, einfald- lega vegna þess, a6 andlitin verði fljótt svo þekkt, a& auglýsendur missi áhugann á þeim og vilji fá nýtt fólk. Þessvegna sé Hka alltaf möguleiki fyrir nýtt fólk aö komast I fyrirsætustörf. //Talsverð spenna" Það er nokkuö ljóst, a6 einhver peninga- von er i „tiskusýningarbransanum" hér á landi, þótt hún sé vafalaust takmörkuð. Hvað er þaö þá sem dregur fólk út I þessi störf — hvað veldur þessum mikla áhuga, sem Matthildur talaöi um? — Þaö er talsverð spenna I kringum þetta, það er spenna i undirbúningnum og I þvi að koma fram. Þetta er oft sett upp eins og sýningar, núoröift er þetta jafnvel haft fyrir skemmtiatri&i. Þaö má vera, aö þessi bakteria sé eitthvaö svipu& Ieikhús- bakteriunni, segir Orn Gu&mundsson um þaö. — Líka einhver áhrif frá kvikmyndum og frásögnum i blö&um og timaritum um spennandi og fjölbreytt lif glæsilegra sýningarkvenna í útlöndum kannski ? — Já ég býst fastlega vi& því, a& þa& sé eitthvað slikt sem dregur a&, svipa& og t.d. flugfreyjustarfiö. En ef fólk ætlar aö ná langt I þessu ver&ur þa& a& léggja á sig mikla vinnu og neita sér um margt. Og sér- staklega kvenfólki& veröur a& gæta aö lifna&arháttunum. Þaö sér fljótt á fólki ef þaö lifir hátt, og myndavélin er miskunnar- laus og sér allt, segir Orn Gu&mundsson Upp á si&kastiö vir&ist áhuginn á þvi aö komast I tiskusýningarbransann enn hafa aukist. 1 sumar hefur Vikan „valiö módel" i hverri viku og efndi aö lokum til mikillar „ljósmyndafyrirsætukeppni" þar sem um 30 piltar og stúlkur af þeim 80 sem gáfu kost á sér kepptu til úrslita. Sigurvegarinn fékk svo a& launum ferö til Now York til aö sko&a sig um i hinum aö þvi er vir&ist eftir- sótta „tiskuheimi". Og á sunnudagskvöldiö var kepptu stúlkur og piltar tilúrslita I keppni, sem fyrirtækiö Sony efndi til. Fólk Htur þessi fyrirbæri misjöfunum augum, jafnvel fólk innan „bransans". — Þetta er ekki haldi& til a& finna ný módel heldur fyrst og fremst' gert I auglýsingaskyni fyrir fyrirtækin, segir ein úr röðum sýningarfólks. — Þetta á fullan rétt á sér, gefur fólki, sem hefur sig ekki I að fara á tlsku- sýningarnámskeið, tækifæri til að koma sér á framfæri. Meö svona keppni opnast lei&in, og vonandi ver&ur afraksturinn mikiö af nýju fólki I tiskusýningarnar, segir hinsvegar Matthildur Guömundsdóttir hjá Módel '79. Matthildur Guomundsdóttir i tiskusýn— ingarsamtökunum Módel '79. örn Gu&mundsson dansari I tslenska dans- flokknum. Hinn ótvírœði sigurvegari Tœkiðsemgagnrýnendur keppast við að HRÓSA .SONY Beta-nxax: Skrum eöa stadreynd? Staðreynd: ,, Við skiljum ekki hvers vegna SONY „SÖNY C5 er líklega merkasta video komekkifyrr með C5 á markaöinn, framlagið 1981" tækiðer ósigrandi (it's an unbeatable Which VideolOkt. 1981. package which beats the pants off many other machines)" Þarf að segja meira? VIDEO WORLD. Sept. 1981. sJón er SÖ8U "karl- Þú getur treyst SONY JAPIS 1 Brautarholti 2

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.