Helgarpósturinn - 06.11.1981, Page 11

Helgarpósturinn - 06.11.1981, Page 11
11 Jielgarpósturinn Föstudagur 6. nóvember 1981 Þú getur treyst SONY •JAPIS Brautarholti 2 W Simar27192 og 27133. örn Guömundsson dansari i tslenska dans- flokknum. Skrum eöa staðreynd? Staöreynd: ,, Vid skiljum ekki hvers vegna SONY „SONY C5 er líklega merkasta video kom ekki fyrr meö C5 á markaðinn, framlagiö 1981" tækiö er ósigrandi (it's an unbeatable Which Videol Okt. 1981. package which beats the pants off manx other machines)” ^*ar^se&ia ,neira? VIDEO WORLD. Sept. 1981. sÍón er SÖ8U ríkari- mikla vinnu og neita sér um margt. Og sér- staklega kvenfólkiö veröur aö gæta aö lifnaöarháttunum. Þaö sér fljótt á fólki ef þaö lifir hátt, og myndavélin er miskunnar- laus og sér allt, segir örn Guömundsson Upp á siökastiö viröist áhuginn á þvi aö komast i tiskusýningarbransann enn hafa aukist. IsumarhefurVikan „valiömódel” I hverri viku og efndi aö lokum til mikillar „ljósmyndafyrirsætukeppni” þar sem um 30 piltar og stúlkur af þeim 80 sem gáfu kost á sér kepptu til úrslita. Sigurvegarinn fékk svo aö launum ferö til Now York til aö skoöa sig um i hinum aö þvi er viröist eftir- Sótta „tiskuheimi”. Og á sunnudagskvöldiö var kepptu stúlkur og piltar til úrslita i keppni, sem fyrirtækiö Sony efndi til. Fólk litur þessi fyrirbæri misjöfunum augum, jafnvel fólk innan „bransans”. — Þetta er ekki haldiö til aö finna ný módel heldur fyrst og fremst1 gert I auglýsingaskyni fyrir fyrirtækin, segir ein úr rööum sýningarfólks. — Þetta á fullan rétt á sér, gefur fólki, sem hefur sig ekki i aö fara á tisku- sýningarnámskeiö, tækifæri til aö koma sér á framfæri. Meö svona keppni opnast leiöin, og vonandi veröur afraksturinn mikiö af nýju fólki i tiskusýningarnar, segir hinsvegar Matthildur Guömundsdóttir hjá Módel ’79. Matthildur Guömundsdóttir f tiskusýn— ingarsamtökunum Módel ’79. sýningar á ári. Þetta er oröiö eins eölilegt og hverjar aörar auglýsingar, sem viö sjáum I blööum, timaritum og sjónvarpi. Munurinn er bara sá, aö þetta eru lifandi auglýsingar, segir Matthildur. þekkt, aö auglýsendur missi áhugann á þeim og vilji fá nýtt fólk. Þessvegna sé llka alltaf möguleiki fyrir nýtt fólk aö komast i fyrirsætustörf. .Næstum allt fyrir peninga" — Þessar stelpur gera margar hverjar næstum allt fyrir peninga, nema sitja fyrir á hreinum klámmyndum. En sé fariö fram á þaö, fara þær úr hverri spjör, segir ljós- myndari, sem hefur talsvert stundaö tisku- ljósmyndun. ----En þær sem eru orönar verulega þekktar eru sumar svo stórar upp á sig, aö þær láta ekki islenska ljósmyndara taka af sér myndir, segja aö þeir séu ekki nógu góöir. Ég veit aö nokkrar fá alltaf ljós- myndara erlendis frá, og aö minnstakosti eitt fyrirtæki, sem flytur út Islenskan fatnaö, lætur taka allar sinar auglýsinga- myndir i Bandarikjunum, segir þessi sami ljósmyndari og bætir þvi viö, aö islenskir ljósmyndarar geti afskaplega litiö viö þessu gert, þetta fari svo leynt. En hann segir lika aö þær séu ákaflega fáar Islensku ljósmyndafyrirsæturnar, sem fá verulega mikiö fyrir snúö sinn, einfald- lega vegna þess, aö andlitin veröi fljótt svo Tækiö sem gagnrýnendur keppast við að ijð/)c a //Ekki peninganna virði" — En er hægt aö lifa af sýninga- og fyrir- sætustörfum? — Viö hjá Módel ’79 höfum mikið aö gera, bæöi viö sýningar og myndatökur, en þetta er algjört aukastarf hjá öllum. Þaö er ekki sá markaöur hér, að hægt sé aö hafa þetta fyrir aöalstarf. Viö gerum þetta heldur alls ekki peninganna vegna, fyrst og fremst vegna áhugans, segir Matthildur. — I byrjun fór ég út i þetta til aö vinna fyrir aukapening. En þaö er ekki mikiö upp úr þessu aö hafa nema þaö sé mikiö aö gera, sérstaklega viö myndatökur, segir örn Guömundsson hins vegar, en hann hefur raunar litiö unnið viö sýningarstörf undanfarin ár, eöa siöan 1972 eöa ’73, nema eina og eina sýningu. //Þekkt andlit mest Hvaö er svo greitt fyrir aö sýna tisku- fatnaö á tiskusýningum, eöa eða sitja fyrir hjá Ijósmyndara? Þaö er ekki auövelt aö fá öruggar upplýsingar um þaö, þar sem sýningarstörf — og þá sérstaklega viö ljós- myndatökur — eru misjafnlega greidd. Gjaldiö er nefnilega misjafnt, eftir þvi hversu vant og þekkt sýningarfólkiö er. Þó eru til lágmarkstaxtar, sem gilda fyrir byrjendur i faginu. Samkvæmt heimildum, sem Helgarpósturinn hefur aflað sér eru laun fyrir venjulega tisku- sýningu upp i 120—150 krónur, og greiðslurnar misháar eftir þvi hversu mikiö er lagt i sýningarnar. Mest er greitt þegar um er aö ræöa útfæröar sýningar, sem eru vinsæl skemmtiatriði um þessar mundir. En þá eru oftast æfingar og mátun á fötum innifalin I veröinu, og getur vinna viö klukkutima sýningu farið upp I eina fimm tima, þegar allur undirbúningur er talinn. Þeim sem Helgarpósturinn hefur rætt þessi mál viðber saman um, að mest sé upp úr myndatökunum aö hafa. Þar er líka munurinn á greiðslum mestur. Samkvæmt lágmarks taxta eru greiddar 200 krónur fyrir fyrsta timann I myndatöku og 150 krónur á timann eftir þaö. En fólk sem er oröið vant fyrirsætustörfum og „þekkt andlit” tekur allt upp I 300 krónur á timann. //Talsverð spenna" Þaö er nokkuö Ijóst, aö einhver peninga- von er i „tiskusýningarbransanum” hér á landi, þótt hún sé vafalaust takmörkuö. Hvaö er þaö þá sem dregur fólk út i þessi störf — hvaö veldur þessum mikla áhuga, sem Matthildur talaöi um? — Þaö er talsverö spenna i kringum þetta, þaö er spenna I undirbúningnum og I þvi aö koma fram. Þetta er oft sett upp eins og sýningar, núoröiö er þetta jafnvel haft fyrir skemmtiatriöi. Þaö má vera, aö þessi bakteria sé eitthvaö svipuö leikhús- bakteríunni, segir Orn Guðmundsson um þaö. — Líka einhver áhrif frá kvikmyndum og frásögnum I blöðum og timaritum um spennandi og fjölbreytt lif glæsilegra sýningarkvenna i útlöndum kannski ? — Já ég býst fastlega viö því, aö þaö sé eitthvaö slikt sem dregur aö, svipaö og t.d. flugfreyjustarfiö. En ef fólk ætlar aö ná langt i þessu veröur þaö að leggja á sig

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.