Helgarpósturinn - 13.11.1981, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 13.11.1981, Blaðsíða 6
34 Föstudagur 13. nóvember 1981 —helgarpósturinru Með Karli Gústaf Sviakonungi og Silviu drottningu. — Ljósm.: Guðlaugur Tryggvi Karlsson. Opinberar heimsóknir - til hvers? •Ýta undir ferda- mannastraum til íslands og vekja athygli á islenskum varningi Til hvers fara þjóöhöföingjar I opinber- ar heimsóknir til annarra landa? Err slíkar ferðir nokkuð annaö en kostnaðar auki fyrir tóman rikiskassa, eða er kurt- eisiskvööin svosterk þjóða á milli, að ekkr veröur undan þvf vikist, fyrir frjálst og fullvalda rlki, að verja frjárhæðum I sllkt prjál? Eða verða þessar heimsóknir landsmönnum öllum að gagni og færa rikiskassanum gull? Reglan mun vera sú I samskiptum rikja, að heimsóknir þjóðhöfðingja eru notaöar I æ auknum mæli til að auglýsa iðnvarning frá landi þess sem heimsækir, kynna land gestsins, i þeim tilgangi at auka þangað ferðamannastrauminn. Þegar sænski kóngurinn skreppur úr landi, er jafnan séð til þess að hann sé myndaöur I bak og fyrir I grennd vit sænska iðnframleiðslu, svo sem bila og fleira. Sjónvarpsstöðvar gera svo frétta- og fræösluþætti frá Iandi gestsins og þeg- ar dæmið er gert upp, vonast kannskr sumir útflytjendur og þeir sem aö ferða- málum starfa, eftir þvl að þjóðhöfðingja- förin færi þeim aukin viöskipti. Danir streymdu hingað í sumar „Við hér viljum gjarna þakka heimsókn Vigdisar Finnbogadóttur til Danmerkur i febrúar s.l., aö dönskum feröamönnum •Forsvarsmenn iðnaðar og ferðamála ánægðir með þá athygli sem þeir fengu í tengslum við heimsókn Vigdísar Finnbogadóttur til Noregs og Svíþjóðar fjölgaöi hér á landi á þessu ári”, sagöi Birgir Þorgilsson hjá Feröamálajáöi, er viö ræddum þessi mál viö hann. Birgir sagöi okkur, aö meö Danmerkurför Vig- dlsar, heföi i fyrsta sinn verið gert sam- eiginlegt átak i þvi aö tengja þjóöhöfö- ingjaheimsóknina kynningu á íslandi og þvi sem tsland heföi aö bjóöa, þar á meöal iönvarningi. Þeir aöilar sem stóöu fyrir þessari kynningarstarfsemi, voru utan- rikisráöuneytiö, Feröamálaráö og tit- flutningsmiöstöö iönaöarins ásamt Flug- leiöum og Kjötiönaðardeild SÍS. I Danmerkurheimsókninni, var staöiö fyrir sýningu og kynningu á islenskum vörum, haldin tiskusýning og þar kynntar islenskar ullarvörur og slik kynning var svo endurtekin I Osló og Stokkhólmi nú i október. Vigdis þaulkunnug ferðamálum „Vigdis Finnbogadóttir var svo elsku- lega að koma á þessar sýningar á báöum stööunum”, sagöi Birgir Þorgilsson, „þaö voru teknar af henni myndir i þessu is- lenska umhverfi. Þaö er ljóst, aö hún er afskaplega frambærilegur fulltrúi þjóöar- ■ innar — auk bess sem hún er þaulkunnug Eitt lítið skref en skilur eftir sig risaspor Bíllinn sem beislar náttúruöflin (...Subaru er bill allra árstiba) — Þetta er bara hún amma aö tala við sjálfa sig! — Já.já, gott og vel, þú ert ráðinn! — Atti skattstjórinn maður yðar nokkra óvini?

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.