Helgarpósturinn - 27.11.1981, Blaðsíða 29

Helgarpósturinn - 27.11.1981, Blaðsíða 29
/* * r* '5*7* iTfi -4 ■' Jie/garpásturinn. Föstudagur 27. nóvember 1981 -Umsjón: Jóhanna Þórhallsdóttir- og Sonja Jónsdóttir- Þá hverfum viö frá hinu dasamlega gúmmii, — sem viö mælum þó eindregiö meö Bítiðá jaxlinn Algengasta lykkjan á islenska getnaðarvarnamarkaöinum er úr plasti og með kopar-þræði. Til þess að fá lykkjuna verður stelpan aö fara til læknis, þvi enn er ekki búið að finna lykkju fyrir karlmenn, sem alltaf sleppa jafn billega! En það þýöir ekki aö fást um þaö, held- ur bita á jaxlinn, bölva hressi- lega i hljóöi og storma á fund læknisins, sem þvi miður (af- sakiö!) er karlkyns i flestum tilfellum, ef ekki öllum, og manni finnst oft ekki eins skiln- ingsrikir á búkinn blessaöa og sálartötriö og kynsysturnar. Vandleg skoðun Jæja, þá erum við búnar að mana okkur upp i læknisheim- sóknina. Og hans hlutverk er það að skoða okkur vandlega, brjóstin, legið, rassinn o.s.frv.. óljós vinnubrögð Það er ekki alveg ljóst hvernig lykkjan vinnur (!), en þó er þaö á hreinu að hún veldur slimhúðarbreytingu, sem aftur orsakar þaö aö eggiö nær ekki að festast. Einnig er talið að koparinn hafi einhver áhrif til varnar getnaði. Lykkjan hentar sumum konum ágætlega, sér- staklega þeim sem hafa eignast börn. En likami sumra kvenna hafnar aftur á móti lykkjunni, meö þvi að vera meira og minna á túr, eftir að lykkjunni hefur verið komiö fyrir. 97—98% örugg — en sjens á lykkjufölium Konur kvarta oft um verki i neöanveröu kviðarholi eftir isetningu. Þá getur lykkjan losnað úr leginu, sérstaklega fyrst eftir aö hún hefur veriö sett upp. Ekki má heldur gleyma lykkjuföllunum seir geta orðið og eru alltaf jaf . hvimleið, hvort sem er á löpp eða i legi. Er þá ekki aö spyrja að afleiöingunum! Annars er sagt að hún sé 97—98% örugg. Að mörgu að hyggja Allar konur geta fengiö lykkj- una, sem vilja, en ef um mjög ungar stelpur er að ræða gripa sumir læknar til mini-lykkj- unnar svokölluöu, en aörir læknar telja aö hún geti valdiö ófrjósemi. Já, þaö er aö mörgu að hyggja, þegar maöur velur sér getnaðarvörn og oft og tiðum veröur manni hugsað til þess aö likami konunnar sé ein- um of mikið notaður til tilrauna. P.S. Tékka ber á lykkjunni árlega og fer maöur þá til lækn- is. VERÐUR ÞU MEÐ? I I BANKASTRÆTI 7 ■ AÐALSTRÆTI4 Fitjað uppá: LYKKJU og dáumst einlæglega að — og Læknirinn kemur lykkjunni fyr- að koparnum og plastinu, jr) ef hann telur likamlegt þ.e.a.s. blessaðri lykkjunni. ástand þola hana. 'PÓSTUR OG SÍMI Bikludal Kæri Stuðari! Viltu segja mér hvaða hljóðfæri þetta eru: JUðaharpa, Kasú og Melódika. — Ég hef ekki skrifað þér áður. Heiga. Halló Helga! Takk fyrir bréfið. Þig langar að vita eitthvað um þessi ágætis hljóðfæri. Júðaharpa er litið málmhljóðfæri sem komið er fyrirá milli varanna. Togað er i „málmstreng” og munnurinn hreyföur til tónmyndunar. Hljóðið sem myndast þá er nokkurs konar „dvoing”, „gvoing”, ,,gving”. Kasú er Ht- Utanáskriftin er - Stuöarinn c/o Helgarpósturinn Siöumúla 11 105 Reykjavik Sími: 81864 ið plasthljóðfæri sem maður blæs i og syngur i leiðinni. Það gefur frá sér svipuð hljóð og þegar maöur syngur lag i greiðu. Melódika er einshvers konar plastblásturshljóðfæri sem hefur hljómborð, rétt rúm- lega eina áttund. Tónarnir myndast um leið og maöur blæs i melódikuna og ýtir um leið á nóturnar. Einnig er hægt að spila fleiri en einn tón sem myndar þá hljóm. Hljóðið úr melódikunni er ekki ólikt þvi er maður spilar á hærri skala harmonikku. Viö vonum að þú sért einhverju nær, en lofum þér þvi að það er æðisgengið fjör að spila á öll þessi hljóðfæri og ekki þarf maður að hafa langt nám að baki tii að vera þrælgóður á þau. Bæ.bæ. liti. Stuttir þættir, stórar myndir og slatti af auglýsingum. Talað er viö frægt fólk, poppstjörnur og unglinga. Það er einmitt jákvætt við þetta blaö að álits unglinga er leitað um mál sem snerta þá og fulloröinna Hka. Pennavinir, Ijóðabálkur, ljósmyndaskólinn og pósthólfið eru á sínum stöðum, að ógleymdum getnaðarvörnum. Nöldurskjóður og kjaftatýpur Tvennt var það þó sem vakti sérstaka athygli okkar, nefnilega Dauöasyndirnar 7 og Smávegis um kcssa. Svo virðist sem kven- kyniö sé einu sjösyndararnir. Hvert einasta ómerkilegt átvagl, latur labbakútur, fólk i tælandi klæðnaði, nöldurskjóður, kjafta- týpur, hjónabandssjúklingar og „veiðimenn” viröast að áliti 16 vera kvenkyns. — Allar gamlar goösagnir og lummó brandarar sem kallar hafa komið sér upp um konur eru tiundaðir i þessum þætti. — Leyfum við okkur hér- með aö lýsa fratíd rfnismeöferð. Burt með karlrembuna? Svo var það kossaþátturinn. Svo virðist sem kvenkynið þurfi einhverja sérstaka fræðslu um kossa, umfram karlkyniö, stelpur eru hvattar til að geyma innilega kossa „handa hinum útvalda”, „og ef þú ert taugaóstyrk og upp- spennt fyrir kossaathöfn slapp- aðu þá af.” Vonumst við til að karlremban verði horfin af siðum 16 er næsta blaö birtist. KOMDU OG REYNSLUGAKKTU NÝJU K-BUXURNAR FRÁ KÓRONA, ÞÆR ERU FÁAN- LEGAR í FLANNEL-FLAUELS-OG TWILL VEFNAÐI. Gluggað í 16 Stuðkonur gleðjast alltaf i hjarta sinu þegar eitthvað sér- hannað unglingaefni kemur á markaöinn. Það birti þvi til i sál- inni þegar 16 birtist á nýjan leik rétt fyrir prentaraverkfallið. Að sjálfsögðu útveguðum viö okkur eintak og byrjuöum strax að fletta. Blaðið likist mjög út- lendum unglingatimaritum i út- HANN NOTAÐI MIQ I HALLÆRI Opuatitt •«* »» ih IraffliMMttnim* — 09 9*«- NvtdlT? VIOTAL: BUBBI MORTHENS ÁSAMT OPNUMYND DAUOASYNOIHNAR SJÖ trt |)U «loo «1 *ynduninumt : KYNFRÆDSIUSÍOAN i A A «5 •*«>

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.