Helgarpósturinn - 11.12.1981, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 11.12.1981, Blaðsíða 23
he/garpásturinn Föstudagur 11. desember 1981 23 Tvær ahugaverðar ís/enskar Komnar eru út tvær islenskar plötur sem vert er aö gefa gaum aö. önnur er Skálholtsplata þeirra Manúelu Wiesler og Helgu Ingólfsdóttur, hin er óperuplata Guörúnar A. Simon- ar og Þuríöar Pálsdóttur. Litiö hefur fariö fyrir útgáfum á Þaö er fátitt aö heyra gamlar islenskar upptökur á plötum og reki eitthvaö á fjörur manns, telst þaö i frásögu færandi. Nú er komin út hjá Fálkanum ein slik plata meö upptökum úr óperum. Eru þaö söngkonurnar Guðrún A. Simonar og Þuríður Pálsdóttir, sem skipta jafnt með sér þessu tveggja platna umslagi. Hljómplö tur-klassik ettir Halldór Bjorn Kunóltsson Þrátt fyrir alla vankanta sem finna má á upptökum (en flestar þeirra eru teknar upp úr út- varpinu á 6. áratugnum af áhugamönnum, flestar frum- upptökur höföu glatast) eru þær óvenju vel geröar, þegar tillit er tekið til aðstæðna (annaö hvort var upptakan gerö af sviöinu beint eða hljómleikasal). Tóngæði munu aldrei ráöa úr- slitum i útgáfu sögulegra upp- taka, enda er þaö annað og meira, sem gefur þessum plöt- um gildi. Fyrst og fremst er þaö túlkun þessara tveggja óperu- söngkvenna, Guörúnar og Þuriðar, og gleymast þá fljótt tæknigallar upptökunnar. Eink- um eru það hinir nokkuð heil- legu partar úr óperunum ,,La Boheme”eftir Puccini (1955) og ,,I1 Trovatore” eftir Verdi (1956), sem mestur fengur er i. Þær ná yfir sina plötuhliðina hvor. Glefsurnar úr þessum óper- um eru dýrmæt heimild um stöðu islenskrar óperutónlistar á þessum árum. Telja veröur gæðin mikil. Kannski er þaö hiö nýstofnaða Þjóöleikhús, sem hleypt hefur kappi i kinn söngvurum hér og gefiö þeim von um betri tiö. Massíf furuhúsgögn lútuð í antik stí/ — þetta er línan 1982. Einstök vegna útlits og gæða FURUHUSIÐ h.f. Suðurlandsbraut 30 — sími 86605 Guörún sannar hæfileika sina með ,,La Boheme” og er hin fræga aria ,,Mi chiamano Mimi”, dæmi um sannfærandi og innilega túlkun. Magnús Jónsson fylgir henni i gegnum hin stykkin, en einnig bregöur fyrir þeim Guðmundi Jónssyni og Þuriöi Pálsdóttur. Þaö má þvi meö sanni tala um „gullöld islensks óperusöngs”. Svipaða sögu er aö segja, þeg- ar hlustað er á hlut Þuriðar Pálsdóttur i ,,I1 Trovatore” ásamt Fóstbræörum, Magnúsi og Guömundi Jónssyni. Hún syngur með miklum tilþrifum og næmum skilningi hlutverk Leónóru, svo ógleymanlegt verður. Þaö er kannski erfitt fyrir fólk aö skynja gildi svona útgáfu, einkum ef það hefur vanist um of nýjustu tækni i upptökum. öruggt er þó, aö fyrr en siöar mun þaö skilja listrænt og menningarlegt gildi þessarar heimildar, um glæstan þátt i is- lenskri tónlistarsögu. klassik hér á landi, en þessi tvö umslög virðast mér vera teikn um betri tiö, hér eftir en hing- aö til. Glefsur frá glæstri tið Endurminningar úr óperum: Flytjendur: Guörún A. Simonar og Þuríður Pálsdóttir Meðsöngvarar: Guömundur Guöjónsson, Guömundur Jónsson, Magnús Jónsson, Kristinn Ilallsson Útgefandi: Fálkinn, FA 023/024 (2LP), 1981 i*mif>L5%pAfipOTrtíj[

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.