Helgarpósturinn - 11.12.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 11.12.1981, Blaðsíða 1
Framboðskonur heimsóttar: „Enginn tími til að bíða" © „Jóla- @ sveinn utan af landi" Hallbjörn meo hjálpari og kántrísöngvari í Helgar- póstsviðtali a8riS8fci&W» Sittathverj ldag,ogPa 70 ÞINGMENN EFTIR NÆSTU KOSNINGAR © Stjórnarskrá islands, grund- vallarlög landsins, er gamalt plagg, sem danskur konungur gerði á sinuin tíma handa okkur islendingum. Stöku sinnum hafa verið gerbar á henni breytingar, en þær hafa fyrst og fremst lotið að kjördæmaskipan og æostu stjórn landsins. Um áraraðir hefur veriö starf- andi nefnd til að endurskoða stjórnarskrána. Nú sér fyrir end- ann á störfum hennar. Þvi bendir allt til þess að eftir næstu kosn- ingar verði þingmenn landsins orðnir um 70, að Alþingi verði ein málstofa og að kosningaaldur veröi 18 ár. Fleiri breytingar verða gerðar, einkum á mann- réttindakaflanum. 1 Helgarpóstinum i dag er fjall- að um stjórnarskrána og þær breytingar sem gerðar verða á henni. Gömul nöfn menn Friður i Stuðaranum Særingar ITT GÆDANNA VEGNA Ef þú ert aö hugsa um iitsjónvarpstæki, ættirðu að koma til okkar á nýja staðinn, Skipholt 7, og skoða ITT litsjónvarpstækin, það borgar sig. GELLIR H F Skipholti 7 símar: 26800 - 20080

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.