Helgarpósturinn - 04.12.1981, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 04.12.1981, Blaðsíða 15
14 Föstudagur 4. desember 1981 __helgarpásturinn- neigarpu^tut n ## # rosn íoer lyoi 15 Ekki alls fyrir löngu var haldið i Reykja- vfk þing Verkamannasambands íslands.og uröu þar mikil átök um þaö hvaöa stefnu skyidi taka i kjaramálum. Lyktir uröu þær sem kunnugt er aö tiiiögur hins svokallaöa „meirihluta” voru aö endingu samþykkt- ar, en meö aöeins fjögurra atkvæöa meiri- hiuta. Tiliögur minnihlutans sem felldar voru meö svo iitlum mun, voru um margt miklum mun róttækari.og geröu þærmeöai annars ráö fyrir þvi aö yfirvinna yröi aö mestu leyti afnumin á tiltölulega skömm- um tima. Tillögur þessar voru fyrst og fremst settar á oddinn af forystumönnum verkalýösfétagsins Einingar á Akureyri en þar höföu þær veriö samþykktar á féiags- fundi skömmu áöur eftir miklar umræöur, enda mun t.d. formaöur félagsins hafa ver- iö mótfallinn þeim i upphafi þótt hann yröi siöan aö fylgja þeim eftir á Verkamanna- sambandsþinginu. Hlutu þær meiri hljóm- grunn meöal þingfulitrúa en jafnvel aö- standendur þeirra höföu gert sér vonir um. Má i þvf sambandi ekki hvaö sist benda á stuöning kvenna viö þær. Einn þeirra sem hvaödrýgstan þátt áttu I mótun þessara tiliagna var vafalftiö Guö- mundur Sæmundsson, vandræöabarniö innan Islenskrar verkalýöshreyfingar, há- skólaborgari, öskukall, rithöfundur og kabarettskáld meö meiru. Guömundur vakti fyrst alþjóöarathygli er hann bauö sig fram tii forseta ASI á þingi sambandsins I nóvember á siöasta ári. Hann hefur sjálfur látiö þau orö falla um þetta framboö sitt, aö enginn hafi skoraö á hann aö gefa kost á sér — þaö hafi heldur enginn beöiö hann um aö gera þaö ekki. Nokkuö táknrænt dæmi um hinn litrlka feril þessa verkamannssonar úr Reykjavlk sem gekk menntaveginn, stund- aöi háskólakennslu, en vendir siöan sinu kvæöi I kross. Gerist verkamaöur I Reykja- vlk en flyst siöan noröur til Akureyrar og fer aö vinna þar I öskupni sem engan veg- inn getur talist meöal hinna viröulegri starfa. Heimili Guömundar á Akureyri stendur viö götuna meö langa nafniö sem svo mörgum aökomumönnum vefst tunga tum tönn þegar þeir eiga aö nefna, Helga- magrastræti. Þar býr hann ásamt konu sinni sem starfar á Félagsmáiastofnun Akureyrar og tveggja ára syni Atla Sævari. Guömundur er heimavinnandisem stendur. „Bara húsmóöir”, eins og sumir segja. Þeir feögar taka á móti biaöamanni Helgarpóstsins þegar hann ber aö garöi einn morgun og æskir viðtals. Þaö er Ijúf- lega veitt. Kaffi er fram boriö og segul- bandstækiö sem hann Baddi Jún var svo vinsamlegur aö lána er sett i gang. Spjalliö getur hafist. Hynniisi láiæhf Þú ert Reykvlkingur aö uppruna er ekki svo? „Jú, ég er fæddur og uppalinn i reyk- vlskri verkamannafjölskyldu. Faöir minn haföi allt frá unga aldri unniö fyrir sér höröum höndum, og oft voru kjörin kröpp. Sem barn kynntist ég þvi vel hvaö fátækt er. Kynni þin af verkalýösmálum hafa þvl væntanlega hafist snemma? „Ég kynntist snemma þeirri hliö verka- lýösmála sem snýr aö þvi aö komast af. Þaö var mikilharka íverkalýösbaráttunni i þá daga, sé miðaö við lognmolluna i dag. Ég gleymi þvi aldrei þegar pabbi kom slasaöur heim af verkfallsvakt — ég held það hafi veriðárið 1954. Hann hafði veriö að reyna aö stööva verkfallsbrjót sem i' stað- inn reyndi aö keyra hann niöur. Hann bjargaði li'fi sinu meöþvi. aö stökkva upp á bilinn, þannig aö hann fótbrotnaði bara en varö ekki alveg undir.” En þú gengur svo menntaveginn eins og þaö er kallaö? „Já eins og aörir heiöviröir verkamenn vildi pabbi aö ég yröi eitthvað meira en stritari. Hann sendi mig þvi i menntaskóla eins og þaö er kallaö. Ég fór i menntaskóla. Síöan stundaöi ég nám viö Háskóla Islands, og aö þvi loknu hélt ég til Noregs þar sem ég var viö nám i fjögur ár.” A þessum árum hófust afskipti þin af stjórnmálum? „Ég hef alitaf veriö áhugamaöur um pólitik. Meöan ég var viö nám hér við Há- skólann kynntist ég Samtökum frjálslyndra og vinstri manna, og gekk i þau. Ég geröist ritstjóri blaös þeirra, og þegar svo kjósa skyldi til Alþingis geröist ég kosningastjóri þeirra. Viö munum þá,fyrstir mér vitan- lega, hafa tekiö upp þá reglu aö gera kjósendur ekki aö merkjum i kjörskrám. Hiö sama munu reyndar einnig hafa gert I þetta sama skipti aöstandendur hins stór- merkilega O-lista, lista Framboösflokks- ins, enda voru þessir tveir listar skyldir aö ýmsu leyti. Hvaö áttu viö meö þvi? „Báöum var beint gegn flokksræði og al- ræðisvaldi flokkanna yfir fólkinu. En þaö fór nú svo fyrir rest,aö Samtök frjálslyndra og vinstri manna féllu i nákvæmlega sama flokksfariö og aörir, enda stóö liklega aldrei annaö til frá hendi rútineraöra flokksmanna eins og Hannlbals og sona hans, og þá á ég bæöi við,andlega og lif|- (fræöi,lega syni hans.” Henlugra væri ao pegja í Noregi kynnist þú slöan hreyfingu Marx-Leninista? „Þegar ég kom utan var mikil og vaxandi starfserpi meöal ungs, róttæks fólks, og ég kynntistþessu mjög fljótlega eftir aö ég var kominn út, enda bar mikið á því innan há- skólans þar sem ég stundaði nám. Eg hreifst strax af þessum hugmyndum og starfaði meö þessum róttæku hópum.Ekki hvaö slst hreifst ég mjög af hugmyndum þeim sem ættaðar voru frá kinversku mainingarbyltingunni. Þessar hugmyndir voru ásamt blómahreyfingu þeirri sem mikillar hylli naut meðal ungs fólks á Vesturlöndum, mjög skyldar þeim lýð- ræöishugmyndum sem settar voru á oddinn i stúdentauppreisnunum i Frakklandi 1968.” Þegar þú kemur svo heim frá námi vind- ur þú þinu kvæöi I kross og ferð aö vinna verkamannavinnu. „Já, en að visu ekki strax. Ég kenndi fyrst málvisindi I Háskólanum sem stunda- kennari i tvö ár. Þá fann ég aö nám mitt, og sú grein sem ég haföi lagt stund á, fellur heldur illa aö áhugasviöi mlnu, en mitt áhugamál haföi I raun og veru alltaf veriö pólitik ieinu eöa ööru formi. Þótt mér þætti i sjálfu sér alls ekkert leiöinlegt aö kenna, féll greinin illa aö þessum áhugamálum, svo ég ákvaö aö hætta, til þess aö geta snúið mér að þvi sem ég haföi alltaf haft áhuga á. Þar voru verkalýösmálin ofarlega á blaði. Til þess aö taka þátt I verkalýösbaráttu þarf maður helst aö vera einhvers konar verkamaöur, þannig aö ég dreif mig i það aö fara aö vinna verkamannavinnu, og kynnast þannig þessum málum úr þeirri áttinni, fremur en af bókum. Ég vildi reyna verkalýðsbaráttuna á eigin skrokki.” Haföiröu hug á þvi aö gerast verkalýös- leiötogi? „Nei, en þaö er hugsjón min aö geta ef til vill oröiö aö einhverju liöi I verkalýös- baráttunni. Heföi ég aöeins áhuga á frama, er til miklu heppilegri leið en sú sem ég hef valið. Þá væri hentugra aö vera þægur og hollur foringjunum, eöa láta kaupa sig til aö þegja. Ég vil heldur vera hollur hinum almennu félögum hreyfingarinnar sem engu fá aö ráöa”. Vilmundur shildi ehhi orsöhina Þú telur aö mikiö skorti á þaö aö lýöræöi riki innan verkalýöshreyfingarinnar.” „Já, ég tel að einn af helstu annmörkum islenskrar verkalýöshreyfingar sé skortur- inn á lýöræði innan hennar, og skorturinn á virkni hins almenna félaga I starfi og baráttu hreyfingarinnar, sem reyndar hef- ur verið ákaflega rislitil hin siðari ár. Hreyfingin á nú einu sinni aö vera hags- munatæki hins vinnandi fólks, og ef þaö notar ekki þetta hagsmunatæki sitt, þá er þaö notaö af óvininum beint eöa óbeint. Ég held aö fólk sé búiö aö fá nóg af þessu fá- mennis- og klikuveldi. Þetta eru ekki leng- ur félög heldur stofnanir á borð viö sjúkra- samlög eöa landhelgisgæslu. Verði ekki breyting hér á hlýtur fólk að yfirgefa þessa hreyfingu og skapa sér önnur baráttutæki til aö ná fram kröfum sinum. Þaö er þvi lifsspursmál fyrir hreyfinguna aö bót verði ráöin á”. Ertu þá sammála þeim hugmyndum sem Vilmundur Gylfason setti fram I sumar? „Aö sumu leyti. Hann tekur aö visu aö- eins hluta af röksemdum okkar lýðræbis- sinna fyrir, og álltur höfuöorsökina fyrir hinu slæma ástandi I verkalýöshreyfing- unni, og lýöræöisskortinum innan hennar, vera ólýöræöislegar kosningareglur. Vissu- lega eru kosningareglurnar ólýöræöislegar, en ég álit aö þær séu miklu frekar afleiöing. Orsökin er flokksræðið. Hreyfingunni er stýrt af flokkum, mismunandi sterkum, og þeir bftast um völdin innan hennar, skipta meö sér yfirráöum yfir félögunum. Einn flokkur ræöur einu félaginu og annar hinu. Völdin eru oröin aö pólitisku bitbeini. Aö minu áliti á enginn hinna fjögurra stjórn- málaflokka sömu hagsmuna aö gæta og verkalýöurinn. Afskipti þeirra af málefn- um verkalýöshreyfingarinnar eru verka- lýönum sist i hag.” Og geturöu nefnt dæmi um þaö hvernig þetta flokksræöi innan verkalýös- hreyfingarinnar virkar i framkvæmd? „Þar má nefna sem dæmi kosningar I embætti á Alþýðusambandsþinginu. Undanfari þeirra var mikiö makk milli flokka. Alþýöubandalagiö og Sjálfstæöis- flokkurinn tóku þar höndum saman um að skipta meö sér völdum i hinu mesta bróö- erni. Svona lagaö gerist á öllum þingum i sambandi viö kosningar á fólki — Þetta gerist i félögunum þegar tilnefna á fólk I stjórnir. Og þetta gerist einnig I þvi sem er langtum mikilvægara — i sjálfum starfsaö- feröum forystumannanna. Þannig er allt gert — stundum kannski óafvitandi — til þess aö fæla hinn almenna félaga frá starfi. Allt er gert svo óaölaðandi fyrir venjulegt fólk.” Og þarna er sjálfur verkalýösflokkurinn Áiþýöubandalagið undir sömu sökina seldur og hinir? „Já og sök þess er jafnvel meiri en annarra vegna þess að völd þess eru meiri I verkalýöshreyfingunni en annarra flokka. Aö magni til hefur Alþýöubandalagiö þvi á- stundaö mestan lýðræðisskort I starfi þar. Hitt er svo annaö mál ab allaballarnir eru svosem ekkert verri en aörir. Ég held aö hinir flokkarnir myndu gera nákvæmlega þaö sama ef þeir væri I sömu aðstöðu.” í öshuna á AKureyri Svo flytur þú norður til Akureyrar þar sem þú ferö aö vinna I öskunni? „Já okkur hjónin langaöi aö breyta til, svo að viö slógum til og fluttum norður þegar tækifæri bauöst. Ég vildi halda á- fram aö vinna útivinnu, en ekki vinnu sem byöi upp á of langa vinnuviku. Askan féll vel aö þessum óskum mlnum og mér hefur likaö vel viö starfið og sérstaklega vel viö vinnufélagana.” Og hvernig var svo aö koma norður? „Þaö var að mörgu leyti gott og lærdóms- rikt. Mér finnst betra að búa hér heldur en fyrir sunnan. Þaö er ekki sama stressiö á mannlifinu. Svo er auöveldara aö átta sig á umhverfinu hér, til dæmis þegar maöur ferö að kynnast uppbyggingu valdakerfis- ins hér i bænum.” Er samtrygging valdaaflanna meira á- berandi hér en til dæmis I Reykjavik? „Já, þaö eru augljós tengsl á milli hags- munaaðila. Atvinnurekendur, þar meö talið Sambandiö, einn stærsti atvinnurekandinn hér, eru harðtrúlofaöir bæjaryfirvöldum, verkalýöshreyfingu og flokkunum. Þetta er alltsaman meira og minna tengt I einu alls- herjar samkrulli. Ég get nefnt sem dæmi að formaöur stærsta verkalýösfélags staðar- ins er jafnframt I stjórn Útgeröarfélags Akureyringa, og er þvi komin upp sú kynd- uga staöa aö hann veröur aö semja við sjálfan sig I kjarasamningum. Fram- kvæmdastjóri tJtgerðarfélagsins er i stjórn Kaupfélags Eyfiröinga, og starfsmaður stærsta launþegafélagsins er einnig i stjórn Kaupfélagsins, en eins og kunnugt er þá er Kaupfélagiö mikið valdaafl hér I bæ.” Þú gerir hér engan greinarmun á sam- vinnufyrirtækjum, opinberum fyrirtækjum og einkafyrirtækjum. Þau eru öll aö mlnu viti atvinnurekendur þarsem þau hafa öll fólk á launum i vinnu. Viö hin opinberu fyrirtæki og fyrirtæki I „félagslegri eigu” þarf aö semja um kaup og kjör likt og um einkafyrirtæki væri að ræöa. Gagnvart þvi verkafólki sem hjá þeim vinnur er þvi litill munur á þeim. Þaö er sama brasiö aö semja um kaup og kjör viö fulitrúa KEA, Akureyrarbæjar og Út- geröarfélagsins, eins og viö fulltrúa hinna harðsviruöustu einkaatvinnurekenda. Tvœr leiðir lloKKsræðisins Þiö Einingarmenn létuð i minnipokann á siðasta Verkamannasambandsþingi. „Aö sönnu létum viö i minnipokann en þar meö er ekki öll s'agan sögö enn. Við erum ekki hættir. Jafnvel hinir nýgerðu samningar breyta þar enguum. Tillögur okkar voru felldar meö aöeins fjögurra at- kvæöa meirihluta. Viö heföum vafalaust náö meirihluta á þessu þingi, ef við hefðum ekki* verið svo óheppin aö hafa innan hreyfingar verkalýösins menn, sem beittu ákaflega óheibarlegum aöferöum við aö berjast gegn þessum tillögum okkar, og sem rangtúlkuöu þær á alla lund. Viö feng- um þvi aö lokum fjórum atkvæðum minna en Guömundur Jaki og liö hans, sem bar fram tillögur I anda efnahagsstefnu rikis- stjórnarinnar. Hér er aö sjálfsögöu komið enn eitt dæmiö um þaö hvernig flokksræöið verkar innan verkalýöshreyfingarinnar. Þetta minnir óneitanlega á Pólland fyrir stofnun Samstööu, sem og i öörum löndum undir stjórn sovéska fasismans. Þar er verkalýöshreyfingin ekkert annað en tagl- hnýtingur hins pólitiska valds.” Nú varö útkoman úr samningunum allt önnur en þessar kröfugerðir báöar. Hvern- ig viltu skýra það? Einingartillögunni — eöa minnihlutatil- lögunni svonefndu — var auövitað hafnaö. En þótt útkoman hafi oröiö önnur en kröfu- gerð ASI sagöi til um, þá er þar enginn eðlismunur á. Þetta eru aöeins tvær leiöir aö þvi sama marki aö þjóna hagsmun- um þeirra flokka sem eru í rikisstjórn, og raunar allra flokkanna.þviaö þeir taka all- ir hagsmuni kerfisins framyfir hagsmuni, þarfir og óskir hins vinnandi fólks. Ég tel aö þessir nýju samningar séu hvorki betri né verri en kröfugerð ASt. Þeir eru að visu grennri og minna skreyttir félagsmála- pakkaglingri, en þeir eru jafn andstæöir hagsmunum vinnandi fólks. . \N ' • • 1 ' t Guömundur Sæmundsson r nelgarpdsisviðlaii - t i $ Styð Kvennalramboöin Meöal þeirra sem studdu tillögur ykkar voru konur áberandi. Hver er ástæban? „Astæöan er sú aö þessar tillögur falla á- kaflega vel aö hagsmunabaráttu kvenna. Uppistaöan I tillögum okkar er afnám vinnuþrælkunar. Vinnuþrælkunin er ein stærsta hindrunin i veginum fyrir þvi aö konur nái sömu aöstööu og karlar. Konur á almennum vinnumarkaöi vinna yfirleitt tvöfalda vinnu, þvi aö þegar þær koma heim frá vinnu sinni þá taka heimilisstörfin viö. Hinsvegar eru svo húsmæöur sem eru eiginkonur vinnuþræla, og þær eru auðvitað einar um þaö aö annast heimili sin þar sem þær fá enga aöstoð frá körlum. Það er þvl eölilegt aö þessar raunar gömlu hugmyndir um aö dagvinnan ein nægi til framfærslu njóti verulegs fylgis meöal kvenna. l*u erl M iainréiiissinni „Ég reyni að vera eins mikill jafnréttis- sinni og ég get, og ég álit aö konur hafi fengiö allt of litiö af þeim réttindum sem cru aillr samð Ihaldlð þeim ber, og aö abstaöa þeirra sé allt önnur en aðstaöa karla. Þær lifa i rauninni allt ööru lifi en karlmenn og hafa þar af leiðandi allt aörar viömiðanir og viöhorf. Mér finnst oft eins og karlar séu alltaf alla ævina að halda áfram þvi sem þeir byrjuðu á i barnaleikjum sinum, þaö er aö segja aö fullnægja sinni eigin þörf fyrir metorö og aðdáun annarra, þörfinni fyrir aö vera stærstur og mestur. Konur hafa ekki þennan metnaö fyrir eigin hönd. Þeim er miklu fremur umhugaö um heildina, eða ef til vill öllu heldur litlu heildina, fjölskyld- una og börnin. Þær hugsa miklu meira um að einstaklingunum liöi vel. Þessi viöhorf eru geysilega mikilvæg i hinu kalda sam- félagi nútimans. Þetta eru hin „mjúku” viöhorf sem Skandinavar kalla svo. Þau þurfa ab koma I staö þeirrar vélrænu tækni- hyggju sem til dæmis stjórnkerfiö mótast svo mjög af.” Þú ert þá fylgjandi fyrirhuguöum kvennaframboðum til sveitarstjórna. „Já, ég tel aö á meðan stjórnmála- flokkarnir neita þvi i raun aö gera konur jafnréttháar i hinu pólitiska starfi, og meöan þeir neita aö taka tillit til hinna nýju viöhorfa, hinna mjúku viöhorfa, sé þaö rétt aö konur bjóöi fram svo aö þær nái áhrifum á þann hátt. Ert þú ekkert hræddur um aö slikt sér- framboö^til dæmis hér á Akureyri.leiöi aö- eins til þess aö Ihaldsöflunum verði afhent- ur meirihlutinn á silfurfati þar sem ljóst er aö kvennaframboö muni einkum taka at- kvæöi frá vinstriflokkunum? „Hér i bæ hafa ihaldsöflin nú þegar völd- in á silfurfati þvi sem nefnt er bæjarstjórn Akureyrar. Ég vil kalla þau öfl sem ráöa Alþýöubandalaginu, Alþýöuflokknum og Framsóknarflokknum Ihaldsöfl — engu siður en ihaldsöflin innan Sjálfstæöis- flokksins. Þeir eru allir sama ihaldiö. Þetta eru mismunandi tegundir ihaldsafla, og þaö skiptir minnstu máli hver þeirra fer meö meirihlutann. Hér er ég auövitaö aö tala um forystumenn flokkanna en ekki fólkið innan þeirra. 1 öllum flokkum er til á- gætis fólk.” En geta þessar konur, sem hafa hinar sundurleitustu stjórnmálaskoðanir, nokkurn timann komiö saman stefnuskrá sem mark er takandi á? „Það er ekki erfitt aö komast aö sam- eiginlegri niðurstöðu, einmitt út frá þvf sem ég nefndi áöan — þessum tvenns konar viöhorfum. Þau eru miklu meiri pólitik heldur en mismunurinn á milli flokka. Þaö er meiri munur á mjúku viöhorfunum og tækniviöhorfunum, heldur en er á milli 1 stjórnmálaflokkanna til dæmis I bæjarmál- unum. Ég álit aö það veröi engum vand- kvæöum bundiö aö koma fram meö nýja og heilsteypta stefnu á vegum kvennafram- boösins, stefnu sem sker sig frá stefnu allra stjórnmálaflokkanna, stefnu sem er sam- eiginleg stefna ailra kvennanna burtséö frá þvi hvaöa stjórnmálaflokk þær hafa áöur stutt. Viö skulum muna aö fólk styöur eöa hefur stutt þann stjórnmálaflokkinn sem þvi finnst skástur, ekki bestur. Nú gefst konum, jafnréttissinnum og andstæöingum tæknihyggjunnar kostur á aö styöja fram- boö sem fellur betur aö skoðunum þeirra en nokkur flokkur.” Er þessu framboöi þá stefnt gegn flokks- ræöinu i bæjarstjórn? „Þvi er kannski stefnt gegn viðhorfum og aöferöum flokksræöisins, þaö er aö segja þessum sameiginlegu viöhorfum og aöferö- um þeirra allra — aö ota sinum tota og halda völdunum innan eins litilla kllkna og hægt er. Aö þvi leyti sýnist mér aö kvenna- framboöinu sé beinlinis beint gegn flokkun- um og flokksræöinu.” En’hvað þá um Sólnes,beri hann fram sérlista, er þaö ekki möguleiki fyrir þá sem óánægbir eru meö flokksræöið aö láta álit sitt i ljós? Sólnes er flis út úr Sjálfstæöisflokknum, en ég hef ekki ennþá séö aö hann hafi viö- horf sem frábrugðin séuviöhiorfum þess flokks til bæjarmáia eöa landsmála. Hann er enginn valkostur fyrir þá sem breyta vilja um stefnu. Hann getur veriö valkost- ur fyrir þá sem eru óánægöir meö einn eöa tvo menn innan Sjálfstæðisflokksins og vilja einhverja aöra tvo i staðinn. Samt sem áöur er viðbúið aö listi sem Sólnes kynni aö bera fram, gæti nælt i eitthvaö af at- kvæöum óánægöra kjósenda. J5n slíkt er engin lausn.” Grau hárin Koiléllu Þú hefur nokkuð fengist við aö skrifa kabaretta og annaö gamanefni. „Já, einkanlega siöustu tvö árin hef ég veriö dálitið inn á þeirri linu. Ég hef átt hlut aö þvi aö semja og setja upp kabaretta. Mér hefur fundist það ágætis aöferö til aö ná til fólks á annan hátt en i hinni hefö- bundnu umræðu. Þetta er semsé einn anginn af sömu bar- áttunni? „Já, þab þarf enginn aö búast viö þvi aö ég fari að búa til kabarett eða reviu sem engin pólitik eöa gagnrýni er i. Ég hef eng- an metnað og myndi aldrei nenna sliku. En geti ég komið skoðunum minum á framfæri meö þessu móti — ekki bara minum eigin skoöunum — heldur verið eins konar ventill fyrir skoðanir fólks, til dæmis á stjórn- málaforingjunum og valdsmönnum, þá tel ég tilganginum aö þessum skrifum náö.” Og fyrsta kaberettinn samdir þú fyrir Leikfélagið. „Já, fyrsta stórverkiö á þessusviöi var þegar félagar úr Leikfélagi Akureyrar á- kváöu að setja upp kabaretí I fyrra til aö reyna aö koma félaginu á réttan kjöl. En eins og kunnugt er var fjárhagur þess bágur, svo ekki sé meira sagt, um þær mundir, og fyrirsjáanlegt aö starfsemi at- vinnuleikhúss á Akureyri myndi leggjast niöur yrði ekki eitthvaö að gert. Ég kom inn i þetta og samdi nokkra þætti sem fluttir voru i þessum kabarett Leikfélagsins sem sýndur var i Sjálfstæðishúsinu I fyrra. Þessi sýning hlaut afbragösgóöar viötökur, og segja sumir aö hún hafi algjörlega rétt viö fjárhag Leikfélagsins.” En áöur haföir þú eitthvaö fengist viö aö semja I þessum dúr? „Ég haföi áöur samið þætti, örstutta skemmtiþættimebgrlni og söng af ýmsum tilefnum. Þetta voru hlutir sem lengi höföu blundaö i mér, og mig haföi lengi langaö til að takast á viö stærra verkefni i þessum dúr og sá draumur rættist með Leikfélags- kabarettinum.” Núna á dögunum var svo frumsýndur eftir þig annar kabarett i Sjálfstæöishúsinu. „Já. „Gráu hárin” fóru þar af staö meö pomp og prakt fyrir nokkrum vikum en þaö ævintýri varö heldur endásieppt. Sýningarnar á þessum kabarett uröu ékki nema tvær. Eftir þessar tvær sýningar uröum viö sem aö leiklistarhliö þessarar sýningar stóöum sammála um þaö aö viö- tökurnar væru ekki nægilega góöar til þess aö ástæöa væri til aö halda áfram. Gráu hárin kolféllu.” Hverja telur þú vera ástæöuna til þess aö svona skyldi fara? „Ég tel aö fleiri ástæður en ein geti legið þar aö baki. En hver er jafnan sjálfum sér næstur, og ég vil gjarna taka talsvert af sökinni á sjálfan mig. Ég tók það aö mér að vera leikstjóri, aö visu aöeins yfir hinum leiknu atriöum sýningarinnar og ekki kabarettinum i heild. En þaö var nú einmitt þaö sem vantaöi, heildarleikstjórn yfir allri sýningunni. Ég var ekki fær um aö annast það, enda hvorki leikari né leikstjóri aö mennt. Þetta er þaö sem greinir þennan kabarétt frá kabarettinum I fyrra. Kaba- rettstjórann vantaöi. I fyrra var þaö Sunna Borg sem skilaði þessu hlutverki meö svo miklum ágætum. Þar má glögglega sjá hversu miklu máli þaö skiptir i svona sýningu að yfirstjórnin sé góö. Einnig var tækniþekkingin öll i lamasessi; lélegir mikrófónar, illa stillt hljóðkerfi og þvium- likt. Fleiri atriöi má einnig til nefna.”Til dæmis held ég aö heildarmyndin hefði orðið betri ef viö heföum gefið okkur meiri tima til samæfinga á öllum kabarrettinum. Atriöin i þessum kabarett voru I sjálfu sér alls ekki svo slæm efnislega, en þau voru ó- nothæf vegna þess aö heildarmyndina vantaöi. Þá má ef til vill einnig geta þess aö tslendingar viröast fara á dansleiki meö allt annaö I huga en þaö aö fara aö dansa samkvæmisdansa, eins og ætlast var til að sýningu lokinni. Um þá hliö, svo og músik- hliö kabarettsins, skyldi sjá átta manna hljómsveit undir stjórn Karls Jónatans- sonar. Þetta viröist einfaldlega ekki hafa fallið i kramiö hjá Sjallagestum.” Ég er enginn brandaraKall Ertu spaugsamur aö eölisfari? „Það má ef til vill segja þaö, ef gengib er út frá þvi að ég get skrifað kýmilega á stundum. En ég held þaö sé samdóma álit þeirra sem þekkja mig, aö ég sé hreint eng- inn brandarakarl i samræöum.” Ertu bjartsýnismaður? „Já og nei. Ég held aö ég sé hvortveggja i senn, raunsær og bjartsýnn. Ég geri mér fyllilega grein fyrir þvi aö baráttan fyrir bættu þjóöfélagi, bættri verkalýös- hreyfingu og öðru þvíumllku á eftir að taka langan tima. Þar er ekki um neitt! skammtimamál aö ræöa. En ég er bjart- j sýnn á þaö aö þessi barátta muni vinnast. Stundum er ég jafnvel bjartsýnn um of, til dæmis þegar ég helli mér út i hluti sem hafa ótraustan grundvöll, samanber kabarettinn | sem við vorum aö tala um áöan.” Þú hefur trú á mannskepnunni? „Ég hef óbifandi trú á fólki, og er sann-1 færöur um þaö aö ef fólk fær réttar upp- lýsingar, þá muni þaö bregöast rétt viö hlutunum og varpa af sér þvi oki sem á þaö er lagt.” Ertu ennþá sami byltingarsinnaði[ kommúnistinn og hér á árum áöur eöa[ hefurðu hneigst meira til borgaralegra viö- horfa eins og svo margir vinstri sinnaöir! menntamenn af þinni kynslóð? „Ég vona að ég hafi ekki hneigst til[ borgaralegra viöhorfa á þessum tima, eins[ og geröist meö svo marga menntamennl sem uröu róttækir um eöa uppúr stúdentaó-l eiröunum 1968, einnig hér á tslandi. En égl held aö skobanir mínar hafi aö mörgu leytií slipast og orðiö fyllri en þær voru. Ég telf mig vera sama kommúnistann. En þab er| að ýmsu leyti vont aö nota þetta orö — kommúnisti —, vegna þess hvaö fólk mis- skilur það, tengir þaö Rússum og Alþýðu-1 bandalagi. En ef oröiö er notaö i þeirrit merkingu aö völdin eigi ekki að vera i[ höndum peningamannanna og auövalds- herranna, þá er ég kommúnisti. Hinsvegarl þá hafa skoöanir minar breyst meö tilliti til þeirra aöferöa sem viö beittum og meö til-[ liti til þess hvaö sé jákvætt I baráttunni, til j dæmis fyrir lýöræöi. Lýöræöi er jú einu sinni þaö aö fólkið ráöi, og lýöræöi il borgaralegu þjóöfélagi veröur aldrei annab 1 en þaö aö fólkiö ráöi aðeins meiru I dag en i j gær. En i kommúnisku þjóöfélagi hlýtur j þaö aö leiða af sjálfu sér, aö fólkið ráöi öllu j og þá meina ég öllu. Aö þessu leyti er minn i kommúnismi algjörlega andstæöur þeim kommúnisma sem til dæmis situr aö völd- um I Sovétrikjunum þar sem fólkiö ræöur engu en flokkurinn öllu. Minn kommúnismi er miklu meira I ætt viö þaö sem rætt er og hugsaö I litlum samtökum á vinstrikantin- um sem heita Kommúnistasamtökin, og ekki siöur þaö sem blundar til dæmis I L pólskri verkalýöshreyfingu. Pólland er það land sem alþýöa heims mun horfa mestum : j vonaraugum til/ næstu framtlö.” _ viðial: Reynir Anlonsson myndir: Jim Smarl

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.