Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 06.11.1981, Blaðsíða 15
15 hnlrjarfinc;*, ,rinn Föstudagur 6. nóvember 1981 HM i diskódansi: f Keppni hefst í Oðali á sunnudag Næstkomandi sunnudagskvöld fer fram fyrsti undanriðillinn i þátttöku tslands f heimsmeist- arakeppninni i diskódansi. Að sögn Halldórs Árna skemmtana- stjóra óðals, fer fjöldi kvöldanna nokkuð eftir þáttöku, en gert er ráð fyrir að keppnin standi yfir i nóvember á hverju sunnudags- kvöldi og jafnvel fimmtudags- kvöldum. Diskókeppni þessier opin öllum sem hafa náð 18 ára aldri og geta keppendur skráð sig i Óðali. Óðal á einkaréttinn á þessari keppni, en hiin hefur undanfarið verið haldin i Kliibbnum sökum pláss- leysis við Austurvöllinn. En nú á sem sagt að bæta úr þvi. Þeirsem geta ekki fylgst með keppninni við dansgólfið sjálft, geta horft á keppendur á videóskermum um allt hús, og m.a. i Hlöðunni, þar sem tiu fermetra skermur gerir mönnum kleift aö fylgjast með dýrðinni. Keppendur verða li'klega 4—5 i hvert skipti og munu tveir keppendur að öllum h'kindúm komast áfram i úrslitin. Þaö er svo fimmmanna dómnefnd, skip- uð dansfólki, sem sker úr um það hverjir fái að halda áfram. Lokakeppnin verður svo haldin i lok nóvember og fær sigur- vegarinn að launum ferðá heims- meistarakeppnina sjálfa i London.og mun óðal greiða þátt- tökugjald, flugferðir og uppihald. Ytra verður keppt til glæsilegra verðlaun, þar sem fyrstu verðlaunin verða Honda bifreiða og önnur og þriðju verðlaun eru vélhjól. Það verður þvi mikil keppnis- andi i óðali á næstunni. Diskódansarar á fullu, en HM I diskódansi hefst i óðali á sunnudag. ^LIÐARCNDl Klassískt tónlistarkvöld SUNNUDAGSKVÖLD' Magnús Jónsson syngur léttklassísk íslensk og ítölsk lög Olaf ur Vignir Albertsson leikur á píanó Borðapantanir i síma 1 16 19 Frá kl. 2 Opið f rá kl. 18.00 >2 .<4r Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. Sudurlandsbraul 14 - llr>kjaiik - Sími .‘llllilKl Verð ca. kr. 74.800.- mDAmam Munið að varahlutaþjónusta okkar er i sérf lokki. Það var staðfest i könnun Verð- lagsstofnunar. Vantar þig rafhitara? Ef svo er, viljum við benda þér á: Að Rafa hefur yfir 44 ára reynslu i smiði rafmagnstækja. AðRafha rafhitari til húshitunar er svarið við sihækkandi oliuverði. Allur rafbúnaður fylgir tækinu svo og öryggisloki. Tækin hafa hlotið viðurkenningu Rafmagns- og Öryggis eftirlits rikis- ins (Mikilvægt til aðfá úttekt) Tækin fást bæði með eða án neysluvatnsspiral og i orkustærðum 4,5 — 180 KW. Tæknideild vor veitir aðstoð við útreikninga og val á tækjum. Greiðslukjör — Viðurkennd þjónusta — Umboðsmenn um allt land. Hafnarfirði/ símar 50022« 50023« 50322.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.