Helgarpósturinn - 18.12.1981, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 18.12.1981, Blaðsíða 20
20 Föstudagur 18. desember 1981 helgarpásturinn. Tvær afbragðsgóðar að innan og önnur að utan Þeyr— Mjötviður Mær Ég held þaö sé ekkert vafa- mál lengur aö hljómsveitin Þeyr hefur tekiö forystu i fhitn- ingi rokktónlistar hér á landi. Allt frá þvi aö hljómsveitin kom fyrst fram fyrir ári siöan hefur hún veriö i stööugri framför og afköstin i hljómplötuútgáfu hef- ur veriö mikil og gæðastandard- inn þar hár. 1 vor sendu þeir frá sér tveggja Iaga plötusem haföi aö geyma lagiðLive Transmission, en þaö hlýtur aö teljast til betri Islenskra laga þessa árs. Þá sendu þeir frá sér f jögurra laga plötuna Iður tilfóta og nú er þaö tólf laga plata, sem ber heitiö Mjötviður Mær. Þaö má segja aö tónlistin á þessari nýju plötu sé i rökréttu framhakii af þvi sem þeir voru að gera á Iöur til fóta. Samt er hún einhvern veginn allt öðru- vfsi. Asiðustuplötu var tónlistin mikið nær heföbundnari rokk- tónlist en nú er. Til dæmis er gi'tarleikurinn nú oröinn þannig að hefðbundin gitarsóló eru vandfundin i tónlist þeirra. Þaö er helst aö örstuttur gitarkafli i Never Suck minni mann á hvernig gitar er vanur að hljóma i rokktónlist, enda er lagiö allt aö þvi pönklegt, hratt og hrátt. Gitarleikurinn i' næsta lagi þar á eftir, sem heitir Það er nóg, er hins vegar gott dæmi um hinn nýja tón þeirra Þeys- ara. Tóni þessum er helst hægt að lýsa á þann veg, að það er sem leikiö sé á mjög slaknaöa strengi. Gitarleikurinn iheild ar sem sagt frekar á þann veg að reynt er aö skapa meö honum skemmtilega effekta,! stabþess aö reyna aö sýna hversu fingra- fimir hljóöfæraleikararnir eru. Bassa og trommuleikur skap- ar svo sérlega þéttan grunn og er ég á þvi aö vandfundið sé hér á landi betra rythmapar en þeir Sigtryggur og Hilmar Orn eru. Sérstaklega er ég hrifinn af trommuleiknum og er greinilegt aö Sigtryggur er I stöðugri framför og er hann nú orðinn einn okkar allra bestu trommu- leikara, fastur og frumlegur i leik sinum. Þaö sem er þó kannski óvenjulegast við tónlist Þeys er hvernig söngurinn er hljóö- blandaöur mitt meðal hljóðfær- anna og stendur tæpast nokkurs staöar út úr, auk þess sem hann er oft á tiðum afskræmdur á ýmsan máta. Þetta gerir þaö aö verkum aö tónlistin veröur erf- ibari iherynar og textinn kemst ytu'.?'tt alls ekki til skila án hjálpai textablaös og jafnvel mjög illa þó þaö sé viö hendina. Mjötviður Mær veröur aö telj- ast til þeirra platna sem geta i upphafi reynst erfiöar áheyrn- ar, en hún vinnur þó vel á. Ég veit aö þaö er margt sem ég á enn eftir aö uppgötva I tónlist- inni á henni en ég þori þó aö segja strax aö þetta er áreiöan- lega besta Islenska platan þetta áriö. Grýlurnar Meö tilkomu nýbylgjunnar hefur þaö oröiö æ algengara aö konur láti meira aö sér kveöa i heimi rokktónlistar. Nægir i þvi sambandi aö nefna konur eins og Siouxie Sioux,Tinu Vey- mouth, Patti Smith og kvenna- hljómsveitir eins og The Slits, The Raincoats, Go Go’s og Girl- school. Ég held að mönnum hafi þótt þetta nokkuð sjálfsagt mál, en þegar af stofnun Islenskrar kvennahljómsveitar varö, uröu margir skeptiskir á aö þetta gengi. En þvi skyldi þaö ekki ganga hér á landi sem erlendis, jafnvel þó stjórnandi hljóm- sveitarinnar kæmi úr hinni höröu miöaldrapoppmafiu landsins? Grýlurnar en svo var hún skirö þessi merka hljómsveit, hefur lika sannaö tilverurétt sinn á þeim mánuöum sem liön- ir eru frá þvi þær hófu samleik. Framfarirnar frá þvl ég heyröi i þeim i Austurbæjarbió, þar sem þær komu fyrst fram, og þar til að ég hlýddi á þær á Borginni i slðustu viku, eru miklar. Nú er lika komin með þeim plata og hefur hún aö geyma fjögur lög. A fyrri hliöinni er lagiö Fljúg- um hærra, eftir Jóhann G., en þetta lag hefurfylgt hljómsveit- inni frá upphafi og verið nokk- urskonar vörumerki hennar. A eftir þvi kemur gamla Dylan lagiö Don’t Think Twice f léttri og gripandi útsetningu. Hætter þó við þvi að margur Dylan- púristinn fái fyrir hjartað, þeg- ar hann heyrir hvernig fariö er með þaö. Besta lag plötunnar, aö min- um dómi, er Gullúriö, sem er fyrra lagið á seinni hliöinni. Þetta er kraftmikið lag sem ein- kennist mjög af. góöum bassa- leik. t heild má segja aö þetta fyrsta afkvæmi Grýlanna sé mjög þokkaleg byrjun efnilegr- ar hljómsveitar. Ég á heldur engin orö til aö lýsa þvi þversu miklu meiri ánægju ég hef af góöum söng Ragnhildar, þegar hún syngur Grýlutónlistina, heldur en þegar hún er að tralla með Bjögga og hinum mömmu- rokkurunum. Blondie— Best Of... Hljómsveitin Blondie er ein af þeim hljómsveitum sem fyrst vöktu athygii I kjölfar pönk- bylgjunnar 1977. Reyndar var Blondie getiö i pönk encyclo- paediu John Toblers, svo ann- kannarlega sem þaö kann nú aö hljóma. Og hér á landi voru flestir ekki lengi aö dæma hljómsveitina sem óalandi og óferjandi pönkara sem litlar lik- ur væru á aö nokkurn tima næöi til eyrna almennings. Það sést best þegar maður hlustar á plötu eins og Best Of Blondie, hvaö þeir menn sem fjölluðu um popptónlist og stjórnuöu flutningi hennar i fjöl- miölum hafa hlustaö mikiö áöur en þeir felldu þann dóm aö best væri aö verja landann fyrir þessari „úrkynjun”. Afleiöing þessarar varnarstefnu er meðal annars sú að tónlistarmenn eins og Elvis Costello, Ian Dury, Blondie ofl. hafa notiö ákaflega takmarkaöra vinsælda hér á landi, jafnvel fram á þennan dag. Þaö eru hreinar linur aö Blondie er einhver allra besta popphljómsveit seinni ára. Mér kemur allavega engin I hug sem er henni fremri. Og ef einhverj- um dytti i hug aö stynja upp nafninu Police, þá segi ég NEI. Blondie bera af. Þaö kemur ein- mitt berlega i ljós þegar hlustað er á Best Of Blondie. A henni er aö finna 14 lög, sem öll, utan eitt, eru frábær popplög, hvert á sinn hátt. Ég þreytist aö minnsta kosti seint á aö hlusta á lög eins og Denis, Sunday Girl, Hanging On The Telephone, Heart Of Glass, Rapture, já og öll hin, nema helst The Tide Is High. Lausn á síðustu krossgátu D 'fl P 5 fl F o F Þ £ s s L B e> u R m ’fl N fl T> fl R L fí u N L ö r fl fl V m fl F H fl m fl 6 F) Ai ú U R T Ö /? r u m n\ u ú G fl N R R L G U R fl T 5 / V fl R P fl U P fl R F 'fí 5 ]< ’fí R l ]< /? fí N F) R /V fí P P fl R R Æ T U R A/ r fí R 5 fl T fí N fl m O e fí L U R 0 K / F Ö 5 5 fí 'ö T r fl S T L K Æ F fí 'O 6 R fí 1? R I? 'fí o r R fí F fí T o r fl N 5 R fl L k fí ■ r L 'fí. 5 fí L 'fí T fl fl K fl fl N U L L fí R P / L 5 / r J Ö P U 6 fí R fl ö R F R o R N T /£ L a 'O í? fí 6 fl N Jí Ð L L h U N N U R 5 5 /3 fí k fí fl R. l KROSSGATA

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.