Helgarpósturinn - 04.12.1981, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 04.12.1981, Blaðsíða 12
Herramanns matur frá Broadway- kokki Helgarrétturinn kemur aö þessu sinni frá Einari Guöna- syni, yfirmatreiöslumanni á hinum nýja veitinga- og skemmtistaö Broadway. Þar sem staöurinn er talinn vera sá flottasti hér á landi, er ekki úr vegi aö hafa helgarréttinn frá þeim í flottara lagi, bæöi forrétt og aðalrétt. Viöskulum þá byrja á forréttinum: Túnfiska mousse 400 gr. túnfiskur 200 gr. mjúkt smjör eða smjörvi 1 dl. sýrður rjómi sitrónusafi salt og pipar. Olian er kreist vel frá fiskin- um, sem siðan ersettur i skál á- samt smjörinu. Þar er ‘þetta hrært saman með þeytara. Siö- an er sýrða rjómanum bætt út i, og allt bragðbætt meö sitrónu- safanum og salti og pipar. Skál- inni er siðan lokað með álpappir eða öðru og hún látin standa i kæliskáp i hálfan dag. Þegar þetta er boriö fram, má skreyta með salatblaði, sitónubát og tómatbát. Þetta skal svo borðaö með ristuðu brauði. Nú eru menn orðnir mátulega og skemmtilega svangir og þvi rétt að snúa sér að aðalrétt- inum, sem er: Aligrisakótilettur í franskri sinnepssósu 4 kótilettur (ein á mann). Þær eru látnar liggja yfir nótt i mar- ineringu sem iaga skal á eftir- farandi hátt: 2 laukar, ekki mjög stórir, skornir niður 1 gulrót Timian Heill svartur pipar 1-2 lárviðarlauf ca. 3 dl. þurrt hvitvin Smávegis gróft salt. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik TRYGGVABRAUT 1d SKEIFAN 9 S. F171S 23515 S. 31615 86915 Mesta úrvaliö, besta þjónustan. Viö útvegum yöur atslátt á bílaleigubilum erlendis. Boröa- pantanir Sími 86220 85660 Veitingahúsiö í GLÆSIBÆ Einar Guönason kokkur á Broadway. Kótiletturnar eru sem sé látn- ar standa i þessum legi yfir eina nótt. Þær eru siðan þurrkaðar og steiktar á pönnu i smjöri. At- hugiðað geyma marineringuna, þvi hún er svo notuð i sósuna. Föstudagur 4. desember 1981 hollj^rpn^fl irinn Hallgrimur Hafliöason svarar i simann i Simaþjónustu Filadelfiu. Jesús starfar enn i dag. Hann gerir það svo sanrtarlega og við höfum heldur betur fengið að reyna það. Hann er miklu sterk- ari en við. Við erum bara lítil verkfæri i hans hendi og þjónum honum.” Hallgrimur sagði, að fólk hefði hringt til þeirra alls staðar að af landinu og sumirhringduoftar en einu sinni. Fólkinu er þá sent bibliunámskeið til að gera það virkt, og siðan er reynt að sam- eina það söfnuðunum i kring, eftir þvi', sem andi. guðs leiðir þannig, að fólkiö finrii ekki eins'fyrir ein- manaleikanum og leiti i sam- félagið. Og er hér átt við sam- félag tníaðra. ,,Það er ágættaö svara i sima i sjálfu sér, en það er ekki lausnin. Jesús er lausnin. Við svörum fólkinu eftir bestu getu, eftir þvi, sem guðs ar.di leiðir i það og það skiptið. Siðan reynum við að hafa bréfaskriftir viö það og benda þvi á orðið f Bibliunni”. Aðspurður hvort fólkið hefði reynt einhver önnur ráð til að komast upp Ur einmanaleik sin- um, sagði Hallgrimur að svo væri, það hefði reynt allar hugsanlegar leiðir. ,,En það er dckert hægt að gera án JesU”, sagði hann. „Jesús hjálpar okkur i gegnum allar raunir. Ég hef fengið mina reynslu i gegnum lifið og ég veit að gegnum allar þrengingar og erfiðleika hefur hann alltaf staðið við hlið mina og hann hefur alltaf staðið við orð si'n, eins og stendur i Bibliunni. Það er svo mikið at- riði að fólkið geri sér grein fyrir hvað Bdkin er, það hefur hana uppi ihillu hjá sér. Þar fann ég nú fyrst drottin minn og frelsara, Jesúm Krist. Það var stórkostleg Hamborgarhryggir, London lömb, Bógsteikur ofl.... Nóg að borða á jólunum Galdrakarlar leika fyrir dansi Diskótek Sósan: Hún er löguð á pönnunni. Fint saxaður laukur er létt- steiktur i 50 gr. af smjöri þannig að hann verði gulur og mjúkur. Marineringunni er siðan hellt á pönnuna með öllu i og látið þetta sjóða niður um helming. Siðan er litilli dós af sýrðum rjóma bætt út i og Dijon sinnepi. At- hugið að nota alls ekkihiö sæta sinnep, sem kallaö er French Mustard, heldur hið sterka sinn- ep frá Dijon. Algengasta teg- undin af þvi hér er Maille og fæst viða. Hrærið i þessu og látiö suðuna koma upp i rólegheitun- um. Bragðbætið með salti og nýmuldum pipar. Sósunni er siðan hellt yfir kjötið. Með þessu er gott aö borða hvitlaukskartöflur, sem eru þannig gerðar, aö hráar kartöfl- ur eru skrældar og skornar i sneiðar og siðan létt brúnaðar i hvitlaukssmjöri. Siðan eru þær settar i eldfast form, hvitlauks- smjöri bætt við og bakað i ofni. Verði ykkur svo aö góðu. Símaþjónusta Fíladelfíu: Fyrir einmana fólk ,,Við höfum verið meö þetta i þrjárvikur tilmánuöog þaö hef- ur gefiö mikla og góöa raun”, sagöi Hallgrfmur Hafliöason, þegarhann varspuröurum sima- þjdnustu þá, sem Ffladelfíusöfn- uöurinn er meö fyrir einmana fólk. —Hvers konar ftílk er það, sem hringir i' ykkur? „Það er alls kyns fólk; alkóhólistár, fólk sem er tauga- sjúkt, fólk, sem hringir vegna vandamála eins og stelsýki, eiturlyf ja, svo og fólk, sem hring- irvegna einmanaleika,ogalltþar fram eftir götunum.” Hallgrimur sagði, að þeir sem hringdu væru á öllum aldri, allt frá 9-10 ára börnum til gamals fólks og talaði þaö mikið um ein- manaleika. ,,Viö biðjummeðþvi,og biðjum það að koma til okkarog eiga með okkur stund, þannig að það fái aö vera með. Við viljum lika leiða það inn i samfélagið þannig, að það verði virkara, og finni, aö stund og siðan hef ég orðið sterk- ari og sterkari i trúnni”, sagði Hallgrimur. — Hefur það fólk sem hringir -aftur sagt, að þvi lfði betur? „Já, það hefur alltaf verið þannig. Það hefur komið sérstak- ur friður og kyrrð yfir það”, sagði Hallgrimur Hafliðason að lokum. Þess má geta. að simi Sima- þjónustunnar er 21111 °8 heimilisfangið. er Hverfisgata 43, kjallara. á jólunum aö slappa af og borða. Sem betur fer er ekki ennþá hægt að kaupa afslöppunina i jólaflóðinu. En matinn er hægt að kaupa. Að sögn Kristjáns Guðmunds- sonar, verslunarmanns i SS búð- inni i Glæsibæ, er fólk þegar fariö fyrir alla að borða. Þó sagði hann aö vissar tegundir kláruðust allt- af, og tilnefndi þar sérstaklega svinakjöt. Nú er aö veröa stutt til jólanna, og ekki seinna vænna aö athuga hvernig best er aö eyöa peningum i þvi sambandi. Nú eru fataversl- anir aö breytast í jólaverslanir: t þessum mánuði á aö tryggja af- komu næsta árs og þvi litlu til sparað. Jólin i ár eru góö aö þvi leyti aö aðfangadagur er á fimmtudegi og helgin kemur þægilega á eftir. Sömuleiðis kemur helgi beint á eftir nýársdegi, og þvi geta allir veriðánægöir meö það lika. Þess- ir mörgu samfelldu fridagar koma sér vel fyrir þá fjölmörgu sem gera þaöhelst sér til dundurs að kaupa mat til jólanna. Fyrstir allra eru þó þeir sem eiga vini eða ættingja i útlöndum og vilja láta þá boröa hangikjöt á jólunum. Þeir eru nú þegar búnir aö senda kjötpakkana. En hver er vinsælasti jólamat- urinn hér heima? „Það er svinakjöt”, sagði Kristján. „Einnig lambakjöt, fuglar, og eiginlega hvað sem er. En hamborgarhryggir, London lamb, svinasteik, nautasteik, rjúpur að ógleymdu hangikjötinu er liklega vinsælast.” Kristján sagðist t.d. geta mælt meö úrbeinuöum hamborgar- hrygg á 184 krónur kilóiö, sem hann sagöi hreinasta veislumat. Af ódýrari gerðinni nefndi hann svinabóga, sem hann sagði fal- legan og góðan mat með réttri meöhöndlun, og þeir kosta ekki nema 65 krónur kilóið. Um fuglana sagöi Kristján að rjúpurnar væru að koma aö norö- an (i bil, ekki fljúgandi), en verð- ið á þeim heföi ekki enn veriö ákveöið svo hann vissi til. „Svo erum við að fá gæsir, bæði villtar og tamdar, og þær eru herra- mannsmatur. Peking-endur fáum við líka fyrir jólin.” Kristján sagði aö litið lægi 1 sjálfu sér á að kaupa i matinn, hann efaðist ekki um aö nóg væri Kristján meö væna steik.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.