Helgarpósturinn - 11.12.1981, Blaðsíða 28

Helgarpósturinn - 11.12.1981, Blaðsíða 28
• Islenskur flugmaður situr nú i fangelsi i Libýu Khadafis og hefur mátt dúsa þar i um viku- tima fyrir það eitt að hafa stundað þjóðariþrótt okkar Islendinga. Flugmaðurinn varð nefnilega fyrir þvi að fá sér að- eins neðan i þvi, gleymdi boðorði Umferðarráðs um að Bakkus er ekki góður ökumaður og varð fyrir þvi dhappi að aka á vegg undir áhrifum. I Libýu rikir hins vegar rammasta Múhameðstrú sem leyfir ekki áfengisneyslu og þvi tóku hermenn Khadafis islenska flugmanninn fastan og vörpuðu i fangelsi. Er nú unnið að þvi eftir diplómatiskum leiðum að fá tslendinginn lausan sem fyrst og danskt sendiráðsfólk i Libýu heimsækir hann daglega til að tryggja bærilegan aðbúnað hans þar... • Eftir margumrædda sam- einingu siðdegisblaöanna hafa margir orðið til að spá i hvort fækkun um eitt blað á þeim markaði skilji eftir sig eftirspurn þar, sem unnt væri að notfæra sér. Meðal annars hefur Timinn velt fyrir sér að flytjast um set yfir á siðdegismarkaðinn, en sá möguleiki mun nú úr sögunni. En nýtt sfðdeigisblað er nú komið á teikniborðið annars staðar. Er þar um að ræða einstaklinga, þ.á.m. nokkra starfsmenn og að- standendur Alþýðublaðsins og fleiri. Yrði hið nýja siðdegisblað AX—210 BÝÐUR UPP A Klst, min, sek. Mán, dag, vikudag. Sjálfvirk dagatalsleiðrétting um mánaðamót. 12 og 24 tima kerfið. Skeiðklukka 1/100 úr sek og millitima Vekjari með són/lög td. Dixie land. Visaklukka og Töluklukka Hljóðmerki á klukkutima fresti. Annar timi td. London. Niðurteljari með vekjara. Ljóshnappur til aflestrar i myrkri. Vatnshelt, högghelt. Ryöfritt stál. Eins árs ábyrgð og viðgerðar- þjónusta. Casio-umboöid Bankastræti 8, simi 27510. liður i þvi að renna stoðum undir rekstur Blaðaprents eftir brott- hlaup Visis.en ákvörðuni málinu mun þó varla liggja fyrir fyrr en eftir helgina... • Enn gengur Útlaginn i Austurbæjarbiói, og kvikmynda- geröarmenn okkar eru farnir að bollaleggja næstu verkefni. A næsta ári er ákveðiðað Þorsteinn Jónsson og félagar kvikmyndi Atómstöð Laxness, Hrafn Gunnlaugsson verður vafalitið meö ný viðfangsefni á prjónunum og nú heyrir Helgarpósturinn að fjórir valinkunnir fagmenn stefni að gerð langrar biómyndar um reykviskt samtimaefni á næsta ári. Það eru þeir Björn Björnsson og Egill Eðvarðsson i'Hugmynd hf.og SnorriÞórisson og Jón Þór Hannesson iSaga film. Þóttekki séu þessi og aðrar . ráðagerðir endanlega komnar á hreint verðurspennandi að fylgjastmeð framkvæmdum i næstu umferð islensku biómyndabylgjunnar. í bókinni eru uppskriftir af réttum úr: sítd skötusel loðnu ýsu karfa ál þorski hrognkelsum kæstri skötu saltfiski kavíar ferskri skötu hrognum silungi ufsa rauösprettu laxi löngu heilagfiski rækjum smokkfiski smálúöu humar hafkóngi grálúöu hörpudiski steinbíti kræklingi Loks er komin bók sem hefur aö geyma uppskrift- ir af réttum úr fiski og sjávardýrum, og veröur hún sjálfsagt kærkomin á flestum íslenskum heimilum. Höfundur bókarinnar, Kristín Gestsdóttir, hefur sjálf prófaö sig áfram og búiö þessa rétti til í eigin eldhúsi og er óhætt aö fullyrða aö henni hefur tekist aö gera veisukost úr því hráefni sem til staöar er. Bókin býöur meira en 200 uppskriftir af réttum úr fáanlegu íslensku hráefni. Sá, sem notar og fer eftir tillögum höfundarins mun kynnast því aö þaö er hægt aö „gjöra góöa veislu“ ekki síöur úr fiski en kjöti. Raunar er kominn tími til aö íslendingar læri aö framreiða fisk- og sjávarrétti meö öörum hugsunarhætti en þeim aö á borðum sé „bara fiskur“. Þaö þarf ekki endilega að kosta svo miklu meira, þótt fiskurinn sé geröur aö lostæti, þaö krefst fyrst og fremst hugmyndaflugs og framtaks og meö aöstoö þessarar bókar veröur máliö auö- leyst. Auk þess eru í bókinni uppskriftir af ýmsum auöveldum sósum, brauöum og ööru meðlæti sem nýnæmi er aö. Bókin 220 GÓMSÆTIR SJÁVARRÉTTIR er sett upp á aögengilegan máta. Bókin er myndskreytt af Siguröi Þorkelssyni. ÖRN&ÖRLVCUR Síöumúla 11, sími 84866 • Undanfarna mánuði hafa staðið yfir viöræöur miili Torfu- samtakanna, fjármálaráðuneyt- isins og Reykjavikurborgar um framtið húsanna á Bernhöfts- torfu, en lóðirnar eru allar i eigu rikisins. Sem kunnugt er hafa borgaryfirvöld látið i veðri vaka, að þau væru áframhaldandi upp- byggingu T.orfunnar hlynnt, og voru forráðamenn samtakanna þvi lengi vel vongóöir um árang- ur. 1 vikunni geröist það svo, þeg- ar uppkast að samningi milli þessara þriggja aðila um nýtingu húsanna, kostnaö og fram- kvæmdaáætlun lá nærri fullbúin á borðinu, að borgin dró sig út úr umræðunum og neitaöi að ganga til samninga. En fjármálaráðu- neytið situr við sinn keip og vill semja. Það eru þvi likur á, að fulltrúar ráðuneytisins tefli fram þvi trompi sem þeir hafa lengi haft á hendi án þess að spila þvi út. Þvi er nefnilega þannig varið, að á sinum tima, þegar Lækjar- gatan var breikkuö tók borgin undir götuna 1600 fermetra af lóð rikisins, sem þýðir, að vilji rikið girða landareign sina af yrði sú girðing um það bil á miðri Lækj- argötu. Samkvæmt gamla fast- eignamatinu er þessi lóð metin á hálfan annan milljarð gamalla HS króna, og gæti þarna verið meiri- Jjy HUSGAGNA- Síðumúla 4 Sími 31900 SíSumúla 30 Sími 86822 SYNING UM HELGINA

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.