Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 12
12 Hvfííkir sidir! Hvfííkir tímar! Utanbæjarmenn eru aö taka öll völd i þessu landi. Ég sé ekki betur. Nú hafa þeir náö völdum yfir simanum og allt stefnir i þaö neösta. Maöur gat svo sem sagt sér þaö sjálfur, þegar þeir ruddust i bæinn i byrjun aldar og stofnuöu sérstakan stjórnmálaflokk. Nú átti aö koma i veg fyrir aö hér þróaöist frjálslynd borgaramenning. Siðan hefur allt farið niður á viö. Hugsið um þetta. Vikupóstur frá Gunnari Gunnarssyni Rösklega helmingur þjóöarinnar býr hér á suðvesturhorninu og hefur um skeið haft það þolanlegt. Til dæmis hefur verið hægt aö hringja milli húsa og eiga viðræður viö kunningja, án þess aö þurfa sérstaklega að leiða hugann að gjaldþroti. Nú eru þeir dagar liönir. Og þaö fyrir tilstilli sveitamanna, sem tróna i áhrifastöðum. Héðan af veröur siminn, þetta sjálfsagöa tæki i hverju samfélagi, budd- unnar versti fjandi i staö þess aö vera hjálpartæki. Nú þorir maöur ekki lengur að slá númer, þvi aö samkvæmt sjálf- sögöum kurteisisvenjum, er það sá sem hringt er i, sem ræöur lengd simtalsins og á meöan maöur viöhefur vernjulega kúrteisis- frasa, þá snýst gjaldmælirinn. Ég sé þegar fyrir mér gjaldþrot og skuldafangelsi. Eins og allir sæmilega greindir menn vita, þá er ekkert gagn aö landsbyggðinni. Hún er stórkostlegur fjárhagsbaggi á þjóðinni. Utan bæjanna er hin dreiföa byggð aðeins setin lúxusmönnum, sem lifa á kostnaö hinna þjónandi og skattgreiöandi stétta. betta hefur ritstjóri Miðdegisblaðsins bent á og það oftar en einu sinni. Ég tek undir meö honum, þegar hann segir: „Þetta niðurgreidda graö- hestaskyr þeirra er óætt. Má ég þá heldur biöja um frúmasi”. Ég spyr: Hvaö kemur okkur landsbyggöin viö? — Hún er ekki til nokkurs nýt, nema þá til aö aka um hana á sumrin. Þaö kemur náttúrlega fyrir að maður neyöist til aö skreppa á Þingvöll eða aö Geysi meö útlendinga. En jafnvel I þannig tilvikum bregöast sveit- irnar. Þar er engin þjónusta. Einu sinni ók ég hálfan dag um Suöur- landsundirlendiö án þess aö finna frambærilegan veitingaskála. Konan varö aö mata mig á skrinukosti alla leiöina og þaö er ekkert grln, eins og vegimir eru um þessar óbyggöir. Og hvergi bilastæöi aö fá. Ég tek undir meö þeim frjálslyndu öflum sem segja, aö rlkis- stjórninveröiaöfarafrá, þviellasé voðinn vis. Ég sé nefnilega ekki betur, en aö meirihfuti núverandi rlkisstjórnar sé utan af landi. Hvaöa samstööu geta silkir menn átt meö meirihluta þjóöarinnar? Þeir tala um þjóöarhag og heill, en öllum er ljóst, aö þeir eru I þessu vegna peninganna og ráöherrabllanna. Hvaö hafa sveitamenn að gera með sima? Ef menn hafa stefnt sjálfum sér I þau leiöindi aö búa i afskekktum dal, þá getur slmi varla bætt þeim upp ósköpin. Eöa á maöur kannski von á þvi, að sveitafólk liggi I simanum þvers og kruss yfir landið og taki upp linur fyrir áriöandi viöskiptasambönd? A óréttlætið engan endi að taka? Hvllíkir siöir! Hvllikir timar! Föstúdagur 6. nóvemberi 1981 arposturinrL. Gætum að hvad við gerum Hér er spil sem er athugandi, þvf svipuö spil eru oft á feröinni i raunveruleikanum. Þess utan eru margir sem tapa slikum spilum sökum kunnáttuleysis. fyrirlegunni 4—2. Hægterþó aö bjarga sér þó aö skiptingin sé slik, séu háspilin skipt. En for- sendan fyrir þvi að vinna spilið er sú, aö alls ekki sé byrjað á aö ' '' Spi/ eftir Fridrik Dungal Þvl biö ég þig lesandi góöur aö fylgjast mri> mér I eftirfarandi spili: SG52 HA632 TKG3 L943 S84 S763 HKD1094 H75 TD6 TA1098 LD1087 LG652 SAKD109 HG8 T7542 LAK Suður opnaöi á einum spaöa. Noröur svaraöi meö einu grandi. Þá stökk suöur i þrjá spaöa og noröur bætti þeim fjóröa viö. Vestur lét út hjarta kóng sem tekinn var á ásinn i borðinu. Suður er með einn tap- slag í hjarta og þvi má hann ekki tapa þrem tigul slögum. Tromp hans eru einnig of fá til þess aö geta notaö einangrunar- tæknina. Enn fremur verða há- spilin sem hann vantar I ti'gulinn að vera skipt milli austurs og vesturs. Suður er líka meö áhyggjur Ut af fjóröa ti'gul hundinum sinum. Liggi ti'glarnir 3—3 er allt I standi, en likurnar eru meiri spila trompi. Geri hann það, tapar hann þrem tiglum liggi hann ekki 3—3. Ef vömin spilar rétt, þá er hann einrr. niöur ef hann snertir trompiö. Hann neyðist til aö hleypa andstæö- ingunum tvisvar inn og i bæöi skiptin spila þeir trompi og þvi getur hann ekki trompað fjóröa tigulinn hafi hann hreyft tromp- iö sjálfur. Eftir aö hafa tekið á hjarta ás- á lauf. Tígli spilaö. í slikum til- fellum sem hér, er venjan að svina gosanum, sem austur i þessu tilfelli tekur á ásinn til þess aö spila hjartanu aftur. Vestur er inni og spilar trompi sem spilarinn tekur heima. Spil- aö á tigul kóng og aftur látinn tigull. Austur er inni og hann spilar trompi sem tekið er heima. Fjóröitígullinn látinn og hann trompaöur meö gosanum i boröi og spilið er unniö. Nú séröu lesandi góður hve óheppilegt heföi veriö aö hreyfa trompið. Edwin Kantar segir frá þvi er hann var aö kenna byrjendum bridge. Hann gekk á milli borð- anna, fylgdist meö spila- mennsku nemendanna og veitti þeim ýmsar upplýsingar. Hann kom aö boröi þar sem miöaldra kona var I basli með aö vinna þrjú grönd. Hann leiöbeindi henni og þegar sex spilvoru eft- ir, þá sagöi hann viö hana að nú skyldu hún fara inn i blindann þvi öll spilin i honum stæöu. Fór slöan aö ööru boröi. En þegar hann leit um öxl þá sá hann að konan var á leiöinni Isæti blinds til þess aö taka slagina þaöan. Skákþrautir helgarinnar Dr. Werher Speckmann HUmar Ebert abcdefgh Mát I 2. leik Mát I 3. leik Lausnir á bls. 27 Skáldskapur A lesa rétt úr sögubrotum 121/ köfundar og aö einhver ]/ stórmerkur fróðleikur f um Islenskt nútiöar- mannlif hafi þar meö fariö fyrir ofan garö og neöan hjá honum. Satt aö segja fékk hann aldrei neinn áhuga á stéttarbaráttu- vafstri menntaskólakennar- anna tveggja sem myndar eins konar visi aö söguþræöi I bók- inni og nær hámarki gegn áformum spilltra yfirvalda um aö ryöja úr vegi barnaheimili I miöborg Miögarös. Sjálfsagt hefur þar haft sitt aö segja sú borgaralega innræting sem hef- ur duniö á undirrituöum allt frá þvi hann skreið úr vöggu og Kristján Jóhann Jónsson — og hans líkar — hafa sigrast á að fullu. Hann ætlar i öllu falli aö trúa þvi áfram aö hugmynda- fræðilegur einstrenginsháttur sé ekki besti jarövegur frjórrar listsköpunar. Haustiö er rautt er frumraun Kristjáns Jóhanns á sviöi skáld- sagnageröar — þvl væntanlega komast sögukaflar hans næst þvi aö flokkast undir þá grein bókmennta. Hann viröist geta sagt frá á nokkuö lifandi hátt, a.m.k. þegar söguefnin bjóöast, og sums staöar örlar einnig á ibygginni glettni hjá honum. Still hans er yfirleitt fremur eölilegur, en getur þó oröiö all- óljós og jafnvel hálfklúöursleg- ur þar sem almennari hugleiö- ingar eru settar fram. Og þaö er hætt viö aö raunsæislegar lýs- ingar hans á fslensku nútiöar- mannllfi veröi harla sviplitlar séu þær bornar saman viö svip- aöar frásagnir I bókum höfunda eins og Guöbergs Bergssonar, Vésteins Lúövikssonar, Guö- laugs Arasonar, Olafs Hauks Simonarsonar o.fl. Hvaö sem öllum natúraliskum stefnu- skrám líöur er víst aö listin krefst bæöi úrvals og ákveöinn- ar ýkingar — og aö höfundur sem er ekki tilbúinn aö beygja sig fyrir þeim lögmálum er dæmdur til aö sökkva niöur I vonlausa flatneskju. JVJ Ofsi og átök viö vinnu og haldiö þeim frá öllum helstu lystisemdum llfeins. Þeir Simon og Pétur eru ekki tilbúnir aö taka viö annarri stjúpu, sem þar aö auki er jafn- aldra þeirra, og halda þvi á vit gulldraumsins i Kalifomiu. En Eben veröur eftir um kyrrt, enda telur hann sig eiga mest tilkall til jaröarinnar jafnframt þvi sem hann á gamla mannin- um skuld aö gjalda fyrir meö- ferðina á móöur sinni. Þau eru siöan aöeins þrjú á bænum meirihluta leiksins og takast á um andstæöa hagsmuni og til- finningar. Verkiö er fullt af and- stæöum, undirgefni og drottn- unargirni, ást og hatri, sorg og gleöi. Þar sem stórkostleg at- burðarásþess ris hæst og átökin verða mögnuðust minnir það á gri'skan harmleik sem færöur hefur veriö til i tima og rúmi. Abbie er kona hálffertug með mikla lífereynslu aö baki en jafnframt drjúgan skerf lifs- löngunar. Samband hennar við Ephraim átti aö færa henni ör- yggi og framtiðarathvarf. Viö- horf gamla mannsins eru svip- aös eölis, en saman ógna þau framtiöaráformum og hefnd Ebens. Þegar siöan gimd Abb- iear og Ebens þróast upp I ást mistekst þeim að greina and- stæðing sinn og af þvi leiöir ó- gæfu sem kippir fótunum undan tilvist þeirra allra. O’Neill fæst i þessu verki viö stórar siðferðislegar spurning- ar, sumar af bibliulegum toga, og sér til hjálpar kallar hann Freud og jafnvel Nietzsche sál- ugan. Ogæfa þessa fólks stafar fyrstog fremst af þvi hvaö þaö hefur fjarlægst uppruna sinn og ennfremur Guö sinn. Persón- urnar eru aö leita sjálfra si'n i myrkviöum ljótleika, eigin- hagsmuna og haturs. Þær hafa fjarlægst náttúruna og lögmál hennar. ,,Er þetta ekki fallegt” spyr fólk gjarnan er það litur yfir jörö Cabotanna. Allir telja sjálfsagt aö svara þessari spurningu játandi, en enginn læturþessafegurö umhverfisins móta li'f sitt á neinn hátt. 1 raun- inni er fullkomin andstæða milli þess sem hægt er aö sjá úr hús- inu ogþess sem á sér staö i hús- inu. Eflaust veröa menn seint á eitt sáttir um túlkun leikverka. Hallmar Sigurðsson hefur valiö þá leiö aö hleypa öllum ofsanum út, gefa tauminn lausan. Meö þessu nær hann fram hraöa og ákveöni sem i sjálfu sér magna átök verksins. Sumsstaöar heföi þó meiri hófstilling og temprun gert gott t.d. er lýst er losta þeirra Ebens og Abbiear. Fólk þarf ekki aö mása og blása eins og veðhlaupahross þótt það langi aö sofa hjá. Þá fannst mér stundum skorta nokkuö á aö andi verksins kæmist til skila, hið sérstæöa umhverfi kæmi fram. Samræður þeirra Slmon- ar og Péturs heföu t.a.m. eins getaö átt sér stað i islenskum baöstofuleik. Leikurinn mæöir aö mestu á þeim Gísla Halldórssyni, Ragn- heiöi Steindórsdóttur og Karli Agúst Olfssyni. Þau leggja sig öll fram enda ná þau aö Iyfta verkinu á allnokkrar hæöir þar sem best lætur. Ephraim Gisla veröur trúveröugur. Stoltið, þrjóskan og ódrepandi seiglan ásamt slvaxandi niöurlægingu af völdum Elli kerlingar gera gamlajaxlinn eftirminnilegan... Karl Agúst hlýtur i þessu verki eldraun sina á sviði, hlutverkiö er erfitt og margslungiö. Karli tekst vlöa stórvelupp, framsögn hans er skýr og blæbrigðarik, en á stundum mætti hann gæta meira hófs. Ragnheiður gefúr Abbie þá reisn sem hún verð- skuldar og leikur hennar i hin- um afdrifariku lokaatriðum var stórkostlegur. Leikmynd Steinþórs Sigurös- sonar er stílhrein og falleg og gefur verkinu skemmtilegan ramma.Hiöopna sviö er þannig aö áhorfandinn þarf aö gefa i- myndunaraflinu lausan taum- inn. Lýsing Daniels er einstak- lega vandvirknislega unnin og vinnur vel með leikmyndinni. Siguröur Rúnar á tónlistina i verkinu og tekur jafnframt þátt I leiknum sem fiölari. Tónlist hans á uppruna sinn i sveita- söngvum vestra og er stórgóö, enda hef ég ekki enn reynt Sig- urö af öðru en fullkomnum vinnubrögðum i Leikhúsi. ss

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.