Helgarpósturinn - 18.12.1981, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 18.12.1981, Blaðsíða 8
j-heigac. pásturinrL- Blað um þjóðmál, listir og menningarmál. utgefandi: Vitaðsgjafi hf. Framkvæmdastjóri: Bjarni P. AAagnússon. Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson. Blaðamenn: Guðjón Arn- grímsson, Guðlaugur Berg- mundsson, Gunnar Gunnars- son og Þorgrímur Gestsson. Utlit: Kristinn G. Harðarson. Ljósmyndir: Jim Smart Auglýsingar: Inga Birna Gunnarsdóttir Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóft ir. Dreif ingarstjóri: Sigurður Steinarsson. Ritstjórn og auglýsingar eru að Síðumúla 11, Reykjavik. Simi 81866. Afgreiðsla að Hverfisgötu 8 - 10. Simar: 81866, 81741, og 14906. Prentun: Blaðaprent hf. Askrifatarverð á mánuði kr. 30. Lausasöluverð kr. 10.- Listin skilar arði Helgarpósturinn birtir I dag langan og itarlegan leiöarvisi yfir bækur og hljómpiötur, sem á markaði eruum þessar mundir. Leiðarvisirinn er tekinn saman af listgagnrýnendum blaðsins og gefur nokkra hugmynd um fjiil- breytni markaðsins, en þó ekki siður umfang þeirrar starfsemi i landinu sem snýst í kringum listir og bókarmennt hér á landi. Listiðkun af ýmsu tagi er starfsvettvangur fjölda fólks. Æ fleiri hafa á seinni árum stundað langt og dýrt nám á listaskólum, heima og erlendis, og reyna að námi loknu að hasla sér völl á sinu sviði. Störf þessa listafólks sjást viða. Hljómplötuútgáfa er orðin fjölskrúðug á islandi. Tón- leikahald er ákaflega blómlegt, að minnsta kosti ef miða á yið fólksf jiilila —stærð markaðsins — eins og sagt er i viðskiptaheim- iiium. Bókaútgáfa virðist aðeins eflast, þrátt fyrir að fjölmiðlun af öðru tagi færist I aukana og starf- semi leikhúsa verður sömuleiðis fjölbreyttari. Auk listafólksins sem starfar að þessum máliini, þá tengjast fjöl- margir aðrir þessum spennandi heimi. Listir eru snar og ómiss- andi þáttur i viðskiptalifinu. Bókarmennt okkar er undirstaða öflugrar iðngreinar. Bókarmennt og listir eru einfaldlega árfðandi hluti þjóðlifsins, sem skilar rikis- sjóði ómældum tekjum Isinn sjóð, auk þess að sinna vel sinu eigin- lega hlutverki: Aö auðga til- veruna, gæða manniifið þvi inn- taki sem er forsenda vellíðunar hvers einstaklings. Setjist maður niður með reikni- vélina og reyni að reikna dæmið til enda, kemur i Ijós, eins og margoft hefur verið sýnt fram á, að list og liststarfsemi i þessu lainli er slður en svo baggi á þjóðarbúinu, heldur þvert á móti. Það er vist árlðandi að geta bent á það á okkar efnishyggjutimum, að ríkissjóður væri enn vesælli, ef ekki kæmi til starfsemi lista- manna. Það er löngu kominn timi til að stjórnvöld geri sér grein fyrir, að liststarfsemi þarf tiltekin skilyrði til að geta þróast. Og það er svo sannarlega ekki til of mikils mælst, þó að hluti þeirra tekna sem af liststarfsemi leiðir, fái að renna aftur til þeirra sem þessara tekna afla i formi bættrar starfs- aðstöðu. Borgarleikhús biður enn eftir velvilja og stuðningi stjórn- málamanna. Og það er skammarlegt, hversu illa er búið að listamönnum launalega. Þegar menn nú ganga um versl- anir siðustu dagana fyrir gjafa- hátlðina og velja sér bók, hijóm- plötu eða mynd-spölu, væri ekki úr vegi að leiða hugann að þessum málum stundarkorn. Föstudagur 1S. desember 1981 helgarpÓStUhnn Ljós í desem- berdrunganum bnn einu sinni liður að jólum. Enn einu sinni lýsa jólastjarnan hjá KEA og jólaljósin á Ráðhústorgi upp desemberdrungann, og ekki mun af veita þar sem sjaldan hefur manni virst dagurinn i desember eins stuttur og þetta árið. Það var ekki nóg meö aö vetur- inn legðist að minnsta kosti þrem vikum of snemma að, heldur hefur verið næstum samfellt hriðarveður siðustu vikur, að undanskildu örstuttu kvörtunarþáttum i Útvarp- inu. f%, jólunum minnumst við fæðingar konungs. Þessikonungur réði að visu aldrei yfir löndum i lifanda lifi, en að honum látnum hefur veldihans breiöst svo út að fáir konungar i sög- unni hafa státað aí sliku veldi. Og ætli nokkurn þeirra sem staddir voru i gripahúsinu i Betlehem á þeirri jólanótt sem vér Akureyrarpóslur frá Reyni Antonssyni gervisumri i kringum mán- aðarmótin. Og enn einu sinni klæðast búðarglugg- arnir við HalnarsAvaHi há- tiðarbUningi >g hver reynir sein bes!. iiann getur að lokka viðskiptavinina inn til sin úr kuidanum. Það riður lika mikið á, þvi sagt er að jólakauptibin fleyti versluninni yiir þaö sem eitir er aí árinu og vel það. Vonandi er aö veöriö verði nú blessuðum versl- unareigendunum hagstætt, en þvi miður geta þeir nú vist ekki farið fram á það við stjórnvöld að þau sjái fyrir góðu veðri i kauptið- inni, eins og þeir fara fram á hækkaða álagningu og þarafleiðandi hærra vöru- verð, með öðrum orðum meiri verðbólgu, til dæmis i hinum hálfsmánaðarlegu kristnir menn teljum hina fyrstu, hafi órað fyrir þvi með hviliku umstangi yrði haldið upp á fæöingardag sveinbarns þess sem þá nótt var i jötu lagt og þaö allt norður til eyju einnar i Dumbshaii, veröbolgu- hrjáörar eyju á mörkum hins byggilega heims'! Ab sjálf'sögðu ekki. Jósep og Maria hiil'ðu vist um annað að hugsa, eins og raunar allt alþýðuíólk allra tima. J 'ólin eru ai mörgum neliici hálið barnanna, eða hátið ljóssins, ekki hvað sist hér við ysta hai i riki skammdegisins. Og ýmsir tala fyrirlitlega log það ekki að ástæöuiausu) um hátið kaupahéönanna. En sennilega eru jólin þó um- fram allt hátið íriðarins og kærleikans. Já, friðarins. Að undanförnu hafa átt sér stað miklar umræður einmitt um í'riðarmálin. Þessar umræður eru auð- vitað hinar timabærustu. Raunar má segja að þetta sé mál málanna, þvi hvað stoðaði að ræða fiskverð eða videomal hér uppi á is- landi ef stórveldin tækju nú upp á þvi einhvern daginn að f ara ab leika sér ab flug- eldunum sinum sem viti bornir menn haía þvi miður ekki getað tekið frá óvitunum að minnsta kosti ekki enn sem komið er. Starf friðarhreyfinganna i Evrópu eru allrar athygli vert, og þeir sem reyna aö tengja þær áróðursvél Rússa ættu að hugleiöa þaö að með sliku eru þeir að gera hernaðarsinnum, ein- mitt i Sovétrikjunum, al- veg einstakan greiöa. öfl- ugar friðarhreyfingar i Vestur-Evrópu munu smita út frá sér og óliklegt er aö veiran láti staðar numið við Járntjaldið. Þvi vona striðsherrarnir i Kreml auðvitað að sóttina megi kæfa hið fyrsta — áður en þúsundirnar taka aö safn- astsamaná Rauöa torginu til að krefjast iriðar.... Já, enn einu sinni lýsir Betlehemstjarnan gegnum skammdegismyrkrið og flytur mannkyninu boð- skap um frið og frelsi boð- skap sem þó þvi miður ekki allir meðtaka hvort sem það er i Póllandi eða El Salvador, eða þá bara hér heima á islandi þar sem fá- mennir hópar manna geta jafnvel hugsað sér að valda þvi að ungabörn verði mjólkurlaus yiir hátið- arnar ef þeir fá ekki nokkr- um krónum meira en aðrir ilaunaumslögin sin. I stað- inn ættu þessir menn að setja fram þá kröfu að þessiupphæðyrði dregin ai' launum þeirra og fyrir hana keypt mjólkurduit handa pólskum börnum. Varla myndu þeir iara i jólaköttinn fyrir það, en hugsanlega yrði þetta til þess að óvera sú yrði af' einhverri næringu sem hún telur sér vafaiaust visa, eí' þá rússneski björninn veröur ekki fyrri til. Skepnan sU virðist alltaf vera soltin og dæmið frá Afganistan sýnir aö hún er það engu siður um jólin. B. 'ærinn skrýðist jóla- buningi, og að þessu sinni ætti andlegu hliðinni að verða bærilega sinnt þar sem allar likur benda til þess að jólamessurnar verði að þessu sinni sungnar af þrem sóknar- prestum i fyrsta skipti i sögu Akureyrar. Sem betur fer fóru nýafstaðnar prestskosningar fram al' hinni mestu friðsemd, öil- um frambjóðendum Ul hins mesta sóma. Akureyrar- póstur óskar hinum nýju prestum velfarnaöar i starfi. B^á óskar hann Akureyr- ingum sem og öðrum þeim sem nennt hafa að glugga i hann velfarnaöar á kom- andi ári og þakkar það sem nú er að syngja sitt siðasta. GLEDILEG JÓL. Snjóorð Ihhíí sit hér i snjðskafli norður á Akureyri og hlusta á hriðarsöngl sem verður stundum væl, eins og gerist hjá söngvurum ef þeireru kvefaðir. Ég erbú- inn að sitja hér i' nær viku að hlusta á þetta norð- lenska taut Ut i' myrkrið. Kannski sitég hér til jöla, þeirhafa ekki flogið ennþá, kominn laugardagur og tvo daga verið ófært. Það er á svoleiðis dögum að menn taka að bölva Flugleiðum. Cb'.' sit hér i snjóskaíli og hugsahlýlega til Flugleiða. Þannig er, að i' september ferðum. Núerþað ekki eins og að f ara i strætó suður i Hafnarfjörð að fljúga til Ameriku. Kostar meira, og fjölmargir þeir sem fóru vestur, kannski ekki i hópi breiðustu herða þjöðfélags- ins, en sumir þéttir pó. Hver Freeportari þurfti á þessum fyrstu árum fylgd- armann, einhvern sem sjálfur hafði flogið i áttina og komið heill til baka. Forvigismönnum Flug- leiða nú, Loftleiða þá, þótti málefnið merkilegtog þeg- areftirvar leitað, hjálpuðu þeir til með þvi' að gefa fylgdarmanni ferðina. Mörg hundruð manns ha,fa þegið þetta góða boð og Hringborðiðskrifa: Heimir Pálsson — Hrafn Gunnlaugsson — Jón Baldvin Hanni- balsson — Jónas Jónasson — AAagnea J. Matthlasdóttlr — Sigurður A. Magnússon — Þráinn Bertelsson Hringborðið I dag skrifar Jónas Jónasson fór litill hópur manna vest- ur um haf. Flugvélin var ekki íslensk, tekin á leigu hjá amerisku flugfélagi og áhöfn öll þaðan og mun leiðinlegra að fljUga með henni en i'slenskri. Hópur- inn var að fara pilagrims- för til Freeport þvi nú eru fimm ár siðan slikar ferðir höfust og mörg hundruð manns flogið i vestur átt i leit að frelsi og bata. Þeir áttu sér drauma sem rættust fjölmargir. k g sit hér i snjóskafli og hugsa að ég hef aldrei séð á prenti minnst einu orði á hlut Flugleiða i þeim þeirsömu menn aftur orðn- ir nýtir þegnar og lögðu hornstein að SAA sem hef- ur siðan unnið merkilegt starf i þágu málefna drykkjumanna. Er nú svo komið að sU veröld vestra sem Freeportarar horfðu til, horfir gjarnan i' undrun hingað heim, á þær stofn- anir sem SAÁ rekur og það upplýsingastarf sem unnið er af færu fólki. r t!- sit hér i snjóskafli og kannski verður ekki flogið, en hugur minn er fullur þakklætis til þeirra manna Flugleiða sem lögðu okkurlið þá og æ sið- an. Mér finnst endilega að það hafi gleymst að segja þökk fyrir. Og mér er ó- mögulegt, i þessum snjó- skafB, að byrja að bölva Flugleiðum fyrir að gæta fyllsta öryggis og fara ekki eftir bráðum óskum ein- hverra vitleysinga sem heimta flug hvernig sem viðrar. Við erum búin að lifa ilandinu i 1100 ár rúm- lega og æ ttum að vera farin að venjast veðrinu. Ég sit hér i' snjóskafli og hugsa til strákanna á Helg- arpóstinum. Þeir áttu sér draum og létu hann rætast. Makalaust um svo unga stráka. Þeir hafa siðan set- ið glaðvakandi. en eru, þeirrar náttúru að halda stundum fyrir mér vöku. Enég get svo sem sjálfum mér um kennt: ég er draumsinna og hef lúmskt gaman af að vera af þeim talinn boðlegur til setu við hringborðið. Kannski næ eg ekki sæti I þetta sinn þvi það verður ekki flogið! Ef svo reynist, eru til hug- prúöir riddarar að vigbúast á ritvöllinn. Ég hef aldrei séð þeim Arna og Birni bregða þótt séð hafi i hvltt stundum meir en gott er á pappir. tlt sit hér i' snjóskafli og það glittir stundum i jólastjörnu milli húsa og bognar mannverur stinga hausum f vindinn og vilja áfram. Það eru að koma jól. Timi gleði og birtu. Timi uppgjörs og leiðrétt- inga á bókhaldi lifsins, timi tára og taks, ti'mi söngs og syndar. Timi. NU væri gott að eiga eldspýtur eins og litla stúlkan á dögunum sem kveikti á hverri spýtu af annarri og sá ósköpin öll af dýrð og glöðu fólki sem var að undirbUa jólin, kveikja á kertum og setjast til borðs sem er að verða siðasta vigið i veröld sam- bandsleysis og eyddist eig- inlega i Stundarfriði Guð- mundar Steinssonar. Ég reyki ekki og tauta svolltið i snjóinn að mér hefði verið næraðhalda þviáfram. Þá ætti ég eldspýtu til að lifa eitt lltið ævintýri i snjó- myrkri. Nú fara strákarnir á Helgarpóstinum að klóra sér i hausnum. Eag sithér i snjóskafli og eru að koma jól. Hriðin er hætt að syngja en komið vélarhljóð i tilveruna. Þeir eru byrjaðir að moka snjónum burtu. Sér i stjörnur og tunglið er gló- andi. Þegar ég ris upp úr snjóskaflinum og hristi míg,stend ég.svört myndi hvitu og lit undrandi i kringum mig. Umhverfið allt eins og jólakort. Veður- stilla og glitrar á snjóinn á greinum trjánnna. Það verður flogið i dag. Mæting.... Nú get ég sagt það sem ég vildi sagt hafa: Gleðilegjól!

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.