Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 13
—he/garpósturínn._ Föstudagur 6. nóvember 1981 13 fulltrúa Sjálfstæöisflokksins, að menn hlytu aö taka miB af MorgunblaBshúsinu f framtiBar- skipulagi ABalstrætis, hvort sem mönnum likaBi þaB betur eBa verr. Sigurjön var spuröur álits á þessum ummælum. ,,Ég get fallist á þaö. ÞaB er ákaflega erfitt aB gleyma þvi, aB þaB sé til, og þaB er enginn vafi á þvi i minum huga, aB bygging þess húss sé eitt af stærri skipu- lagsmistökum sem átt hafa sér staB i Reykjavikurborg. En ég býst ekki viB, aB þaB verBi nokkurn tima hægt aB leiBrétta Þetta er mál, sem meB ein- hverjum hætti verBur aB leysa. ÞaÐ hefur i sjálfu sér ekkert versnaB á siBustu árum. Grjóta- þorpiB hefur veriB vandamál skipulagsyfirvalda alla tiB. ÞaB hefur enginn treyst sér tilafi taka á þessu máli, viB höfum dcki treyst okkur til aö taka á þvi enn- þá. ÞaB er leiö til aö leita lausnar aB efna til þessarar samkeppni. Þaö er von min, aö úr henni komi niBurstaöa, sem vel flestir geta sætt sig viB”, sagöi Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar aö lokum. varöv^itlhóííöTUppíuM'egn tórfiisámtökin vilja „Þetta mál verður að leysa" — segir Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar, um Fjalakattarmálið Fellur að stefnu Torfu- samtakanna „Ég held, aö varöveisla Fjala- kattarins falli undir stefnu og stefnuskrá Torfusamtakanna, eins og hún er i dag. Ég held, aö þaö sé einróma álit flestra meö- lima samtakanna, sem ég þekki, aö þaö hús beri aö varðveita eins og þaö er idag, og koma einhverri viBeigandi starfsemi þar inn”, sagöi Þorsteinn Bergsson, formaöur Torfusamtakanna, þegar hann var spuröur um af- stööu samtakanna til Fjala- kattarmálsins. Aöspuröur um hvort Torfusam- tökin mundu beita sér eitthvaö i þvi máli, sagBi Þorsteinn, aö þaö heföi ekki veriö tekiö upp á stjórnarfundi, en þaö kynni aö koma til þess, ef þær kringum- stæður sköpuöust. „Samtökin hafa hingað til, bæöi meö yfirlýsingum og sam- þykktum á félagsfundum, skoraö á borgaryfirvöld aö leysa þennan hnút, sem þarna hefur veriö um áralangan tima.” Þorsteinn sagöi, aö höfuö- drættir deilu Þorkels Valdimars- sonar væru ekki ósvipaðir deilu Torfusamtakanna við borgaryfir- völd, þar sem fasteignagjöld væru ofarlega á dagskrá og væri óútséö hvernig þau munu fara á báðum vigstöövum. — Hvað á aö gera? „Þær hugmyndir, sem skapast hafa i fjölmiölum undanfama daga um að koma þarna inn t.d. kvikmyndasafni, ættu best viö af þeim hugmyndum, sem hingað til hafa komið fram. Þaö væri mjög vel viðeigandi með eittelsta kvik- myndahús heimsins, eins og þeir segja”, sagði Þorsteinn. Hann sagöist aö lokum vilja itreka þann vilja stjórnar Tórfu- samtakanna, aö þetta mál nái fram að ganga. Laufey Jakobsdóttir, ibúi i Grjótaþorpinu og félagi I ibúöa- samtökum þorpsins sagöi þaö skoöun sina, aö skilyröislaust ætti að endurreisa Fjalaköttinn. Hún sagöist vera sannfærö um, aö ef farið væri út i aö endurreisa húsiö kæmi til styrkur frá erlendum áhugamönnum, þar sem þetta er talið vera elsta kvikmyndahús i heiminum. Hún var spurö aö þvi hver væri almennt afstaða Ibúa Grjóta- þorpsins. „Ég held, aö fólk sé yfirleitt jákvætt, af þvi aö viö vitum þaö, að ef Fjalakötturinn veröur rif- inn, þá verður þaö bara önnur Morgunblaðshöll, sem þar kemur, eða bilastæöi”. Laufey sagöi, að ibúamir heföu litiöþingaö um þetta, en sagöi, aö félagar i Ibúasamtökunum vildu, aö þorpiö yröi verndaö, og ekki sist þaö, sem heföi menningarlegt gildi. Hún sagöist svo vilja taka það fram, aö þaö væri Þorkell Valdimarsson sjálfur, sem heföi veriö verndari Fjalakattarins með aðgerðarleysi sinu. Þess vegna hafihúsið ekki verið rifiö. Þaö virðist ljóst, aö mðrill áhugi er fyrir verndun Fjala- kattarins, en borgaryfirvöld hafa enn frestað þvi aö taka ákvöröun i þessu máli. Spurningin er: Veröur endanleg ákvöröun tekin, þegar tillögurnar um Kvosina veröa komnar, og hvers eölis verða þær, eöa veröur húsiö látiö eyöileggjast af sjálfu sér? Viö biöum spennt. —GB. þau mistök meö þvi aö fjarlægja húsiö, svo þaö veröur aö sjálf- sögöu aö taka miö af þvi.” Sigurjón sagöi, aö sér litist ágætlega vel á þá hugmynd, aö Kvikmyndasafniö fengi afnot af Fjalakettinum, ef húsiö yröi gert upp, en hann fengi ekki séö, aö þaö væri hlutverk eins tiltekins sveitarfélags aö greiöa þann kostnað, sem af þvi leiddi. „Þetta er mikiö vandræöamál aö mörgu leyti, og ég skil vel af- stööu eiganda Fjalakattarins, sem hefur af honum árvisst tjón. Grjótaþorps væri talin tilheyra Kvosinni. „Ég býst ekki viö, að þaö veröi teknar veigamiklar skipulags- ákvaröanir um þetta svæði fyrr en að lokinni þeirri hugmynda- samkeppni”, sagöi Sigurjón og kvaöst biiast viö aö lirsiita úr samkeppninni væri aö vænta inn- an ekki mjög margra mánaða. — En hver er þfn afstaða til Fjalakattarins? „Min afstaöa til Kattarins er sú, aö hann setji mikiö svipmót á borgina og mér er mjög sárt um aö sjá af honum, en hins vegar er með hann, eins og mörg önnur verðmæti, aö þaö er ekki greið- andi hvaö sem er fyrir þau.” Sigurjón sagöi, aö sér fyndist þaö verö, sem Þorkell Valdi- marsson hafisett upp fyrir húsiö, sextiu milljónir, fáránlegt, en hins vegar vildi hann ekki leggja neinn dóm á hvaö væri eölilegt verö. Hann vildi minna á þaö, aö Þorkell heföi gefiö borginni húsiö fyrir þremur árum, ef borgin vildi taka aö sér aö flytja þaö. Þeir heföu átt óformlegar viö- ræöur um þaö, en þær leiddu ekki til niðurstööu. I siöasta Helgarpósti var þaö haft eftir Daviö Oddssyni, borgar- Frestur sá, sem Þorkell Valdi- marsson, eigandi F jaiakattarins, gaf borgaryfirvöldum til aö ganga frá kaupum á húsinu er nú liðinn án þess að af kaupum hafi orðið. Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar, var spurður að þvi hvort borgaryfirvöld myndu taka einhverja afstöðu í Fjala- kattarmáiinu á næstunni. Hann sagði, að fyrir borgar- stjórn lægi tillaga, sem var sam- þykkt á þriöjudag um þaö að efna til hugm yndasam keppni um Kvosina, þar sem Aðalstrætislína

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.