Helgarpósturinn - 13.11.1981, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 13.11.1981, Blaðsíða 7
__he/garpósturinn- Föstudag ur 13. nóvember 1981 35 feröamálum. Hún vann lengi hjá Feröa- skrifstofu rikisins hér áöur og er lika einn af höfundum núgildandi feröamálalaga. Hún sat f nefnd sem samdi þessi lög”. Flóknar siðareglur? I utanrikisráöuneytinu fengum viö þær upplýsingar, aö vissar reglur værul heiöri haföar, hvaö snerti opinberar heimsóknir þjóöhöföingja. Þar er fyrst til aö taka, aö sá þjóöhöföingi sem er yngstur i starfi, fer fyrst i heimsókn. Þess vegna tiökast þaö, aö þegar nýr forseti ellegar konungur tek- ur viö embætti, leggst hann fljótlega I feröalög og heilsar upp á starfssystkini sin. Viö getum svo átt von á þvi, aö þeir þjóöhöföingjar sem forseti tslands hefur heimsótt slöustu árin, komi hingaö i heimsókn. Reyndar fullyrti heimildarmaöur okkar i utanríkisráöuneytinu, aö engin þjóöhöfö- ingjaheimsókn væri á döfinni, „nema ef vera kynni aö menn hafi rætt þaö eitthvaö i Noregs- og Svlþjóöarferö Vigdisar, aö þjóöhöföingjar þessara landa kæmu hing- aö — en þaö er þá allt enn I lausu lofti”. Þriggja daga regla Opinberar heimsóknir standa oftast i þrjá daga. Síöast, þegar þjóöhöföingi sótti island heim, en þaö var I júni s.l., var þó brugöiö út af þessari venju. En eins og menn muna, var landsstjóri Kanada á feröinni þá og kom hér viö um leiö og hann heimsótti önnur Noröurlönd og dvaldi hér tvo daga. Hver situr hjá hverjum Heimildarmaöur okkar i utanrlkisráöu- neytinu fullyrti, aö gestum sem þjóöhöfö- ingja fylgdu, væri ekki skipaö I sæti I veislum eöa viö önnur tækifæri eftir stööum endilega eöa viröingarstigi i sam- félaginu. ,,En þaö er oft einfaldast aö beita tiltek- inni reglu, svo sem eins og aö styöjast viö þaö, hverjir þurfa aö hittast. Þannig er reynt aö samræma og skipuleggja einstök atvik, þannig aö skipulag fari ekki allt úr böndum.” Mikil undirbúningsvinna Pétur Thorsteinsson sendiherra er likast til sá Islendingur, sem hvaö mesta reynslu hefur af þvi diplomatastarfi sem tengist þjóöhöföingjaheimsóknum. Hann wr V Vigdls Finnbogadóttir kemur úr skoðunarferö i Noregi. ólafur Noregskóngur henni á hægri hönd. —- Ljósmynd: ÞH. tjáöi okkur aö undirbúningsvinna vegna svona heimsókna tæki nokkra mánuði, þvi aö hvert smáatriöi væri skipulagt, svo aö segja hvert fótmál ákveöiö fyrirfram. „Þaö getur enginn.gert sér grein fyrir, sem ekki þekkir til”, sagöi Pétur, „þaö er nákvæmlega ákveöiö, hvar á aö standa, hver á að standa eöa sitja hvar, hvaöa mat á aö boröa o.s.frv.” Pétur sagöi aö dagskrá opinberrar heimsóknar væri I aöalatriöum ákveöin af gestgjöfum, en svo væru þaö minni atriöin, sem ákveöin væru I sameiningu. Kostnaður Þvi er stundum hvlslaö, aö slíkar heim- sóknir séu óskaplega dýrar — einkum vegna þess, aö þær eru jafnan gagn- kvæmar. Þaö kemur sjálfsagt aö þvi aö litla tsland veröur aö taka á móti Svla- kóngi meö pomp og prakt og þá dugir ekki aö horfa i krónurnar. Þeir diplomatar og verslunarmenn sem viö ræddum viö, voru þóekki á þvi, aö kostnaöur viö þess- ar heimsóknir væru stórmál. Þeir töluöu allir um aö þessar heimsóknir geröu landi og þjóð mikiö gagn. Pétur Thorsteinsson nefndi og, að stjórnmálamenn, einkum utanrlkisráöherra, fylgdu meö I þessar heimsóknir og ef á þyrfti aö halda, væri tækifæriö notaö til aö semja um mál, sem hugsanlega væru I gangi milli þjóöanna. Persónutöfrar forsetans „Forseti tslands er ákaflega góö land- kynning og vekur mikla athygli þar sem hún fer. Hún er eins og allir vita fyrsti kvenkyns forseti lýöræöisþjóöar og bara þaö vekur athygli. Þar aö auki hefur hún til að bera þá útgeislun eöa persónutöfra, aö svona heimsókn veröur atburöur I sjálfri sér”, sagöi Clfur Sigurmundsson hjá Útflutningsmiöstöð iönaöarins, en Olfur stóö fyrir kynningu á Islenskum ullarvarningi I tengslum viö Skandinavlu- ferö forsetans. „Þaö var I fyrsta sinn I febrúar s.l. þegar Vigdis Finnbogadóttir fór til Dan- merkur, aö höfö var svona markviss kynning á islenskum vörum”, sagöi Úlfur — „danski markaöurinn hefur reyndar lengi veriðsterkur. Ég á ekki von á þvl, aö þar verði nein söluaukning. Hins vegar eigum viö von á um 40% aukningu I sölu ullarvarnings til Svlþjóöar. En þessar kynningar erlendis — menn mega ekki taka þær þannig, aö þær skili strax sölu- aukningu. Þaö getur veriö um varnar- aögerö aö ræöa”. úlfur sagöi einnig, aö þaö væri ákaflega erfitt aö komast inn á erlendan markaö, vekja athygli á þeim varningi sem I boöi væri. „Frændur vorir á Noröurlöndunum eru nú þeir sem mest þekkja til okkar, þótt okkur finnist aö þeir þekki okkur ekki nóg”, sagöi Úlfur, „og nú muna þeir kannski enn betur eftir okk- ur. Þaö er svo ekki gott aö segja hvernig okkur gengur aö komast inn á aöra markaöi. En viö höfum þörf fyrir aukna sölu. Ullariönaöurinn hefur veriö I vanda og framleiöslugetan er nú meiri en salan”. Hvaö sem þjóöhöföingjaheim- sóknum og starfi utanrfkisþjónustunnar llöur, þá viröist þaö aö minnsta kosti ljóst, aö forsvarsmenn Islenskrar verslunar og iönaöar vildu gjarna aö forseti íslands sýndi sig sem vlöast um lönd. mmmmn ■■ —■mm Baðsápan og sjampóið aö lokinni keppni eöa æfingu Heildsölubirgðir Holldór Jónsson h/f Heildverslun Dugguvogi 8-10 sími 86066. ISHIDfl Sú nýjasta frá Japan: M Ótrúlega fyrirferðalitil vog með sambyggðum miðaprentara M Rafeindavigtarbúnaður (loadsell) =Meira vogarþol, meiri nákvæmni 'K Vatnsvarið takkaborð k Getur stimplað vöruheiti ■¥■ Sjálfvirk eða handvirk miðaprentun M Vogin er mjög fljótvirk i uppvigtun. í afgreiðslu er flýtt fyrir með fastasetningu einingarverða inn á minni. Einnig er margföldunartakki o.fl. o.fl. r M" , p, rn 1' 'V CS: p_ 150 w COSMIC-30 COSMIC-60 COSMIC-100 6 kg 9.995 kg 2 g 5g 998 g 995 g 3 kg 1 9 999 g Model: Capacity: Weight Division: Maximum Tare Reduction Adding Function: •Automatic adding by label print-out Printing Items: ‘Date, Unit Price, Weight, Total Price *At Totalizing Number of labels issured (4 Digitsl Total Weight (6 Digits) Total Price (6 Digits) Type LC-250A LC-500A LC-1200A LC-2000A LC-2500A Capacity 2.5 kg 5 kg 12 kg 20 kg 25 kg Minimum Indication 0.001 kg 0.002 kg 0.005 kg 0.010 kg 0.010 kg Type LC-50L LC-100L Capacity 50 kg 100 kg Minimum Indication 0.02 kg 0.05 kg LC-50S LC-100S 50 kg 100 kg 0.02 kg 0.05 kg PLASTPOKAR O 82655 Plasbis lil' ðð# PLASTPOKAR O 82655 PLASTPOKAVERKSMIÐJA ODDS SIGURÐSSONAR REYKJAVIK BYGGINGAPLAST * PLASTPRENTUN * MERKIMIÐAR OG VÉLAR

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.