Helgarpósturinn - 27.11.1981, Síða 1

Helgarpósturinn - 27.11.1981, Síða 1
A hugarflugi Söngpurrkurinn í Stuðaranum 28 Magnea J. Matthíasdóttir í Helgarpós ts viötali Kvennabók- menntir fara í mínar fínustu Nærmynd af Guö- laugi Þorvaldssyni Einstakt ^ I júfmenni 0 Burtreiðarn- ar um borgac^ stjóraefni«3Í Prófkjörsbarátta sjálfstæðis- manna i Reykjavlk, sem fram fer um helgina, hefur snúist upp i hreint einvigi borgarstjóra- kandidatanna Alberts Guómundssonar, borgarráós- og alþingismanns, og Daviös Odds- sonar, oddvita sjálfstæóismanna i borgarstjórn, svo aö barátta hinna 28 kandidatanna hefur al- gjörlega faliiö i skugga þessarar viöureignar. Úrslit I þessari viöureign eru talin geta valdiö verulegum póli- tiskum landskjálftum, sérstak- lega ef Albert Guömundsson veröur þar undir, og hefur hann sjálfur ekki viljaö afneita þvi aö hann hyggi á sérframboö fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta sumar, tapi hann þessu prófkjöri. Enginn treystir sér til aö spá um það meö neinni vissu hvor þeirra Daviös eða Alberts verður ofan á i prófkjörinu. Hin haröa barátta þeirra i milli er jafnvel álitin geta haft þaö I för meö sér aö meö þeim veröi eins konar bræörabylta og einhver þriöji maöurinn t.d. Markús örn Antonsson eöa Magnús L. Sveins- son, muni hreppa efsta sætiö og sá muni þá ekkert gefa eftir i keppninni um forustusætið. Hjónabandiö - steinrunnin stofnun? ' * P ,

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.