Helgarpósturinn - 04.12.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 04.12.1981, Blaðsíða 1
aöalblaöið & aukablaÓiÓ i eina sæng „Þeir eru allir sama ihaldið’’ Guðmundur Sæmundsson öskukall i HelgarpóstsviðtalL Geysir getur gos- ið eftir pöntun Föstudagur 4. desember 1981 „Dagblaðið hefur alls ekki gleypt VisiM Sveinn R. Eyjólfsson i Yfirheyrslu „Dagblaöið hefur alls ekki gleypt Visi. Milli útgáfuaöila þessara tveggja biaöa náöist samkomulag um samvinnu, þar sem gert er ráð fyrir að nota þaö1 besta úr báðum biöðunum tii aö skapa nytt og betra blað. Megin markmiðið er að flytja fólki enn fleiri fréttir og meiri fróðleik, en áður var unnt að gera. Með aukinni þjónustu við lesendur koma svo aukin við- skipti öllum til hagsbóta....” —- segir Sveinn R. Eyjólfsson, út- gáfustjóri Dagblaðsins og Visis i Yfirheyrslu Helgarpóstsins i dag. Jafnframt er hið sameinaða sið- degisblað tekið til faglegrar umfjöllunar i f jölmiðlunardálki Pét- urs J. Eirikssonar. Hreppapólitik eða skynsemi? Hringborðsum- ræður um framtið Reykjavikur Lárus i Grimstungu segir frá © - brennandi vandamál © „Hvort er Slökkvilið Reykja- vikur siökkvilið eða sjúkraliö?” Margir sem þekkja til eld- varnamála borgarinnar varpa fram þessari spurningu. Stað- reyndin ernefnilega sú, að vegna stóraukinna anna viö sjúkraflutn- inga eru álika margir brunaverð- ir til taks þegar brunakall kemur árið 1981 og fyrir aldarf jórðungi. Mannfæð er ein af helstu mein- semdum slökkviliðsins. En það h'ður lika fyrir erfiðan fjárhag, of fáar æfingar, og skort á undir- búningsmenntun brunavarða og endurmenntun þeirra. Þetta kemur meðal annars fram i athugun Helgarpóstsins á réttmæti þeirrar gagnrýni sem hefur verið beint að Slökkviliði Reykjavikur eftir brunann á hús- um Egils Vilhjálmssonar h/f. En það er fleira sem á bjátar. Almenningur er andvaralaus varðandi brunavarnir, ekki sist eigendur fyrirtækja og verk- smiðja og forráðamenn stórhysa. Ein af ástæðum þess er án efa litil almenn fræðsla um eldvarnir og áróðurum að fólkhafislikti'lagi. Umdeildir tvíburar i íistinni Haukur og Hörður Harðarsynir @ Popp til útflutnings Björgvin Gisla tekinn tali /C LITTON örbylgjuofn ..ALVEG ÆDI! Maturinn tilbúinn strax GELLIR H F Skipholti 7 símar: 26800 - 20080

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.