Helgarpósturinn - 18.12.1981, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 18.12.1981, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 18. desember 1981 he/garpósturínn LEIÐARVISIR HELGARINNAR Útvarp Föstudagur 18. desember 11.00 Mér eru fornu minnin kær. Einar frá Hermundar- felli heldur áfram iBju sinni. Þokkalegt það, aB segja okkur finnska jólasögu, svona rétt fyrir jól. 11.30 Morguntónleikar Tónlist eftir Edvard Grieg, leikin á pianó. 15.00 A bókamarkaöinum Ot varpsstjóri ásamt fyrrver- andi poppþáttakonunni, segir okkur þaB helsta. 16.50 Skottúr. SigurBur Sig- urBsson sest upp i bllinn, en þar sem timinn er naumur, kemst hann aldrei út fyrir bæjarmörkin. Þáttur um ferðalög! Haha, á þessum árstima. 19.40 A vettvangi HvaB var Sigmar aB gera i Arabiu? 20.00 Lög unga fólksins.Hildur Eiriksdóttir kynnir mini- pops og skallapops. Omur- legt. 20.45 Kvöidvaka. ÞjóBlegur fróBleikur og sagna- skemmtan og rimnasöngur og fleira. 23.00 Kvöldgestir. Hvenær skyldi Jónas ætla a& tala viB sjálfan sig? Laugardagur 19. desember 9.30 óskalög sjúklinga. Ása Finns kynnir lögin. 15.20 tslenskt mál.Þaö eru all- ir löngu búnir aö slökkva á útvarpinu. Hver nennir aö hlusta á þriggja tima til- kynningar? Ekki ég. 17.00 Síödegistónleikar. Létt lög úr austri og vestri 18.00 Söngvar I léttum dúr. James Last syngur eitt lag á undan tilkynningum. Oj- bjakk. 19.40 An ábyrgöar.Enda gjör- samlega ábyrgöarlaust. Enda Auöur Haralds og Valdis óskarsdóttir. Enda veit ég ekki hvaö. Best aö enda þetta. 21.15 Töfrandi tónar. Nonni Benediktsson Gröndal kynnir biggböndin. 22.00 Brunaliöiö kveikir i. 23.00 Danslög.Danslög. Dans- lög. Danslög. Danslög. Dans þar til linu lýkur. Sunnudagur 20. desember 10.25 Viötal viö Sigurbjörn Einarsson, fyrrverandi biskup Þaö er Helgi H. Jónsson, sem hér talar lauf- létt viö fyrrum andlegan leiötoga okkar. 11.00 Messa i Mosfellskirkju. Rétt viö borgina. 13.20 Ævintýri úr óperettu- heiminum. Fay Essler, dansmær i Vinarborg. Guö- mundur Gilsson tekur nokk- ur spor. 16.20 Starfsemi mannfræöi- stofnunar Háskóla lslands. Jens Pálsson hausamæl- ingamaöur flytur sunnu- dagserindi. 18.00 Tónieikar. Alfred Hause og Charlie Pride syngja og leika létt. 23.00 A franska visu. Frikki Páll kynnir Moustaki, sem ég sá syngja hjá kommún- istum hér um áriö og gekk hann á lagiö. Hvaöa lag? Vinsælasta lag ársins: Frelsi. Sjónvarp Föstudagur 18. desember 20.40 Allt i gamni með Harold Lioyd. S/h Sölumi&stö&in sendir enn á ný frá sér nýja hraBfrysta gamanmynd me& skripakallinum góB- kunna, en ekki afi sama skapi skemmtilega. 21.05 A döfinni Kunningjar mlnir segja, aB þetta sé leiB- inlegur þáttur. Þau ættu aB vita þaö, horfa á hann I lit. Ég horfi hins vegar aldrei og alltaf i svart-hvltu. 21.25 Fréttaspegill. Þáttur sem vex og vex me& hverri nýrri útgáfu. Ingvi Hrafn Jónsson plrir augun fyrir okkur. 22.10 ViskutréB (The Learning Tree) Bandarisk biómynd, árgerB 1969. Leikendur: Kyla Johnson, Alex Clarke, Estelle Evans, Dana Elcar. Leikstjóri: Gordon Parks. Rasisminn I SuBurríkjum Bandarlkjanna á 3. ára- tugnum, eins og unglingur meB dökkt hörund kynnist honum. Þetta er fyrsta myndin, sem Parks leik- stýrir og er sagan byggð á hans eigin reynslu. Myndin sýnir ferska og nýja hliö á tilveru blakkra I Ameriku. Laugardagur 19. desember 16.30 lþróttir. Bjarni Felixson heldur áfram þar sem frá var horfiB I siBustu viku og sýnir knattspyrnu, horna- bolta, hringbolta, skábolta, tunglbolta, sundbolta og stoboita. 18.30 Riddarinn sjónum- hryggi. Don Klkóti heldur á- fram að berjast viB vind- myllur, eins og Ihaldsmenn á landi hér. 18.55 Enska knattspyrnan. Meiri fótbolti. 20.40 Ættarsetrið. Gamanþátt- ur um alvöru lifsins. 21.10 THX 1138. Bandarlsk biómynd, árgerB 1970. Leik- endur: Robert Duvall, Don- ald Pleasence. Leikstjóri: George Lucas. 1 framti&ar- neBanjarBarsamfélagi manna undir lyfjaáhrifum þar sem ástin og tilfinning- ar eru bannorB, finna ung hjón til einhverjar undar- legar kenndar. Ein fyrsta, ef ekki sú fyrsta mynd, sem Stjörnustriða-Lucas gerBi. Pólitiskur sci-fi, en betri en flestir aBrir. Gott kvöld. 22.30 Dr. Strangelove. Banda- risk biómynd, árgerB 1964. Leikendur: Peter Sellers, George C. Scott, Sterling Hayden. Leikstjóri: Stanley Kubrick. Einhver magnaB- asta og fyndnasta gaman- mynd allra tima um geðbil- aBan yfirmann i amriska hernum (ekki sá eini), sem ákveöur aB kasta atóm- bombunni á Sovét. Ekki bara gamanmynd, heldur pólitisk skirskotun. Sellerts i toppformi. Sleppformi. SleppiB öllum dansleikjum og horfið á myndina. Sunnudagur 20. desember 16.00 Sunnudagshugvekja. Agnes Sigurðardóttir, prestur, vekur. 16.10 Gustur i gjólunni. Ný kanadisk fræBslumynd um sólvinda á vesturhveli aust- urhluta Asiu. Hefur hlotiB margvisleg verBlaun. 17.00 Saga járnbrautariest- anna. Myndaflokkur frá BBC um járnbrautir og þá sem vinna viB og ferðast me& þeim. 18.00 Stundin okkar. Bryndls og Ella Þóra og aörir skemmtilegir fugiar. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Kunningjarnir hafa ekkert sagt um þennan þátt, þess vegna segi ég: ágætt. 21.10 Eldtrén I Þíka. Enn halda blámennirnir og villi- dýrin, ásamt fina fólkinu.að skemmta okkur. 22.00 Tónlistin. Menuhin held- ur áfram aö leiBa okkur um vöiundarhús tónlistarinnar og gerir þa& af mikilli snilld. Frábært og æðislegt og stór- kostlegt. ^jþýningarsalir Listmunahúsið: 1 sölugalleriinu eru verk eftir Al- freB Flóka, Jón Engilberts, Gunnar Orn, Tryggva ölafsson, Oskar Magnússon, Blómeyju Stefánsdóttur og Þorbjörgu Höskuldsdóttur. Þá hefur veriB opnuð litil sölusýning á nokkrum gömlum verkum eftir Magnús Tómasson. Urðarstigur 3: Þorlákur Halldórsson listmálari hefur opnaö sölusýningu I vinnu- stofu sinni og sýnir hann oliu- og pastelmyndir, ásamt teikningum. Sýningin er opin kl. 14—20 fram á Þorláksmessukvöld. Asgrimssafn: SafniB er opið samkvæmt umtali. Pantanir I slma 8 44 12 milli kl. 9 og lOá morgnana. Norræna húsið: 1 kjailarasal er sýning á listi&naði frá Fjóni og er þetta sIBasta sýningarhelgi. Sömulei&is er sIBasta helgi sýningarinnar á silfri eftir Danann John Rimer. Nýlistasafnið: Asta ólafsdóttir, Margrét Zophonlasdóttir og Svala Sigur- leifsdóttir opna sýningu á föstu- dagskvöld kl. 20. Ásmundarsalur: Antonio Corveiras sýnir ljósmyndir, þar sem hann tekur fyrir Island og Islendinga. Sýningunni lýkur á sunnudag. Djúpið: Engin sýning sem stendur. Opnar á nýju ári. Kjarvalsstaðir: LokaB fram yfir áramót. Listasafn ASI: Nú stendur yfir sýning á ljósmyndum Skafta GuBjóns- sonar frá Reykjavík áranna 1921—1946. Sýningin er opin kl. 14—22 daglega. Nýja galleríið. Laugavegi 12: Aljtaf eitthvaB nýtt að sjá. OpiB allia virka daga frá 14—18. Torfan: Nú stendur yfir sýning á ljós- myndum frá sýningum AlþýBu- leikhússins sl. ár. Kirkjumunir: Sigrún Jónsddttir er meö batik- listaverk. Galleri Langbrók: Nú stendur yfir jólasýning á verkum aðstandenda gallerisins jog er opiö virka daga kl. 12—18. Þjóðminjasafnið: Auk hins hefBbundna er sýning á lækningatækjum i gegnum ti&ina. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: OpiB á þri&judögum, fimmtu- dögum og laugardögum frá klukkan 14 til 16. Listasafn Islands: I safninu er sýning á eigin verkum þess og sérsýning á port- rett myndum og brjóstmyndum. SafniB er opiB kl. 13.30 til 16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga. Mokka: Björg Isaksdóttir sýnir vatnslita- myndir. Pizzahúsið: Loftur Arni sýnir ljósmyndir af margs konar fyrirbærum I riki manna og náttúru, og borgarinn- ar lika. Alit i lit. Listasafn ASI: A laugardaginn kl. 14 opnar sýn- ing á Reykjavikurljósmyndum Skafta GuBjónssonar frá árunum 1921—1946. Sýningin er opin dag- lega kl. 14—22. Listasafn Einars Jóns- sonar: SafniB er lokaö I desember og janúar. Leikhús Leikbrúðuland: A laugardag og sunnudag kl. 15 veröa sýningar aö Frikirkjuvegi 11 á brú&uleikjunum Hátlö dýr- anna.sem Helga Steffensen hefur gert viB tónlist Saint Saens, og EggiB hans Kiwi, eftir Hailveigu Thorlacius. SiBasta sýning fyrir jól, en leikirnir verBa teknir upp eftir áramót. Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 11: GönguferB á Esju. Þetta er vetrarsólstöðuferö og er vissara fyrir fóik aB klæða sig nú vel, þvi þaB getur veriB ansi kalt þarna uppi. Útivist: Sunnudagur kl. 13: Vetrarganga viB sólhvörf. Hvert fariB verBur, kemur i ljós, þegar lagt er af staB, en eitt er vist, aB allt er þetta ákaflega spennandi. I'ónlist Lækjartorg: A laugardag kl. 15 munu rokk- grúppurnar Start og Grýlurnar leika fyrir gangandi. Og aðra gesti. Þjóðleikhúskjallarinn: A mánudagskvöld efna Visna- vinir til siBasta visnakvöldsins á þessu ári. MeBal þeirra sem koma fram eru HörBur Torfason, GuBmundur Arnason, Eyjólfur Kristjánsson, Bergþóra Arnadóttir, og Gisli og Arnþór Helgasynir. Herlegheitin hefjast kl. 20.15. Djúpið: A laugardag kl. 19.30 veröa kynn- ingartónieikar á nýrri sönglaga- bók Atla Heimis Sveinssonar. Flytjendur eru Agústa Agústsdóttir og Ruth L. Magnússon. ViB planóiB er Jónas Ingimundarson. Félagsstofnun stúdenta: A sunnudag kl. 21 veröa tónleikarnir úr Djúpinu endurteknir, sönglagabók Atia Heimis. Ohóííi ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þolanleg 0 léleg Laugarásbíó: Laugardagur, jólamyndin: Flótti til sigurs (Escape to Victory). Bandarisk, árgerð 1981. Leikendur: Sylvester Stailone, Michaei Caine, Max von Sydow, Pelé, Ardiles o.fl. Leikstjóri: John Iluston. Myndin segir frá þvi er fangar í fangabú&um nasista keppa viB úrvalslið 3. rikisins I Parls. Aform eru uppi um aB flýja I hálf- leik, en þá stendur leikurinn held- ur illa fyrirfangana. Strjúka þeir, eða lagfæra stööuna? Þessi mynd hefur fengiö góöa dóma erlendis. Háskólabió: ★ ★ ★ Langur föstudagur (The Long Good Friday). Bresk, árgerð 1981. Handrit: Barrie Keeffe. Leikstjóri: John MacKenzie. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Helen Mirren, Dave King, Eddie Constantine. Sérlega velheppnaöur nýr breskur glæpaþriller, sem vakti fyrr á árinu nýjar vonir um aB endurvekja mætti breska kvikmynuagerö meB nokkurri reisn. SviBiB er London, eins og hún blasir viB neöanfrá, þ.e. úr unoirheimalífinu. Tlminn er páskar. Þá er veldi undirheima- foringjans (afburBavel leikinn af Bob Hoskins, sem er bresk alþýðuútgáfa af Ben Gazzara) 1 þann veginn aB verBa enn stærra og styrkara vegna samninga viB gestkomandi amerlskan undir- heimafrænda (Eddie Constant- ine). En um leiB er smátt og smátt byrjað að kippa stoðunum undan þessu veldi. Og þar er að verki IRA, — Irski lýBveldis- herinn —, sem hvorki vir&ir leik- reglur laga né glæpa. Þetta er glúriB dæmi sem höfundar myndarinnar stilla hér upp, þar sem mörkin milli glæpamanna og lögreglumanna, heims iögbrjóta og hei&viröra borgara, hverfa andspænis anarkiskri ógnun. Sagan er sögð af mikilii mynd- rænni snerpu og hra&a. The Long Good Friday er hörkumynd, full af ferskleika og blæbrigBum og skýtur amerlskum myndum af sama tagi ref fyrir rass. — AÞ. Háskólabió: Mánudagsmynd: Segir hver (Hvem har bestemt). Norsk, árgerð 1980. Leikendur: Pettcr Venneröd, Sverre Gran, Sossen Krogh. Handrit og leik- stjórn: Petter Venneröd. Þessi gamanmynd gerir mikiB grir. að geBlækningum og sál- fræði nútimans. ÞaB var Norð- mönnum llkt. Stjörnubíó: Villta vestrið. Bandarlsk syrpu- mynd úr gömlum og góBum kúrekamyndum. Leikendur: John Wayne, Henry Fonda, Rita Hayworth, Grace Kelly, Gregory Peck, Roy Rogers, o.fl. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11. Stjörnubíó: Emmanuelle 2. Frönsk kvik- mynd. Aöalhlutverk: Sylvia Kristel. Sylvia Kristel getur það eitt á hvita tjaldinu aö fækka fötum, þvi ekki getur hún leikiö. Hér fækkar hún því fötum og fer létt meö þaö. Dágóöur kroppur, en hörmulega léleg mynd. Tónabfó: ★ Allt í plati (The Double McGuff- in). Bandarisk. Árgerö 1980. Handrit og leikstjórn: Joe Camp. Aöalhiutverk: George Kennedy, Ernest Borgnine og nokkrir strákar. Fremur elskuleg della fyrir börn og unglinga, þar sem samhentur leikhópur bætir fyrir botnlaust handrit. Joe Camp (Bensi, Hund- ur af himnum ofan o.s.frv.) er oröinn sérfræöingur i ódýrum „fjölskyldumyndum”, en vantar snerpuna til aö skapa virkilega heilsteyptar myndir. Þessi gam- an-hasarmynd er i lagi, en ekki meir. —AÞ Nýja bíó: Bankaræningjar á eftirlaunum (Going in Style) Bandarisk ár- gerö 1980. Leikendur: George Burns, Art Carney, Lee Stras- berg. Leikstjórn og handrit: Martin Brest. Þrir gamlingjar á eftirlaunum ákveöa aö hressa upp á tilveruna meö þvi aö ræna banka. En þaö er ekki nóg aö eiga fé, manni veröur líka aö endast ævin til aö nota það og njóta. Austurbæjarbíó: ★ ★★★ Útlaginn. Islensk, árgerö 1981. Kvikmyndataka: Siguröur Sverr- ir Pálsson. Hljóöupptaka. Oddur Gústafsson. Leikendur: Arnar Jónsson, Kagnheiöur Steindórs- dóttir, Þráinn Karlsson, Benedikt Sigurösson, Tinna Gunnlaugs- dóttir o.n. Handrit og leikstjórn: Ágúst Guömundsson útlaginn er mynd, sem býr yfir frumkrafti. Sumum finnst hún kannski of hæg og öörum of hröö. En hún iðar I huganum og syngur i eyrum löngu eftir aö hún er horfin af tjaldinu. Áhorfandinn stendur sig aö þvi aö endursýna hana á augnalokunum i videói minnisinsæ ofan iæ. AÞ Regnboginn: Grimmur leikur (Mean Dog Blues). Bandarlsk, árgerð 1978. Leikendur: Gregg Henry, Kay Lenz, George Kennedy. Leik- stjóri: Mel Stewart. Segir frá ungur pilti, sem er settur 1 steininn, ranglega ákær&ur fyrir aB keyra niBur unga stúlku. Þegar upp kemst a& hann er saklaus og á a& sleppa honum, hefur hann flúiB og upphefst þá mikill eltingarleikur meB hundum. Mótorhjólariddarar. Bandarisk blómynd. ABalhlutverk: William Smith. Mótorhjólatöffaramynd meB hinum vinsæla, en hata&a Falcon- etti úr Kæfu og smjörllki. ★ ★ örninn er sestur (The Eagle has landed). Bandarlsk, árgerö 1978. Leikendur: Donald Sutherland, Michael Caine, Robert Duval. Blóöhefnd (Blood Feud) itölsk, árgerö 1980. Leikendur Soffia Loren, Marcello Mastroianni, Giancarlo Giannini. Leikstjóri: Lina WertmÖller. Myndin gerist á Sikiley i kringum 1920 og segir frá konu sem missir mann sinn vegna þess, aö hann tók þátt I verkalýösbaráttu. Hún fer og hefnir hans. Inn i myndina blandast m.a. uppgangur fasism- ans. Spennandi og sterk mynd eins og Linu er von og visa. MÍR—saiurinn: Tengdadóttirin. Sovésk, árgerö 1972. Leikendur: Maja Aimedova o.fl. Leikstjóri: Khodzhakúli Narliev. Myndin gerist i Karakúm-eyöi- mörkinni i Túrkmenistan og segir frá daglegu lifi gamals hjaröbónda og tengdadóttur hans. Bæjarbió: Mannaveiöar (The Eiger Sanc- tion) Bandarisk, árgerö 1975. Leikendur: Clint Eastwood, George Kennedy Jack Cassidy. Leikstjóri: Clint Eastwood. Hér er Clint i aðalhlutverkinu, fyrir framan og aftan vél, og gerir suma hluti vel. Hann leik- ur listaprófessor sem einnig er moröingi. Skemmtilegar fjall- göngusenur. ^kemmtistaðir Glæsibær: Glæsir og diskótek skemmta á föstudag og laugardag, en diskótek á eigin spýtur á sunnu- dag. Veröa þaö nú hálfgerðir tréfætur og fimbulfambafingur I Alfheimum. Naust: Fjöibreyttúr matseBill aB vanda og góður eftir þvl. Þar finna allir eitthvaB við sitt hæfi. Jón Möller leikur á planó fyrir gesti á föstu- dag og laugardag. A föstudögum og laugardögum eru skemmti- legir sérréttir kvöldsins. Þessa dagana eru svo heitir pottréttir allan daginn fyrir þá sem eru aB rápa á milli búða. Ekki má svo gleyma jólaglögginu, heitu og yndislegu. Barinn uppi er alltaf jafn vinsæll. Esjuberg: A sunnudag verBur kynning á lambakjöti á vegum Esju og af- ur&adeildar SIS. Þar veröur sýnt Stúdentakjallarinn: GuÖmundur Steingrimsson og félagar leika dúndrandi djass á sunnudagskvöld i heyrenda hljóði og grafarþögn. Eöa hvaö? Dúa! Djasstrió Reynir Sig. leikur svo á mánudag kl. 21. Meö Reyni eru Tómas Einarsson á bassa og Siguröur Reynisson á Húöir. Manhattan: Nýjasta diskótekið á höfuð- borgarsvæöinu, þar sem allar flottpiur og allir flottgæjar lands- ins mæta til aö sýna sig og sjá aðra. Allir falla hreinlega I stafi. Djúpið: Djassdögunum hefur nú fjölgað. ÞaB verBur þvi djassaö á fimmtudögum og laugardögum I framtl&inni. Klúbburinn: Hafrót kemur við hjartarót ung- mennanna, uppi og ni&ri, út um alla bari. Harðjaxlar velkomnir. Skálafell: Graham Smith fi&lari og Jónas Þórir leika sigaunatónlist á sunnudagskvöldiB, en annars er Jónas Þórir einn á fö og lau. Hin- ar skemmtilegu tiskusýningar eru alitaf á fimmtudögum. Léttur matur framreiddur til kl. 23.30. hvernig hægt er að gera sannkallafian veislumat úr lambinu okkar. Börnin fá jólapakka og ærborgara meB frönskum. Graham Smith gengur um gólf og spilar á fiBiuna sina. Jónas Þórir lætur llka I sér heyra. JólaglöggiB er lika á staönum alla daga fyrir frostbitna veg- farendur. Þórscafé: Galdrakarlar eru me& galdra- messu á föstudag og laugardag, öllum til skemmtunar og fróBleiks. Kannski kemst stuB i mannskapinn og þá er aldrei aB vita á hverju menn mega eiga von. NEFS: Mikilmenni þessa heims vilja deyja meB sæmd og reisn. Þess vegna ver&ur mikið um aö vera I klúbbnum á laugardagskvöld, en þá verBur lokahátiðin. Þar koma fram margar af helstu sveitum okkar, eins og Purrkurinn, Þursaflokkurinn, Þeyr, Grenj, Spegill spegill, Stress, ásamt mörgum öörum minni og meiri spámönnum. HúsiB opnað kl. 20 og dúndrandi tónlist til kl. 03. Hótel Saga: Raggi Bjarna I Súlnasal á föstudag og laugardag, en þar er lokaB á sunnudag. GriiliB og Mimisbar opin eins og venjulega. Ailt upp á gátt. Hótel Loftleiðir: ósköp venjulegt huggulegt kvöld i Blómasal á laugardag, en á sunnudag er jólapakkakvöld, en þvl miöur er þegar uppselt á þaB. Þ jóðleikhúskjallarinn: Kjallarakvöldsprógramm númer tvöá föstudagskvöld, en á laugar- dagskvöid verBur ekkert slikt, en oþiB fyrir gesti og gangandi búBa- rápara. Jólapakkarnir rifnir upp og spjallaB á breiðum grundvelli um menninguna. Sigtún: Upplyfting leikur aila helgina, en á laugardag kl. 14.30 verBur bingó með mörgum góBum vinningum. Broadway: Breska rokkabilllhljómsveitin Matchbox leikur á föstudag. Um helgina verBa svo aBrir góBir skemmtikraftar eins og dansfiokkur frá Sóley Jóhanns, Haukur Morthens og margir fleiri. ÞaB er alltaf eitthvaB um a& vera I BreiBvegi, nýjasta og flottasta staB landsins. Hollywood: Leópold er I diskótekinu á föstu- dag og fjör. Villi á lau og su. SIB- ari daginn verður annars margt um aB vera. Model 79 sýna föt frá Karnabæ, Stebbi i Stefánsblóm- um sýnir blómaskreytingar, desemberstúlka staðarins verBur valin, kynnt veröur jólaplata frá Fálkanum, og aðrar plötur kynnt- ar. Loks veröur Baldur Brjánsson jólasveinn kvöldsins. Óðal: Fanney i diskótekinu á föstudag og laugardag. Dóri feiti kemur svo á sunnudag. Hinn frábæri ragtime planóleikari Bob Darch leikur alla helgina og heldur uppi Scott Joplin stuði, charleston og fleiru alla helgina. Um hólf og gólf. Snekkjan: Diskótek á föstudag meB Dóra magra, en DansbandiB feita leik- ur á íaugardag. Gaflarar eru komnir I jólaskap og þvi vissara að fara að öllu meB gát. Ekki gátu. Hótel Borg: Dlsa, ó fagra Dlsa skemmtir á föstudag og iaugardag þar sem litlir pönkar fljúga um loftin gulli skreytt. Jón SigurBsson skemmtir eldra fólkinu á sunnudag með siö- menntu&um dönsum, en ekki neinu skaki. Ekki má svo gleyma þvl, að Borgin hefur tekiB upp á að bjóBa heitt hraðborö I hádeg- inu fyrir jólin, svona til að létta á mönnum. Akureyri: Sjallinn: Jamaika og diskótek alla helgina. Alltaf fullt og ailir fullir. Ekkert er betra en haustkvöld I Sjallan- um (Með slnu lagi). Háið: Þar eru menn au&vitað misjafn- lega hátt uppi enda hæBirnar fjór- ar. Diskó á fullu og videó lika fyr- ir þá sem það vilja. Barþjónusta. öil kvöld, en elskurnar i öllum bænum reynið aB koma fyrir miB- nætti ekki sist á föstudögum. Ýmsar nýjungar á döfinni enda það besta aldrei of gott. KEA: Astró trlóiB hans Ingimars Eydal leikur á laugardögum ásamt Ingu Eydal söngkonu. Menningarlegur staöur fyrir paraB fólk milli þritugs og fimmtugs. Barinn si- vinsæll. Smiðjan: Er hægt að vera rómantiskur og rausnarlegur I senn? Ef svo er, cr tilvaliB að bjó&a sinni heittelsk- uBu út i Smi&ju a& borða og aldrei spilia ljúfar veigar meB. Enga eftirþanka!

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.