Helgarpósturinn - 18.12.1981, Síða 21

Helgarpósturinn - 18.12.1981, Síða 21
21 JielgarpósturinrL. Föstudag ur 18. desember 1981 þarmeð er Ulmer kominn á spenann hjá stórlöxunum eins og Blyth, Dexter, Miles og Weather Report. Ulmer er ekkert unglanub, bráðlega fertugur, og tónlist, hans er þroskuð og þótt djassinn sé aldrei langt undan er fönkið rikjandi og rýþminn er sterkur og margbreytilegur. Hráslaga- legur gitarleikur hans er um- fram allt kraftmikill og spennt- ur og þótt tónninn sé ekki uppá það fegursta (nær Les Paul og Óla Gauk en Christian og Ranev) býr hann yfirseiðmagni er lætur mann ekki i friöi. Ulm- erhefur samið öll verk plötunn- arog bestfellurmérþegarhann lætur vera að syngja, þótt hann sé ekki óþokkalegur sálari. Blásarar eru ekki af verri end- anum á plötunni og fer David Murrayá kostum svo og tromp- etleikarinn Olu Dara. Plata sem brúar bilið milli djass og nýrokks, en Clash leika stundum Mose Allison. Djasspönkfönk Djassrokkið, rafdjassinn og bræöingurinn hefur verið fyrir- feröarmikiöi' rýþmiskri tónlist siðustu tfu - fimmtán ára. Allt Bowies. Hann er gamalkunnur á slööum frammúrstefnudjassins og hefur leikið á skifum Arthur Blythes og á fyrstu plötu hans: Jazz . eftir Vernharð Linnet frá þvi Miles Davis gekk i smiðju Jósefs Zawinul hins austurriska og John McLaughl- ins hins breska hefur rafur- magnið verið sterkt i djassin- um. Heill skóli alvarlegra lista- manna hefur fylgt þeirri stefnu sem kannski hefur náð einna lengst i tónlist hljómsveitar Zawinuls: Weather Reaport þegar Davis sleppir. Bassaleikari WR var i upphafi tékkneski bogasnillingurinn Miroslav Viotus, en var siöar leysturaf hólmi af Jaco Pastor- ius, flóridönskum rafbassaleik- ara. Jaco hefur nú sent frá sér aðra sólóplötu sina: Word of Mounth (WB 56897), en sú fyrsta kom útá Epic (PE 33949) og var samnefnd bassaleikar- anum. Þessi nýja plata Pastorius er að mörgu leyti mjög vel heppn- uð. í nýlegu viðtali við down beat segir Jaco frá þvi hvernig hann vann plötuna. Yfirleitt tók hann bassann upp fyrst, lét siðan viðbótarrýþma og blásara leika, siðan kannski viðbótar- slagverk og svo annan blásara. Röðin skiptir ekki öllu heldur vinnubrögðin. Þau eru meira i ætt við popp en djass. Þvi er ótrúlegt hvemig fyrsta verk plötunnar: Crisis, er tryllt i harðri sveiflu með frjálsum blæstri. Einsog það væri tekiö uppá tónleikum! Það eru að visu engir smákallar sem blása: Wayne Shorter, Mike Brecker og Hubert Laws og Herbie Hancock er á pianóið og Jack DeJohnette á trommurn- ar. Þetta coltraneiska stef end- ar bratt og alltieinu er kominn vals og belgíski munnhörpuleik- arinn Toots Thielemans blæs undurblitt. Þetta verk var lika á siðustu WR plötunni: Night passage, og heitir Three Views Of A Secret. Kórinn og streng- irnir em að visu einum of con- rifflegir fyrir mig en Toots blæs fallega. Svo hefst Liberty City einsog Thad Jones-Mel Lewis bandið blés i fönkistuði forðum daga og þá var nú ekkert dregið af sér. Bassariffið er skemmti- legt i bland við stáltrommur Othellos og Toots vælir blúsinn. Seinni hliðin er samfella sem hefst á Krómatiskri fantasiu Bachs, þarsem Jaco þeysir á rafbassanum einsog Niels- Henning á kontranum (Niels nældi sér i glissandann i' Donnu Lee á fyrstu sólóplötu Jaco). Eftir hugleföingu um fantasiuna blæs Toots, Blackbird Lennons & Mciartneys. Þá hefst titil- verkið þarsem Jaco leikur á allt milli himins og jarðar og svo er það lokaverkið og ber nafn barna hans að hætti bassaleik- ara: John & Mary. Mikið lifand- isóskup er bassasólóinn i öðrum kafla fallegur. Þarna er enginn venjulegur bassagitarsgutlari á ferðinni heldur snillingur sem meðhöndlar rafbassann einsog listhl jóð færi! Sopraninn hans Wayne Shorters er heldur ekk- ert slorog sómir sér vel i félags- skap hins karabiska Jacos. önnur hlið á hinum rafmagn- aða djassi ersú er snýr að gitar- leikaranum James „Blood” Ulmer og sveitum einsog De- funkt sveit yngri bræðra Lester Tales Of Captain Black (Artists House AH7) var Ornette Cole- man á altinn og hefur hann kennt Ulmer margt. Svo kom: Are Y ou Glad To Be In America á nýbylgjumerkinu breska Rough Trade (Rough 16) og No Wavemeð Ulmer og The Reve- lation Ensemble (Moers Music 01072). Loks er það ein glæný: Free Lancing (CBS 85224) og BESSIBJARNASON segir sögur og syngur fyrir börnin ENDURMINl ORÓPE V. rUÐKUN A. SlMONAR

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.