Helgarpósturinn - 11.12.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 11.12.1981, Blaðsíða 19
he/garposturinrL Föstudagur 11. desember 1981 19 Menningarsöguleg forvitni Hamrað á höggdeyfa Sl&ustu Háskólatónleikar fyr- ir jól voru i Norræna húsinu á föstudaginn var. Þar lék Halldór Haraldsson þrjú verk eftir ungverska 100 ára afmæl- isbarniö Béla Bartók. Halldór mun hafa gruflaö talsvert i tón- list Bartóks upp á siökastiö, einsog m.a. heyrist af útvarps- þáttum hans um þessar mundir, en öll slik þekking kemst meö einhverju móti til skila i flutn- ingi. Þótt auðvitaö veröi aö taka þjóölög, þjóövisur og önnur þjóölistaverk sem slik án þess andi vel þessi verk, sem eru meðal hins ágætasta sinnar teg- undar. Manni finnst einungis sorglegt, aö óhentugur húsa- kostur og/eða uppstiiling skuli meina bæöi flytjendum og áheyrendum aö njóta þessarar listar og kunnandi til fulls. Kúchenmusik og kvæðalyfting Þaö var aö sumu leyti svipuö saga kvöldiö eftir, þegar Musica Novahélt tónleika á sama staö, þ.e.: fremjendur sáust varla, nema þeir stæöu uppréttir. Eyrna lyst eftir Arna Björnsson aö vita neitt um höfund, er fá- sinna, að óþarft sé að kynna sér lif höfunda og meðgöngutlma verkanna, ef unnt er. Halldór lék fyrst nokkra rúmenska dansa frá 1915, en landamæri Ungverjalands og Rúmeniu hafa löngum veriö á reiki óg þjóöernisminnihlutar i báðum rikjum. En Béla Bartók er auk annars einhver merkasti þjóðlagasafnari allra tima, og hann náöi lögunum sumpart á frumstæö upptökutæki. Það auönaðist Bjarna okkar Þor- steinssyni hinsvegar ekki. Úr þessum auði hefur Bartók svo smiðað nokkur snilldarleg pianó-og hljómsveitarverk.--- I svitunniop. 14frá 1916 bregöur afturámóti fyrir arabiskum áhrifum frá Biskra I noröurjaöri Sahara, þar sem Barók safnaöi þjóðlögum áriö 1913. Sónatan frá 1926 er af mörg- um talin veigamesta tónsmið Bartóks fyrir pianó. Hún gerir miklar tæknilegar kröfur bæöi til flytjanda og hljóöfæris, þvi aö hér á slagharpan að bera nafn með rentu, og ásláttarhliö hennar er meginatriðið, enda var Bartók ætið einkar hrifinn af slagverki. Til þeirra nota er flygillinn i Norræna húsinu vist of mjúkur, þótt Halldór geröi sitt besta, sem vissulega var af hinu ágætara tagi. Þessi sónata og fleiri verk Bartóks ættu annars aö áminna okkur um aö vera ekki mjög dómfljótir um nýstárlega músik, heldur ástunda menn- ingarsögulega forvitni. Sónatan þótti einungis fáum góö fyrst i staö. Stofutónlist í spónastokk Þaö eru óneitanlega nokkur vandkvæöi á góöu húsnæöi fyrir stofutónlist hér i borg. Salur Læröa skólans væri sannarlega göfugastur til þess brúks, en hann veröur of litill, þegar áheyrendur taka aö skipta hundruðum. Bústaðakirkja er reyndar ágæt, en þar er enginn flygill. Þvi tók Kammermúsikklúbb- urinn það til ráös aö flytja Trió Schuberts op.99fyrir fiölu, selló og pfanó og Erkihertoga-trió Beethovens i Kjarvalssalnum á Klömbrum. Þessi salur er lang- ur og mjór einsog stór spóna- stokkur i laginu. Þegar hljóö- færaleikarar eru haföir i öörum endanum, skortir alla nálægö viö þá, en hún er einmitt eitt af hinu notalega viö stofutónlist. Ég sá t.d. aldrei nema rétt efst i lambskollinn á Gunnari Kvar- an, hvitan hjálminn á Arna Kristjánssyni og stöku sinnum bogann hjá Laufeyju Siguröar- dóttur. Hefði ekki verið reyri- andi að koma palli þeirra fyrir nálægt miðjum salnum og lofa okkurað sitja allt um kring? En auk þessa er einhver tauklæön- ing á veggjunum, sem spillir hljómburöinum. Þetta breytir engu um þaö, aö áðurnefnt þrieyki spilaöi ljóm- Þetta var einkar bagalegt i verkinu Glopplop eftir Magnús Guðlaugsson.Þar munu félagar úr Háskólakórnum hafa setiö á gólfi og rislaö meö einhverja hluti. Hljóöin voru þvi likust, þegar maöur er aö vaska upp i eldhúsinu og snurtu hjarta mitt djúpt, þvi ég hef svo sjaldan átt þess kost að sinna þeirri eftir- lætisiðju. Þetta mætti heita Kuchenmusik, ályktaði ég. En uppvaskið stóö of skamma stund. Þá tók ekki verra viö. Rislarnir stóöu upp og fóru aö buldra og babla einsog Egga La, þegar hún var l.itil sér. Þetta var lika einkar húslegt. En burtséö frá þessum óöi til heimilis- sælunnar var þetta ósköp léleg og ekki einusinni úrelt aula- fyndni, þvi menn hafa veriö að gutla viö svonalagað um áratugi og aldrei verið sniöugt. Það var þó ekki einusinni hægt aö tala um lélega kimni i Variations III og IV eftir John Cage, enda allt sem heyrist frá þeim manni þrautleiðinlegt og jafnvei þagnirnar lika. Þaö var þvi góö ráðstöfun hjá Snorra Sigfúsi Birgissyni og Óskari Ingólfssyni að spila þessar variations samtimis á pianóiö og klarinettið og vinna meö þvi dýrmætar minútur. Miklu snotrara var samtaliö milli flautu og slaghörpu, sem Norsarinn Lasse Thoresen hef- ur nýsamið fyrir Manuelu Wieslerog hún flutti ásamt Þor- katli Sigurbjörnssyni. Þaö mætti heyra oftar, en ætti bara ekki aö heita Interplay i stil is- lenskra veitingakújóna. Loks kom svo meiriháttar verk: Kantata IV — Mansöngv- ar eftir Jónas Tómasson viö 12 ljóö eftir Hannes Pétursson. Flytjendur voru Háskólakórinn, Snorri, Oskar, Nora Kornblueh og Michael Shelton, en stjórn- andi Hjálmar Ragnarsson. Hér er um ýmisskonar tilþrif aö ræöa, sem gaman væri aö heyra oftar eöa hafa á plötu. Ekki er það allt af þýöara tag- inu, en þar sem sum þessara ástarljóöa Hannesar jaöra viö aö vera sykursæt, hafa þau ekki nema gott af dálitlu súru með, svo að blandan verður oft bragöbetri en ella. Jónas Tómasson — í verki hans/ hjá Musica Nova „var um ýmis- konar tilþrif aö ræöa, sem gaman væri að heyra oftar eöa hafa á plötu." Holiywood hefur haldið sögu villta : vestursins lifandi i hjörtum allra kvik- r^w myndaunnenda. I þessari myndasyrpu upplifum við á ný atriöi úr frægustu myndum villta' vest- ursins og sjáum gömul og ný andlit i aöalhlutverkum. P)§ Meöal þeirra sem f X \ fram koma eru: |JS John Wayne, Henry 1 s Fonda, Rita Hay- worth, Grace Kelly, 1 \ Gregory Peck, Roy ||| Rogers, Clint East - wood, Charles Bronson og fleiri. Sýnd j' pilg -föstudag kl 5, 7 og 9 laugardag og sunnu- dag kl. 3, 5, 7 og 9 Emmanuelle 2 S\ 11(1 föstud. laugard. og sunnud. sýnd kl. 11. Islenzkur texti. Stranglega biinnurt innan lt> ára. <*i<9 LEIKFÉLAG REYKÍAVlKUR Undir áiminum fóstudag kl. 20.30 Jói laugardag kl. 20.30 Orfáar sýningar eftir Kiöuslu sýningar fyrir jól Miftasala i lönó kl 14-20 30 Revian skornir skammtar Miftnætursýning i Austurbæjar- biói laugardag kl. 23.30 Siftasta sinn a þessu ári Miftasaia i Austurbæjarbiói kl 16-21 simi 11384 sími 16620 ÞJÓDLEÍkHÚS.'P Hótel Paradis i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Siöasta sinn Dans á rósum laugardag kl. 20 Miðasala 13.16 - 20. Simi 1-1200 ' •. | 1 i mm |m| i ;1 ...... i Afar gamansöm og „erótísk” mynd sem hlotið hefur gifurlegar vinsældir erlendis. Aðalhlutverk Sonia Braga, Jose' Wilker. Leikstjóri Bruno Barro. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl.5, 7og9föstu- dag, laugardag og sunnudag. Laugardagur. (Sami texti) Sunnudagur. Barnasýning kl. 3. Hrói Höttur Mánudagsmyndin Segir hver ( H v e m h a r bestemt) H ! Gamanmynd sem dregur nutima geð- j lækningar og sálfræöi sundur og saman á I háöinu. ‘ Sýnd kl. 5, 7 og 9. j Bönnuö innan 16 ára. Fyrri sýningardagur. Al Iti fURBÆJAHKH 1 113-84 I ==(|íjwUm= ÚTLAGINN 9 Vopn og verk tala riku máli i Útlag- anum. Sæbjörn Valdimarsson, Morgunbl. Útlaginn er kvik- mynd sem höföar til fjöldans. Sólveig K. Jónsd. Visi Jafnfætis þvi besta i vestrænum myndum. Arni Þórarinsson, Helgarpóstinum. Það cr spenna i þessari mynd. Arni Bergmann, Þjóöv. Útlaginn er nieiri- háttar kvikmynd. örn Þórisson, > Dagbl. Svona á aö kvik- mynda tslendinga- sögurnar. J.B.H., Alþýöubl. Já, þaö er hægt! Elias S. Jónsson ,1 Tiniinn. Bönnuöinnan 12 ára Sýnd k 1.5, 7 og 9 Stórmynd eftir sögu ! Jack Higgi ns, sem nú er lesin i útvarp, meö Michael Caine — Donald Suther- land — Robert Du- val. Islenskur texti Sýnd kl. 9 og 11,15 Salur C Til i tuskiö Skemmtileg og djörf mynd um lif vændis- konu með Lynn Redgrave. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.05 — 5.05 — 7.05 — 9.05 og 11.05 Salur D Flökkustelpan Hörkuspennandi iit- mynd meö David Carradine tslenskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 5.15 — 7.15 — 9.15 og 11.15 ' IIIBIS laugaras ■J: 'Jr j Sirni32075 laugatdagur Flugskýli 18 Ny mjoR spcnnandi bandarlsk; | mynd um barátlu 2 geiiníara vift | * aft sanna sakleysi sitt. A hverju? ;| Aftalhlulvcrk: Darren McGravin, i Kofcert Vaughn og Gary Collins. í Islenskur texti. Sýnd kl. 5,7.9 og II 9rP i Bankaræning jar á eftirlaunum JCðC AET LÍK cn/ CAcnev/mdio: fl®f 'ðonwirí/nic' Bráöskemmtileg ný gamanmynd um þrjá hressa karla, sem komnir eru á eftirlaun og ákveöa þá aö lifga upp á til- veruna meö þvi aö fremja bankarán. Aðalhlutverk: George Burns og Art Carney ásamt hin- | um heimsþekkta leiklistarkennara Lee Strasberg. \ t Sýnd kl. 5, 7 og 9. -1 ATH. Sunnudagurú Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.