Helgarpósturinn - 04.12.1981, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 04.12.1981, Blaðsíða 5
Brunalið liöi& heföi eftirlit meB brunahön- um meö höndum. Undir þaö tekur Rúnar Bjarnason. En Þórir Hilmarsson bruna- málastjóri er á ööru máli en slökkviliösstjóri. „Slökkviliösstjóri ber höfuö- ábyrgð á brunahönum. Hann ger- ir það lögum samkvæmt. Það get- ur svo vel veriö að hann feli ein- hverjum öörum aö annast eftirlit og viðhald, t.d. Vatnsveitunni”, segir Þórir Hilmarsson bruna- málastjóri. 1 framhaldi af þeim vandkvæö- um að fá vatn úr brunahönunum hafa spunnist umræður um nauö- syn þess að Slökkvilið Reykjavik- ur hafi alltaf til taks tankbil meö 30—40 tonn af vatni sem nota mætti til aö hafa þó eitthvert vatn i kringumstæöum sem þessum. Til samanburöar má geta þess að venjulegur dælubill hefur aöeins 2000 litra af vatni innanborös og tæmir sig á innan viö einni min- útu. En þetta er umdeilt atriöi og slökkviliðsstjóri heldur þvi fram, að þetta dugi i langflestum tilfell- um og leggja beri aöal áherslu á aö nota vatnskerfi borgarinnar og bendir á, aö innan skamms séu væntanlegir til landsins nærri hundraö stórir brunahanar sem setja eigi upp á hættulegum stöð- um i borginni. Innan slökkviliðs- ins eru lika skiptar skoöanir um þetta, en þeir sem Helgarpóstur- inn ræddi viö telja þó, aö i um- ræddu tilfelli heföi stór tankbill veriö til bóta. Upplýsingar ekki tiltækar I þeim umræöum sem hafa sprottið af brunanum á húsum Egils Vilhjálmssonar við Rauöar- árstig á dögunum kom i ljós, aö slökkviliösmenn höföu veriö þar nýveriö og kynnt sér aöstæöur. Að sögn heimildarmanns okkar er all mikiö gert af þvi aö senda slökkviliðsmenn i hús þar sem nauðsynlegt er aö þeir þekki allar aöstæöur. Þá kynna þeir sér um leið hvaöa eldfim efni eru á stöö- unum. Hinsvegar fara þeir ekki inn á heimili. „En þvi miöur eru þessar upp- lýsingar ekki tiltækar i bilunum, og þótt viö þekkjum aöstæöur viöa eru okkur takmörk sett og það liöur oft langt á milli þess sem við komum á staðina”, segir hann. Stórhættulegar eldgildrur eru þvi um allan bæ, og má þar sér- staklega geta kvikmyndahúsa og skemmtistaöa. En Eldvarnareft: irlitið á mjög erfitt um vik aö gera róttækar ráöstafanir á slik- um stööum, og til aö loka þeim þarf að leita til dómstólanna. Að sögn Rúnars Bjarnasonar getur Eldvarnareftirlitiö samkvæmt lögum leitað fulltingis bruna- varnarnefndar Reykjavikur og lagt málin þar fyrir, ef um er aö ræða yfirvofandi hættu þannig að mannslif eru i hættu. Minniháttar mál sem varða almenna um- gengni og hreinlæti þarf að leggja fvrir dómstólana. Fjölbýlishúsahverfi eru aö margra mati hættuleg að þvi leyti, aö viöa eiga slökkvi- og sjúkrabilar i erfiðleikum með að komast að húsunum, sérstaklega þar sem byggðin er þéttust, eins og i Breiðholtinu. Þá eru óviða i blokkum eldvarnarhurðir sem gætu hindrað útbreiðslu reyks. Komi t.d. upp eldur i geymslu i kjallara má búast við þvi, aö hús- ið fyllist samstundis af reyk. Margir álita aö með þvi einu aö arkitektarnir heföu gert ráð fyrir opnanlegum þarkgluggum fyrir ofan hvert stigahús þar sem mætti hleypa reyknum út heföi ■ mátti draga töluvert úr hættunni, svo ekki sé minnst á eldvarnar- hurðir. Hér hafa verið raktir pokkrir gagnrýnispunktar á uppbyggingu Slökkviliösins i Reykjavik og nokkra þætti i eldvörnum Reykjavikur. Tilgangurinn er alls ekki að ráöast á einstaka menn, hvorki stjórnendur slökkviliösins né liösmenn. Siöur en svo. Slökkviliösmenn þurfa aö fá aö vinna störf sin i friöi, sá er aö sjálfsögöu fyrst og fremst hagur borgaranna. En það er ekki siöur hagur borgaranna, aö slökkviliöinu sé veitt aðhald meö sanngjarnari gagnrýni, og vissulega er margt i þessum málum sem mætti betur fara. Tækniþekkingu, orku, hráefni, landrými og vandaðan undirbúning, svo sem tilraunavinnslu. Allt er þetta nú fyrir hendi. Það sem vantar er ÞINN stuðningur. Hvað færðþú fyrirþinn hlut? Kaupirðu hlut í Sjóefnavinnslunni hf. gerist þd þátttakandi í mikilvægu brautryðjendastarfi á vett- vangi alíslensks iðnaðar. Auk þess eignast þú hlut í framtíðarfyrirtæki sem á mikla möguleika í vinnslu ýmissa kemiskra efna auk saltvinnslunnar. Athugaðu málið. Þinn hagur — þjóðarhagur. Nánari uppJýsingar Frekari upplýsingar og gögn liggja frammi hjá undirbúningsfélaginu, að Vatnsnesvegi 14, Keflavík, sími 92—3885 og í Iðnaðarráðuneytinu, Arnarhvoli, Reykjavík. þessu vera aö vinna aö þvi að ná samningum við SAS um áfram- haldandi flug til ákvörðunar- staöa, sem Flugleiöir fljúga ekki til. SAS mumun þegar hafa boðiö islensku iþróttafólki samsvarandi afslátt á þessum leiöum og þaö býður öðru norrænu i'þrótta- fólki.... ® Arni Gunnarsson.alþm., hef- ur flutt tillögu á Alþingi um efl- ingu rannsókna á kali i túnum, sem þingmaðurinn segir að sé dýrasta gróðureyðing á Islandi. Leitaði hann liðsinnis þingmanna úr öðrum flokkum við flutning til- lögunnar og fékk yfirleitt góðar viðtökur. Meðal þeirra, sem hann leitaði til, var Stefán Valgeirsson. Stefán renndi augum yfir tillög- una ábúðarmikill og mælti svo með þunga: „Nei, ætli ég skrifi nokkuð upp á þetta. Ég er að leysa máliö á bak við tjöldin.”... Þegar fundir gerast langir á Alþingi Islendinga skemmta menn sér gjarna viö að setja saman visu eöa gamansögu um náungann. Vinsæl söguhetja slikra sagna er nefndur Stefán Valgeirsson. 1 fyrra ferðaðist hann til Jerúsalem að þvi sagt vartil þess að afla sér upplýsinga um togaraútgerð á Dauðahafinu. Þá voru margar gamansögur búnar til i þinginu. Meðal annars þessi: „Hvað sagði Stefán Valgeirs- son, þegar hann rak sig á grát- múrinn?’ ■m” >> • • • „Sá vægir, sem vitið hefur meira.” w Þingmenn eru misjafnlega málglaðir. Sumir eru stöðugt blaðrandi. Aörir taka nánast aldrei til máls. Meðal þeirra sið- arnefndu er Þórarinn Sigurjóns- son, alþingismaöur Sunnlend- inga. Hann brá þó út af venju sinni nú á dögunum er þingmenn ræddu málefni graskögglaverk- smiðja. Bað þá Þórarinn um orð- ið. Að sögn þingbræöra hans hóf hann mál sitt á þessum orðum: „Þar sem hér er um að ræða málefni, sem snertir þjóðarhag, ætla ég að segja nokkur orð.” • Samsuöan mikla, Dagblaöiö & Visir, hefur fætt af sér ýmsar sögur, gamansamar og rætnar á víxl. Gárungarnir kalla t.d. sam- suðuna ekki Dagblaöiö & Visi heldur alltaf Sólidarnós, og aum- ingja Björn Þórhallsson, varafor- seti ASl og stjórnarformaöur Dagblaösins hf. gengur ævinlega undir nafninu Björn Aölesa, sbr. Lec Waiesa... • Ein af islensku hljómplöt- unum sem koma út fyrir þessi jól verður ,,A vængjum söngsins” frá fyrirtækinu íslenskar hljóm- plötur þar sem Sigrfður Ella MagnUsdóttir syngur islensk og erlend léttklassisk lög. Undir- leikari er Graham Johnson. $ <Í1 \j sem feli i sér að ’l eftirleiðis verði mun auöveldara fyrir iþrótta-' félögin og einstaka iþróttamenn aö halda uppi samskiptum vib útlönd. Samningurinn mun hljóða upp á yfir helmings afslátt á far- gjöldum Flugleiöa til allra þeirra staöa.sem féiagiö flýgur tilog ná til alls iþróttafólks sem á annað* borð þarf aö fara utan til keppni og eins fyrir iþróttafélögin hér sem þurfa aö fá einstaklinga eða flokka erlendis frá til keppni hér á landi. ISI mun i framhaldi af SJÓEmVMJSLAN HF. -HLIHMJÁEÖTBOÐ Stofnfundurl981 I samræmi við ákvæði laga nr. 62/1981 um sjó- efnavinnslu á Reykjanesi, er hér með auglýst almennt hlutafjárútboð í Sjóefnavinnslunni hf., en stofnfundur þess félags verður haldinn laugardaginn 12. desember 1981 í félagsheimilinu Stapa, Njarðvík kl. 16 (hlut- hafar undirbúningsfélags athugið að aðalfundur félagsins verður kl. 14 sama dag í Stapa). Láfangi- Smilljónirkr. Með fyrsta áfanga verksmiðjunnar er gert ráð fyrir 8.000 tonna saltframleiðslu á ári. Nú er boðið út hlutafé vegna hans að fjárhæð 5 milljónir króna (lágmarkshlutur 1.000 kr.) til við- bótar hlutafé Undirbúningsfélags saltverksmiðju á Reykjanesi hf., en stefnt er að samruma félaganna við stofnun Sjóefnavinnslunnar hf. Heildarhhrtafé 42,5milljómr kr. Heildarhlutafé Sjóefnavinnslunnar hf. verður 42.5 milljónir króna, miðað við verðlag í maí s.l. og er þá gert ráð fyrir verksmiðju er framleiði á ári 40.000 tonn salts, 9.000 tonn kalsíum klóríð, 4.000 tonn kalí, ásamt brómi, saltsýru og vítissóda. Gjalddagar Hlutafé má greiða með 3 jöfnum greiðslum á 3ja mánaða fresti, en vextir reiknast frá 1. apríl 1982 á hlutafé sem greiðist eftir þann tíma.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.