Alþýðublaðið - 25.03.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.03.1927, Blaðsíða 4
4 ALfcÝÐUBLAÐIÐ eftir annað verið að heimta, að þeim væri framselt líkið, en keis- arafjölskyldan austurríska hefir aftekið pað meö öllu. Nú, þegar Austurríki er orðið lýðveldi og smáríki, þykir franska blaðinu. „Intransigeant“ tími til kominn að heimta líkið á ný. Þetta er hvort tveggja í einu, bamalegt og franskt. Gladstone garali var ekki kvennamaður. Skriíin hrezk málaferli. 1925 birtist rit á Bretlándi eftir höfuðsmann nokkurn, P. Wright, og gaf höf. þar í skyn, að hinn 'alkunni. stjórnmálamaður, William Gladstone (1809—1898) befði í ut- anrikismálum Iátið stjórnast af konum, sem hann átti vingott við. Svo að þetta kæmist til dómstól- anna, kallaði sonur Gladstones, Gladstone lávarður, Wright sorp- ritara og dóna í opinberum blöð- um. Auðvitað stefndi Wright Gladstone lávarði, og i fyrra mán- uði var málið fyrir Lundúnadóm- stölunum. Vitnaleiðslan valt á ©«*|«Í€|®r er „MjalIar“-dropinn. ýmsu, en ekki tókst þó Wright að sanna áburð sinn. Hann var því dæmdur í málskostnað, og í yfirlýsingu kviðdómsins er þess getið, að eftir upplýsingum þeim, sem fram hafi komiÖ, falli enginn skuggi á mannorð, siðferði eða mannkosti Gladstones gamla. ¥estur-islezkar íréttir. FB., 21. marz. íslenzkur fræðimaður. Richard Beck, ])rófessor við St. ólafsskólann í Northfield í Minnesota, hefir haldið 10—15 fyrirlestra uju IsJand og íslenzk- ar bókmentir í ýmsum félögum þar í borg, og var tveimur fyrir- lestrunum víðvarpað. Auk þessa hefir hann haldið fyrirlestur í borginni Minnesota, samkvæmt sérstakri beiðni, urn skerf Islands til heimsbókmentanna. Beck varð stúdent hér, fiuttist vestur um haf 1920 og er fyrsti íslend- ingurjnn, sem unnið hefir sér doktorsnafnbót við Cornell-há- skólann ’í Iþöku, en hann «er einn af elztu og beztu háskólum í Bandaríkjunum. — Beck er kvæntur íslenzkri konu, Berthu að nafni, fæddri Simpson, hjúkrunar- Alfatnaður, feiknamikið úr- val. Verðið aíar-lágí Komiö! Skoðið! Kaupið! m m Síðasta (IV.) bindinu af „Menn og mentir" lýkur höf. þannig: „Þær eru þá lyktir þessa máís, að hin almenna þjöðernistilfinn- ing, runnin frá ást almennings á tungu og eldri og yngri mentum og fræðum, hélt við bókmentum þessarar þjóðar, en ekki að neinu leyti útlendar stefnur eða straumar. — -........- Þar liggur fólgið annað afrek [ressarar ald- ar, og er það ekki eins manns, heldur alþjóðar, þvi þá var svo á garðinn sótt, að þjóðerni, tunga, bókmentir, alt var í voða, ef ekki hefði enn forn, sívakandi þjóðleg- ur andi vermt hugi manna, sum- um vitandi, flestum óvitandi, en öllum ískapaður, arfgengur, rót- gróinn. Þessi styrkur innan ad frá alpýdu, hefir ualdid öilum sigrum íslenzkrár pjódar sídcm.“ konu frá Winnipeg. Móðir hans, Vigfúsína Beck, á heima í Winni- peg. §© atapa V2 kg. Akranes- karíöflnr, ný teknar upp úr jörðinni, 40 aura 1 kg. Theodór N.SigurBeirsson, FJáSsæDaasgSÆEa 5. — Slmi 951. Ný raudspretta og ýsa fást á Fisksölutorginu í 'kvöld og í fyrra málið. Sími 1240. Jón & Stein- grímur. Rjómi fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinn. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastoíunni Malin eru ís- Jenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugöíu 11. Innrömmun á sama stað. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Rttstjöri og abyrgöaroaaður HaíibjðrE HaHdórssos. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. mér það„ kostaboð að fá að kaupa áfengi handa öllum, sem nærstaddir voru. Og borg- in virtist sammála uni, að alt, sem boðiö yrði, skyldi þegið. Þótt lýðveldi Skrílslánds hefði ekki tekist að gefá ófriðarhetjunum þann nýja heirn, sem þeirn hafði verið lofað — þótt það gæti jafnvel ekki gefið þeim aftur þá atvinnu, er þeir höfðu stundað —, þá gat það þó áreiðanlega að minsta kosti gert þá drukkna! Og oft varð að fara út af gangstéttinni í sömu götunni vegna þess, að tíu eða tutt- ugu nrenn, þrútnir í framan og sóðalegir, voru að leika hirm þjóðlega „klink“-leik. Þeir hirtu ekki nokkra vitund um fólkið, sem vildi fá að fara um götuna. Hver íyrir sig hafði hrúgu af seðlum og silfri á gangstétt- inni og flösku af „hvítri eldingu" hjá. Þeir supu á við og við, og sumir hófu söng: „Við nöfnin okkar inn í skrána skrifum, en skildingsvirði fáum aldrei þó.“ Þegar komið var nokkru lengra eftir göt- unni, voru tvær bifreiðar að reyna að komast áfram, en hópur af káturn náungum skemti sér við að fleygja stórum, tómum matar- dósum fyrir framan þær. Þá tók einhver til að hrópa: „Hverjum er sigurinn að þakka?" S\'arið kom drynjandi: „Fjandans liðhlaupurunum." Sumir sögðu: „Fjandans liðsforingjunum." Þyrpingin lagði af staö og tók nú að syngja eftirlætissönginn: „Hér enginn glópur er; - þú ert í stríði hér! Þú bannsett tíkarbarn! [)ín bíður ei annað en skarn. Þú ert í hernum hér!“ Og skamt í burtu heyrðist söngur frá öörum hópi: „í Baltimore’ ég rneyju vann, á meðan vagninn fram hjá rann.“ Við og við voru menn að berjast með hnefuhum eða með flöskum, og mannfjöld- inn, hlæjandi og æpandi, skemti sér við að rífa bardagamennina hvern frá öðrum og setjast ofan á þá á götunni. Ég hélt áfram eina eða tvær mílur með sams konar og þetta fyrir augum, og mér var sífelt að verða þyngra og þyngra fyrir brjósti af kvíða. Ég átti ekki nema stuttan spöl eftir að bæjarráðhúsinu, er ég alt í einu sá það, er ég hafði borið mestan kvíðbogann fyrir, vin minn Smið í höndununr á skrílnum! LXI. , Þeir höfðu náð sér í tjald-vagn, — einn þéirra, sem fyrr á árum voru nefndir „sléttu- skútur". Þeir sjást enn þá endrum og eins'og einhverjar farand-fjölskyldur í þeim. Og nú hafði ein þess konar fjölskylda verið svo ógætin að koma til borgarinnar til þess að sjá hermarma-stefnuna. Múgurinn hafði fleygt Smiði efst upp á vagninn, en hafði þó áður helt nokkrum pottum af rauðri máln- ingu yfir höfuð hans, svo að allir gætu séð, að þetta væri rauði spámaðurinn, sem þeir höfðu vesið að iesa um í blöðunum. Þeir höfðu bundið langan kaðal við vagns- kjálkann, og nú drógu eitt eða tvö hundruð menn vagninn eftir strætinu, danzandi og syngjandi, æpandi drápsógnir gegn þeim „rauðu". Sumir hlupu á undan til þess að rvÖja veginn; vagninn konr á eftir, ramm- skakkur og valtur, svo að spámaðurinn hent- ist frá einni hlið til annarar. Til allrar ham- ingju var tjaldið rifið, svo að hann gat náð haldi á trégrindinni. Fylkingin kom þar gegnt, er ég stóð. Beggja megin við vagninn var heiðurs- vörður, röð af mönnum, er gengu hver á eftir öðrum og með hendurnar á öxlum þess, er næst var fyrir framan hann; þeir voru

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.