Helgarpósturinn - 27.11.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 27.11.1981, Blaðsíða 1
r A hugarflugi Fjallað um innhverfa íhugun © Söngpurrkurinn í Stuðaranum '28] Kvennabók- menntir fara í mínar fínustu Magnea J. Matthíasdóttir í Helgarpóstsviötali ® Föstudagur 27. nóvember 1981 LausasoU' x^D/OO Sími 81866 oq 14900 Nærmynd af Gud- laugi Þorvaldssyni Einstakt ^ Ijúfmenni Qy Burtreiðarn- ar um borgatr stjóraefnið© Prófkjörsbarátta sjálfstæöis- manna i Reykjavik, sem fram fer um helgina, hefur snúist upp i hreint einvigi borgarstjóra- kandidatanna Alberts Guðmundssonar, borgarráös- og alþingismanns, og Daviðs Odds- sonar, oddvita sjálfstæðismanna i borgarstjórn, svo a& barátta hinna 28 kandidatanna hefur al- gjöriega fallið i skugga þessarar viöureignar. tlrslit í þessari viðureign eru talin geta valdið verulegum póii- tiskum landskjálftum, sérstak- lega ef Albert Guðmundsson verður þar undir, og hefur hann sjálfur ekki viljað afneita þvi að hann hyggi á sérframboð fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta sumar, tapi hann þessu prófkjöri. Enginn treystir sér til að spá um það með neinni vissu hvor þeirra Daviðs eða Alberts verður ofan á i prófkjörinu. Hin harða barátta þeirra i milli er jafnvel álitin geta haft það i för meö sér að með þeim verði eins konar bræðrabylta og einhver þriðji maðurinn t.d. Markús Orn Antonsson eða Magnús L. Sveins- son, muni hreppa efsta sætið og sá muni þá ekkert gefa eftir i keppninni um forustusætið. /,' s : » Hjónabandið - steinrunnin stofnurí? FLUGLEIDIR Traust fólkhjá góðu félagi

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.