Helgarpósturinn - 18.12.1981, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 18.12.1981, Blaðsíða 24
Föstudagur 18. desember 1981 Htalrjj^rpn^turínn 0 Helgarpósturinn heyrir, að verulegar likur séu taldar á þvi að opinberir starfsmenn felii ný- gert samkomulag viö rikisvaldið um laun og kjör og séu þao eink- um kennarar sem séu I farar- broddi hinna óánægðu. Þaö sem einkum hefur vakið óánœgju op- inberra starfsmanna munu vera rökstuddar grunsemdir þeirra um ao Ragnar Arnalds.fjármála- ráðherra, hafi heitio ASt þvi aö semja ekki um hærri kauphækk- anir til BSRB en fengust i ASt-samningunum og telja opin- berir starfsmenn þetta óþolandi afskipti af kjarabaráttu sinni. Jafnframt mun fléttast inn i þetta reioi út af fóstrusamningum og fleiri atriði... % Sagt er aö Alþýðuflokksmenn séu nú meo ráðageröir um svar þeirra viö væntanlegu kvenna- framboöi. Gengið er út frá að Sjöfn Sigurbjörnsdóttir leiöi lista krata við borgarstjómarkosning- arnar en jafnframt heyrist að hart sé nú lagt að Bryndisi Schram að gefa kost á sér i próf- kjör alþýðufiokksmanna i Reykjavik með það fyrir augum að þær Bryndis og Sjöfn skipi tvö efstu sætin á lista flokksins i Reykjavik. Og þá munu hugsan- lega systur berjast, þvi að systir Bryndisar — Magdalena hefur mjög unaiið i sambandi við kvennaf ramboð ið... £ Einhver hvellur ætlar að verða innan iþróttahreyfingar- innar út af nýja samkomulaginu sem tekist hefur milli tþrótta- AX—210 BÝDURUPPÁ Klst, min, sek. Mán, dag, vikudag. Sjálfvirk dagataísleiðrétting um mánaðamót. 12 og 24 tima kerfið. Skeiðklukka 1/100 úr sek og millitima Vekjari með són/lög td. Dixie land. Vfsaklukka og íöluklukka Hljóðmerki á klukkutima fresti. Annar tlmi td. London. Niðurteljari með vekjara. Ljóshnappur til aflestrar t myrkri. Vatnshelt, högghelt. Ryðfritt stðl. Eins ars ábyrgð og viðgerðar- þjónusta. Casío-umbodid Bankastræti 8, simi 27510. sambands tslands og Flugleiða, og Helgarposturinn skýrði frá meðan þaö var enn I burðarliðn- um. ISl-menn munu telja sam- komulagiö mjög hagstætt fyrir iþróttahreyfinguna i heild, enda feli það I sér afslátt af þvi tagi að Iþróttamenn, félög jafnt sem ein- staklingar, þurfi nú aðeins að greiða 90% af normal fargjaldi aðra leiðina og hvernig sem á málið sé litið sé útkoman hag- stæðari en þott ferðast væri á ód- yrustu apex-fargjöldum. 1 þessu samkomulagi séu hins vegar eng- ar mætinga- og timatakmarkanir og það nái til alls Iþróttafólks, ungra sem gamalla. A hinn bóg- inn er ljóst að stóru forráðamenn sérsambandanna KSt og HSt eru allt annað en ánægðir með sam- komulagið og segja kunnugir að þaö sé e .t. v. fyrst og fremst vegna þess að forystumönnum þeirra þyki þeir missa spón úr aski sin- um með samkomulaginu, þar Þegar fyrsta blndi endurútgáfu hins mikla ritverks Þorsteins Jósefssonar og Stelndórs Steindórssonar „LANDIÐ ÞITT" kom út í fyrra komst einn gagnrýnenda dagblaöanna, Andrós Kristjánsson, þannig aö orði aö bókin væri á allan hátt öndvegisverk og einskon- ar sáttmálsörk lands og þjóðar. Voru það orö aö sönnu þar sem í engu ööru einstöku ritverki veröur aö finna eins mikinn fróöleik um Island og f þessu, þar sem saga og sérkenni þúsunda staða, bæja, kauptúna, hóraða og landshluta ar rakin. Þeir sem nota þessa bók munu öðlasí nýjan skilning á landi sfnu og opnast sýn til f jölmargra staða, sem þeir til þessa hafa varla heyrt getið um, hvaö þá meira. Segja má aö bókin LANDIÐ ÞITT — ÍSLAND sé lykillinn að leyndardómum landsins og sögu þess, og því er þetta ekki aðeins glæsileg og falleg bók, heldur óþrjótandi fróðleiksnáma allra þeirra er leitast við aö kynnast og þekkja landiö sitt. bókinni LANDID ÞITT — ÍSLAND er gífurlegt magn litmynda. Munu þær skipta þúsundum þegar útgáfu ritverksins lýkur, og myndir þessar auövelda mðnnum aö kynnast staöháttum og þekkja staðina. f bókinni eru einnig fjðlmargar gamlar litmyndir sem fengnar eru úr ýmsum áttum, og auka þær enn gildi bókarinnar, svo og myndir af merkum byggingum og munum sem eru í byggingum, t.d. kirkjum, víða um iand. ÚR RITDÓMUM UM 1. BINDI LANDI0 ÞITT - ÍSLAND ER ÚT K0M í FYRRA „Ekki er aö efa aö margir munu fagna útkomu þessa þarfa uppsláttarverks um Island. Það ætti þá ekki að spilla ánægju manna aö verkið er prýtt fjölda afbragösgóöra IJósmynda og ðll er bókln stórfalleg og vel unnin." Jón b. Þór. (Tfminn) „... Þessi bók er því mjög falleg og 1 henni er óhemjumiklll staðfræöilegur og sögulogur fróðleikur." Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarpósturinn) „Áður en Þorsteinn Jósepsson lést haföl hann bent á Stelndór sem langsamlegasta hæfasta mannlnn til þess aö Ijúka þessu mlkla verkl og bæta þaö. Steindór Stelndórsson er fáum mönnum líkur og margra manna maki að dugnaði. Hann hefur ekki brugölst í þeim vanda, sem Þorsteinn vék tll hans, og ekkl aðelns iokiö verkinu, heldur aukiö þaö, bætt og lyft því, svo að það er nú oröið sérstætt ágætisverk, ein besta og traustasta brú f sam- búö þjóðar og lands, óbrotgjðrn gjðf þessara tveggja afreksmanna tli þjóöar sinnar. Útgef- andinn hefur einnig lagt sltt fram til þess að færa verkið í þann búning sem því hæfir, enda er þaö þeirrar geröar og náttúru, aö það hæflr jafnt sem hátíðargestur og hversdagslegur feröafélagl. ... Þessi bók er á allan hátt öndvegisverk og eins konar sáítmálsörk lands og þjóðar." ORiM&ORLYCUR Síðumúla n, simi 84866 d sem þeir hafi veriö með sérstak- an frlmiðasamning viö Flugleiði fyrir stjórn sambandanna og landsliðsins, sem þeir kunni nú að missa. Hins vegar hafi þeir trass- aö að gera heildarsamkomulag við Flugleiöir fyrir sina umbjóð- endur að öðru leyti og séu þess vegna I nokkuö erfiðri aðstöðu með mótmæli en hengi helst hatt sinn á að tSt hafi svipt sérsam- böndin sjálfsákvörðunarrétti með samkomulaginu... Stjórn Félagsstofnunar stúd- enta hefur nú ákveðið að svipta Samband íslenskra námsmanna erlendis aðstöðu þeirri sem það hefur um árabil haft þar. StNE hefur ekki greitt húsaleigu fyrir skrifstofuherbergið, og mun stjórn Félagsstofnunar telja, að þar eð mörg deildarfélög há- skólans sjálfs skorti húsnæöi fyrir sina starfsemi sé ekki verjandi að félag utan hans njóti forréttinda. SlNE-menn eru hins vegar afar reiðir yfir þessum málalyktum og hafa I hyggju að setja lögfræðing i málið og jafnframt visa þvl til menntamálaráðherra... HÚSGAGNA- SYNING

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.