Helgarpósturinn - 27.11.1981, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 27.11.1981, Blaðsíða 15
15 — Það er engin ótviræð heimild til fyrir þvi að fjarlægja þessa bila, en við höfum lengi haft áhuga á að það kæmist i lög, segir Guttormur Þormar hjá borgar- verkfræðingi og formaður um- ferðarnefndar Reykjavikur. Bilar eru þó af og til fjarlægðir á vegum hreinsunardeildar. En það er oftast vegna kvartana frá ibúum, eða vegna þess aö hræin eru fyrir malbikun eða öðrum framkvæmdum. Þá er þó oftast látið nægja að flytja þá fyrir næsta horn. — Það er lika vandamál, hvert á að flytja bilana. Það er i raun- inni enginn staður fyrir þá nema i Vökuportinu, þar sem menn geta fengið að geyma þá um tima. Og það er ekki alltaf verjandi, að við fleygjum bilunum á okkar eindæmi, segir Guttormur Þor- mar. Hugmyndin var sú að tengja ákvæði um brottflutning bifreiða nýjum lögum um stöðumælasekt- ir, en það hefur ekki tekist, og lögin eru heldur ennþá ekki kom- in i gegnum Alþingi. En það Avallt um helgar Prógram 1 Kjállarakvöld aöeins fyrir matargesti. Miöar seldir milli kl. 16—18 fimmtud. og föstud. Spiluö þægileg tónlist. Borðapantanir eru í síma 19636. Spmriklæðnadur eingöngu ieytöur. * ' ♦«»;«« Númerslausir bflar i Breiöholti Stillanlegur maskari sem fer sigurför um heiminn Aldrei fyrr hefur verið framleiddur maskari sem þú stillir sjálf - Að vanda verður talsvert um hátfðahöld hjá stúdentum við Há- skóla Islands , 1. desember, en hann er sem kunnugt er á þriðju- daginn kemur. Hátiðahöldin verða með hefð- bundnum hætti. A vegum l.des.nefndar stúdenta verður samkoma i Háskólabíói sem ber yfirskriftina, Kjarnorkuvigbún- aður: Helstefna eða lifsstefna? A samkomunni munu félagar úr visnavinum syngja, hópur Ur Al- þýðuleikhúsinu verður með leik- þátt, Séra Gunnar Kristjánsson flytur ræðu, Bubbi Morthens mun flytja tónlist, ljóðalestur verður hafður frammi, Eli'as Daviðsson mun flytja frumsamda tónlist og fleira verður á dagskrá. Um kvöldið verður svo fullveld- isknall i' Sigrúni. Prófadu og sjádu muninn Hann er ótrúlegur og allt er það Maybelline að þakka HEILDVERSLUN PÉTURS PÉTURSSONAR Suðurgötu 14 Simar 2-10-20 og 2-51-01 í augnaháralit ^LIÐAR€NDj ^ Klassískt n tónlistarkvöld SUNNUDAG Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari Halldór Haraldsson píanóleikari Leikin verða létt klassísk verk. Borðapantanir frá kl. 14 i sima 11690. V Opið frá kl. 18.00. ___helgarpósturinn. Föstudagur 27. nóvember 1981 Engin lagaheimild til að fjarlægja hræin: Númerslausir bílar skipta hundruðum Númerslausir bilar skipta hundruðum i Reykjavik og eru um alla borgina. Flestir eru þó liklega uppi i Breiðholti, sér- staklega i Fetlunum, en þar standa þeir sumsstaðar margir saman. t mörgum tilfellum hafa eigendurnir sjálfir lagt inn númerin, en af mörgum bilum hefur lögreglan klippt númera- spjöldin vegna þess, að þeir hafa ekki verið færðir til skoðunar. stendur jafnframt fyrir dyrum að endurskoða öll umferðarlögin, og ekki er útilokað að ákvæði um brottflutning bifreiða komist inn i þá endurskoðun. í mörgum stórborgum erlendis er það daglegt brauð, að lög- reglan láti draga á brott bila af ýmsum ástæðum. Það er ekki einungis vegna vanrækslu á laga- legum skyldum eins og bifreiða- skoðun, heldur lika sé bilum lagt ólöglega, eða ef þeir eru t.d. fyrir snjóruðningstækjum. Viða má sjá skilti við slika staði þar sem bent er á þessa hættu. — ÞG.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.